Vísir - 29.08.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 29.08.1947, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Föstudaginn 29. ágúst 1947 Eg þckkti Pál Steingríms- :: >n að vísu í sjón og að nafni í'rá því slíönimu eftir alda- í.iótin, þegar liann varð af- í reiðslumaður í pósthúsinu. í*"n við urðum varla mál- ’.unnugir fyrr en fyrir sjö : rum. Við vorum þá komnir .*': það skeið, cr menn eignast óít nýja vini,’— og ef til vill cinna sízt meðal manna á : vipuðum aldri. En það var ins og okkur fyndist báð- :.m, þegar við tókum loks tal caman af tilviljun, að við iiefðum vanrækt þetía allt of lengi og yrðum að bæta okk- ur það upp, enda varð sú . aunin á, að við hittumst síð- ::n býsna oft, eftir því sem ástæður leyfðu, og samt : jaldnar en við vildum. 1 óessum línum ætla eg ein- ingis að minnast Páls, eins og hann kom mér fyrir sjón- :r við þessi kynni fárra ára. 'eir menn, sem höfðu þekkt ’iann miklu lengur og frá 'leiri hliðum, hafa ýitanlega í rá mörgu öðru að segja. Mer koma þá fyrst lil hug- ar orð Terentíusár: Homo oum, humani nil a me aii- cnum puto: Eg er maður, eklcert mannlegt hygg eg mér óviðkomandi. — Það marg- þvælda orðtæki hefði Páll ótcingrímsson getað tekið sér i munn með meira sanni en iiestir aðrir. Reyndar hefðu jafnvel þau takmörk verið of þröng, því að hann lél sér ekki heldur aðrar skepnur ó- viðkomandi, þótti gaman að íala um hesta og hrúla, yar yfirleitt mikill dýravinur, eins og mörgum er kunnugt. En menn af öllu tagi, atliafn- ir þeirra og einkenni, voru r.amt hugstæðasta athugunar- cfni hans, enda hafði hann icynnzt og haft spurnir af mörgum og enn aukið þá þekkingu með ýmsu öðru móti. Þótt hann gcrði sér okkert far um að vera fræði- naður á þau efni, undraðist cg oft," hvert yfirlit hann hafði um æviferil manna og engu siður hin smáu atriði, ::cm ol’t lýsa þeim hezt. Hori- *um var lagið að henda það . itt, sem varpaði einhverju i.jósi á pfersónurnar, svo að frásagnir hans og athuga- aemdir urðu aldrei hragð- (’auft hjal, hcldur lifandi reynsla. Þeita var eilt af því, sem gerði Pál svo skemmti- kigan í viðræðum, þegar hann var vel fyrir kallaður, að eg k.efi fáa þekkt, sem við hann iöfnuðust. Enn má geta þess, að hann var næmur á ýmsa kluti, sem dularfulJir eru nefndir, [>ótt hann flíkaði því Ptt og teldi sig efagjarnan. 'íefði verið mjög fróðlegt, að hann hefði skráð sumt af því tagi, sem liafði komið fyrir hann, því að hvorki þurfti þar að bera brigður á sann- sögli né greind. En þetta var citt af mörgu, sem honum auðnaðist ekki að skrila. Engum, sem kynntist Páli Steingrimssyni, gat hlandazt liugur um, að liann tiafði flest til að bera, sem rifhöf- undi er ómissandi. Auk at- hygli sinnar og glöggskyggni á menn og mannlíf, tiafði hann yndi af bókmenntum, skarpan skilning þeirra og örugga dómvisi. Þótt honum væri Ijúfast að njóta þess, sem hann dáðist að, glaptist lionum eigi að heldur sýn á veilurnar. Smekkur hans á mál og stíl var hárviss, hvort sem hann las eða skrifaði sjálfur. Honum var líka sér- staklega lagið að vera Irjáís og sjálfstæður áhorfandi. Svo var til dæmis um þjóðfélags- rnál og stjórnmál, að hann háfði komizt gegnum þá eld- raun áð vera fjórtán ár póli- iískur ritstjóri og standa oft i ströngum vopiiahurði til sóknar og varnar, án þéss að það raskaði dómgreind hans cða sljóvgaði sjón Iians á nokkura hlið þeirra mála. Páll hafði, eins og mörg- um er kunnugt, bæði skrifað leikrií og smásögur, og það hvarflaði við og við að hon- um hin síðari ár, að fitja upp á fleira af því tagi. En úr því varð ekki. Eg sló cin- hvern tíma upp á því við hann að íá að lesa það, sem Iiann ætti óprcnlað í fórum; sínum, en hann eytldi því, kærði sig yfirleitt ekki um að hakía þvi á loft'. Um gildi þess get eg því ekki dæmt. Hitt veit cg, að ævikjör lians urðu méð þeim hætti, sem gálu honum miklu minni tækifæri en skyldi að beita þessum hæfileikum sínum. Sjálfur saluiaði hann jiess að hafa ekki fengið að njóla meiri menntunar á unga aldri. Hann minnlist stund- um á það, að liann mundi að likindum hafa fengið að ganga menntaveginn, ef nafna hans og náfrænda, síra Páli Sigurðssyni í Gaulverja- bæ, hefði enzt lengri aldur. Og hann henti gaman að því, að Iiann kynni svo margt upp á sína tíu fingur um stúd- enta, stúdentsár manna og slúdentspróf, af því að hon- um hefði sjálfum ekki auðn- er óhætt að fullyrða, að þetta azt að ganga þá braut. Samt Iiefði ekki slaðið honum fyr- ir þrifum sem rithöfundi. Hann hafði aflað sýr al- mennrar menntunar, sem flestir lærðir menn hefðu mátt öfunda hann af, þótt hún hafi vafalaust orðið hon- um seinteknari en ef hann hefði mátt gefa sig að námi óskiptur fyrr á ævinni. Hann var líka gjörsamlega laus við kala í garð [icirra manna, sem liöfðu notið auðveldara hluískiptis í þeim efnurp, því að hann þurfti ekki að finna j til neins vanmáttar gagnvart þeim. Hins vegar var liögum hans löngum svo háttað, að varla var kostur á miklam afköstum fyrir utan skyldu- störfin. Hann vann 22 ár i pósthúsinu, dagsverkið var bar langt og þreyíandi og að- húnaður slíkur, að hann beið þess aldrei síðan bætur á heilsu sinni. Og ritstjórn dag- Sumri er breytt í sólarhvörí; sigðar-herrann mjög í önnum, aðnr betur stunda ei störf. Stöðugt fækkar slyngum mönnum. Vel þó heyist hels í rann, hjaðna oss eigi þekkust kynm; — emhvern veginn ei eg kann efsta degi' að þessu sinm. Ymsra minna nýtur nú.--------- Niðjum Fróns kvað gjarnt að senna, á þeim stöðvum sfýrðir þú styrkum bæði og mjúkum penna. Olmt þeir sóttu úr sumri átt, sjá það hlauztu, en raunar eigi lézt þár ótt né hafðir hátt, heldur kaustu aðra vegi. Sverðalög þó sýndusí smá, sárt varð þeim, er geystar lagði, skyndifall, sem oft varð á eigmlegu gamanbragði.--------- Margt þér dýrt var gefið gull, gifta björt og stundir frjóar, en lætt því galli í lífsins full lengi, að gekkstu ei heill til skógar. Ur því lengur sér ei sól, sýnist engi hnoss að missa mætum dreng, þó skipti um skjól, skýrri að fengist ljóssins vissa. Far þú vel í hærn heim; hverskyns él oss röðul byrgja, miklu er Hel þó mest af þeim. En mjúku þeli hollt að syrgja. Jak. Tlior. blaðs. er líklega einhver ó- hentugasta atvinna fyri-r mann, scm vill skrifa eitt- hvað fyrir sjálfan sig þar fyr- ir utan. Þegar hann loks lét af ritstjórninni og hafði meira næði, var svo komið heilsiifarinu, - brjóstþyngsl- um, andarteppu og svefn- leysi, að mestu furðu gegndi, hversu hann hélt skýrleik sínum, andlegu fjöri og orku til lestrar og ýmissa vanda- samra smástarfa, þótt hann fyndi sig ekki mann til að fáðast í meiri háttar ritstörf. En cg mun aldrei geta hugs- að svo til Páls Steingríms- sonar, að ínér finnist ekki ís- lenzkum bókmenntum missir í því, að hann fékk ekki skil- yrði til þess að reyna sig þar íil fyllri hlítar. Má xeyndar segja, að svipuðu máli gegndi um sira Pál frænda hans, að Aðalsfeinn sýnir einungis að nokkuru leyíi, hvað í hónum hjó á því sviði, cn þó nægi- iega mikið til þess að gera sennilégt, að hann hefði get- að markað verulegt spor sem skáldsagnahöfundur, ef hann liefði lagt meiri rækt við þá köllun sína og fundið, hvað honum var bezt lagið. Mér er ókunnugt um, hvort Páll Steipgrímsson hef- ur mælt nokkuð fyrir um það, sem hann lét eftir sig óprentað og var of vandlátur og hlédrægur til að vilja birta. En annars finnst mér nú, að honum látnum, ástæða til þess að athuga, hvort ekki væri tiltækilegt að koma úr- vali þess eða sýnishornum, þótt ekki væri meira, út í bókarformi, ásamt einhverju af því, sem þegar er prentað á dreif. Eg á bágt ineð að trúa, að i því sé elclci svo mik- ið af honum sjálfum, að það sé þess virði. Reyndar mega allir vita, að það yrði ekki nema svipur hjá sjón af því, sem í honum hjó og hann varð og var. Hið dýrmætasta, sem hann lætur eftir sig, hljóta að vera minningar þeirra, sem áttu því láni að fagna að kynnast honum vel — og þá vitanlega allra lielzt nánustu ástvina lians, sem Frh. á 4. sí'ðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.