Vísir - 01.10.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 01.10.1947, Blaðsíða 1
37. ár. Miðvikudaginn 1. október 1947 220. tbl. Verkamaður slasast . . í gær slasaðist verkamað- ur við vinnu sína hér við höfnina. Maður þessi var, ásanit fleirum, að vinna *við að skipa upp vörum úr skij)i, sem lig'gur hér i höfninni. Skyndilega féll noklcuð af vörum, sem verið var að skipa á land, úr svokallaðri „stroffu" og varð maðurinn undir þeim. Hann slasaðist nokkuð óg var fluttur á sjúkrahús. BiBstjórar mótmæla benzínskömmt- iiægia í aðelsis 4=6 vlkur. Kjöt lækkar í verði. V Frá og með deginum í dag gengur i gildi nýtt.verð fgr- ir ngit, frosið og saltað kjöt. Lækkar verðið uni 2 krón- ur á hvert kg., svo að nú verður nýtt dilkakjöt selt á kr. 11.35 í smásölu. A með- an verð þetta gíldir, greiðir Framleiðsluráð landhúnað- arins fyrir hönd ríkissjóðs kr. 1.76 á hvert kg. af dilka og geldfjárkjöti. S.l. föstudag rákust tvær bifreiðar á skammt frá Litlu- Strönd í Rang’árva 1 lasýslu með þeim afleiðingum að bif- reiðastjórinn í annarri bifreiðinni beið bana. Myndir. sýnir báðar bifreiðamar á slyssteðnum. Fjölménnur fimdur bif-1 ur með venjulegum akstri. reiðastjöra i Regkjavik i Krefjasl bifreiðastjórar þess, gærkvöldi mótmælti barð- að þessu verði breytt. lega þ'eirri benzinskömmtun til leigubifreiða, sem befst i dag. Við umræður um þetta Kosin var sérstök nefnd á fundinum og henni falið að ganga á fund skömiiitun- fá leiðréltingu arstjóra og mál kom í ljós, að skammur mála bílstjóra, þar sem þeir sá, sem skömmtunarstjóri ríkisins, Elís Ó. Guðmunds- telja skammt leiguhifreiða lauslega áætlaðan og af mik- ____ son, ætlar bifreiðastjórum, illi vankunnáttu og alls ekki Aðalfundur Prestafé 1200 lítrar til þriggja mán- aða, nægir þeim i 1—6 vik- Danir berjasf við Breta. Danir — nánar tiltekið Jótar — gerðust all-herskáir í síðustu viku, að því er ný- komin ensk blöð herma. Sá kvitlur gaus upp í borg- inni Kolding á Jótlandi, að enskir hermenn, sem þar liafast við í hvíldarbúðum, hefðu barið danskan dreng- snáða. Réðst hópur borgar- búa á brezka hermenn, sem til náðist og urðu allmiklar ryskingar úr. » cy ^ © n sn fra bigiM- flrðio Nokkru fyrir helgi fóru síð- ustu erlendu síldveiðiskipin frá Siglufirði. Eins og kunnugt er lágu um hri5 á Siglufiröi yfir eitt hundraS erlend veiöiskip, sem biöú eftir hagstæÖu veSri til þess a5 geta haldiö heimleiöis. — Afli skipanna var nokkuö misjafn, frá 700—1100 tunnur á bát. Aðalf undur Prestafélags íslands var settur í gær kl. 1,15 með helgistund í kap- ellu Háskólans. Sr. Garðar Svavarsson á- varpaði fundarmenn út frá orðunum í Matth. 28, 20: „Sjá, eg ér með yður alla daga, alll til enda veraldar- innar.“ Síðan liófust fundarstörf í kennslusal guðfræðideild- ar með skörulegu ávarpi for- manns Prestafélagsins, Ás- mundar Guðmundssonar prófessors. Að því Ioknu var flutt skýrsla um Iiðið starfs- ár og reikningar félagsins lesnir. Félagið hefir undan- farið meðal annars unnið að útgáfu liugvekjusafns, sem nú er nýútkomið, og nefnist „Ngjar hugvekjur“. Eru það 81 stuttar hugleiðingar eftir jafnmarga kennimenn. Rók* in er snoturlega gefin rit af Ísafoldarprentsmiðju. — Þá liefir og félagið gengizt fyrir ]iví, að út kemur 2. okt. á aldarafmæli Prestaskólans, miniiingarrit mikið og fróð- legt i 2 bindum, og nefnist ritið „íslenzkir guðfræðing- ar“. Hefir sr. Benjamín Kristjánsson ritað sögu PÍ’eslaskólans og guðfræði- deildar JHáskólans í þessi Frh. á 4. siðu. ii&eB'Sim srest&H. Náðzt hufa samningar niitii Skjaldbórgar, félags klæðskerasveina, og brað- saumastofa bæjarins. Yar samið á sunnudaginn og gengið frá samningum á mánudag, en þeir eru á þá leið, að grunnkaup stúlkna Iiækkar um 15 kr. á mánuði,, ‘ reiknað með, hve mikið ben- zín leigubifreiðar þurfayfir- leitt. I ncfndinni eru þeir Bergsteinn Guðjónsson, Kari Filippusson og Ólafur Björnsson. Sú ákvörðun var tekin á fundinum, að bifreiðastjór- ar notuðu benzínskammí þann, sem þeim hefir verið úthlutaður ííieðán íiann ent- ist, en það er í 4—6 vikur, eins og fyrr segir. Nokkrar raddir heyrðust um það, að leggja ætti niður vinnu þeg- í stað. Meiri hluta fund- en að öðru leyti cr fyrri samningur lílt breyftur. Nýi armanna þótti þó skynsam- lcgra, að reyna fyrst að fá leiðróttingu. En fáist hún samningurinn gildir til 15.. , , . ,, , . , ,1 , . . K „ ekki, hætta allar leigubif VafnilUI llieyps al,nl 1948- Hmsvegar liefnt ........................... ekki verið samið við klæð-j skera, en verkfalli hjá þeim er frestað til 15. þ. m. a i Siðdegis i dag verður vatn- inu hlegpt á ngju vatnsæð- ina frá Gvendarbrunnum. í tilefni af því hefir blaða- mönnum verið boðið að vera viðstaddir, þegar vatninu er hleypt á. Eins og áður liefir verið skýrt frá, eykst vatnið til bæjarins um 290 sekúndu- litra, eða töluvert meira en um helming. laí um EcosuEnger í öryggisráðiðo ;reiðir akstri sjálfkrafa, þar sem sá benzinskammtur, , sem þeim er áætlaður, dug- I ir aðeins — að dómi bílstjóra ! — lílinn lilula þess tíma, sem hann á að cndast. Telja bíl- stjórar, að atvinnuleysi vofi yfir þeim, ef engin breyting vcrður gerð á skammtinum. Bændur í Louisiana-fglki í Bandaríkjunum gripu til I sinna ráiða nglega, er stjórn- in fgrirskipaði lækkun á af- urðaverði. Þeir vopnuðust, stöðvuðu mjólkurbila, sem voru á leið til markaðs og lielltu niður förmunum, a.m.k. fjórðungi milljónar litra af j mjólk. Hafís SA . af Hafis sÚsCi gær á siglinga- leið fgrir suðaustan Horn. Það var „Esja“, sem var'ð íssins vör, cr hún var á vest- urleið frá Siglufirði. Sáust p alímargir isjak’ar á reki um 32 mílur suðaustur af Horni, cg voru þar á siglingaleið. Það er mjög óvanalegt, að hafís sé á reki á þessum slóð- um um þctta leyti árs, en aftur á móti verðitr hans öðrU hvoru vart á vorin og jafnvel nokkuð fram eftir sumri. Alvarlegt ósamkomulag varð i gær L allsberjarþing-\ inu um kosningu þriggja fulltrúa í örgggisráðið, i stað j þeirra, sem ganga eiga úr því i janúar á næsta ári. j Tvær þjóðir fengu nægi- legan meirihluta lil þess að ; fulltrúi þeirra fengi sæti í raðinu, en um þriðja sætið klofnaði þingið. Var sjö sinnum greilt atkvæði um þriðja sætið, án þess að nokkur fulltrúi fengi at- kvæða, sem þarf til ])ess að verða lögiega kosinn. Bar- izt vaf um fulltrúa fyrif Ind- land eða Ukrainu. Talið var, að meirililuti í allslierjar- þinginu liefði fengizt með Tékkóslóvakíu, en stjórnin hafði færzt undan þvi, að taka sæti pólska fulltrúans í ráðinu. Bæiarsfjóg'nin í húsnællls1’' hraki. Bæjars tjórn Regkjav í kur er í húsnæðishraki um þess- ar mundir með fundi sína. Siðastliðna tvo mánuði, cða frá því er hætt var að lialda bæjarsljórnarfundi i Ivaupþingssalnum, liafa þeir verið haldnir í Alþingishús- inu. En þar eð Alþingi kem- iir saman i dag, verður ckki liægt að halda bæjai’stjórn- arfundi þar frainvegis. ■ Næsti bæjarstjórnfundur — en hann cr á morgun — verður í Sjálfstæðishúsinú. Engin ákvörðun. liefir þó verið tekin um framhalds- stað fyrir fundi ennþá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.