Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						INæturvorður:    Laugavegg
Apótek. -4 Sími 1618.
Næturlæknir: Sfmi 5030. —
WI
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
ingar eru  á  6.  síðu.  —
Miðvikudaginn 8. október 1947
Innbrotsþjófar
dæmdir.
Sakadómarí hefir nýlega
kveðið upp dóm yfir inn-
brotsþjófum. þeim sem brut-
ust í haust inn i Dósaverk-
smiðjuna og gerðu tilraun til
þess að opna peningaskáp
með logsuðutækjum.
Innbrot þetta var framið
aðfaranótt 9. sept. síðastl. í
Dósaverksmiðjuna, og var
gerð tilraun til þess að opna
peningaskáp með logsuðu-
tækjum, en sú tilraun mis-
heppnaðist. Litlu var stolið.
Rétt á eftir hafði lögregl-
an hendur í hári tveggja
manna, er játuðu á sig inn-
brotið. Annar þessara manna
var færeyskur, en hinn ís-
lendingur.
Dómur féll í máli þessara
manna 30. sept. síðastl. Var
Islendingurinn, Sigurður
Kristinn Helgi Jóhannesson,
til heimilis i bragga nr. 58 i
Þóroddsstaðahverfi dæmdur
i 7 riiánaða fangelsi, en Fær-
eyirigurinn Johan Martin Jo-
harinesson, einnig til heim-
ilis í Þóroddsstaðahverfi,
dæmdur í 6 mánaða f angelsi.
Þeir voru báðir svif tir kosn-
ingárétti og kjörgengi og
dæmdir til greiðslu skaða-
bóta fyrir spjöll í Dósaverk-
smiðjunni.
Vefnaðarvöru-
kaupmenn óá-
nægðir.
Nýlega var haldinn fuud-
ur í félagi vefnaðarvöru-
kaupmanna og var þar rætt
um skömmtunina.
Tillögur varðaridi skömmt-
una voru samþykktar á f und-
inum. Efni þeirra er á þá
leið, að vefnaðarvörukaup-
menn telja fyrirkomulag
skömmtunarinnar mjög ó-
heppilegt og benda i þvi
sambandi á, að það sé næsta
hlálegt, að láta sömu
skömmtunarreiti gilda fyrir
vefnaðarvörum og búsáhöld-
um. Enn fremur telja þeir ó-
heppilegt, að stofnáuki nr. 13
skuli gilda sem innkaupa-
heimild fyrir alklæðnaði
karla eða kvenna eða barria,
en verðgildi þess er mjög
mismunandi.
Aðalfundur
##
ii
Launþegar í V.B.
laniie
- Frá  §.Þ.
Framh. af 1. síðu.
sk'pt, en það mun mæta and-
úð annara þjóða, sem sjá
fram á það, að þá muni
hefjast þar sami leikurinn og
nú fer fram á Indlandi. Seg-
ir einn stjórnmálafrttaritar-
anna, sem fylgist með þing-
inu, að þarna fari Rússar að
eins og Hifler forðum, þegar
hann fór eftir orðtakinu:
„Deildu og drottnuðu." Þeir
geri nefnilega ráð fyrir því,
að auðvelt verði að koma
við áróðri, ef landinu verð-
ur skipt og allt fer í bál milli
liluta þess.
saittMifP.iL
Launþegadeildir Verzlun-
mannafélags Reykjavíkur
hafa framlengt samningum
við atvinnurekendur innan
f élagsins , um einri mánuð.
Uppsagnarfrestur samn-
ingsins var útrunninn 1. okt.
s. 1., en hefir nú verið fram-
lengdur þar til 1. nóvember
n. k., eins og'þegar er sagt.
—  FllE
Framh. af 1. síðu.
manndráp  og  likamsmeið-
ingar.
Þann 29. sept. s.l. kvað
sakadómari 'upp dóm i þessu
máli og með þeim úrslitum,
að fmgmaðurinn Jóhannes
Markússon var sýknaður af
ákærunni, þar sem talið var
ósannað af h'verju slysið
hefði stafað, og þar á meðal
að; ósannað væri að slysið
hefði stafað af óætni hans.
Aðalfundur Skipstjóra- og
stýrimannafélagsins „Ald-
an" var haldinn laugardag-
inn 4. okt. síðastl.
Á fundinum var stjórn fé-
lagsins endurkjörin, að því
undanteknu að Guðmundur
Sveinsson, sem verið hefir
gjaldkeri þess í 12 ár, baðst
undan endurkjöri. Núver-
andi stjórn félagsins er skip-
uð þessum mönnum: Guð-
bjartur Ólafsson, fovniaður,
Kjartan Árnason, gjaldkeri
og Jónas Sigurðsson ritari.
Auk venjulegra aðalfund-
arstarfa voru eftirtalin mál
tekin fyrir á fundinum og
rædd. Friðun Faxaflóa, rétt-
ur íslendinga til Grænlands
og mistök, sem félagið telur
hafa orðið á rekstri Síldar-
verksmiðja rikisins undan-
farið ár, þó sérstaklcga síð-
astl. sumar.
, Gerðar voru ályktanir um
þessi mál og munu lillögur
um þau verða fluttar á
'næst'a Farmanna- og fisld-
mannasambandsþingi, sen;
Iialdið verður.hér í Reykja-
vik 10. þ. m.
Kosnir vo.ru fulltrúar frá
félaginu til þess að sitja
þingið og urðu þessir menn
fyrir valinu: H'alldór Ingi-
marsson, Guðbjartur Ólafs-
son, Ingvar Einarsson, Bryn-
iólf ur Jónsson, Jónas Björns-
son og Jón Sæmundsson.
Tiilögum til þíngsályktunar
rignir yfir Alþingi.
Fjórum  útbýtt  í gær.
í gær var f jórum tillögum
til þingsályktunar útbýit á
Alþíngi og f jalla þær um hin
fjarskyldustu efni.
Tvær þessarra tillagna eru
frá Jónasi Jónssyni og f jallar
önnur um ráðstafanir gegn
dýrtíðinni, en hin um skipu-
I lagða markaðsleit fyrir hrað-
frystan fisk i Ameríku. J. J.
,bar fram sömu till. á síðasta
þingi. 1 tillögu frá Katrínu
Thoroddsen er skorað á
stjórnina að fella úr gildi
hinar nýju skömmtunarregl-
ur, en Einar Olgeirsson vant-
ar Uimlýsingar um rannsókn-
ir, sem fram eiga að hafa
farið við Þjórsá í sumar.
Markaðsleit.
í tillögu J. J. um þelta seg-
ir, að margir þingmenn hafi
orðiðfyrir vonbriðum af því,
ALÞINGI:

marai
efitsr^ o
&S<
Víðtækar breytinpr ger
á brezkn stjórninni.
Allvíðtækar breytingar
hafa verið gerðar á brezku
stjórninni, en þó hefir ekki
enn verið gefin út ítarleg til-
kynning um skipun hinnar
nýju stjórnar.
Brezka útvarpið, sem
greindi frá þessu i morgun,
sagði, að víst væri um það,
að Shinwell myndi nú. taka
við embætti hermálaráð-
herra, en hann var áður elds-
neytismálaráðherra.
Ennfremur er það vitað, að
Arthur Henderson tekur við
embætti flugmálaráðherra af
Noel Baker.
Attlee forsætisráðherra
\ gekk á konungsf und i gær og
afhenti honum hinn jiýja
ráðherralista, en eins og fyrr
greinir, er ekki frekar kunn-
ugt um skipan hans að öðru
Ieyti.
Nýtt tímarit er að hefja
göngu sína um þessar mund-
ir og heitir Stefnir.
Það er gefið út af Lands-
sambandi íslenzkra útvegs-
manna og prentað á Akra-
nesRS.Efni fyrsta tölublaðs er
þetta nl. a.: Upphafsorð eftir
ritnefndina, Ástand og horf-
ur, Félagatala L. í. Ú., Um
markaðsmál eftir "Jóiiannes
G. Helgason, Samningur milli
L. í. Ú. og sjómannafélag-
anna í Reykjavík og Hafnar-
firði, Aðalfundur L. í. Ú. og
fleira.
Ákveðið, hef ir verið, að út-
varpsumræður  fari  frám á
'Alþingi næstkomandi mánu-
dagskveld.
Umræðuefnið verður til-
laga til þingsályktunar frá
Einari  vlgeirssyni, sem skýrt
^ hefir verið frá hér í blaðinu.
Fjallar hún u'iii þátttöku Is-
lands i Parísarráðstefnunni,
sem trúbræður E. 01. hafa
fengið skipuu um að vera á
móti. Mun Einari hafa verið
skiþað að bera till. fram, eins
og félögum hans í Prag var
bannað að fara til Parísar og
verður vafalaust fróðlegt "að
hevra mál hans.
wlfllli
a my nja
Framh. af. 4. síðu.
með gerðum forráðamanna
sinna og gera þeim ljósan
vilja sinn í málefnum bæjar-
ins. Reikningur Reykjavíkur-
kaupslaðar er ppinbert plagg,
sem skrifstofa borgarstjóra
lætur áf hendi ókeypis, svo
að kjósendur geti kynnt sér
hag bæjarfélagsins.
Næstu daga verður vikið
að nokkrum einstökum lið-
um í rekstri bæjarins.
Hótel Winston á Reykja-
víkurflugvellinum hefir ver-
ið lokað, og ætlunin er að
leigja það út.
Nær virðist hafa verið að
reyna að leigja það svo fljótt,
að það gæti starfað óslitið,
þyí að lokun þess hefir vald-
ið vandræðum. Þ. 2. þ. m.
kom t. d. sænsk flugvél hing-
að, meðan unnið var að af-
greiðslu annarar flugvélar.
Veðrir var vont og gátu far-
þegar ekki hafzt við annars
staðar en i bílskúr slökkvi-
stöðvar vallarins. Slíkt er
vitanlega fyrir neðan allar
hellur og til háborinnar
skammar.
að ekki tókst að selja fiskinn
allan til Rússlands fyrir hið
háa verð, sem síðasta þing
ábyrgðist sjómönnum. Nú sé
hinsvegar svo komið, að ís-
lendingar verði að fá flestar
nauðsynjar sínar vestan um
haf, en slik viðskipti sé að
stöðvast af dollaraskorti.
Verði þvi að ganga áð þvi
hiklaust að skapa okkur
markaði vestan hafs.
Dýrtíðin.
Till. er um að stjórnin safni
með aðstoð sendisveita okkar
erlendis gögnum í Englandi
og Norðurlöndum um kaup
og kjör verkamanna o. fl. í
þeim löndum, verðlagi innan-
lands og svo framvegis, sem
finna megi með meðaltali á
kaupgjaldi og launum í land-
inu, svo og meðalverð a
framleiðsluvörum okkar.
Skömmtunin.
| 1 tillögu K. T. er þess kraf-
izt, að núgildandi skömmtun-
arreglur verði úr gildi felldar
og nýjar settar i staðinn, sem
sé réttlátari, svo að tekið sé
fullt tillit til þarfa þeirra,
sem varningsins þurfa að
neyta. Þá vill hún og að
skömmtunarkerfið sé sem
hagkvæmast í framkvæmd og
þeir, sem sé sérstaklega
þurfandi, njóti aukaskammta
eftir þörfum.
Þjórsá.
Einar Olgeirsson krefst
þess, að ríkisstjórnin gefi
skýrslu um mælingar og
rannsóknir, sem hann telur,
að kunni að hafa verið gerð-
ar við Þjórsá í sumar og
hvað þær hafi leitt í ljós. Þá
vill hann og fá að vita, hvort
nokkur samningur hafi ver-
ið gerður við félag það, sem
rannsóknirnar framkvæmdi,
en E. O. segir, að það muni
vera brezki aluminiumhring-
urinn, sem þar á hlut að máli.
Afhendir em-
bættisskilríki.
Hinn nýi sendherra Breta,
sem við tekur af Sir Gerald
Shepherd, afhenti forseta
embættisskibríki sín í gær.
Nýi sendiherrann heitir
Charles William Baxter. Af-
henti hann skilriki sín að við-
stöddum utanrikisráðherra
og ýmsum gestum, en að
þeirri athöfn lokinui snæddi
sendiherrann, kona hans og
dóttir, hádegisverð með for-
setahjónunum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8