Vísir - 13.10.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1947, Blaðsíða 1
£ 37. ár. Mánudaginn 13. október 1947 230. tbl. Viiia íslenzka framleíðslu Útvarpsumræðiiniim um þútttöku íslands í Parísar- ráðstefnunni hefir verið frestað þar til annað kvöld. ÁkveðiS heí'k' veriS hrerj- ir tali viS umræðUTnar — Bjarni Btenediktsson utan'- rikisráSherra mun tala fyr- ir hönd SjáÍfstæSisflokksins, Stefán Jóhann Stefánsson, forsæíisráSherra, og Emil Jónsson, samgöngumálaráS- j herra fyrir hönd AlþýSu- ^ ílokksins, Eysteinn Jónsson j menntamálaráSherrá og Bjarni Ásgeirsson, lándhún-j aSarráSherra, fyrir hönd Framsóknarflokksins og loks Einar Olgeirsson fyrir hönd kommúnista. Ræðutími hver-s flokks er tvískiptur, fyrst 25 niín., síS- an 20 mínútur. Fundur í Félagi vefnað- í Verzlunarmannaheimilinu arvörukáupmanna hefir mánudagiiin 6. okt. 1947, skorað d skömmtunaryfir- skorar á skömmtunaryfir- völdin að hreyta skömmtun- völdin að breyta skömmtun- arkerfinu þannig, að íslenzk arkerfinu þannig, að íslenzk vinna sé óskömmtuð. \ vinna sé óskömmtuð, þ. e. að Mánudaginn 6. okt. var aðeins séu látnir skömmtun- haldinn fundur í Félagi vefn arseðlar fyrir þeim lilutá aðarvörukaupm. og voru vefnaðarvörunnar sem er samþykktar á honum þess- erlend vará. ar þi'jár ályktanir Fyrirkomulag þetta væTt Slátrun sem Hér sjást grindur úr Kaiser og Frazer-bifreiðum á „renni- bandi“. Myndin er tekin í. Graham-Paige-verksmiðjunum 1 Willow Run í Michigan, en þar voru smíðaðar þúsundir flugvéla á styrjaldarárunum. Haustslátrun hjá Sláturfé-r lagi Suðurlands er nú senn að verða lokið. Eins og kunnugt er hófst liaustslátrunin þann 15.1 september siðastl. og hefir siaðið óslitið síðan. Segja' má að slátrun ljúki óvenju- snemma í ár, þar sem ráð- gert er, ef ástæður leyfa, að lienni verði hætt um helgina. Samkvæmt láuslegri áætl- un munu alls hafa verið slátrað um 25 þús. fjár hjá Sf. SI. í sumar og haust. Faxaflóa h Eundur í Félagi vefnað- iþó ekki æskilcgt fyrr en 1948, arvörukaupmanna haldinn ef hið háttvirta viðskiptaráð sæi sér kleift að gefa allan ytri fatnað fi’jálsan til nýárs. Fundur í Félagi vefnaðar- vörukaupmanna í Rvík, lýs- ir yfir samþykki sinii'við til- lögu stjórnar félagsins til yiðskiptanefndar um að um- setning jvefnaðarvöruverzl- ana á árunum 1942—1946 vei-Si lögð til grundvallar Síðustu daga hafa gæftir um uppliæð hráðabii'gða- verið stirðar hér við Faxa- innkaupaleyfa vex-zlana fyi'- flóa og bátar lítið stundað ir vefnaSai'vörum. Enda SéBegur afii. Ákvörðunin um að loka Hótel Winston, á flugvellin- um i Reykjavík, var tekin af þvi, að rekstur gistihúss- ins var í miklum ólestri. ■ | Vísir liefir átt stutt viðtal við Agnar Kofoed-IIansen, j flugvallastjóra, út af lokun- inni,en um hana hafa spunn- izt nokkur blaðaskrif, svo sem kunnugt er, meðal ann- j ars í sambandi við það, að staíorsngs bviss handtekinn fyrir fjárdrátt. Sfakk sðfnunarfé handa péBsk- u§n hörnum í eigin vasa. Foringi kommúnista-1 Iiáttsetta kommúnista — flokks Svisslands hefir verið handtekinn, sakaður um fjár- svik. Maður þessi, sem heitir Edgar Woog, var um tíu ára skeið i Rússlandi og lilaut þar liina pólitísku menntun sina. Hefir hann verið xnjög í hávegum hafður af koixim- únistum viða um lönd. Þrátf fyrir það, hefir þótt rétt að handtaka hann og f jóra aðra starfsnxenn flokksins — þar senx sterkar líkur og þegar nokkrar sannanir erxi fyrir fjárdrætti þeiri’a. Fé það, senx íxxisnotað var, gáfu Svisslendingar xippruna- lcga í söí'nun, senx var látin fram fara til ágóða fyrir munaðarláus pólsk börn, en svo litið lagðist fyrir kappana að stinga því í eigin vasa. seui átt. erfitt liefir verið að hýsa er- lenda farþega, senx komið liafa við hér á vellinum, á leið vestur eða axistur xmi haf. Flugvallastjóri gat þess i viðtalinu við Visi, ■ að ■ sú landkynning, sem gistiliús þetta hafi rekið íxxeð tilveru sinni, hafi siður en svo ver- ið Islandi og íslendingum i hag, því að gistihúsið hafi verið til skammar. Rekstur þess hafi í alla staði vei'ið langt frá þvi, sem æskilegt hefði vei'ið. Hefði flugráðið talið sjálfsagt að loka gisti- húsinu, unz búið væi'i að taka ákvöi'ðun uixx, hvernig rekstri þess og ýmislegs aixn- ars í sambandi við flugmál- iu, senx nú er í deiglunni, yi’ði bezt Iiagað í framtíð- inni. Flugráð og flugvalla- stjóri Iiafa fengið i hendur. mikið starf við skipulagn- ingxi flugnxálanna, senx á sxmxxmx sviðunx hafa konxizt í hið nxesta ófrcmdarásUxnd upp á siðkastið, svo sem rekstur gistihússins á flug- vellinum hér var eití dæmið uhí. veiðar. Þegar *gefið hefir, hafa bátarnir saixxa og eixgaix afla fengið. Alls liafa xun 30 vél- bátar úr verstöðvum við Faxaflóa stuixdað síldveiðar með reknetum undanfai'ið og héfir afli verið svo léleg- ur, að útgerð bátaxxna liefir ekki boi’ið sig. Útgerðarixxenn hafa því á- kveðið, að láta bátana hætta veiðunx að mestu leyti. Að- eins tveir bátar xir hverri Rússar hafa neitað íaka vei'stöð íxxunu halda áfranx ^il greina mctnxæli Banda- að leita síldar, en lxinir eru ríkjamanna út af móðgun þegar hættir. við Truman í Fundurinn skorar á stjórn félagsins að lilutast ein- dregið til unx það, að inn- kaupaseðlar vei'ði ekki sam- eiginlegir fyrir vefnaðarvöru og búsáhöld.4' Truman líkt við Hitler. rússnesku Trunxan tínxariti. Herutdarwrh', 1 Ff. 1>e*sa,i; sfn' w svæsxn aras a Bandankm, var enn § Truman forseta lík’t við Hitler. Bandaríkin löldxx slík umniæli vitanlega móðgandi, IIermdarverkamenn höfðu svo að ekki væri meira sagt Pale- Qg mótmæltu. Rússar svör- uðu því, að stjórnin gæli eklci tekið ábyrgð á hinxun og þessunx greinum, seni birtust í blöðunx landsins. sig nokkuð í frammi í stinu í gær. Handsprengju yar varpað að brezkri bifreið, er ók i gegnum Gyðingahverfi. — Einnig var gerð árás á opin- bera byggingu, er Bretar liöfðu. Brezkar flugvélar flugu yfir landamærum Palestinu til þess að skyggn- ast eftir her Araba, án þess að sjá nenxa smáflokka þeirra. gjlfurbrúðkaup eiga á nxorgun frú Einilia Da- viðsdóUir og Sigurður Einarsson, múrari, Miðtúni 23. Skýrsla Telpa Itjroíiiafl*. Um hádegi á Iaugardag vildi það slys til, að telpa varð fyrir bifi'eið og slasaðist. Slysið vai’ð á nxóts við hús- ið ni'. 12 við Laugaveg. Telp- an var flutt í Landsspítalann þar sem gerl var að meiðsl- um lxennar. Kom þax' í ljós, að hún lxafði fótbrotnað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.