Vísir - 13.12.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 13.12.1947, Blaðsíða 2
8 V I S I R Laugardaginn 13. desember lð47 Æö tjftsldtB hah £ ÆÆ: Snætt með Steilln i isróðerrsl ein sv® k©m@ 9 Sr, Það var hinn 3. júlí 1945, að James F. Byrnes tók við embætti utanríkismálaráðherra Bar.daríkjanna. — Þrem dögum síðar stigu hann og Truman forseti á skipsf jöl á beitiskipir.u „Augusta“, er flutti þá til Evrópu- ítáðstefnan í Potsdam hófst 17. júlí, og þar voru stigin fyrstu sporin á hinúm ógreiðfæra vegi til friðarins. Það er auðvelt aS vera viíur eftir á, segir Byrnes, en á þeim tíma naut Rússland mikilla vinsælda í Bandaríkjunum, ef til vill meiri en nokkurt ríki annað. Þegar við iconuim til Bab- elsberg, sem er ein aí' útborg- um Berlínar og áður íbúðar- bverfi þýzkra kvikmynda- leikara, fengurn við að vita, að Stalin marskállcur liafði tafizt um einn dag. Þarna fengum við tækifæri til þess að skoða borgina svolítið. Forselinn, Leaby flotaforingi og eg ókum til Berlínar. Oklc- ur rann til rifja að sjá langar balarófur af fólki, sem ráf- aði um göturnar. Mcst bar á öldruðu fólki og barnabörn- um þess, og svo virtist, sem það bæri allar eigur sínar á bakinu. Ekki vissum við, hvert fólkið var að fara og vafasamt er, hvort það befir vitað það sjálft. Þrátt fyrir allt, sem við böfðum lesið um eyðilegging- una í Berlín, fannst okkur óskaplegt að sjá þessar feikna rústir. Þarna fékk maður skýra liugmynd um þjáningar þær, sem hið al- gera stríð leiðir yfir gamal- menni, konur og börn ekki síður en hermennina. Stalin fær nýjan titil. Þegar Stalin var kominn til Berlínar bafði hann sam- band við Truman forseta. Nú urðum við að muna eftir því að nefna Stalin „generalissi- mo“, en ekki marskálk, því liann hafði tekið við þessu sæmdarheiti í viðurkenning- arskyni fyrir hina miklu sigra rauða hersins. Þetta var í fyrsta skipti sem þeir Iiitt- ust, Truman i'orseli og Stal- in marskálkur. Eftir vinsam- legar og þægilegar gamræð- ur spurði forsetinn þá Stalin, Molotov og Pavlov, hinn snjalla túlk Rússanna, hvort þeir 'vildu snæða með sér morgunverð. Þeir þágu boð- jð. Samræður snerust um allt milli bimins og jarðar og voru binar hjartanlegustu. Truman forseta gazt mjög vel að Stalin, alveg eins og verið bafði um mig í Yalta. Er cg talaði um lieimsókn okkar í Berlín, spurði eg Stalin, bvérnig hann teldi, að dauða Ilitlers befði borið að höndum. Taldi HÍtler enn á Iífí. Mér til undrunar svaraði , hann, að hann teldi, að Hitl- er væri enn á lifi og að bann gæti verið annaðhvorl á Spáíii eða i •Argeniinu. Tíu ! dögum siðar spurði eg liann aftur hvort hanh væri sömu skoðunar um þetta og játii liann þvi. Við morgunverðinn var Stalin ræðinn, cins og liann , var vanur að vera við slík I tækifæri. Ilann hrósaði Tru- nian forseta fyrir vinið, sem borið var á borð. Forsetinn | þakkaði honum, en Stalin bað Filippseyjaþjóninn, cr gekk um beina, um að taka handþurrkuna af flöskunni, til þess að’' hann gæti séð, hvaða tegund þetta væri. — j Þetta var Kaliforníuvín. ! í sumarhöll i krónprinsins. Þegar að loknum morgun- vcrði var ekið um 5 km. leið til Potsdam, til Cecilienliof- hallarinnar, en þar voru fundirnir haldnir. Rússar stóðu þar fyrir framkvæmd- um og höfðu, samkvæmt venju, dyttað mjög að húsa- kynnuni. Cecilienhof var áð- ur sumardvalarstaður Vil- lijálms fyrrverandi krón- hprins og var hinn ákjósanleg- 1 asti fundarstaður. Þetta er : fagurt, tvílyft hús, byggt úr | brúnleiti’i steintegund, við 1 Greibnitzvatn. Fjórar álmur 1 hússins mynda ferhyrning log er búsagarður í miðju, en ! þar liöfðu liðsmenn úr rauða j hernum myndað stjörnu úr rauðum blómum. Stjórnar- forsetarnir fengu margar vistarverur bver til einkaaf- nota og liver sendinefnd Iiafði silt fundarherbergi og loks fengu herforingjarnir herbergi fyrir fylgdarlið sitt. Sjálfur fundarsálurinn var stór og glæsilegur, málaður ljósum og þægilegum litum. Á öðrum enda bans var geysistór gluggi, sem náði frá gólfi til lofls, fullar tvær hæðir, svo að birta var ágæt og dásamlegt útsýni yfir blómagarðana umbverfis höllina. Ráðstefnar, hefsí. Fundarmenn settust við eikarborðið stóra kl. 17.10 liinn 17. júní. Viðstaddir voru, auk forsetans og mín, Joseph E. Ðavics, fyrrv. sendiherra, Leaby flotafor- ingi og Chij) Bolilen frá sendiráði Bándaríkjanna. Churchill forsætisráðherra, Anthony Eden utanrikisráð- lierra, Clement R. Altlee, Sir Alexander Cadogan og túlk- ur, frá Bfetlandi. Frá Rúss- landi: S talin „generalissimo“, Molotov utanríkismálaráð- lierra, Vishinsky, Andrei A. Gromyko, er þá var sendi- herra Rússa í Bandaríkjun- um, F. T. Gusev, sendiherra Rússa í Bretlandi og Pavlov túlkur. Það var' mikið happ, að fundarsalurinn skyldi veva svo stór, því að liver send-i- nefndanna hafði með sér all- Imarga starfsmenn og ráðu- nauta. Af Bandaríkjamönn- um voru þarna, auk þeirra, sem þegar liafa verið nefnd- ir, Averill Harriman sendi- herra, William L. Clayton aðstoðarutanrikismálaráð- herra, Edwin W. Pauley skaðabótafulltrúi, Ben Colien ráðgjafi, James C. Dunn rit- ari og Doc Matlbews. Rússum lá ekkert á með Þýzkalandsmálin. Eftir tillögu Stalins gerðist Truman fundarstjóri á ráð- stefnunni og hann lagði þeg- ar fram nokkurar tillögur, er við höfðum undirbúið um borð í beitiskipinu „Au- gusta“. Það var bersýnilegt, að þeir Stalin og Churcbill kunnu að meta, að forsetinn skyldi bafa tillögur tilbúnar til að leggja fyrir ráðstefn- una. Ben Coben og eg undir- bjuggum ráðagerðina um að lcoma á fót ráði utanríkis- málaráðherranna. Er eg lagði þær fyrir Truman forseta grunaði okkur, sem og kom á daginn síðar, að Rússar kærðu sig ekkert um að liafa hraðan á, livað snerti friðar- samninga við Þýzkaland. Við vissum, að vegna hinna mörgu vandamála, cr ræða þurfti og vegna þess, að eng-. in þýzk stjórn var til, myndu tafir verða óhjákváeniilegar. En við álitum, að þegar bæri að liefjast handa og sú reynsla, cr við böfðum af samingum við ítalíu og Balk_ anríkin, átti að auðvelda samkomulag okkar um Þýzkalandsm álin. Hlutverk utanríkis- ráðherranna. Eg lýsti fyrir honúm vérk- efni ráðsins með þessum orð- um: Ráðið ætti f\Tst að fjalla um samninga við Italíu og óvinaríkin á Balkanskaga, vegna þess að auðveldast væri að ná samkomulagi um þau. Utanrikismálaráðherr- arnir ættu að koma sér sam- an um viss grundvallaratriði. og fela síðan fulltrúum sín- uni að gera friðarsamninga, cr byggðir væru á þessum grundvallaratriðum. Síðan ættu utanríkisráðberrarnir að fjalla um friðarsamning- inn við Þýzkaland, ákveða landamæri og stjórnir i liin- um ýmsu landshlutum og síðan lilncfna fulltrúa til að „gera Þýzkalánd úpp“. Loks ætli að leggja friðarsámn- ingana fyrir „Hinar sanlein- uðu þjóðir“ til íhugunar og endurbóta, á sama hátt og Ðumbarton Oafcs-tillögúlnar voru ræddar á San Francisco- fundinum. Á svipaðan hátt ætíi að fara með málefni Jap- an, er þar að kæmi. Bólar á alvarlegum ágreiningi. Er forsetinn bafði kynnt scr þessar ráðagerðir, féllsf hann á þær. Þetla var skömmu áður en eg gerðist utanríkismálaráðlierra. For- setinn scndi þessi frumdrög okkar til utanríkisráðuneyt- isins til þess, að þar væri hægt að gera atliugasemdir við þau. Embættismenn ráðuneytisins böfðu ræjt þau frá sama sjónarmiði og við féllumst á þau. En í einu hafði mér skjátl- azt. Eg bafði talið, að eftir styrjöldina myndu allar þjóð- ir, sem einhuga befðu barizt saman, eiga svo innilega ósk um að lifa i vinsamlegri sam- búð bver við aðra, að unnt yrði að jafna ólijákvæmileg- an ágreining á auðveldan hátt. Það er rétt. að eftir Yalta- fundinn vorum við dáhtið vonsviknir. :— Sanmingsrof Rússa varðandi Pólland og Rúmeníu voru okkur aðvör- un iim, að í framtíðinni mætti reikna með alvarleg- um, ágreiningi og fortryggni, sem yrði að sigrast á. En okkur var enn í fersku minni síðasta orðsending Roosevelts til Churchills for- sætisráðlierra, er byggðist á reynslu þeirri, er hann hafðL liaft af Rússuni um, að slíkan ágreining mætti jafna. Vinsældir Rússa í Bandaríkjunum. Það er auðvelt að segja í dag, að ráð forselans og á- ætlanir okkar hafi ekki staðizt. Orðtakið „Það er auðvelt að vera vitur eftir á“ er orðið slitið. En þeir, sem tóku eftir framkomú Banda- ríkjamanna gagnvart fulltrú- imi Russa eftir að Þjóðverjar böfðu gefizt upp, munu vera mér sammála um, að Rússar nutu meiri vinsælda í Banda- ríkjunum en nokkur önnur þjóð vegna sameiginlegra fórna og þjáninga í styrjöld- inni. Það er hörmulegt, hvernig Rússar liafa misnot- að þessar vinsældir, með því offorsi, er þeir liafa sýnt und- anfarið 2% ár. Trú okkar á því, að við gætum unnið saman og þolinmæði okkar í þeim tilraunum, réttlætir þá feslu, er við nú sýnum. I næstu grein fjallar Byrnes um viðræðurnar í Potsdam um Austur-Evr- ópu og framtíð hennar. Oft eru tilsvörin bitur og Stalin fer ekki í launkofa með, að hann „kunni ekki við starfsaðferðir Byrnes“. Yalta-samkomulagið um frjálsa Evrópu, sem stað- fest var í febrúar 1945, reyndist illframkvæman. legt í veruleikanum í júlí- mánuði. TILKYMIMIMG frá Meistarafélagi járniðnaðarmanna: Vegna ríkjandi ástands sjá vélsmiðjurnar í Reykja- vík sér ekki mögulegt að halda áfram lánsviðskiptum. Verður því hér eftir efni) og vinna aðeins selt gegn staðgreiðslu, nema öðruvísi sé umsamið, áður en vinnan er framkvæmd. Reykjavík, 11. desember 1947. Meisíarafélag járniðnaðarmanna, Reykjavík. Matsveief 09 vantar strax á M.s. Ingólf G. K. 96. Uppl. um borð í skipinu við Faxagarð (Löngulínu) í dag. im m maím i mi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.