Vísir - 11.01.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Mánudaginn 11. janúar 1948 Verkfall á bátunum yfir- vofandi. Á miðnætti í nótt eru út- runnir samningar milli Sjcmannafélags Reykja- víkur og Hafnarfjarðar og Farmanna. og fiski- mannasambands íslands annarsvegar og Lands- sambands ísl. útvegs- manna hinsvegar. Samkvæmt upplýsing- um, sem blaðið hefir aflað sér, hafði samkomulag ekki náðzt í deilunni nm hádegi í dag og töldu samningsaðilar litlar líkur á því að samkomulag næð- ist fyrir miðnættið. Ef raunin verður sú, hefst verkfall á bátunum, senr heyra undir samningsað- ila, frá og með þeim tíma. Búið að siipta ii 100 mili]. ki. Samkvæmt upplýsingum. sem Vísir fékk í morgun er búið að skipta peningaseðl- um fyrir rúmlega 10Q millj. kr. Hafa þó ekki borizt endan- legar tölur frá öllum skipti- stöðvum iiti á landi. Hefir til sumra þeirra borizt miklu hærri fiárhæðir en búist var við. Gert er ráð fyrir að endan- legar niðurstöðutölur fáist um peningaskiptin livað úr liverju. Skákmeistaiinii Enwe kemur í sumar. Það er gert ráð fyrir þv; að dr. Euvve, fvrrverandi heimsmeistari í skák komi hingað til lands að aflíðandi sumri. Eru líkur til að dr. Euwe komi hingað annáðhort í ág- úst eða septembermánuði og teflir þá við beztu skákmenn okkar. Dr. Euwe tekur þátt í heimsmeistarakeppni í skálc, sem hefst l.’marz n. k. og ;verða alls 6 þátttakendur í þeirri keppni. I fyrrinótt gerði mikla snjókomu til f jalla hér sunn- anlands og varð Hellisheiðin ófær af þeim sökum. I gærmorgun lögðu mjólk- urbílar frá Mjólkurbúi Flóa- manna af stað á venjulegum tíma, en snéru við þegar þeir voru komnir á Kambabrún. Var þá mikil hrið á fjallinu og ófært með öllu að lcom- ast vestur yfir. Bílarnir fóru Þingvallaleiðina og komu til bæjarins síðari hluta dagsins í gær. Nokkrir bilar ætluðu yfir fjall héðan úr Reykjavík. Menn, sem í þeim bifreiðum voru, hafa skýrt svo frá, að færð hafi verið sæmileg, upp að Skíðaskála, en þaðan var gjörsamlega ófært austur yfir. MáSaraskóli F.l.F® tekinn tii starfii® SkélÍBíii starfea*- a 3 deiSdum I ©@ erai nesnesidiir nser jpélag íslenzkra frístuncla- málara hefir komið upp málaraskóla í Brautarholti 22 og ráðið fyrir kenn- ara skozka listmálarann Waisteí. Milli 80 og 90 manns hafa tilkynnt þátttöku sína í skól- ann og er honum skipl í 3 flokka með 25—30 manns í hverjum flokki. Af þessuin flokkum eru tveir skipaðir byrjöndum, en einn floklcur- inn er lengra kominn. Skólinn hóf starfsemi sina snemma i desembermánuði, fyrir meðlimi Félags is- lenzkra frístundamálara, en eftir áramótin var bætt tveim- ur flokkum við og hafa þar utanfélagsmenn aðgang eflir því sem unnt liefir verið að talca þá i flokkana. Slcólinn starfar öll kvöld vikunnar frá kl. 8—10, nema laugardags- dg sunnudags- lcvöld, en þess í stað starfar liann sunnudagseftirmiðdaga samsvarandi tíma. Til að byrja með er einung- Frli. á 8. síðu. natiðsyn, me5- Þegar áttundi bandaríski flotirn var á flotaæfingu á Atlantshafi fyrir nokkru tók flugvélamóðurskipið „Frank- lin D. Roosevelt“, þátt í æfing-unum. Hér sést hið 45 þús- imd smálesta skip á leið íil æfinganna. Ireki sifefeti næstum eipn s!dp- wm i leitinní að Bismaik. II timfeskeytKm aS H.M.S. Sheííield. í stríðinu kom það m. a. fyr- ir einu sinni, að brezkar flug- vélar sökktu næstum ame- rískri hersnekkju og ensku beitiskipi. Ekkert var lengi vel til- kylint opinberlega um at- burði þessa, en nú hefir bandaríska flotastjórnin gefið út tilkynningu um mál- ið. Er hún á þá leið, áð þegar Bretar leituðu sem mest að þýzka orustuskipinu Bis- mark, var lítil hersnekkja amerísk stödd 6 sjómílur frá skipinu. Níu steypiflugvélar af brezku flugstöðvarskipi steyptu sér niður i gegnum skýin og miðuðu skeytum sínum á skipið, en á síðustu stundu áttuðu flugmennirnir sig. I eltingaleiknum við Bis- mark vildi það einnig til á Biskaja-flóa, að brezkar flug- vélar vörpuðu 11 tundur- skeylum að brezka beitiskip- inu Slieffield, sem flugmenn- irnir héldu vera Bismark. Höfðu flugmennirhir séð Sheffield í radartækjum sin- um og' þarvsem Bismark var á næstu grösum, héldú þeir, að þarna væri óvinaskipið. En sem betur fór, hæfði ekkert af tundurskeytunum og Sheffield-menn sátu á sér — skutu ekki á móti — því að þeir þekktu flugvélarnar. iíoparfarmi náH upp af 4110 feta dýpio Érezkt og ítalskt félag eru að byrja tilraunir til að ná upp farmi skips. sem sökk á 400 feta dýpi undan Wight eyju árið 1939. Skip þetta hét Alaslca, var franskt og lilaðið kopar, sem tnlinn er nú nær hálfrar ann. arrar milljónar dollara virði. Er það eitt af fáum skipum, sem flotamálaráðuneytið brezka liefir ekki viljað reyna að bjarga úr eftir ó- friðinn, en ílalska félagið, sem vinnur að björgun farmsins, náði upp fimm milljónum dóllara í gulli úr skipinu Egypt, sem sökk fyr- ir mörgum árum á 420 feta dýpi við frönsku eyjuna Usliant. Ekki mundi ráðizt i þessa björgun, ef ekki væri mikill skortur á kopar i heiminum. (U. P.). 34-3B.0O9 2!©tendaí ©m á landiim. Viðíal viS Jónas Þorbergs- son úívarpsstjóra. Brýna nauðsyn ber til, að Ríkisútvarpið fái varasendi- stöð, meðan viðgerð og end- urnýjun fer fram á þeirri gömlu, ef komast á hjá stór- truflunum á útvarpsrekstrin- um eða jafnvel algerri stöðv- un, þegar á þessu ári eða næsta, sagði Jónas Þorbergs- son, útvairpsstjórí, er Vísir átti tal við hann fyrir skemmstu. Elzti hluti Vatnsendastöðv- arinnar er, eins og kunnugt er, frá árinu 1930 og orð- inn svo úr sér genginn, að til stórvandræða liorfir. Slík vara-sendistöð er auk þess ó- hjákvæmileg til þess að tryggja jafnan öruggan rekstur útvarpsdagskrár. Ilún þyrfli ekki að vera stór, varla meira en 10 Kw. og væri tillölulega ódýi’. Þá er annað aðal-viðfangsefni okk- ar, sagði útvarpsstjóri, að koma upp endurvarpsstöð á Norðurlandi, en oft og tíðum eru hlustunarskilyrði þar svo slæm vegna truflana, að slikrar stöðvar cr mikil þörf. Fréttastofan í flutningum. Þessa dagana mun Frétta- slofa útvarpsins verða flutt úr hinu gamla liúsnæði sínu í Landssímaliúsinu i liið jiýja stórhýsi Silia og Valda i á liorni Klapparstígs og Hverfisgötu, en þar fær stof- |an verulega bætt lnisakynni, I til bráðabirgða þó. Þar verð- Framh. á 2. síðu. Stæzslu heisklpin. San Francisco. (U.P.). — Ástralski flotinn fær á þessu og næsta ári tvö flugstöðvar- skip frá Bandaríkjunum. Nankervis, flotamálaráð- lierra Ástraliu, liefir skýrt frá þessu i útvarpsræðu. — Skipin verða rúmlega 18.000 smál. livort, stærstu skip i eigu Ástraliu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.