Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						40. árg.
Föstudagum 5. maí 1950
-99. tbl.
Flugslys yfir
Frá fréttaritara Vísis
í Kíhöfn.
Þrýstiloftsknúin orustu-
vél danska ílughersins
steyptist til jarðar í gær,
er hún var í sýningarflúgi
yfir Kaupmannahöfn; Vél-
inni stjórnaði háttsettur
flugforingi úr f lughernum.
Hann reyndi að stökkva út
í fallhlíf, en hún festist í
vélinniog lét flUgforinginn
lífið. Þetta slys skyggði
mjög á hátíðahöld þau er
fram fóru í Danmörku í
gær í tilefni af því að þann
dag fyrir fímm árum var
tilkynnt af herstjórn
bandamanna, að herir
Þjóðverja í Norðvestur-
Evrópu hefðu gefist upp.
Winston CHiurchiII var í
j?ær kjörinn heiðursdoktor
við- Kaupmannahafnarháj^
skóla.
Lokunarfími
sölubúða.
„Sumartími" gengur í
gildi með lokunartíma verzl-
ana í lok þessarar viku.
Verzlanir verða opnar til
klukkan sjö í kvöld — föstu-
dag — og til kl. 12 á hádegi
á morgun, laugardag. VerS-
ur þessi háttu haföur í sum-
ar, svo sem aS undanfömu.
Rakarastofur verSa einn-
ig lokaSar frá hádegi á laug-
ardögum í sumar, og verða
opnar til sjö á föstudögum.
Þeir sem þurfa að koma
auglýsingum eða öðru efni
í Vísi á morgun —• laugar-
dag — skili því fyrir klukk-
an sjö í kvöld.
Engin ferða-
mannaskipti
við  ICanada.
Nýkomin vestur-íslenzk
blöð geta um það, að í ráði
hafi verið að efna til ferða-
mannaskipta milli íslands og
Kanada.
Hefði Ferðaskrifstofa rík-
isins hér i Reykjavík boðizt
til þess að greiða fyrir þess-
imi f erðum, þvi að mikill á-
luigi væri fyrir þeim rfiéa
heima. Að athugnðu. mali,
eftir því sein Ferðaskrifstof-
an Iiefir tjáð Vísi, getur þó
ekki orðið Ú3r þessum ferð-
um í sumar, þar sem enginn
áliugi var fyrir þeim vestan
hafs.
•
Ákveðið Iiefir verið lil
bráSabirgða, að kosningar
fari fram i Ss-Kóreu þ. 30.-
þ. m. —
Tvenn verðlaun
í  leikritasam-
keppni  útvarp-
sins.
Úrslit í leikritasamkeppni
útvarpsins eru kunn og
hlutu tvö leikrit önnur og
priðju verðlaun, en útvarpið
hafði ekki skuldbundið sig
til pess að veita fyrstu verð-
laun.
Alls bárust 17 leikrit og
hlaut „Páskamessan" eftir
séra Gunnar Árnason 3000
kr. verðlaun, en þriöju verð-
láun hlaut leikrit er nefnist
„Vellygni Bjarni" eftir Odd-
nýju Guðmundsdóttur. —
Auk þess var ákveSiS aS
reyna aS fá til flutnings
leikritiS „Spégilinn" eftir
Svein Bergsveinsson, ef höf-
undur féllist á * lítilsháttar
breytingar.
Frá höfninnL
Allir oátar eru í landi í
dag sumpart vegna aflaleys-
is og sumpart vegna óhag-
stæðs veðurs.
Uranus og Askur eru í höfn,
en þeir veiSa í salt og voru
með sæmilegan afla. Nep-
túnus tekur nú salt og býr
sig undir aS fara á veiSar.
Fjöldi færeyskra skiþa liggur
í höfninni um þssar mundir.
Rússar reyna að ná sambandt
við kommtíttistasanitök í Tyrklandi
seiálsveitar
þeinahand-
iekiniL
Oæmf í heild-
salamáii.
Nýlega hefir verið kveðinn
upp dómur í Hæstarétti yfir
stórkaupmanni einum hér í
bœ, Friðrik Bertelsen, vegna
ólöglegrar álagningar á. inn-
fluttar vörur.
í undirrétti var Friðrik
Bertelsen dæmdur í 50 þús-
und króna sekt, en .Hæsti-
réttur hækkaði sektina í 65
þúsund krónur. Auk þess
var ólöglegur ágóði, 151.143.-
29 krónur, gerður upptækur
til ríkissjóðs.
Liaquat AIi Khan, forsœtisráSKerra Pakistans, gisti í Kefla-
vík í fyrrinótt. Hér sést hann koma úr flugvélinni. —
Mennirnir. á. myndinni eru Edward Lawson, sendiherra
Bándaríkjanna, L. A^ Khan, W. Landry^ flugntálafulltrúi
Trumans forseta, og H. Vaugan,, hermálafulltrúi forsetans.
I stuttu málL
Hollenzkt lierlið hefir bæll
niður uppreistartilraun indo-
uesiskra hersveita á Ainbpn-
evju.
•
Dvergkafbátur sprakk ný-
lega i loft upp í flotalæginu í
Portsmoutb. Áhöfn bans —
einn inaður — beið bana.
Sijórn Israels og Austur-
rikis háfa gert með sér við-
skiptasamning.
Ssaöiir-Alríka
siendii]*  iucH
Brelum.
Dr. Malan, forsætisráð-
herra Suður-Afríku, hefir nú
leiðrétt ummœli pau, er
Iiöfðii voru eftir honum um
titil Bretakonungs í sam-
bandí við. samveldislöndin.
Hafði því verið mótmælt í
Kanada, að' íbúar þar í
Iandi væru á. nokkui'n hátt
gramir stööu sinni í brezka
heimsveldinu. Nú segir dr.
MaLan að ummælin væru
rangfærð og því valdið mis-
skilningi. Um leið notaði
hann tækifærið til þess að
lýsa því yfir að Suður-Af-
ríka myndi ef stríö brytist
út, standa með Bretum í
baráttunni gegn kommún-
isma.
GuSjóngerirjaín-
tefll við ísmuiti
Landsliðskeppnin í skák
hélt áfram í gœrkveldi og var
fjórða umferð tefld í Þórs-
café.   .
í þessari umferð urðu úr-
slit á þessa leið: Baldur
vann Sturlu, en jafntefli
varð milli Guðjóns M. og Ás-
mundar, Hjálmars og Mar-
geirs. í bið fóru skákirnar
milli Gilfers og Lárusar,
Bjarna og Guðmundar og
loks Jóns og Benónýs.
Fimmta umferð verður
síðan tefld í kvöld á sama
stað og hefst klukkan 8. Um
ihelgina verða biðskákir síð-
an tefldar og má búast viS
einhverju yfirliti yfir stöðu
skákmannanna ftir helgina.
ÍÍ©iiimár8Ísta»
hættan i Indö-
Kíná.
. Franska stjórnin sat á
fundi í fyrradag og.*voru þá
ræddar horfur í Indo-Kína
með tilliti til væntanlegs þrí-
veldafundar í London.
Telur franska stjórnin að
nnkil bætta sé á útbreiðslu
kommúnisma í Indo-Kína
og, nálægum löndum. Hafa
Fralvkar reynt að sporna við
bættunni en tclja sig ekki
eiga eina að bera byrðarnar
af þeirri baráttu.
Æ«á þcss  T
iyvkwteshÍM*
b&vyewv&w?.
Komrzt hefír upp um
tilraun Rússa til þess að
komast í náið samband viS
leynisamtök kommúnista
víSat í i lyirklandií
Hafði öryggispjónusta inn
anríkisráðuneytisins tyrkn-
eska haft gcetur á einúm
starfsmanni      rússnesku
sendisveitarinnar i Ankara
undanfarið, en ferðir hans
og leynilegar viðrœður við
ýmsa landsmenn póttu grun
samlegar.
Voru nákvæmar gætur
hafSar á manninum og þeim
sem hann hafði samband
við, en þeir voru að heita má
frá öllum héruðum landsins.
Voru athafnir margra mann
anna athugaSar nákvæm-
lega og kom við þá rannsókn
í ljós, aS þeir voru í leyni-
samtökum kommúnista, en
flokkur þeirra er bannaSur
í Tyrklandi.
Handtökur
framkvœmdar.
í gær var svo komiS, að"
búiS var að safna svo mörg-
um gögnum gegn mönnum,
þessum og hinum rússneska
embættismanni, að hægt
var að gefa fyrirskipanir um.
handtökur þeirra Voru sjö
tyrkneskir borgarar settir í
Framh. á 8. síðu.
Hollendiffgar fá
hergögn frá UJ.
Fyrstu hergögnin frá
Bandaríkjunum komu til
Hollands í gœr og var péim
skipað i land án pess að til
nokkurra verulegra óeirða
kæmi.                   ,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8