Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Fimmtudaginn 5. apníl 1951
orrison taia
Stofnun þess einsíæður atburður.
Herbert Morrison, utanrík-
isráðherra Bretlands, flutti
raeðu í gærkvöldi í veizlu, sem
Tborgarstjóri Lundúna efndi til.
Var ræðu Morrisons útvarp-
að. Fjallaði hún um Norður-
Atlantshafsvarnarbandalagið í
tilefni af, að tvö ár eru lið-
in frá undirritun þess í Wash-
ington.
Morrison minnti á mikil-
vægi þessa atburðar, sem var
einstæður í sögunni, því að
þann dag var í fyrsta skipti
stofnað til samvinnu og varn-
arbandalags í þágu friðarins
milli frjálsra þjóða hins gamla
og nýja heims, en það voru 10
Evrópuþjóðir og 2 Vesturálfu-
þjóðir, sem undirrituðu sátt-
málann. Eakti Morrison því
næst í. höfuðatriðum hver er
tilgangurinn með bandalaginu,
og vísaði á bug öllum ásökun-
um, sem fram hafa komið í
seinni tíð, m. a. í sambandi við
komu Eisenhowers hershöfð-
ingja til Evrópu, sem ganga í
þá átt, að til varnarbandalags-
ins sé stofnað í árásarskyni.
Þetta væru staðlausir stafir —
hinar frjálsu þjóðir, sem að
bandalaginu stæðu, hyggðu
ekki til árása á neina og þyrfti
þvi engin þjóð að óttast sam-
tök þeirra.
Kaídur marze
MMiti 395 st. mmeíÍB'
Bweðaliaeyi.
Meðalhiti í marzmánuði hér
í Reykjavík hefir verið 0,5
stig — eða aðeins fyrir ofan
frostmark.
1 marzmánuði síðast liðn-
um var hinsvegar ekki þvi
að fagna, að hiti væri yfir
frostmarki, því að hann
reyndist langt undir meðal-
lagi eða -4-3,0 stig. Hefir ekki
verið eins kalt í marzmánuði
hér síðustu tvo mannsaldrana
en 1891 var meðalhiti einu
stigí minni eða  -4- 4,5 stig.
Græna lyftan í
Vestmannaeyjum.
Skemmtifélag í Vestmanna-
eyjum hefir nú haft tvær
sýningar á gamanleiknum
Gxænu lyftunni undir stjórn
Hildar Karlmann.
Fór frumsýning fram á
mánudag fyrir fullu húsi á-
horfenda og skemmtu menn
sér hið bezta, önnur sýning
hefir einnig farið fram við
ágæta aðsókn. Aðalhlutverk
leika frú Guðfinna Thor-
foerg og Júlíus Júlíusson.
Morrison kvaðst þeirrar
skoðunar, að kleift yrði að
varðveita friðinn, og það ætti
ekki að verða því til hindrun-
ar, þótt ólík stjórnmálakerfi
séu við lýði í heiminum.
Fjölda margir stjórnmála-
leiðtogar hinna frjálsu þjóða
minntust í gær undirskriftar
varnarbandalagsins      fyrir
tveimur árum.
Hættir við uoisókn om Dóm-
kirkjuprestsembættíð.
Síra Jóhann Hannesson
hefir afturkallað umsókn
sína um dómkirkjuprests-
embættið í Reykjavík, sem
Iaust er til umsóknar.
Það er nú komig í ljós, að
umsóknih var send, án þess
að fullt umboð lægi fyrir
frá síra Jóhanni, sem nú
dvelst í Hongkong, sem
kunnugt er.
Einkaskeyti frá U. P. London í
morgun.
Öldungadeild      þjóðþings
Bandaríkjanna samþykkti í
gær að fallast á ákvörðun Tru-
mans forseta um að send verði
til Evrópu 4 herfylki, til vi'ð-
bótar þeim, sem fyrir eru.
Var þetta samþykkt með því
orðalagi, að fram kemur vilji
deildarinnar um, að Truman
forseti leiti samþykktar þjóð-
þingsins, ef frekari liðflutning
ar eru áformaðir.
Umræður um þetta drógust
mjög á langinn, vegna baráttu
republikana, sem vilja skerða
vald forsetans í þessum efn-
um. Fóru þeir að lokum þá
leið, að reyna að fá málinu
vísað aftur til nefndar, en það
var fellt með 56 atkvæðum
gegn 31.
Póst- og símagjöll
liækka é Bretland!
ög Frakklandí.
Póst og símagjöld eiga að
hækka að miklum mun í
Bretlandi og Frakklandi,
samkvæmt nýteknum á-
kvörðunum þar um.
Franska stjórnin hefir nú
til athugunar víðtækar
skatla og tollahækkanir til
að standa straum af hækk-
uðu kaupi opinberra starfs-
Lemuel Matthewson var ný-
lega skipaður yfirmaður her-
sveita    Bandaríkjanna   í
Berlín.
Bsf isksala i
»       ig •
iðgerð a götum nafin i gæra
ÍÞær ey&s mfög illa farnar eftir veturinn.
Eins og flestum er kunn-
ugt er ásigkomulag malbik-
uðu gatnanna í bænum nú
verra en efir marga undan-
gengna vetur.
Stafar þetta af því, að
bifreiðir hafa orðið að aka á
keðjum vikum og jafnvel
mánuðum. saman, þar sem
hálka eða snjóþyngsli hafa
verið víða um bæinn, en mal-
bikið slitnað, þar sem-umferð
bfir verið,'mikil, þar eð klaki
yrsr ihiicio iram-
B.v. Geir seldi um 241 lest
(3843 kit) í Grimsby í gær,
fyrir 13 747 stpd.
Er það eftir atvikum mjög
göð sala, því að mikið barst
að af fiski í gær og fyrradag
til Grimsby, 15 000 kit i
fyrradag og 16 000 í gær. Ef
svipað verð hefði haldist á
laugardag og mánudag s.l.
mundi Geir hafa fengið 2000
stpd. meira fyrir afla sinn,
sem var nýr og afbragðs fisk-
ur, þar af um 1500 kit 5rsa,
og hefir það hjálpað sölimni.
— Askur átti að selja i
Grimby í gær/en komst ekki
að. Þar, sem beldur minna
var í Hull, var hann látinn
fara þangað, landaði þar í
gærkveldi og seldi aflann ár-
degis í dag.
Hæfnisglímait háð
þ. 12 þ« iii.
Hæfniglíma Islands verður
háð hér í Reykjavík fimmtu-
daginn 12. þ.m.
Glimufélagið Ármann scr
urri glimuna, sem fer fram
i þrem þyngdarflokkum. 1
fyrsta flokki' glíma menn,
sem eru 83 kg. og þyngri,
í öðrum flokki menn, sem
eru 75—83 kg. að þyngd og
í þriðja og léttasta flokki
menn undir 75 kg.
Hæfniglíman er nokkurs
konar kunnáttupróf glímu-
manna, og kemur þar margt
"Til greina, svo sem snerpa,
'fegurð i glímunni, léttleiki og
fleira.
Sigurvegari i fyrsta flokki
í fyrra var Rú'nar Guðmunds-
son, í öðrum flokki Steinn
Guðmundsson og í þriðja
flokki Ingólfur Guðnason,
allir úr Ármanni.
öllum glímumönnum er
heimil þátttaka, sem tilkynn-
ist stjórn Ármanns fyrir 7.
þ.m.
Körfuknattleiks-
keppni i kvöld.
l.R. og starfsmenn á Kefla-
víkurflugvelli þrej^ta með sér
keppni í körfuknattleik að
Hálogalandi í kvöld.
Sömuleiðis keppir Mennta-
skólinn í sömu íþrótt við Í.R.-
inga.
Körfuknatlleikur er mjög
skemmtileg íþrólt og spenn-
andi og er nú að mestu fyrir
atbeina Í.R.; að ryðja sér til
rúms hér á landi.
Ferðir verða frá Ferða
skrifstofunni í kvöld.
manna. M. a. er búizt við að
áfengi; tóbalc og ýmsar mun-
aðarvörur  hækki  mikið  í
verði  vegna  kauphækkan
anna.
og snjór voru þar ekki til
varnar. Veðurfarið hefir
hinsvegar einnig komið í
veg fyrir, að hægt væri að
vinna hið minnsta við við-
gerðir'gatna, þótt ekki væri
nema til bráðabirgða og það
var ekki fyrr en nú um miðja
þessa viku, að hægt var að
hefja viðgerðarstarfið. Var
byrjað á því í gær að fjdla í
stærstu holurnar í Aðal-
stræti, Snorrabraut, Sóleyjar-
götu og Fríkirkjuveg, en í
morgun var ekið til við Hafn-
arstrættið. Verður væntan-
deg haldið áfram að fylla í
stærstu holurnar á næstunni,
unz svo yerður komið, að
unnt verður að tkaa þær al-
mennilega „í gegn", eins og
sagt er á reykvizku og setja
á þær nýtt slitlag, en til-
raunir þær, sem bafnar voi*u
í fyrra með mismunandi
steinblöndur, munu bafa
gefið mikilsverðar bendingar
um það, hvaða steintegundir
sé heppilegastar í þessum
efnum.
Vísir getur væntanlega
greint nánar frá gatnagerð
og viðgerðum á ,næstunni,.
enda er það kappsmál allra •
bæjarbúa, að sem bezt tak-
izt í þeim efnum.
Nú fæsí brátt
moksopinn!
Skfp kam fullhlaðii
sykri í gær.
E.s. Skagen, eitt af leigu-
skipum Eimskipafélagsins,
kom hingað í gær frá Lon-
don. I þessari ferð hingað
til lands flutti skipið að-
eiits sykurhirgðir, bæði
strásykur og molasykur,
og verður þeim skipað upp
hér og á fjólda mörgum
gtöðum úti á landi.
Molasykur mun óvíða
háfa fengist um hríð og
margir saknað molasop-
ans, en nú þurfa menn ekki
a'ð híða lengi úr þessu.
Cementskip er nýkomið
til J. Þöríáksson .og Norð-
mann.
Færeyskur togari kom
inn í gær.
Nýr þýzkur togari
tekinn í landhelgi.
Varðskipið Óðinn tók í
fyrrakvöld togara, sem var
að veiðum í landhelgi austur
meS söndum og f ór með hann.
til Vestmannaeyja.
Togari þessi nefnist
Bertha Lahtmann og er fræ
Hamborg. Mun þetta vera
einna af nýjustu togurum:
Þjóðverja.
Réttarhöldum var ekkii
lokið, er síðast fréttist.
6'
Heilsufar
legt í bænuin3
Heilsufar í bænum er all-
slæmt um þessar mundir,
þótt inflúenzan hafi srnáfjar-
að út og sé úr sögunni aíS
mestu.
Mislingar eru mjög út-
breiddir enn, svo og kildiósti.
Ennfremur mun vera tölu-
vert um lungnakvef og
lungnabólgu, einkum i börn-
um.
I dag mun. verða gengiS
frá heilsufars3^firliti sairir-
kvæmt skýrslum lækna í
bænum, fýrir seinustu .vika,
en i næstu vilcu kemur gréini-
legar fram hversu ástatt e?
í þessum efnum.      ;' ~_(
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8