Vísir - 17.04.1951, Blaðsíða 1
41. árg.
ÞriJjudag’lnn 17
87. tbl.
O ~'T' '’l O T
I fyrrinótt var meiri vatns-
eyosia í hitaveitugeymunum
en dœmi eru til áður frá því
er hitaveitan tók til starfa.
Samkvæmt fyrirmælum
eiga bæjarbúar aS loka fyr-
ir heita vatnið frá kl. 11 að
kvöldi til 7 að morgni. En
einmitt á þessu tímabili í
fyrrinótt nam meðaleyðslan
218 lítrum á sekúndu eða
72% af öllu vatnsmagninu,
sem Hitaveitan hefir til um-
ráða. Hámarki náði eyðslan
á tímabilinu frá kl. 12 til 1 í
fyrrinótt eða 305 lítrum á
sekúndu. Fvrir bragðið voru
hitayeitugeymarnir -ekki
einu sinni hálfir í gærmorg-
un, þegar þeir að réttu lagi
áttu að vera fullir.
Yfirleitt hefir vatnseyösl-
an verið mikil síðustu daga,
enda þótt um þverbak hafi
keyrt í fyrrinótt. Hafa geym
arnir jafnan tæmst daglega
nú um nokkurt skeið vegna
óvenju mikils rennslis. Ann-
ars á heita vatnið allt að
því að nægja bænum, jafn-
vel þótt um töluvert mikið
frost sé að ræða, ef fólk lok-
ar almennt fyrir vatnið um
11 leytið á kvöldin.
í gær kom vatnsleysið sér-
staklega illa við vegna þess
að rafmagnið var tekið af
dælustýðinni í Öskjuhlíö kl.
11—12, en einmitt um 12
Ieytið var vatnið búið af
geymunum, svo ekki var
hægt að setja dælurnar í
gang eftir það.
Hitaveitustjóri biður bæj-
arbúa að sýna þegnskap í
þessum efnum, því það kem-
ur hvað verst niður á fólk-
inu sjálfu ef það lætur renna
á næturnar, en missir af
hitanum á daginn. Auk þess
sem athæfi þetta bitnar á
samborgurunum.
Að öðrum kosti skal á það
bent að ef fólk lætur sér ekki
segjast, verður refsiaðgerð-
um beitt við það samkvæmt
fyrirmælum. Var í nótt er
leið hlustað eftir rennsli í á-
kveðnum bæjarhluta og
heyrðist renna í 16 húsum.
í 11 þeirra var lokað sam-
stundis fyrir vatnið, en í 5
þeirra varð ekki komist og
verður lokað fyrir heita
vatnið í þeim húsum í dag.
Hlustunum verður haldið á-
fram í nótt og næstu nætur
þar til ástandið batnar.
Annars var vatnsborðið
töluvert hærra í morgun en
í gærmorgun, eða 80 cm.
hærra. Samt er það alltof lít
ið, enda nam meðalrennslið
í nótt 178 lítrum á sekúndu
og var mest á milli kl. 12 og
1, komst þá upp í 236 lítra
á sekúndu.
Arnarnes 12 lestir.
M.b. Skíði er væntanlegur
af veiðum bráðlega með um
500 lúður og er það ágætur
afli.
Arnarnesið k'orn líka af
lúðuveiðum i gær og var méð
um 12 lestir. Er það góður
afli miðað við allar aðstæður,
en gæftir liafa verið afleitar
undanfarna daga, og illt að
athafna sig við veiðarnar.
Á 10 dögum var aðeins hægt
að athafna sig við veiðar 2
daga. Skipið var úti rúma
viku og var að veiðum í Jök-
uldjúpinu.
Skipið var úti rúma viku og
var að veiðum í Jökuldjúp-
inu.
í dag selja í Grimsby tog-
ararnir Elliðaey og Sval-
bakur.
Elliðaey átti að selja í gær,
en þannig var ástatt í Grims-
by i gær og fyrradag, að eng-
in skip komust inn í Iiöfn-
ina, né lieldur út, vegna
storms, og sökum þess hve
lágsjávað var. Þétta hefir
komið fyrir láður en er sjald-
gæft.
Um 18.000 kit munu ber-
ast á Grimsbymarkaðinn í
dag’ og er það mikið fisk-
magn, en söluhorfur munu
samt vera dágóðar, m. a.
vegna liins vonda veðurs,
sem þar hefir verið.
Khöfn 12. apríl 1951.
Logsuðumennirnir hjá
B&W fengu 150.00 kr. sekt
hver.
Gerðardómurinn hefir nú
kyeðið upp úrskurð í máli
logsuðumannanna hjá B&W
og voru þeir dæmdir tii að
jhorga 150.000 kr. í sekt liver
auk málskostnaðar. Atferli
þeirra er harðlega vítt og
sannanir færðar að því, að
Victor Jensen hefir á en'gan
hátt brotið af sér, livorki
gagnvart vinnufélögum sín-
um né skipasmiðastöðinni.
-----------♦----
Lofíleiðamenn
veðurtepptir.
*
Undanfarna 2—3 daga hafa
leiðangursmenn Loftleiða
verið veðurtepptir við jökul-
röndina.
í gærkveldi fékk skrifstofa
Lofíleiða þær fregnir af þeim
félögum, að þeir yrðu að
halda kyrru fyrir og bíða
betra veðurs. Þá var hjá þeim
hvassviðri, um 9—10 vind-
stig og 10 stiga frost. Ekki
snjóað þá, en skafrenningur
var á.
Annars er þeim ekkert að
vanbúnaði, engin bilun á vél-
um eða tækjum og allir við
góða liðan.
Sumir togarar Iiafa aflað
vel að undanförnu. Togarinn
Geir, sem mun vera í þann
veginn að leggja af stað eða
lagður af stað áleiðis til Bret-
lands, mun t. d. hafa fengið
um 200 lestir á einni vilui.
Fleiri skip munu hafa feng-
ið góðan. afla á Selvogsbanka
að undanförnu. Akurey kom
af veiðum i fyrradag. Aflinn
fór i ishús liér. Skipsmenn
sögðu aflabrögð fremur treg
og ógæftir.
V.s. Snæfell seldi ísvarinn
fisk í FleelwQod 12. þ. m.
rúmlega 100 lestir, fyrir 3399
stpd. og er það fremur léleg
sala, ’ f '5
Frh, á 8. síðu.
Elliðaey komst ekki inn í
höfnina í Grímsby í gær.
Þar var hæði stormur og mjög lágsjávað.
9
ítmím tepp&t máSa
í mótt
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir hefir fengið hjá
Mjólkursamsölunni, er nokk-
ur voii um, að komizt verði
hjá að tilkynna mjólkur-
skömmtun [ dag, en horfurn-
ar hvergi nærri góðar.
Krýsuvíkurleiðin er ófær,
en reynt verður að opna liana
í dag.
Mjólkurbílarnir frá Mjólk-
urbúi Flóamanna munu
leggja af stað í dag i einni
lest, í von um að leiðin opn-
ist.
Bylur skall á um kl. 3 i
gær fyrir austan, og snjóaði
mikið í lágsveitum, en ekkert
í uppsveitum, svo að Mjólk-
urbúið býst við að ná til sín
íalsverðri mjólk. Er talað var
við Selfoss i morgun, var þar
mikill ofanbylur og slæmt
veður og eins í Krýsuvík.
Mjólkurhílarnir að austan
lögðu af stað frá Reykjavík
nokkru eftir hádegi og fengu
ieitir hún He
en Hendrv?
Enn hefir útlendiriga-
eftirlitið hér ekki fengið
neinar nákvæmar fregnir
af uppruna stúlltunnar,
sem kom með Karlsefni á
dögunum.
Grein um hana, ásamt
mynd, birtist í Daily Mail
í London í s.I. viku og nú
hefir ritstjóri; þess folaðs
símað fréttaritara þess hér
á þá leið, að maður nokk-
ur í Fawley, Southampton,
— Géorge Hendry að nafni
— telji að hér geti verið
um konu hans að ræða.
Kona Hendrys heitir
Helen.
versta veður alla leiðina.
Töfðust þeir meira af völd-
um veðurs en ófærðar og
voi'u ekki komnir austur fyrr
en 12—1 í nótt.
Samkvæmt upplýsingum
frá vegagerðinni um kl. 11,
er í mesta lagi hægt að gera
sér vonir um, að svo mikið
rofi til, að unnt verði að
hjálpa bílum á Krýsuvíkur-
leiðinni til að komast leiðar
sinnar. í Krýsuvík var ekki
ratljóst í morgun og mold-
bylur á Selfossi.
Keflavíkurvegur er ófær
og mest ófærö í Vogunum og
Grindavíkurvegur sömuleið-
is ófær. Ekkert verður að-
hafst þarna fyrr en rofar til.
Hvalfjarðarleiöin mun ófær
1 dag og versta veður þar inn
frá.
í Fornahvammi hefir geis-
að stórhríð síðan á sunnu-
dag og var þar 10—15 metra
skyggni kl. 10—11 árdegis í
dag.
Bílar, sem lögðu á Holta-
vörðuheiði á sunnudags-
morgun komust að sæluhús-
inu og var fólkiö þar í fyrri-
nótt, en bílarnir komust kl.
10 í gærmorgun niður í
Hrútafjörð. Stórhríð er í
Húnavatnssýslunum báðum.
Difkakjöt fkitt
foftleiBis frá
Klaustri.
S. I. laugardag' flutti flug-
vél frá Flugfélagi íslands 3
leslir af vörum austur £
Skaftafellssýlu og var lent á
Foss-sandi á Síðu.
Þaðan voru svo fluttar
liiagað 2 lestir af dilkakjöti
frá frystihúsinu á Khkju-
bæjarklaustri.
Flugveður var ekki í gær
eða fyrradag. Um fjórar lest-
ir af vörum bíða nú flutn-
ings austur, fóðurbætir o. fk
og eitílivað af kjöti biður
eysti-a flutnings hingað.
Myndarlegt barn.
New York (UP). — Þetta
virðist staðfesta gamla orð-
takið — allt er stærst í Ame-
ríku.
Kona nokkur í borginni
Geveland í Ohio-fylki eign-
aðist meybarn, sem óg 31
mörk. Fæðingin geklc að öllu
leyli eðlilega.