Vísir - 10.07.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1951, Blaðsíða 1
41. érg. Þpðjudaginn 10. 'lí i' 155. tbl. Það vekur gleði meðal hermanna S.Þ. þegar þeiir fá fréttir að því, að nú muni bardögum senn linna. ennirmr i. Samkvæmt uppli'jsingmn frá ísafirði í morgun cr líð- an beggja niannanna, sem slöstiðusl undir Óshlíð í fyrradag, nú betri nú áður. Memi þessir’, Þorsteinn. Svanlaugsson og Halldór Árnason, lilutu báðir mikla áverka, einkum Þorsteinn, sem hlaut mikið sár á höfði Ágætí veður var á síldar- miðum í morgun, Iggn en slajjað, víða síld, en torfur litlar. Afli er enríheldur rýr. Samkvæmt upplýsingum y Ovíst hve vopiiahiésum- ræðurnar standa SengL Hófust snemma í morgun í Koesong. Samkomulagsumleitanirnar uni vopnahlé í Kóreu hófust snemma í morgun í Kaesong. Samningamenn S'amein-, gera menn sér vonir um, að uðu þjóðanna — fimm tals-jfljötlega verði úr því skorið, íjis — undir forystu Joy hvort samningar muni -tak- flotaforingja fóru þangað í ast eða ekki Iveimur grænmáluðum heli- kopter-fiugvélum, frá Muns- Egilson, yfirmaðui' fram- og kjálkabrot en háðir fengu frá fréttaritara Vísis á Siglu- þeir mikinn Jiéilahristing. firði í morgún var vitað um éftirtalin skip úli á miðum eða á lcið til lands: Víðir 300—4000 tunnur í salt, Smári 100 mál, Fanney 200 mál, Muninn 150 tuiiuur, Björgvin EA 300 mál, Hann- cs Ilafstein 150, Ásgeir RE 150, logarinn Jörundur 100 og Særún með 100 mál. — Frétzt liafði til Siglufjarðar að Ingvar Guðjónsson hefði fengið gott kast, en ekki vit- að um hve mikið væri i því. Þá hafa þessi Skip komið inn mcð eftirlalinn afla til Þeir munu liggja á sjúkra- húsinu á ísafirði áfram. Akuréyringarnir fóru i gær heimleiðis með Ægi, að lokinni minningaralhöfn í Isafjarðai'kirkju. Ægir flutti einnig lik þeirra Kristjáns og Þórarins norður. an við Inje, sem er í 17—18 leiðslunnar í þágu landvarn km. fjarlægð frá Iiije. Við- staíldir burtföriná voru tveir flotaforingjar og þrír liérs- höfðingjar. Samningamcnn kommún- ista eru einnig fimm, allir hershöfðingjar, þrir frá Norður-Kóreu og tveir frá kínverskum kommúnistum. Að eins túlkar og aðstoð- armenn eru viðstaddir við- ræðurnar. Fréttamenn eru ekki viðstaddir. — Óvíst er, að nokkuð verði tilkyrint um úrangurinn af éamkomúlags umleitununum, fyrr en þeim er að fúllu lokið. Þó má ef til vill værita einliverra fregna í kvöld. Yfirleitt anna i Bandaríkjunum, hef ir flutt útvarpsræðu, og sagt, að hvernig svo sem sam- koinulagsumleitimum lykt- aði i Kóreu, yrði að lialda áfram vígbúnaðinum. Stcfna Rússa hefði ekki breytzt, að því er varðaði lokafakmark þeirra, og frjálsn þjóðirnar yrðu því að vera viðbúriar að stemnia stigu við ofbcld- isárásum. 7-8 togarar á síldveiðum. Líklegt er, að a. m. k. 7—8 botnvörpungar stundi síld- veiðar í sumar. Þeirra meðal cru 3 Kveld- úlfstogarar, Þórólfur og Gyll- ir, sem eru farnir grímur. Jörundur IVá Akurcyri, Hafliði frá Siglufirði og Is- borg frá ísafirði fara á síld og komið hefir til tals, að Ilafnarfjarðartogarinn Mai fari, eins og fyrr hcfir verið j hækistöð. getið. j 50 flugvélar. og Skalla- Aukinn amerískur fiug- her til Evrópu. Bandaríkjamenn tilkynntu fyrir nokkru, að þeir myndu senda aukið flugiið til Evirópu. Nú hefir verið hirt til- kunnugt hvar lið þetta fær scnda þangað flugsveit með liðflutnineavélar. Ekki er kunnugt hvra lið Flugsyeitin þetta fær hefir 133 hvalir veiddir. Hvalveiðibátar h.f. Hvals hafa nú fengið samtals 133 hvali, að því er Vísi var tjáð í morgun. Veiði hefir verið trcgai-i undanfarria daga, en bátarnir stunda veiðarnar djupt nt af Reykjanesi. „Hvalur 1“ var fyrir skömmu tekiriri í slipp hér, hafði brotria skrúfu. Hval- yeiðibálurinn lagði af stað í yeiðiför aftur í gær, Skip- 'Stjóri á honum er Norðmað- -UJ'inn Johan Breiner. S¥@ti suðvestanlands minnsta móti lessar mundir. Með miiMixta móíi í Sotji — lækkaft í €civciiclai*briinniiin. Vatn er nú minng í flest- nm ef ekki öllum vansbólum hér á súðvesturkjálka lands- ins cn venjulega um þetta legti árs. Vísir hefir aflað sér nokk- urra upplýsinga um þetla, og her öllum saman um, að yf- iihorðsvatn sé víðast mun minna en i venjulegu ári, bæði hér i grennd og viðar, en það stafar af langvarandi þurrkum. Þólt talsyert snjó- aði á vetrinum, gufaði snjór- inn smám saman upp, en seig elcki í jörð vegna hláku. Vatnsrennsli í Soginu mun til dæmis í vor liafa verið riiinna en nokkru sinni, ,sið- an það vár, vn-kjað, svo að aflstöðin yið Ljósafoss notar allt vatnsniagnið, en það lief- ii1 jafnan verið mun meira en hún hefir þurft að nota. Verði úrkoma ekki nægileg í sumar, svo að vatnsmagnið vei-ði eðlilegt undir yeturinn, getur þeila orsakað raf- magnsskort á veitusvæðinu, en ekki cr ástæða til að ör- vænta enn. Þá hefir Vísir spurt IJelga Sigurðsson, vatnsveitustjóra, um yatnsbpl'ð í Gvendar- brunnum, og tjáði hann hlaðinu, að það hefði lækk- að í vor, en það kæmi ekki að sök, þar sem vatnsveitan notaði elcki allt vatn, sem þar væri að fá. Heila vatnið á Rcykjum liefir einnig minnkað eitthvað, e n það sakar ekki á þessum tima árs, eins og gefur að skilja. Ibúar á noldkrum stöðum í hæinum liafa kvartað um vatnsleysi undanfarið, t. d. á Grimsstaðaholti. Hefir vatnsveitan látið frarn fara mælingar á vatnsrennsli þangað og leiða þær í ljós, að þahgað rennur tiltölufega eins mikið vatn og. til ann- arra hverfa, en hiris vegar eru inntaksleiðslur í . sum liús svo grannar, að þrýst- ingstap verður, mikið,, og getur orsökina verið að finna í því. bræðslu en hafa auk þess saltað: Pálmar 30 niál, Dag- rir 50, Björg SU 200, Agúst Þórarinsson 30, Ilelga (500, Stjarna 100, Haukur I 450, Þorsteinn EA 320, Ilannes Hafstein 130, Ilrömi 280, Sæ- fari 150, Fróði GK 15 og Nonni 100. Um helgina var saltað í um 1400 tunnur á Siglufirði og i morgun var yerið að sálta. Sjómenn segja, að mjög víða sé sild uppi við og að- stæður góðar til véiðárina, en „augun“ eru smá. Ilins vegar telja þeir, að sildveið> in gcti „blossað upp“ þá og þcgar. Frá öðnn síldarstöðvum fvrir norðan er það að segja, að engih síld liefir borizt s.I. sólarhring til Djúpavikur. Visir átti tal við Alliance í morgun óg fékk þessar uþp- lýsingar. Bezta veður var á þeim slóðum í morguri, en í gær var þar bræla. Síldar- leitarflugvélin hafði verið á ferðinni og sáust margar sildartorfur á miðunum, en skip virðast ekki liafa náð til þéirra. • Samkvæmt upplýsingunt frá* skrifstofu Kveldúlfs h.f. liafa alls horizt tæp 3000 máf fil-Hjalteyrar. I nótt kom’ jÞórólfur með 357 mál, Súlan’ með 662 mál og Njörður með. 31 mál. Ingvar Guðjónsson er á leiðinni til Hjalteyrar, með afla sinn. Frá Skagaströnd berast þær fréttir, að engin skip; liafi komið þangað með sild i nótt eða morgun. I gær var saltað í 350 tunn- uv síldar á Isafirði úr v.b. jísbirni, sem gerður er út afi Samvinnuféláginu á ísa- firði Áður var búið að salta í1 rim 270—80 tunnur á Isafirði. Qeir fékk 300 lestir af karfa. . Togarinn Geir kom af karfaveiðmn í morgiin mcð um 300.lestir, af karfa. Fylkir landaði liátt á fj.órða lmndrað tonri afkarfa á Akranesi i gær, én áður var hann b.úinn a ðlanda af, þilfari á Patrcksfirði. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.