Vísir - 03.11.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 03.11.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Laugardaginn 2. nóvember 1951 254. tbl, Þórður <»($ Lárus m var a ypter byrfa að Sækka segiln, Þriðja umffírð í Haust- móti Taflfélagsins var tefld í gærkveldi. ÍEftir þessar bl'jár umferð- ir standa leikar þán-nig að þeir Þórður .Törundsson og Lái'us Jolinsen eru jafnir og efstir með vinninga Iivor. Næstui' pr Sveinn Ivristins son með 21/2 vinning, en þá koma Kristján, Axel, Jón Einarsson. Ingi, Hákon, Þór- ir, Margeir og Jón Víglunds- son, hver þeirra með tvo vinninga. Hinir hafa niinna. Fjórða mferð verður tefld á þriðjudagskvöldið kemur, þá tefla þeir Pórður og Lár- us sanian, Sveinn og Kristj- án, Axel og Ingi, Jón Ein- arsson og Hákon, Margeir og Jón Víglundsson, Þórir og ÓIi Valdimarsson. Teheran (UP). — Rík- isstjórnin hefir á þingi verið spurð um það, hvaða ráðum ltún hefði ætla að beiía gegn Bretum, ef þeir hefðu ekki horfið frá Ab- adan. Forsvaramaður stjórnarinnar svaraði, að Persar hefðu bá Iátið 2,5 millj. lesta af benzíni strej'ina út í Shatf al Arab- ána, og kveikt síðan í hennit. Skip Breta hefði þá bráðnað, ef þau hefðu ekki hraðað sér á brott. Ildur í bíbverkstæBi. Um hádegisbilið í gær kviknaði éldur á Skulatúni 6. Skemmdarvargar léku gær það óþokkabragð mála gfir veggskreytingu Listamannaskádánum, á hækkuðu sviði gafl hússins. Halda álti dansleile . inu í gærkveldi og þetta sér því einkar iilá. buið að skreyta hýsið og mála ýmsar niyndir á vegg- ina þegai' þrír menn ast inn í húsið uni miðjan dag í gær og fremja þar inni skemmdarverk. Mál þetta mun verða ið lögreglunni í hendur. Þetta er Ghulan Muhammed, efíirmaður Liaqat Ali-Khans, sem forsætisráðherra Pakist- ans. S,amlslíiim!eir!i:n : * Ymsar nefndlr luku störfum í gær. Wu Íi íl Íii U tti lýíiMl9 Ú MM ÍÞi'fJf Si BÍ . Ekki róið vegna veðurs Reykjavíkurbátar fóru ekki út í gær vegna veðurs. í gær kom Eldeyin hing- að til hafnar með læpar 100 tunnur síldar. Flestir toghátanna leituðu hafnar í gær sökum hvass- viðris. Þeir höfðu yfirleitt aflað ágætlega í fyrrinótt, a. m. k. þeir, sem ekki höfðu orðið fyrir því óhappi að sprengja eða rifa vörpuna. Af þessum bátum háfði Is- lendingurinn mestan afla, eða 18 lestir, þar næst Drífa með 13 lestir, sem telja má ágætan afla á jafnlítinn hát. Bragi varð aftur á móti fýr- ir því óhappi að sprengja lín una tvívegis í fiski. Hafði kviknað þar í þak- inu á vélaverkstæði Sigurð- ar Sveinbjörnssonar og inun íkviknunin liafa orðið út frá ofnröri. Slökkviliðið var kvatt á vettvang og eldúr- inn fljótlega slökktur. — Skemmdir urðu nokkurar. -----------♦---- Slys á Miklybraut Seint í gærkveldi varð maður fyrir bíl á Miklubraut og var fluttur á slysavarð- stofuna til aðgerðar. Slys þetta skeði um ellefu leýtið í gærkveldi, en ekki er blaðinu kunnugt um með hvaða hætti það hefir skeð. Slysið mun ekki hafa verið alvarlegs eðlis því maðiuinn var fluttur heim til sín að aðgerð lokinni. Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins stóð allan daginn í gær, komu fjölmörg mál til unirœðu og ýmsar nefnd- ir skiluðu störfum. Nefndir sem skiluðu áliti í gær voru raforkumála- nefnd, en framsögumaðiir hennar var Ingólfur Jónsson alþm., heilbrigðismálanefnd en frú Kristín Sigurðardótt- ir alþm. er framsögumaður hennar, samgöngumála- nefnd, framsögiunaður Sig- urður Bjarnason aiþm., stjórnai’skrárnefnd, fram- sögumáður Magnús Jónsson lögfræðingur frá Mel og menntamálanefnd, en fram- sögumaður hennar er Þor- stefnn Þorsteinson alþm. Fjöldi manns tók þátt í um- ræðum um ífefndastörfin. A fundinum i gær flutti Björh Ólafsson viðskipta- málai’áðherra ítarlega ræðu um vérzlunar- og iðnaðar- möl. Fundir hófu'st aftur í morg un kl. 10' og verður í dag íinnið að afgreiðslu ýmissa mála, 'sem fyrir þinginti l'ggja. Landsfundinum lýkur á morgun. ----------- Ræsting Iijá Feron. B. Aires (UP). — Peron forseíi iætur nú hreinsa til í hernum eftir byitingartil- rauniná í semptemberlok. Ilafa fjolmargir hátlsetlir foringjar verið reknir úr hcrnum síðustu vikur, en stærsti hópurinn var settur af í gær, alls 22 háttsetlir for- ingjar. Myndin hér að ofan er af einum af fundunum á landsþingi Sjálfstæðisflokksins, sem sit- ur á rökstólum hér í bæ um þessar mundir. Verkasnenn i Porí Saisl krefjasí mmu a! stjórninni. Oretar halda áfram herfiutningmu. Egypzkir verkamenn í borgumtm við Suezskurðinn eru mí farnir að gera htívær ar kröfur til egypzku stjórn- arinnar um vinnu. Yfir 1000 atvinnulausir verkamenn söfnuðust sam- an fyrir utan olíuhreinsun- arstöðina í Port Said og kröfðust vinnu. Menn báru spjöld með áletrunum og kröfðust vímiu af stjórn- inni í Kairo. Vegna verkfalls hafnar- verkamanna var ekki unnið í gær við nein skii> í Port Said, nema sex brezlc her- flulningaskip, sem hrezkir hermenn unnu við í her- skipakvínni. Brezki flotihn lieldur á- fram að aðstoða skip ým- issa þjóða við að komast leiðar sinnar um skurðinn. Mikluin Iið- og liirgða- flutningum er lialdið áfram til Suezskurðarsvæðisins frá Kýpur og Tripoli í Libyu. Á undangengnum hálfurn mán uði liafa Hastings- og Val- etta-herflutningavélar stöð- ugt verið í förum og flutt þangað 6000 manna lið, fall byssur, skriðdreka, vistir o. s. frv., sámtais um 170 lest- ir og er enn ekkert iát á þcssum flutningum. Hafa þeir gengið slysalaust, og eru 300 flugvélar stöðugt í notkun, og hafa þegar flog- ið í þessum ferðum yfir 800.000 kílómetra vegar- lengt. Rætt við Eden cftir helgi. Egypzku hlöðin gefa ótví- rætt í skyn, að utanríkisráð- herra Egypta muni ræða við Eden í París nú eftir Iielg- ina. Er svo'að sjá sem nú sé verið að Tyrj a að læklca seg'lin ofurlítið. Utanrikis- ráðliérrann ætlar ekki að liefja neinar samkomuiags- umleitanir, segja hlöðin, heídur skýra viðhorf Egypta fyrir Eden. — I London er tckið fram, að ekki sé kunn- ugt þar, að heinn viðræðu- fundur hafi verið ákveðinn milli Edens og utanríkisráð-* Frh. a' 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.