Vísir - 20.12.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1951, Blaðsíða 1
1 41. árg. Fimmtudaginn 20. desember 1951 294. tbl* i' f, Þessi mynd hefir vakið mesta athygii af þeim, sem teknar hafa verið á allsherjarþingi SÞ að þessu sinni. Hún sýnir Yishinsky hampa hvítri dúfu, sem kona ein rétti að honum. Fjórir Fossar lér í höfn um hátílina. Reykjafoss vænfanlegu'r á stfiMmsfiag eða mánudag. Rússar og Seppríkin vilja ekki frjáisar kosmngar í Þýzkalandi. AntSvfgir nefnd er kynni sér skllyrli fyrlr þeim. Fárviiri og fann- koma vestra. í þriðja skipti á skömmum tma hefir skollið á hríðar- veður í Bandarkjunum. Fannkoma er mikil og hefir veðurhæð komist upp í 130 km. á ldukkustund. Á Sigiingaleiðum Atlants- liafs hefir verið sjógangur mikill og stormur, og liaf- skip tafist ailt að 3 dægur. Gulífaxi er væntanlegur hingað frá Prestvík í dag, fer héðan aftur í kvöld til Pori í Finnlandi. Þar mun flugvélin enn taka um 40 manna hóp finnskra innflytjenda sem fluttir verða til Montreal í Kanada, Fyrsta áætlunar- ferð Gullfaxa héðan eftir ný- ár verður 2. j anúar, til Prest- Yíkur og Kaupmannahafnar. í nótt voru tvö innbrot framin hér í bænum, annað innarlega á Laugavegi, hitt neðárlega á Vesturgötu. Á Laugavegi 162 var inn- brot framið í mjólkurbarinn og stolið þaðan lítilsháttar af vindlum og vindlingum. Á Vesturgötu 17 var brot- izt inn og stolið þaðan mvndavél. ; jr Ovenjumarglr áreksfrar f gær. Síðdegis í gær myndaðist hálka á götum bæjarins og orsakaði það allmarga bif- reiðaárekstra. Samtals tók lögreglan skýrslu af átta árekstrum, sem urðu seinni hluta dags í gær, en 17 bifreiðir lentu í þeim. í sumum tilfellunum var um miklar skemmdir að ræða. Eldur í íbúðarhúsi á Seltjarnarnesi. Um fimmleytið í gær kom eldur upp að Stóra-Ási á Sel- tjarnarnesi. Hafði kviknað þar út frá raflögn i íbúð i lofthæð hússins. Skemmdir urðu töluvei’ðar bæði af eldi og vatni, en slökkviliðinu tókst fljótlega: að ráða niðurlög- um eldsins eftir að það kom á vettvang. Húsráðandi er Salómon Snorrason og héfir hann orðið fyrir tilfinnan- legu tjóni. M.s. Reykjafoss, hið nýja skip Eimskipafélagsins, er nú á leið hingað til lands, og er skipið væntanlegt til Reykjavíkur á Þorláksmessu eða aðfangadag. Alls verða fjögur skip Eimskipafélagsins stödd hér i Reykjavík jóladagana: Reylcjafoss, Brúax-foss, Gull- foss og’ Tröllafoss. Hins veg- a hefir verið lögð áherzlá á að hi-aða afgi’eiðslu Lagar- foss og Goðafoss hér fyrir jólin, með þvi að hið fyri’- nefnda skip á að losa lýsis- farm í Bergen fyrir áramót, en Goðafoss á að byrj a að lesta í Hamborg fyrir sama tíma. Reykjafoss lagði af stað fi’á Oslo kl. 4 e. h. i gæi’, beint til Reykjavíkur. Skipið er með fullfermi; 1100 lestir af ábui’ði fi’á Hamborg, 50(i lestir af sykri frá Gdynia, svo og sikoriu frá sömu höfn, timbur og stykkjavöru frá Gautaboi’g, 120 lestir af kar- bíð frá Sarpsborg og gufu- ketil frá Oslo. Skipið mun siðan losa áburðinn á höf-n- um úti á landi, þegar afferm- ingu annari’a vara er lokið hér. Brúai’foss er iiýkominn liingað frá Hamborg, Rottei’- dam og Leith. Hér tekur skip- ið um 700 lestir af freðfiski til Bi’etlaixds. Dettifoss^fór héðan í fyi’ra- dag með fullfermi af freð- fisld, síld, saltfiski og niðui’- suðxxvörum, til New York. Goðafoss fer héðan á laug- ardag, til Rottex’dam og Hamhoi’gar, með um 1700 lestir af fiskmjöli. Lestar síð- axx fyrir áramótin um 1700 lestir a£ ábui’ði og auk þess stykkjavöru í Hamhorg. Gullfoss fer héðan 27. þ. m. til Kaupmannahafnar, en þar verður skipið tekið í þurrkví hjá Bunneister & Wain til eftix-lits. Lagarfoss fer fná Reykja- vik á laugardag með full- fermi af freðfiski, mjöli og lýsi, fyrst til Bei-gen, þar sem lýsið verður losað, en fiskxxi*- inn fer til London og mjölið til Rotterdam og' Antwei’pen. Selfoss fer fx’á Hull fyrir jólin áleiðis til Réykjavíkur. Trölláfoss kom Ixingað í gær með fullfermi af vörum. Siðaxv mun skipið taka full- fermi a,f mjöli, um 3300 lest- Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í París var í gær samþykkt tillaga um skip- un nefndar til þess að kynna sér skilyrðin til þess að stofna til frjálsra kosninga i ollu Þýzkalandi. Tillagan var samþykkt með 45:5 — Israel gi’eiddi atkvæði gegn tillögunni með fullti’úa- Ráðstjói’narrikj- anna og fylgii’íkja þeii'ra. Þar senx fulltrúar Austur- Þýzkalands hafa lýst yfir, að slík nefnd fái ekki að koma þangað, er svo fyrir mælt, að ef nefjndin geti ekki innt lutvei’k sitt af hendi nú, skuli hún vera reiðubúin til þess að fara til Þýzkalands, ef viðhoi’fið breytist, og skila áliti fyrir 1. sept. næstkom- andi. Eftirtalin lönd voru til- nefnd til þess að leggja til fulltrúa í nefndina: Brazilía, Holland, ísland, Pakistan, og Pólland, en fulltrúi Pól- lands hefir tilkynnt fyrir hönd ríkisstjói’nar sinnar, að fulltrúi frá Póllandi taki ekki sæti i nefndinni. Hver fær 500 krónurnar? Nú verða senn ráðin ör- lög fimm hundruð krón- anna í síðustu vikuget- raun Vísis. Margt má fá fyrir þá f járhæð og’ jafnvel rétta við f járhag sinn fyrir jólin, þegar mest á í’eynir, enda er ljóst, að þátttakan verður að þessu sinni meiri en nokkru sinni, þegar miðað er við það, að skilafresturinn er tveim dögum styttri en venju- lega. Spurning’ er: Hversu rnikið hefir safnazt hjá Vetrarhjálpinni kl. 6 ann- að kvöld. Skilið svarinu fyrir kl. sex í dag — og verðið jafnvel 500 kr. ríkari! í Reykjavík, til Bandaríkj- anna. Fei’ining skipanna hefir gengið sérlega vel, enda þuxft snör handtölc eins og fyrr greinir. Má geta þess, að Dettifoss og Lagarfoss tóku vörur þær, sem. fyrr greinir, á 15—18 höfiium hvoi’, úti á Lendir Súðin í Burma? Súðin liggur mi i Kolombo á Ceylon á ferðalagi sínu við Asinstreiídur. Skeyti hefir borizt frá Kjartani Guðnxundssyni, eig anda Súðarinnar, sem er með skipinu, og segir þar, að skipið sé í Kolombo, og verði þar næstu daga. Öllum leið vel um boi’ð, og hefir ferð- in gengið að óskunx. Ekki er enn vitað, hvar förinni lýk- ur, en frétzt hefir, að lxætt hafi vei’ið við að sigla skip- inu til Hongkong, en verði farið lieldur til Rangoon í Bui’ma. E}rj an Ceylon er við suð- ui’odda Indlands, en Kolom- ho er mikil siglingaborg og sanxgöngumiðstöð skipa á austui’leiðum. Foldin til Italíu með saltfisk., Foldin fór héðan í gær á- leiðis til ítalíu með um 500 lestir af saltfiski. Er það seinasti farmurinn af óverkuðum fiski senx eftir var. Eftir er aðeins af salt- fiskbirgðunx i landinu urn 1000 lestir sem fara til Spán- ar, og smáslattar, sem fara til Suðui’-Ameríku. Funduai Alþingis frestað. Á dagskrá Sameinðasþings í dag er fjárlagafrumvarpið til 3. umræðu (atkvgr.). Sennilegt er, að þingstörfum ljúki í nótt að mestu, og verð- ur þingfundum frestað á morgun fram yfir áramót. Alþingi mun koma saman aftur 3. janúar. —.—*------ Lækkandi fiskverð í Englandi. B.v. Harðbakur seldi ís- fiskafla í Grimsby í gær, 3982 kit fyrir 9h35 sterlings- pund. Skúli Magnússonséldi í Grimsþy i morgun, en ófrétt um söíu lians. - ísólfur sel- ur á laugardag. ir, á Evjafii’ði, Siglufirði og landi i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.