Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						LÆKNAR  OG  LYFJABÚÐIR

Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í

Læknavarðstofuna, sími 5030.

Vörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618.

;

LJQSATÍMI

bifreiða er frá kl. 23,10 til 3,55.

Næst verður flóð í Reykjavík kl.  19,10.

Miðvikudaginn 6. ágúsí 1952

Auðvelt ættí ai reynast al

koma af stai asparækt hér.,

Alaskamynd sýnd til þess að styrk|a

fræsöfnunarleiftangur.

Tilraunir, sem gerðar hafa

verið með flutning á aspar-

græðlingum sýna að auðvelt

ætti að reynast að koma af stað

mikilli asparrækt hérlendis á

tiltölulega stuttum tíma.

Asparfræ hefir lítið sem ekk -

ert geymsluþol og hefir því

Skógrækt ríkisins tekið það ráð

að flytja græðlinga af öspinni

frá Alaska til íslands. í fyrra

fór einnig Jón H. Björnsson

kennari við Garðyrkjuskóla

ríkisins ásamt bróður sínum

Árna í fræsöfnunarleiðangur til

Alaska. Komu þeir bræður með

um 100 kg. af fræi, 10 þúsund

aspargræðlinga og 10 þúsund

plöntur úr þeirri ferð, og þurfti

ekki að fá neinn erlendan

gjaldeyri yfirfærðan til þess að

standast straum af neinum

kostnaði í sambandi við fræ-

söfnun þess. Nú hefir Jón H.

Björnsson gert út leiðangur til

Alaska til þess að safna þar

fræi og eru í þeim leiðangri Óli

Hanssorí, Birgir Ólafsson og Kaj

Balmar.

; Kostnaður við f ör þeirra pilta

verður nokkur og ætlar Jón því

að sýria kvikmynd, er hann tók

í Alaskaför, en allur ágóði af

sýningunum verður látinn

renna til þess að standa straum

áf hinum síðari fræsöfnunar-

gerð tilraun til þess að senda

asparfræ loftleiðis og sá því

strax. Fyrir nokkru fékk Jón

kennari við Garðyrkjuskólann.

Óla V. Hanssyni, sem einnig er

kennari við Garyrkjuskólann.

Fræinu var sáð 13 daga gÖmlu

og hafa sumar þeirra spírað allt

að 100%. Tilraunin sýnir ljós-

lega möguleikann fyrir aspar-

rækt hér.

Alaskamynd Jóns var í vor

sýnd á nokkrum stöðum suð-

vestan lands og meðal annars

í Reykjavík. Nú er ætlunin að

ferðast um landið og einkum

norður og austur og sýna hana.

Aukamynd með aðalmyndinni

verður litmynd af 17. júní há-

tíðarhöldunum í Reykjavík

1952.

Það færi vel á því að fólk

gerði sér far um að sækja sýn-

ingar að Alaskamynd Jóns, því

með því sér það góða kvikmynd

og styrkir um leið gott málefni.

ItaBska  Stef

ðla*

Eftir að hið franska STEF,

elzta félagið í þeirri grein, hélt

100 ára afmæli sitt á síðastliðnu

ári, hefir hið ítalska sambands-

félag S.I.A.E., eða „Societa

Italiana degli Autori ed Edi-

tori" nýlega haldið hátíðlegt

70 ára fæðingarafmæli sitt.

Árið 1882 (fjórum árum áður

en Bernarsamþykktin var gerð

1886) komu ítalskir höfundar

saman í Milano og stofnuðu fé-

lag  sitt.

85 farast í fárviðri.

Manila (AP). — Fárviðri

gekk yfir Filippseyjar á mið-

vikudag og fimmtudag óg olli

niikhim spjöllum.

Vitað er, að 85 manns' bíöu

bana af völdum veðursins^ étt

115 að auki er saknað, en auk

þess sem  10,000 manns hafa

leiðangri.  Þegar  hefur  verið' misst heimili sín.

Margt et skritiS

Verður reynt að gera fanganý-

lenduna ao ferðamannalandi ?

Rætt um gtstihúsbyggingu á „föjöfiaey"

Við   norðurströnd   Suður-  31. ágúst 1947 var hegningar-

Ameríku,   liggur    frjósamt .nýlendan Guayana lögð niður

nama- og fjallaland, umgirt

stórfljótunum Amazon, Orino-

ko og Rio Negro á þrjár hliðar,

og Atlantshafínu á þá fjórðu.

Landið er að mestu byggt

Indíánum, og blökkumönnum,

og er sem fyrr segir mjög frjó-

samt. Akuryrkja er þar mikil,

og rækta menn .kaffi, maís,

kakó, sykurreyr, rís og aðrar

hitabeltisjurtir, en úr fjöllum

er grafið gull, silfur, járn, fos-

fat og fleira. Þetta er hitabeltis-

landið Guayana, sem tilheyrir

nú Brasilíu, Stóra-Bretlandi,

Niðúrlöndum og Frakklandi,

sem hafa skipt því sín á milli,

þótt fáum sé það kunnugt.

Einn staður er þar. sérstak-

lega þekktur. Það er Cayenne,

höfuðborg frönsku Guayana,

sem stendur á „Djöflaeyjunni".

A fangalistanum 'frá Cay-

enne, er;mörg þekkt nöfn, bæði

pólitískra fanga og annarra afl

brotamanna. Má í því sambandi

nefna Alfreð Dreyfus, en hann

var þar í tólf ár og afplánaði

hegningarvinnu, sem hann var

Jöæmdur í fyrh" föðurlandssvik.

og hún gerð að sérstökum hluta

franska ríkisins.

, ¦ Stuttu eftir að fangarnir

höfðu yfirgefið eyna, og voru

komnir til föðurlandsins, tóku

nokkrir þeirra sig saman og

báðu um leyfi til þess að flytja

til nýlendunnar, og fékkst það

brátt hjá frönsku stjórninni, en

einnig var mönnunum úthlutað

nokkur þúsund hekturum lands

til ræktunar.

Bent hefir verið á það að

gera mætti eyjuna að ferða-

mannalandi, með því að byggja

þar góð gistihús, og gera allan

aðbúnað betri, en verið hefir,

þar sem eyjan er mjög þekkt,

en hverjir þeirra fanga, sem

sátu mestan hluta ævinnar í

fangelsi á eyjunni, og liðu hin-

ar verstu þjáningar skyldu

hafa trúað" því, að er tímar

liðu, mundi fólk e. t. v. greiða

stórfé til þess að mega koma

til eyjarinnar og líta hina

dimmu fangelsisklefa, þar sem

smurð höfuð látinna fórnardýra

„Djöflaeyjunnar" eru geymd.

Noregskanting-

ur ákaft hylltur á

áttræðisafmæl*

inu.

Fimmtíu þúsund Óslóarbúar

fögnuðu Hákoni konungi á Ráð-

nústorgi borgarinnar á 80 ara

afmælisdesi hans s.I. sunnudag.

Veður var milt, en rigning og

súld. Þó safnaðist geysilegur

manngrúi á götum borgarinn-

ar, þar sem konungur ok um og

fagnaði honum innilega. Á Ráð-

hústorgi flutti forseti borgar-

stjórnar ræðu, þar sem hann lét

í Ijós heillaóskir þjóðarinnar og

ást til konungs. Hékon konung-

ur þakkaði vinsamleg orð og

allan sóma, er honum hefði

yerið sýndur á þessum degi. —

Ræddi konungur nokkuð við-

reisn Noregs eftir styrjöldina

og lét í ljós þá vpn, að bygg-

ing íbúða myndi aukast svo

mjög, að innan tíðar ætti hver

Norðmaður sitt eigið heimili.

Mannfjöldinn fagnaði konungi

ákaflega að ræðunni lokinni.

Úm kvöldið voru konungur

og gestir hans viðstaddír há-

tíðasýningu í Þjóðleikhúsinu,

en síðan efndi norska. stjórnin

til veglegs afmælishófs í Aker-

hús-kastala, en gestir voru alls

um 400.

G.S.

•  A

M  S|OII<

þungan dóni í Japan.

Eden mótmælir dómunum.

rengur hjoiai^

fyrir bifreð.

í gær varð drengur fyrir bíl

á Suðurlandsbraut, skammt

frá Múla.

Talið er að drengurinn hafi

hjólað í veg fyrir bifreið, sem

kom akandi eftir Suðurlands-

braut og bifreiðin ekki getað

stanzað nógu fljótt. Drengurinn

féll í götuna en slapp samt ó-

meiddur, en reiðhjólið skemmd-

ist töluvert.

I gærkveldi kom drengur á

lögreglustöðina og kærði yfir

því að bill hefði ekið á sig, þar

sem hann hefði verið á reiðhjóli

úti á götu. Sjálfur kvaðst

drengurinn haf a sloppið ó-

meiddur    en    hjólið    hafi! ^ytisins sagt, að reynt yrði, að

skemmst. Bíllinn hafi hinsvegar

Einkaskeyti frá A.P.

Londo.n í morgun.

Eden utanríkisráðherra Bret-

lands mótmælti í gær hvasslega

dómi, sem felldur var í hafnar-

bænum Kobe í Japan, yfir 2

brezkum sjólioum. Krafðist

hann þess, að þeir væru afheut-

ir brezka flotanum.

Þetta eru fyrstu erlendu her-

mennirnir sem japanskur réttur

hefir dæmt eftir styrjöldina. —

Bretar viðurkenna ekki döms-

vald hans yfir mönnunum. Þeir

voru dæmdir í 2% árs fangelsi

fyrir að ræna leigubílstjóra

upphæð, sem svarar til 30 shill-

inga, og taka af honum: bílinn.

— Matsumoto sendiherra Japan

í London hefur sent mótmæli

Edens áleiðis til Tokio, en þar

hefur talsinaður utanríkisráðu-

ekið áfram án þess að stanza

eða skipta sér af ákeyrslunni.

Suður í Hafnarfirði var bíl ek-

ið með ofsahraða eftir Strand-

götu og hraðinn svo mikill að

bíllinn lenti utan í húsi einu,

en hann ekki áð.heldur stanzað,

heldur hélt með sama hraða á-

fram og hvarf sjónum manna

fyrr en varði.

Stalm-verðlaun

fyrir hnetubrjót.

London (AP). — Útvarpið í

Moskvu segir frá því, að tíræð-

ur: bóndi á samyrkjubúi í

Azerbaijan hafi fengið Stalin-

verðlaunin.

Þetta var umbun karlsins

fyrir að finna upp hnetubrjót,

sem brýtur valhnetur svo var-

lega, að kjarnahelmingarnir

skaddast ekki.

leysa málið án þess til frekari

árekstra leiði.

Bandaríkjastjórn beitir og á-

hrifum sínum til vinsamlegrar

lausnar í málinu.  . ú

Sprengjuárásir í Kóreu»

- 1000 rússn. flugvéíum grattdað frá ypphafi

lióretistyrlaÍElar.

Einkaskeyti frá A.P.

Nýjar sprengju árásir hafa

verið gerðar á orkuver í N.-

Kóreu ,m. a. eitt á orkuver á

austurströndinni, sem flugvél-

ar frá flugvélaskipum tóku þátt

í, að undangenginni skothríð

herskipa.

í árás á ' herstjórnarstöð

skammt frá Pyonyan voru ' 80

byggingar eyðilagðar. -

Brezka beitiskipið Belfast

varð fyrir skotUm úr strand-

virkjabyssum ko.mmúnista ura

helgina og skemmdist lítillega

ofan þilja. 4 mennn meiddust

og eirin beið bana.

Herstjórn Sameinuðu þjóð-

anna tilkynnir, að yfir 1000

þrýstiloftsflugvélum af. .rússn-

eskri gerð hafi verið grandað í

Kóreustyrjöldinni, þar af voru

380 skotnar niður í'loftbardög-

um.

Hryllilegl mor

í Öipunum.

Brezk f jölskylda myrt.

Einkaskeyti frá A.P.

London í morgun.

Kunnur brezkur vísindamað-

ur, Sir Jack Drummond, kona

hans og dóttir fundust myrt í

Frönsku Ölpunum í gær.

Lögreglan leitar nú morð-

ingjanna á stóru svæði með að-

stoð herflokka.

Sir Jack var á ferðalagi í

bifreið sinni og hafði tjald með-

ferðis. Hafði hann slegið því

upp nálægt þorpi milli Mar-

seille og Grenoble. Hann hafði

verið skotinn þremur skot'um í

bakið, kona hans í hjartastað,

en höfuðskel barnsins brotin.

Merki sáust þess, að átök höfðu

átt sér stað. ,

Sir Jack var raðunautur

brezka matvælaráðuneytisins á

styrjaldartímanum, en áður var

hann kennari við Lundúnahá-

skóla. Hann var 61 árs að aldri.

Le&sQri

(flytur utvarps-

ræHti,.

Eihkaskeyti frá AP. —

Teheran í gær.

I tilefni af 47. stjórnarskrár-

afmæli Persíu fluttu þeir út-

varpsræður í gær Persakeisari

og Mossadegh forsætisráðherra. j drætti S. í. B. S. og kom hæstí

Báðir fögnuðu þeir yfir Haag- j vimiingurinn kr. 50 þúsund á

úrskurðinum í olíudeilu Breta númer 6965, seldur í umboðhm

og Persa.----Mossadegh endur- I á Grettisgötu 26.

tók í lok ræðu sinni fyrri til-j  Næst hæsti vinningurinn var

mæli ti! þings og þjóðar um að 15 þúsund krónur og kom á

Happdrætti S.Í.B.S.

50 þiís. kr. á

Eiiímer 6965.

f gær var dregið í vöruhapp-

veita sér stuðníng. — Öldunga-

deild þingsins hefur fallist á að

veita Mossadegh fullt vald um

vissár framkvæmdir næsta

misseri. '

miða númer 10951, seldur í um-

boðinu Austurstræti 7, 12 þús.

kr. á nr'. 37601, 8 þús. kr. 37806,

2500 kr. 39465, 2000 kr. 13464,

11000 kr. 12736.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8