Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						42. árg.
Föstudaginn 19. september 1952
212. tblr
Kringlukastar-
arnir þrír sem
berjast um foryst-
una. á morgun.
Þeir hafa allir
varpað kringlunni
yfir 49 metra í
sumar, og verður
því um mjög tví-
sýna keppni að
ræða. I»eir eru t.
f. v. Friðrik Guð-
mundsson, Jörgen \
Munk-PIum og
Þorsteinn Löve.
(Ljósm:     Árni
Kjartanssön).
Húsmæðrakennaraskófs
isiands tekinn ti! starfa.
Húsmæðrakennaraskóli ís-
lands er tekinn til starfa, var
settur í Háskóla íslands í
fyrradag.
Er. þetta sjötta starfstímabil
skólans, sem. vár settur í fyrsta
sinn haustið 1942. Fram að
mánaðamótum er eingöngu
kennd sláturgerð og geymsla
matvæla, en í október verður
tekið til við fleiri námsgreinar.
Hörð képpiii í
kasti á morgun.
íslendingar keppa vsð danska meisfarann.
Síðasta     frjálsíþróttamót í 3000 metra hlaupinu, en þar
haustsins, Septembermótið, fer eigast  við  þeir  Kristján  Jó-
iram á morgun á Iþróttávell-
inum og hefst kl. 3 e. h.
Upphaflega var ætlazt til að
mótið færi fram á tveimur
dögum og að þá yrði keppt í
miklu fleiri greinum ,en nú
hefúr þessu verið breytt óg
verða keppnigreinarnar aðeins
:sjö að töTu.
Mesta athygli mun keppnin
í kringlukastinu að sjálfsögðu
vekja, en þar keppir d'anski
meistarinn og methafinn, Jörg-
•en Munk Plum. Bezti árang-
ur hans til þessa er 49.98 metr-
ar, en hins vegar skal þess
.getið að aðalkeppinautar hans
hér, þeir Þorsteinn Löve og
Friðrik Guðmundsson hafa báð
ir varpað kringlunni yfir 49
metra í sumar. Það má því bú-
ast við mjög harðri og spenn-
andi keppni í þessari grein á
morgun. Alls eru keppendur í
henni sex að tölu.
Þá er engan veginn ósenni-
legt að íslenzka metið hrökkvi
hannsson, Sigurður Guðnason
og ungUr Keflvíkingur, Þór-
hallur Guðjónsson að nafni.
í sleggjukastinu keppa allir
beztU sleggjukastararnir okk-
ar, bræðurnir Gurinlaugur og
Sigurjón Ingvasynir, Vilhjálm-
ur Guðmundsson og Þórður B.
Sigurðsson, allir úr Rvík, en
auk þeirra Einar Ingimundav
son og Þorvarður Arinbjarnar
úr Keflavík.
Aðrar képpnigreinar verða
100 m. hlaup, 800 m. hlaup
unglinga, stangarstökk og há-
stökk.
Indonesar þiggja
íæknilega aðstoð.
Jakarta. (A.P.).
Það hefir verið tilkynnt hér í
borg, að stjórnir Indónesíu og
Bandaríkjanna hafi gert með
sér nýján sáttmálá.
Er hér um gagnkvæman ör-
yggissáttmála að ræða ,en auk
þess er gert ráð fyrir að Banda-
ríkin veiti Indónesum ýmsa
tæknilega aðstoð. Þessi nýji
sáttmáli, sem tekur við af öðr-
um eldri, var undirritaður í
Jakatra í'gær.
Bandaríkin þurfa að eiga
vini víðsvegar um heim.
Stevenson vilS bann við kjarnorkuvopnum.
an
erar
Einkaskeyti frá AP. I
New York í morgun.
Adlai Stevenson, frambjóð-<
andi demokrata við forseta-
kjörið í Bandaríkjunum, fiutti
í gær ræðu í borginni Hart-
ford í Connecticut.
Stevenson  var- allharðorðun
í ræðu sinni um stefnu repu-
blikana í innanríkis- ög utan-
ríkismálum. Réðst hann í inn-
anríkismálum  gegn  einangrun
gær neiíunarvaldi sínu til þess    . ,          .        ___
s^             ... .    , ..;:-• (arstefnu sumra kunnra repu-
? New York. (A.P.).
Malik,  fulltrúi  Sovét-ríkj-
anria í Oryggisráðinu, beitti í
að koma í veg fyrir upptöku
Japans í samtök S. Þ.
Fulltrúi Bandaríkjanna kom
fram með tillögu um að Japan
yrði tekið upp í samtökin og
greiddu 10 þjóðir atkvæði með
tillögunni. Rökstuddi Malik
beitingu neitunarvaldsins með
því að Japanar hefðu sent her-
lið til Köreu. Þessu var mót-
mælt af Warren Austin, full-
trúa Bandaríkjanna.
En
r nasda tii fyrta,
borgarar" vildii ekki fiara.
Eins og Vísir sagði frá á sín-
um tíma, var gert ráð fyrir
Sendiför héðan á vegum kom-
múnista austur til Kína.
I rriorgun skýrir Þjóðviljinn1
frá því, að sex manna hópur
fari áleiðis með Heklu'í dag, og
sé ætiunin, að komið verði til
Moskvu 1. októbér, „til að horfa
á hátíðahöldin þar". Verða þau
við Færeyjar.
Ogrynrii síldar'var sögS við
Færeyjár fyrir skemmstu, og
fylltu skip sig á skömmum
tíma.
Blaðið „14. september", sem
út kemur í Þórshöfn, sagði frá
þessu 11. þ. m., og fylgdi það
fréttinni, að skipin hefðu feng-
ið 2—4 tunnur í net. Vitað var
þá um okkur skip, er höfðu
fengið ágætan afla. Pállsdrang
ur kom inri rrieð 270 tunnur, en
Lillie var með 380 tunnur eft-
ir i f jórar ferðir. — Sænskir
síldarkaupmenn voru þá stadd-
ir í Klakksvík, eri léyfi vvœ
þegar fengið fyrir sölu á 2800
tunnum til Svíþjúðar.
innar hafa lokið skala-
agrðiðilum til Rússa.
JfwS sé&usiu' shipin íS^ém
ffir finnéikri h&ín í gmra
Einkaskeyti frá AP.
Helsinki í morgun.
Finar hafa nú lokið ölluni
skaðábótagreiðslum sínum til
Sovétríkjanna og lögðu tvö
seinustu skipin úr höfn í Finn-
landi í gær, áleiðis til Búss-
larids.
Eftir styrjöldina gerðu Rúss-
ar Finnum að greiða 107 millj.
sterlingspunda í skaðabætur,
en þessi gífurlega upphæð hefir
nær tvöfaldist frá því er um
skaðabæturnar var samið,
vegna hækkandi verðlags á öll-
um hráefnum og auknum fram-
leiðslukostnaði.
Talsmaður finrisku stjórttar-
innar lagðí áherzlu á það, er
hann ræddi striðsgróðaskaða-
bæturnar í gær, að greiðsla
þeirra hefði verið Finnum mik-
il byrði, en nú hefði þjóðin lok-
ið við þessar skuldbindigar. —
Rakti hann síðan okkuð hvað
þjóðin hefði orðið að leggja hart
að sér til þess að inna greiðsl-
ur þessar af hendi.
í raun réttri háfa Finnar
greitt Rússum talsvert hærri
upphæð en þeim bar að greiða,
jafnvel þótt ekki sé tekið með
í þeim útreikningum hækkandi
Verðlag og framleiðslukostnað-
ur. Þúsundir járnbrautarlesta
fóru með alls konar varning til
Rússlands, sém Rússar síðan
gerðu ýmsar athugasemdir yið,
og mátu miklu Íægra til skaða-
bótagreiðslna, en Finnum hafði
talist til.
Um það atriði eru Finnar f á-
orðir, enda aðeins ánægðir yfir
því að geta nú loks um frjálst
höfuð strokið. En skáðábóta-
greiðslurnar ~til Rússa, sem
voru í Upþhafi óeðlilega háar,
hafa hvílt eins og márá á þjóð-
inni.
sennilegá í sama tákni friðar-
ins og sýningar þær, sem kom-
múnistar hafa áður verið látn-
ú- horfa á austur í Moskvu.
Þeir, sem fara för þessa, eru
ísleifur Högnason, Jóhannes úr
Kötlum, Nanna Ólafsdóttir,
Skúli Þórðarson, Zophonías
Jónsson og Þórbergur Þórðar-
son.
Ýmislegt bendir til þess, að
fÖr þessi verði með öðr'um hætti
en ætlunin var í öndverðu, því
að kommúnistar höfðu gert sér
nokkrar vonir um að geta feng-
ið f leiri en kommúnista til þess
að taka þátt í henni. Áttu 10
menn að fara og skyldi hóp-
urinn skiptást þannig, að fímm
væru gallharðir kommúnistar
en afgangurinn átti að vera
„borgarar", en enginn slíkur
virðist hafa viljað bíta á agnið.
En fyrir bragðið ættu ferða-
langarnir áð geta kbmið heim
með enn betri sannanir fyrir
sýklahernaði Sameinuðu þjóð-
anna í Kóreu en ella.
blikana, og benti á rökvillurn-
ar og ósamræmið milli einangr
unarstefnunnar og stefnu
þeirra í utanríkismálum. Yms-
ir republikanar, sagði Steven-
son, telja, að Bandaríkin þurfi
ekki á vináttu annarra þjóða
að halda. Og telja þau nægilega
varin með birgðum af kjarn-
orkusprengjum.
Stevenson taldi kjarnorku-
sprengjurnar lítils virði, ef
ekki væru flugvellir til annars
staðar en í Bandaríkjunum. Og
til þess að haf a aðgang að þeim.
yrðu Bandaríkin að eiga vin-
veittar þjóðir víðsvegar um
heim. Lagði hann áherzlu áy
að styrjöld yrði aldrei unnin
með kjarnorkusprengjum ein-
um saman.
Þá fór Stevenson nokkrum
orðum um skoðun republikana
á styrjöld við Kína. Hafa verið
uppi háværar raddir um, a3
Bandaríkin ættu að segja Kín-
verjum stríð á hendur. Sýudi
Stevenson fram á þá fjarstæðu
að ætla sér að heyja styrjöld
við Kína, og gera ekki ráð fyr-
ir að eiga vingott við neina
aðra þjóð, sem gæti veitt' þeim
aðstoð  í  þeirri  styrjöld.
í lok ræðu sinnar sagðist
Stevenson myndi berjast fyr-
ir því, ef hann yrði kjörhm
forseti, að alþjóðlegt bann yrði
Sett við notkun og framiei.ðslu
kjarorkuvopna.
Hvalúr III í slipp.
Hvalur III var tekinn í slipp
í gær.
Allmiklar skemmdir Virðast
hafa orðið á skipinu, og Verður
bráðlega hafizt handa um við-
gerð á því. Verkið verður að
líkindum boðið út, áð því er
Vísir hefir frétt. — Þess skál
getið, í sanibandi við fyrri
fregnir af strandinu, að H.f.
Hamar lánaði dælur og lagði til
menri, en skipið komst síðan á
flot af eigin ráipmleik, eins og
áður hefur verið-greint frá.
SVFÍ hefir
nóg að gera.
Slysavarnafélagið hefur átfc
óvenju annríkt undanfarna 10
daga eða svo.
Á þessum tíma hefir það^
verið beðið að aðstoða báta á
Faxaflóa, sem urðu fyrir vél-
bilun. Síðast gerðist það í gær-
kveldi, að SVFÍ var beðið aS
aðstoða vb. Björn riddara úr
Vestmannaeyjum, og var skip
sent á vettvarig, sem dró bát-
inn til hafnar. Þá hefur félag-
ið aðstoðað við tvær leitir á
landi, en auk þess var kölluð
út björgunarsveit á Akranesi,
€r Hvalur III strandaði í Hval-
firði......
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8