Vísir - 02.02.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 02.02.1954, Blaðsíða 1
44. árg. Þriftjudaginn 2. febrúar 1954 25. ti*L Nær 10"» úíflutningsins á sl. ári frá Akranesi. Frá Akranesi voru í'Iuítar út vörur á s.l. ári fyrir nærri 65 milljónir króna. Er þetta allt að 10% af heild- arútflutningi íslendinga á árinu sem leið, en Akurnesingar hins vegar ekki nema tæp 2% af ibúafjölda landsins. Sýnir þetta Ijóslega framtak og dugnað Ak- urnesinga, enda hefur fyrir löngu risið þar upp blómlegt at- ; hafnalíf, sem stjórnað hexur verið' af framsýni og atorku. Útflutningur Akurnesinga er Sjúkraflug í tvísýnu veðri. Að undanförnu hefir nokkr- ura sinnum verið leitað til Bjöms Pálssonar flugmanns varðandi flutning á sjúkling- lum. — Hefir slíkum beiðnum jafn- an verið sinnt, ef nokkur tölc voru á veðurs vegna. Hefir verið mjög umhleypingasamt að undanfömu. í tíðarfari, sem verið hefir, má jafnan búast við, að komið verði rok eða hríð, áður en komið er heim aftur, þegar héðan er flogið. Hinn 25. þ. m. flaug Björn norður og sótti konu á Kópa- sker, sem þurfti að komast í sjúkrahús á Akureyri. Konan var úr Kelduhverfi. Einnig flaug hann til Vopnafjarðar. í fyrradag flaug Björn vestur að Skarði á Skarðsströnd, en þar hefir hann ekki lent fyrr. Sótti hann konu frá Hvalgröf- um og flutti í sjúkrahús hér. — Lenti Björn á sléttum melum. Mikill áhugi manna er þama fyrir að koma upp merktri flug- braut. • Ítalíuforseti hcldur í dag á- fram viðræðum við stjóm- málaleiðtoga, Hann mun Ieggja áherzlu á að fá menn úr Kristilega lýðræðissinna' að sjálfsögðu fiskafurðir alls- konar, aðallega frystur fiskur, harð'íiskur, hrogn, lýsi o_g fiski- mjöl. Frá því er vei'kfaílinu var aflýst á bátaflotanum hafa gæft ir verið mjög slæmar á Akra- nesi og varia komið góður dag- ur til þessa. En sjórinn hefur verið sóttur af kappi, enda er nú komið svo, að þrátt fyrir slæmar gæftir hefur aflinn orð- ið mun betri heldur en á sama tíma í fyrra. Útlit fyrir afla- brögð eru yfirleitt góð og menn gera sér almennt von um góða veiði ef veður batnar. Akranesbátar, sem voru að veiðum í gær fengu allt frá tveimur og upp í átta lestir. Einn bátanna, Sæfaxi, gat ekki dregið línuna í gær sökum veð- urs, lá hann yfir henni í nótt og ætlaði að draga hana með morgninum í dag. Togarinn Akurey kom í gær til Akraness meo bilaða báða dýptarmæla. Hann var með um : 120 lestir af þorski. Nýlega sökk rússneskt skip I Kielarskurði effir árekstur við danskt skip. Umferð um skurðinu tepptist bó ckki, bví að skipið sökk svo nærri landi. — IVIolotov kemur loks til dyr* anna eins og hann er klæddur. Hitti ekki á dymar. Fyrir helgina urðu nokkrar skemmdir á geymsiuhúsnæði Grænmetisverzlunarin.nar við Ingólfsstræti. Atvik voru þau, að vörubif- reið var að fara inn í geymsl- una og var henni ekið aftur á Hörð átök á Malakkaskaga. að skemmdarverkaiiionnuiii i skógarþykkni. Einkaskeyti frá AP. London í gær. Hersveitir Breta á Malalxka- sér stjórnarmyndun. 40-50 fuglaíegunciir sáust á fugfatafningaráaginn 20. das. Fuglatalning var fyrst framkvæmti 1952. ir til að uppræta siðustu leifar hermdarverkamanna í grennd við borgina Kuala Lumpur. í grennd við borgina eru ó- greiðfær skógaþykkni, þar sem gróður er svo þéttur, að ekki er hægt að komast neitt út fyrir götur og stíga nema með bak. En bílstjórinn missti af höggva sér leið. Er mjög einhverjum ástæðum stjóm á ! auðvelt að gera mönnum fyrir- bílnum og í staðinn fyrir að sat Þar> °S Því erfitt að sækja fara inn um dymar fór hann í i a® hermdarverkasveit, sem þar gegnum vegginn. Urðu tölu- hefur komið sér fyrir og gert verðar skenundir á húsinu. útrásir við og við. Hefur herstjórnin því tekið það ráð að láta sprengjum rigna yfir skógasvæðin, þar sem helzt eru líkur fyrir því, að hermdar- verkamennirnir leynist, og er notazt við allt að 450 kg. þung- ar sprengjur, serh flugvélar varpa niður. Þá eru sprengju- vörpur einnig notaðar og fall- bj>ssur, þar sem þeim verður við komið. Hersveit, sem var á ferð við úthverfi borgarinnar nýlega, rakst þar á litla sveit, er hafði komið sér fyrir við veginn til skaga gera nú einbeittar tilraun1 höndum^6' ' 31 *lnn Teknir fyrir ölvun. Aðfaranótt laugardags voru tveir menn teknir fastir fyrir ölvun við akstur. Ennfremur tók lögreglan ölvaðan mann, flokknum til þess að taka að sem jafnframt var grunaður um þjófnað. Fuglatalningardagur var hér á landi 36. desember sl. og samkvæmt skýrslum, sem bor- izt hafa, sóust þá 43 tegundir, en gætu orðið upp undir 50, þegar skýrslm’ eru komnar frá öllum talningamönnum. Fyrsti fuglatalningardagur hér á landi var í des. 1952 sein- asta sunnudag fyrir jól, og ér gert ráð fyrir, verði áframhald á þessu, að svo verði framvegis. Þetta er gert til að fá gleggri hugmynd um. iuglálíf að vétr- minna er um íeröalög þá og að- stæður verri til athugunar en að sumrinu. — í des. 1952 sá- ust 35 tegundir. Að þessu sinni hefir ekki orðið vart við aðrar tegundir en búizt var við, og voru þeirra meðal nokkrir flækingar. At- huganirnar leiða í ljós, að fuglalíf er auðugra að vetrar- lági við suður- og suðvestur- sti'öndina þar sem sjórinn er hlýrri, en .fyrir norðan og aust- an. — Talningaroar veita hug- Mikill fiskur við Hrútinga. Frá fréttaritara Vísis — Eskifirði í gær. Bv. Austfirðingur kom af veiðum í morgun, og lagði upp 280—300 lestir fiskjar, sem verður unninn í hraðfrystihús- unum hér og í Fáskrúðsfirði. Vb. Björg kom af veiðum í gær, og hafði fengið 20 lestir af fiski í aðeins tveim lögnum. Veiddist fiskurinn við Hrúting- Horfur versna á Berlínarfundinum. ..llinii gamli Molo- tov** kemnr aftur. Einkaskeyti frá AP. —- London í morgun. Horfurnar á Berlínarráðstcfn unni hafa skyndilega breytzt til hins verra við það, að Molotov flutti þar ræðu síðdegis í gær, sem menn telja, að sýni ljós- lega, að afstaða Rússa sé óbreytt með öllu. Brezk blöð í morgun birta fregnir og ritstjórnargreinar undir fyrirsögnum um, að við- horfið sé breytt og „hinn gamli. Molotov“ sé kominn aftur til skjalanna. Veldur þetta hinum vestrænu leiðtogum miklum vonbrigðum. — Molotov talaði síðastur, en áður en hann tók til máls, hafði Eden sagt, að hann væri þeirrar skoðunar, að varnarsamtök vestrænu þjóð- anna væru Ráðstjórnarríkjmx- um bezta tryggingin, sem þau Imlverjai* snúa iVá Bretnm. Bonn (AP). — Þýzkar verk- smiðjur munu á næsíunni smíða un% 206 eimreiðir fyrir Indland. Alls eiga Indverjar 4&0 eim- reiðir í pöntun í Japan, Þýzka- landi og Austurriki. Áður voru allar eimreiðir fyrir Indverja smíðaðar í Bretlandi. blíðviðri og sólskin. Snjólaust má heita með öllu arlagi. en minna er um þetta mvnd um útbreiðsiu og fjölda; vitað, sökum þess hve miklu' tegunda á misnmnandi stöðum.] Jap.an.ir hafa sótt sig mjög að undanförnu á sviði flug- vélasmíði, að sögn banda- risfera biaða. Þeir eru jai'n- ■wl farnir að smíða fjar- stýrð skeyti, með aðstoð .leg svissneskra séifræSinga. ar. Telja sjómenn óvenjumik- . gætu fengið gegn því, að ekki inn fisk u þessum slóðum °K yrði á þau ráðizt. í blöðum kem útlitió mjög gott. - j ur fram sú skoðun, að ræða Dettifoss lestaði hér hrað-. Molotovs . hafi sýnt, að hann. frystan fisk og skreið í gær til j vjjji gkki faííast á frjálsar kosn- ,Evr°Pu-.1 daS ,er hér suðvestan j ingar í öllu Þýzkalandi. Molotov vill, að varamönn- um utanríkisráðherranna yerði. falið að ganga frá uppkasti að friðarsamningum, og'skuli þeir. hafa lokið því á 3 mánuðum.. Allar þjóðir, sem böx-ðust gego. nazistum, skulu vera frj.álsar a'ð því, að láta í ljós álit sitt á samningunum. — Stjórnmála- fréttaritarai' segja iiið sama hafa komið fram í ræðu Molo- tovs og í orðsendingu Ráð- stjómarríkjanna um Þýzkaland: til Vesturveldanna fyrir 2 ár- um, nema að við hafi verið bætt; þrennu: í lok desember voru 313 skip i smíðum i Bretlandi, samtals 2.160.000 smálestir. í smíðum í heiminum eru. alls 6 millj. lesta. Oaépngifecff skííyrdi. London (AP). — Fyrir nokkru var sett upp skilti í húsnæði fyrir heimiiisluusa tnenr í Xottingham. Á riiiltinu rfcndur: sem vilja íá gisíingu: hér* -verða að iara í 'bað áðúr.“ Síðan sldlti J þettá var.seíí upp, hsfur vffiv-1 aðsókn minnkað ú: -tnanns í sextúi. 200! 1. Ekki má leggja á hið' sam- einaða Þýzkaland neinar hernaðarlegar skuldbind- ingar úr eldri samningnm.. 2. He.rafli Þýzkalands skat (Framh. á 8. síðu)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.