Vísir - 16.03.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 16.03.1954, Blaðsíða 1
44. árg. priöjutíagl -i ix sæluhúsið munu bifreiðaniar þó enn þurfa að fara eftir troðn- ingum. Síðan eru á norðurleið ekki farartálmar fyrr en á Öxnadalsheiði og þar var unn- ið í gær og verður einnig gert í dag að því að ryðja veginn og var búist við að hann myndi verða fær bifreiðum í kvöld. Á Snæfellsnesi er Fróðár- heiðin orðin fær bifreiðum og Brattabrekka á Dalaleið verður sennilega fær í dag. Flestír fjallvegir lahdsies arlnir færir al nýp, Búist \i'é að áætlunarbífar kosnist béðan til Akureyrar \ Asahláka hefur verið um' allt land undanfarna daga, snjór hefur sjatnað gífurlega og flestir vegir, sem tepptust á dögunum, eru nú ýmist færir orðnir, eða í þann veginn að verða það. Öll umferð héðan og til Suð- urlandsundirlendisins fer nú fram um Hellisheiði. Vegurinn er nýheflaður, snjólaus og klakalaus og rétt sem um sum- ardag væri. Annars eru flestir vegir, hvar sem eru á landinu, mjög blautir og veikir fyrir, en hvergi þó klakahlaup í þeim ennþá. Munu stórar bifreiðar naumast geta flutt fullfermi af þessum sökum. Þingvallaleið er orðin fær, en þar höfðu safnazt skaflar, eink- um í Almannagjá og voru þeir mokaðir. Sú leið er enn allblaut á köflum. Áætlunarbílar Norðurleiða h.f. fóru héðan í morgun áleið- is norður og var jafnvel búist við að þeir myndu komast alla leið til Akureyrar í kvöld. Hval- fjörðurinn er nú snjólaus orð- inn, en vegurinn mjög blautur á köflum og holóttur, en verð- ur sennilega heflaður í dag og á morgun. Á Holtavörðuheiði hefur verið unnið að því að moka sköflum burt af veginum, en á tveim stöðum í grennd við sætoa Flóttamannahópur frá Budapest kómst yfir landa- raærins inn í Austurríki í nótt eftir viku hættulegt ferðalag. I hópnum voru 6 karl- menn, þrjár konur og 5 ára barn. Hópurinn var jafnan á ferðalagi að næturlagi. Á landamærunum var skipst á skotum við laniamæravevði, er reyndu að hindra för þeirra, og særðust tveir þeirra, cg varð það til þcss, að flóttamennirnir sluppu. átökin herlna í Indokína. ilrslitin vdtn á Ifs s»ss It it*es fss« ormstnnn I. Mesta orusta Indólcínastyrj- aldarinnar er nú háð um virk- isbæinn Dienbienfu og telja sam heimsblaðanna í morgun, að úr- slit styrjaldarinnar kunni að vera undir því komin hvort Frökkum tekst að halda þar veili. Uppreistarmenn leggja svo mikið kapp á að taka bæinn her skildi, að sýnt þykir, að fyrir þeim vaki að klekkja svo ræki- lega á Frökkum, að á Genfar- ráðstefnunni verði litið á upp- reistarmenn nánast sem sígui- vegara í styrjöldinni. Þetta viti Engiii kreppa, segir Eisenhower. Eisenhower Bandaríkjafor- seti flutti útvarpsræðu í gær- kvöldi og kvað enga kreppu vera í landinu. Hann gerði grein fyrir tillög- um stjórnarinnar í skattamái- um og kvað þær mundu greiða fyrir viðskiptum og auka at- vinnu og koma öllum að gagni. Ágreiningur um landvarnastefnu. Æðstu menn landvarna Bandaríkjanna, þeirra meðal Wilson landvarnaráðherra, Ste- vens hermálaráðherra og Ridg- way, formaður herforingjaráðs ins, gerði þingnefnd grein fyr- ir skoðunum sínum á hinní nýju landvarnastefnu í gær (eflingu flughers, en fækkun í landher o. fl.) og öldu þeir Wilson og Stevens henni margt til gildis, en Ridgway taldi fækkunina í landhernum mjög varhugaverða. Bæði Sýrlendingar og ísra- elsmenn hafa kært til vopna hlésnefndarinnar í Pale stínu út af árekstri við ir skiptust á skotum, og landamærin, þar sem verð- manntjón varð. um sig kennir upptökin. Hvor aðili hinum um Er frosíhörkurnar og ísalögin urð:u sem mest á Eyrarsundi, einangraðist margir íslendingar kannast við, sem siglt hafa um sundið. Flugvél, búin samgöngum við lanti. Salthólminn, sem skíðum, hélt uppi Frakkar; það hefir hleypt þeirri' kappi í kinn. Báðir aðilar reyni nú að knýja fram skjót úrslit, segir brezka blaðið Daily Tele- grap — en þetta geti reynzt hættulegt tafl. Hvor sá aðilinn, sem sjái áform sín misheppnast kunni ekki að ná sér á strik aftur, eftir þessa orustu. Hvor um sig teflir nú fram þarna því, sem hann á til. Uppreistar- menn eru sagðir hafa þar a. m. k. 30.000 manna lið, sumir ætla 50.000 manna lið og hefur það fallbyssur og sprengjuvörpur. í sókninni, sem uppreistar- menn hófu á föstudagskvöld, hefur þeim gengið betur, enda hafa þeir margfalt meira lið, og Frakkar geta aðeins flutt lið og birgðir til hins umkringda bæj- ar loftleiðis, en þeir leggja allt kapp á þá, og hefur til þessa tek ist að halda uppi slíkum flutn- ingum hvíldarlaust, þrátt fyrir skothríð uppreistarmanna á flugvöllinn. Fjölda margir særð ir hermenn hafa verið fluttir burt. Allar þær flugvélar, sem Frakkar hafa. eru notaðar til flutninganna, og íil árása á lið og stöðvar uppreistarmanna. í einu áhlaupi í gær misstu uppreistarmenn 1000 menn fallna, en þeir hafa nú náð tveimur útvirkjum Frakka á Úrslitanna af hildarleiknum sitt vald. við Dienbienfu er beðið með sívaxandi áhuga, þar sem menn gera sér æ betur ljóst um hve þýðingarmikil átök er að ræða. Samkvæmt seinustu fregn um er manntjón í liði upp- reistarmanna a. m. k. 2000 fallnir. Manntjón Frakka er einnig mikið. notal vii ®g gelst ágætbga. S.Þ. taka upp tilraunir IVIatthíasar fv. ritstjóra. Á áranum 1935—37 gjörði Matth. Þórðarson í Kaupmanna- höfn, þá ritstjóri Nordisk Hav- fiskeri Tidskrift tilraunir til að nota fiskimjöl ásamt hveiti, rúginjöli, eða öðrum kornteg- undum til brauðgerðar með að- stoð Lerbeck & Holm Kemiske Fabriker í Kaupmannahöfn. Einkum voru bakaðar ýmsar kextegundir, með meiri eða minni virtist 10% 90% hveiti heppilegasta blöndunin. í Aarbog for fiskeri, frá 1937 stendur meðal annars um ár- angur þessara tilrauna, að „íiiuar framleiddu brauðteg- undir eru Ijúffengar og ódýrar og hafa mikið næringargildi“. Ennfremur er frá því skýrt í árbókinni, að reynsla sé fengin fyrir því, að þessar brauðteg- undir geti geymst mánuðum saman í góðum, umbúðum, í breytilegu loftslagi, án þess að verða fyrir skemmdum". Notkun fiskimjöls á þennan hátt, vakti talsverða athygli og fékk Matthías fjölda fyrir- spurna víðsvegar frá, þar á meðal Ameríku., Suður-Afríku um blöndun efna, tilbúning o. s. frv. Samkvæmt símskeyti frá blöndun fiskimjöls og j New York til Berl. Tid. í Kaup- fiskimjöl blandað j mannahöfn þ. 12. þ. m. hefur eða rúgmjöli vera j F. A. O. Landbúnaðar- og mat- vælanefnd Sameinuðu þjóð- anna, látið.þá skoðun í ijós, að fiskimjöl geti í framtíðinni orð- ið þýðingarmikil fæðutegund, þar sem það inniheldur 70% af nauðsynlegum eggjahvítu- efnum, sem maður þarfnast ög geti þannig bætt upp mörg önntir efni sem örðugt er að fá. „En vandinn er að fá fólk til Framh. á 8.- síðu. Tvísýnt um líf Márthu krón- prinsessu. Martha, krónprinsessa Norð- manna, er mjög þungt haldin, og talið ívísýnt um líf hennar. Hefur hún þjáðzt af inn- vortis blæðingu og mjög elnað sóttin. í nótt var henni vart hugað líf. Lucjregluf réttir: ina en var bjargað í gærdag um kl. 5 féll ölv- aður maður í höfnina hjá Ing- ólfsgarði. Nokkrir menn voru viðstadd- ir er maðurinn féll í sjóinn og tókst þeim að bjarga honum áður tn honum varð meint af, og hresstist maðurinn fljótt. Mikið var um bílaárekstra í bænum í gær, eða alls sjö á- rekstrar. í einum árekstrinum lentu þrír bílar. Atti einn allar vínbirgðimar. Samkvæmt upplýsingum frá bæjarfógetanum á Akureyri í morgun hefur einn skipverj- anna á m.s. Reykjafossi játað að hafa átt einn allar vínbirgð- irnar, sem fundust í skipinu fyrir s.l. helgi. Svo sem kunnugt er af fyrri fréttum Vísis fundust 150 pott- flöskur af spiritus í Reykjafossi1 þegar skipið var á leið frá Svalbarðseyri til Dalvíkur í vikunni sem leið. Bæjarfógetanum á Akureyri var falið málið til rannsóknar og við yfirheyrslur játaði einn skipverjanna að hafa átt einn allar birgðirnar. Dómur í máli þessa skipverja verður væntanlega kveðinn upp hér í Reykjavík. DuIIes hefur stungið upp á því í ræðu í Caracas, að haldin verði efnahagsráð- stefna í Vesturálfuríkja í Washington innan langs tíma. Var tillögunni vel tckið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.