Vísir - 08.01.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1955, Blaðsíða 1
W| W úak i • ■I V 45. arg. Lausgardaginn 8. janúar 1955 5. tbl. Minni þörf útvegsins fyrir bátagjaldeyrisálagið. Tilkynning frá ríkisstjórninni. Blaðinu liefir borizt eftirfar- andi fréttatilkynning frá ríkis- Stjórniimi: Síðan bátaaðstoðarkerfið var sett hefir vertíðarafli aukizt og verðlag sjávarafurða nokkuð Jiækkað. Af þessum ástæðum telur EÍkisstjórnin kleift, þrátt fyrir jnokkra Jhækkun á útgerðar- bostnaði að draga úr innflutn- íngsréttindum bátaútvegsins. Eigendur þeirra afurða, er Munnindin hafa náð til, hafi framvegis rétt til þess að selja íiieð álagi innflutningsskírteini fyrir 45% af andvirði bátaaf- mrðanna í stað þess, að undan- farið hefir verið heimilt að selja með álagi skírteini fyrir 50% af útflutningsverðmætinu. Þessi lækkun lilunnindanna jrnun gilda fyrir afurðir, sem á land koma á tímabilinu 1. jan- úar til 15. maí 1955, þ. e. á þeim ííma sem aflavon er mest. Á hinn bóginn verður, eins og ver- ið hefir, heimilt að selja með á- lagi skírteini fyrir 50% af and- virði afurðanna, sem fram- leiddar verða á tímabilinu 15. maí til ársloka. , Á þessum, grundvelli standa yfir samningar milli ríkis- stjórnarinnar og aðila um ein- stök framkvæmdaratriði. svo sem venja hefir verið undan- farin ár. Eldflaug fyrir flug ntilii álfa. Einkaskeyti frá AP. — N. York í gær. Blöð borgarinnar skýra svo fró, að vestur við Kyrrahaf sé í smíðum eldflaug, sem hægt á að vera að skjóta heimsálfa á milli. Eldflaug þessi á að geta náð geypihraða eða um 16,000 km. á klst. og verður úr sérstakri málmblöndu, er þolir þann ógnarhita, er myndast á flug- inu. Þeim verður hægt að miða mjög nákvæmlega að sögn blaðanna. Franski skip- stjórinn sektaður. Skipstjórinn á franska togar- anum, sem tekinn var í landhelgi á dögunum, var í gær dæmdur í 74 þús. króna sekt. Þá var afli og veiðarfæri gert upptækt. Skipstjóri áfrýjaði dóm inum þegar í stað. — Skip þetta lieitir „Capillaud'1, og er frá Boulogne. Varðskipið Þór stóð skipið að veiðuni í landhelgi við Ingólfshöfða, eins og Vísir gat um á sinum tíma, og fór með togar- ann hingað til Reykjavikur. Nægur skíðasnjór Skíðasnjór er nú nægur á Hell- isheiði og nærliggjandi fjöllum, að sögn kunnugra manna. Verður efnt til tveggja skíða- ferða í dag, kl. 2 ogjtl. 6 e. li.-og' einnar Jferðar í fyrramálið kl. 9. Farið verður frá B. S. R. í Lækj- argötu. Geta allir þeir, sem ælla sér -i Jósefsdal og Bláfjöll, eða Kolviðarhól, Hveradali og Hengla fjöll tekið sér far með þessun: ferðum. Reykvíkingar hafa stundað sldðaferðir með meira móti r haust enda verið nægur snjór. Mynd þessi er frá Japan. Hún sýnir merkilega trúarathöfn, sem Búddahtrúarmenn standa að, eihu sinni á ári. Aðeins pip- 'arsveinar mega taka þátt í henni, og bera þeir grímur, eins og sjá má á myndinni. Hefst bygging vöggustofu Iborvaldsensfélagsins í vor? §«<f hefír verið isni fjáríeslingar- leyfi. 514 menn fórust um joHn i Um jólin fórust fleiri menn af slysförum í Bandaríkjunum en um nokkur jól önnur í sögu landsins. Frá því klukkan sex síðdegis á aðfangadag til miðnættis að- faranótt mánudags biðu alls 514 manns bana af slysförum. Þar af dóu 391 í umferðarslys- um, 63 brunnu til bana, en hin- ir af margvíslegum orsökum. Uppselt á symfónk- tónlelka. Symfóníuhljómsveitin heM- ur tónleika kl. 3,30 í Þjóðleik- húsinu á morgun. Uppselt er á tónleika þessa, en einleikari þar er hinn heims- kunni fiðlusnillingur Isaac Stern. Eims og kunnugt er hefir' ThorvaMsensfélagið um nokk- 1 tiint; skeið haft á prjónunum á- \ fonn urn að koma upp vöggu- stofim. . Hafa, félagskonur af alkunn- um dugnaði unnið að þessu máli, og er það nú komið á all- góðan rekspöl. Vísir hefir átt tal við Svan- fríði Hjartardóttur, formann Thorvaldsensfélagið og innt 'haiía eftir þessu velferðarmáli. Nýlega sótti félagið um fjár- festingarleyfi til þess að geta hafizt' handa á lóð þeirri, sem félaginu 'hefir verið úthlutað við Hlíðarenda við Sunnutorg. Vænta félagskonur þess, að leyfið' fáist hið bráðasta til þess að unnt verði að hefjast handa í vor. Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt vinnur nú að teikn- ingurn á vöggustou-bygging- unni, sem, gert er ráð fyrir að L'elfisheiði greiðfær eins og á suntri. Hellisheiðarvegur er nú greiðfær sem á bezta smriar- degi væri. Vísír átti tal við mann, sem. ók austur að Selfossi í fyrra- dag, og sagði hann veginn hafa verið sléttan og þurran og svo góðan, að ekki hefði komið aur- sletta á bílinn. Ok hann að Selfossi á 1 klst og kortéri, enda ekki geyst farið. Sagði heimildarmaður blaðsins, að hann hefði sjaldan farið þenn- an veg svo góðan um þetta leyti árs. rúmi 22—30 ungbörn allt frá nýfæddum til tveggja ára ald- urs. Thorvaldsensfélagið hefir unnið að þessu máli í 30 ár, og sér nú loksins hilla undir takmarkið. Félagskonur hafa lagt fram milcið starf vegna þessa máls, en lausn þess er mjög brýn, eins og' allir vita. Vöggustofa Thorvaldsensfé- lagsins myndi bæta talsvert úr þeirri þörf, og vonandi sjá yfir- völdin sér fært að veita um- beðið fjárfestingarleyfi. Eins og fy'rr greinir er Svan- fríður Hjartardóttir formaður Thorvaldsensfélagsins, en for- maður barnauppeldissjóðs fé- lagsins er Asa Ásmundsdóttir Ijósmóðir. Bretar eiga í striði syðst í Arabíu. Arabar í iemeei gera sffefdar árásiV á Aóen. Fréttabréf frá AP. — London 3. janúar. í meira en ár hafa skæru- sveiíir frá Jemen — Araba- ríki skammt frá suðurodda Arabíu — Iialdið uppi árásum á stöðvar Breta í Aden-ný- lenduimi. Árásunum hefur þó farið fjölgandi upp á síðkastið, svo að Bretar neyddust fyrir fáein- um mánuðum til að senda flug- vélar af nýjustu gerð — knúð- ar þrýstiloftshreyflum — til bækistöðva flughersins í Aden, og gera þær hvað eftir annað árásir á óaldarflokkana. Mannfall hefur aldrei verið mikið í bardögum þeim, gem hersveitir Breta hafa háð við sveitirnar frá Jemen, en árás- irnar gera öll viðskipti og sam- göngur í nýlendunni mjög ó- trygg. — Leyniskyttur liggja líka oft í launsátri hjá troðn- ingum þeim, sem mest eru notaðir. Bretar hafa nokkur virki í nýlendunni, og hefur þeim oft verið líkt við virki þau, sem Útlendingahersveitin fránska hefur bækistöðvar í í Norður- Af-ríku. Er mjög lítið lið til varnar í virkjum þessum, en það getur jafnan kallað á hjálp með loítskeytum, svo að Arab- ar hafa aldrei náð neinu þeirra, enda þótt þeir hafi stundum sótt að þeim með maígföldu ofurefli 'og -barizt hafi verið stundúm saman., Bretastjórn hefur hvað eftir annað mótmælt aðförum þess- um við soldáninn í Jemen, en Frh. á bls, 8. met —- óvart London (AP). — Litlu munaði, aS Ný-Sjálending- urinn Philip Wilíis setti nýtt heimsmet í hæðarflugi á svifflugu fyrir nokkrum dög- um. Lenti bann’ snögglega í svo niiklu uppstreymi, aö hann barst á örskömmum tíma upp í 30 þús. feta liæð. Þá tókst honum að komast út úr uppstreyminu aftur, og munaði rninnstu aö hann kæíi, þvi. að hann var létt- klæddur. Þ-etta gerðist yfir Ölpunum á syðri eynni. Með þessu hefir Willis hnekkt fyrra Bretaveldismeti sínu, en heimsmetið er um 1250 ft tum. hærra. Ágæt söngskemmt- un Þryms á Húsavík Húsavík í gær. Karlakórinn Þrymur hélt söngskemmtun í gærkveldi í samkomuhúsinu hér við hús- fylli. Undirtektir áheyrenda voru hinar beztu, og varð kórinn að syngja ... aukalög. Söngstjóri Þryms er Sigurður Sigurjóns- on, en. eináöngvarar með kórn- um Eysteinn Sigurjónsson og Stefán Sigurjónsson. Ellefte skfp afhent á 8 vikusn. St.hólmi. —- Frá miðjum októ- ber til jafnlengdar í desember af- hentu sænskar skipasmíðastöðv- ar ellefu stór skip. Flest skipanna, eða samtals sex, voru smíðuð fyrir norsk út- gerðarfélög, þrjú fyrir Svía, eitt fyrir Bandaríkin og eitt fyrir i.íberin. Stærst var 28,000 lcsta oJiuskíp fyrir norskt’ félag, auk tvcggja rumlega 18 þús. lesta og iveggja rúmlega 16 þús. lesta skipa. — (SIP!. @ Þegar brezka þingið kemur aftur saman i jiessum mán- uði fer franv uniræða um land varnamálin, sem blöðin telja eina hina mikilvægustu á síð- arí árum, vegna kjarnorku- yopnanna. London (AP). — Þær fregn- ir hafa borizt hingað, að Sir Edmund Hillary, fjallagarpin- um fræga; hafi fæðst sonur £ Auckland á Nýja Sjálandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.