Vísir - 18.01.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1955, Blaðsíða 1
I • ■I m \ 45. arg. í»i-i<í|udaginn 18. janúar 1955 13. tbl. tnnrásin í Costa Rica mistókst. CVieginsóknin brotin á bak aftur. Einkaskeyti frá AP. New York í morgun. Sfjórnin í Costa Rica tilkynnir, að meginsókn innrásarmanna hafi verið brotin á bak aftur, en varnarsveitir Costa Rica elti nú uppi leifar innrásarsveitanna. Flugmenn í eftirlitsflugvélum 'Vesturálfuríkjanna sáu tvær flug vélar innrásarmanna lenda i gær í Nicaragua. Eftir að sú tilkynn- ing var birt tilkynnti forseti Nicaragua, að þær liefðu verið kyrrsettar. 14 millj. kr. tap á bæjarrekstri togara. Bæjarútgerð Vestmanna- eyja, er fyrir nokkrum árum keypti tvo togara, hefir tap- að um 14 rnillj. kr. á skip- unumt á átta árum. Nemur tapið nærri 1 millj. kr. á hvom togara, á hverju ári„ sem útgerðin var rekin. Lægsta tap var 1949, er nam kr. 1.101.089.68, en hæsta íap var 1953 er nam kr. 3.384.942.77. Öll árin var stórkostlegt tap á rekstrin- um. Þessar upplýsingar eru gefnar í „Fylki“, blaði Sjálfstæðismanna í Eyjum, 11. þ. m. Bæjarísjóður Vestmanna- eyja hefir greitt yfir 9 millj. kr. af þessu reksturstap.. Eins og kunnugt er, eru Vestmanneyingar hinir far- sælustu menn í útgerð á mótorbátum sínum, sem allir eru eign einstaklinga. En bæjarú'ígjerð togaiia virðlist ekki henta þcim. Þeir eru nú reynslunni ríkari — en dýr var hún! Aðkomumenn í Eyjum Eru orðnir þreyffir á róðra- banninu. Þessi mynd er af nýrri þrýsfiloftsflugvéí, sem smíðuð hefur verið handa Bandaríkjaflota. Hún flýgur með 900 km. hraða á klst., og mun ætluð til þess að varpa niður duflum og til Itönnunar. Allmikil ólga er nú í Vest- mannaeyjum út af róðrabann- inu, og eru aðkomumenn farnir að hafa í hóíunum að taka pjönkur sínar og fara heim aft- ur, en nokkur hundruð að- | komumauna eru þegar komnir vegna vertíðarinnar. Samkvæmt viðtali er Vísir átti í gær við fréttaritara sinn í Vestmannaeyjum, situr enn allt við það sama í róðra- banninu. Einn bátur hefur þó brotið róðrarbannið, en það er „Frosti", bátur Helga Bene- diktssonar, og fór hann í fyrsta róðurinn í gær. Er þess beðið með mikiUi eftirvæntingu í Eyjum, hve mikill afli bátsins verður, en talið er að það geti haft nokkur áhrif um það hvort bátarnir hefji róðra. Frosti fékk beitu frá Reykjavík á laugar- laginn og fór í róður í fyrra- kvöld. Alls verða milli 90 og 100 bát- ar gerðir út frá Vestmanna- eyjum í vetur, svo að nú eru það um 900 sjómenn, sem bíða 50.000 manm á Orkneyj- um búa við matarikort. itf» 1 Hi o/# t*>ríS tt tj r eirttt Sltttrt- itt tftt ttfii ita- sent viii verðter k&ntið. Ný stjdrn í Horegi. Einkaskeyti frá AP. Osló í morgun. Einar Gerhardsen hefur lokið stjórnarmyndun sinni. Tók hann að sér að mynda síjórn, eftir að samflokksmaður hans', Oscar Torp, baðst lausnar, að flestra ætlan vegn ágreinings innan jafnaðarmannaflokksins um efnahagsmálin, þótt ekki hafi verið neitt nm það tilkynnt opin- berlega. Halvartl Lange verður áfram utanríkisráðhérra og nokkrir aðrir ur stjórn Torps, en 7 nýir ráðherrar verða í stjórn Gcr- hardsens, að honúin meðtöldum. Ekki er enn kunnugt hver tekur uð sér embætti fjármáíaráðlierra. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Einhverjar mesfu vetrarhörk- ur, sem komið hafa í manna minnum, hafa staðið viku tíma á Skotlandi, Orkneyjum og öðr- um eyjum norðan Skotlands, og horfur ekkert batnendi enn. Eins og sakir standa er hvorki hægt að koma mat- vælum landleiðis eða sjóleið- is til um 50.000 manna,- sem flestir eru á Orkneyjum og öðrurn eyjum og einu flutn- ingatækin, sem að gagni koma, I eru helikopter-flugvélar. ; Verður reynt að hafa eins 1 margar flúgvéíár af þessari teg- ■ und í flutningum og unnt er, og i hefur flugvélaskip ■ verið sent norður, og verður það móður- skip þeirra. Um allt Skotland og Norður- England eru samgöngur éhn mjög erfiðar og allur hifreiðaakst ur stöðvast í mÖirgum hérúðum, hefur inn á grunnhæð þinghúss- ins i Bonii. Á suðurströnd Érakklamls cr sóiskin ög hlýtt í veðri. Menderes, forsætisráðlierra Tyrklands, liefir ráðlagt arabisku þjóðunum að at- huga gaumgæfilega öryggis- og varnarsáttmála Tyrk- lands og Iraks og kveða ekki upp dóm fyrr en að þeirri athugun lokinni. í landi eftir því að róðrar hefj- ist, og nálega helmingi fleiri, sem munu starf^a í fiskiðjuver- unum. Margir vilja fara. Bitnar þessi stöðvun þó allra veist á aðkomumönnum, sem. komnir eru um langan veg, og verða að eyða 1600—1700 krón- um á mánuði í fæði og húsnæði. Hafa márgir haft það við orð að fara burtu, og að þetta muni vera síðasta vertíðin, sem þeir komi til Vestmannaeyja, því að þetta er ekki í fyrsta sinn, sem verkfall er þar í byrjun vertíð- ar, en svo var m. a. líka í fyrra. Talið er að miðin séu orðin full af fiski, en undanfarna daga hafa litlir „trillu“-bátar róið og aflað vel. Þá varð í gærmorgun vart síldar í höfninni, og voru nókkrir smábátar þar að veiða hana í „lás“, sem kallað er. Undanfarna daga hefir verið norðangola í Vestmannaeyjum og engin flugvél getað lent þar í 3—4 daga, en flugbrautin snýr frá vestri til austurs, og lenda flugvélar þar ekki í norðanátt, ef veðurhæð er meiri en 3 vind_ stig. Miklar framkvæmdir. Mikið hefir verið unnið að hafnarframkvæmdum í Vest- marinaeyjum í haust, en þar hefir verið tilfinnanlegur skort- ur á nýrri bátahöfn og athafna- svæði fyu’ir bátana, sem sífellt . fer fjölgandi. í september var byrjað að reka niður staura við nýju bátáleguna, og hefir nú. verið lokið við 150 metra kafla. Flugvél lenti á Hrútafirði við erfið skilyrði. Var sl sækja aMramkomfim sjúkSing. í gæimorgim fór Snarfaxi, j um kvöldið, en strax í gær- Gi umrnan flugbátur Flugfélags morgun var Grummanflugbát- í Rínarbyggðum hefur flóða- hættan aukist, en Rín og þverár hennar hafa vaxið mjög undári- gengin dægur. t mörgum þorpum og bæjum er allt á floti. Flætt íslands, í sjúkraflug bæði til Djúpavíkur og Reykjaskóla. Seint á sunnudaginn barst Flugfélaginu beiðni um að það jsendi flugvél til þess að sækja i þessa sjúklinga og var þess jafnframt getið, að annar þeirra sá í Reykjaskóla, væri mjög þungt haldinn vegna innvortis blæðinga óg að það gæti riðið á lífi hahs að hjáíp bærist skjótt. Var leitað til Flugfélagsins með_ fram vegna þess, að sjúkraflug- vél Björns Pálssonar og Slysa- varnafélagsins er í viðgerð. Hjálparbeiðni þessi barst það urinn sendur af stað, undir stjórn Jóhannesar Snorrasonar, en honum til aðstoðar var Að- albjörn Kristjánsson, þaulvan- ur Grummanflugbátnum. Lendingarskilyrði á Hrúta- firði voru með afbrigðum slæm vegna ísreks á firðinumog hefði undir öðrum kringumstæðum verið talið ólendandi þar með öllu við slík skilyrði. En þar sem þarna var ultí mjög brýna björgun að ræða, freistuðu flugrnennirnir. lendingar í lítilli vök, sem þeir sáu, og tókst það giftusamlega. Komu þeir til Skemmciarvargar handteknir. í gærkveldi handsamaði lög- reglan tvo skemmdarvarga, sem gert höfðu scr að Ieik að brjóta bílrúður. Klukkan lagt gengin ellefu í gærkveldi var lögreglunni til- kynnt símleiðis að verið væri að 1 brjóta rúður í bíl, sem stóð á 'götu hér í bænum. LÖgreglan ' brá þegar við og hélt á staðinn, I en þá voru skemmdarvargarnir allir á bak og burt og höfðu þeir farið í annárri bifreið. En fólkið, sem kærði verknaðinn, hafði fylgzt með atferli. skemmdarvarganna og náði skrásetningarmerki bifreiðar- innar, sem þeir fóru í. Þetta leiddi siðan til þess, að lög- reglunni tókst að handsama V seint á sunnudaginn, að ekki .Reykjavíkur aftur eftir 2 V2 klst. var viðlit að senda flugvél þáflugferð. piltana, er voru tveir saman, seinna í gærkveldi eða í riótt. v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.