Vísir - 03.04.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 03.04.1956, Blaðsíða 8
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tO mánaðamóta. — Sími 1660. VI VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breytasta. — Hringið í síma 1660 ©g gerisí áskrifendur. Þriðjudaginn 3. apríl 1956. voru þviiiffaHir fii all fáfa á sig aiiskyns giæpi. í löncium Ausíur-Evrópu, erfþangað sér til hvíldar, en al- fylgja Ráðstjórnarríkjunum að málum er nú byrjað að birta játningar í samtæmi við Iiina nyju stefrni frá Moskvú, sem kom tii sögunnar með ræðu Krúsjevs um Stalin. Af þessuin játningum vekur langsamlega mesta athygli yfirlýsing Rak- osi, ungverska kommúnistaíeið togans. Rakosi lýsti yfir því, að Rajk innanríkisráðherra Ungverja- lands, sem dæmdur var til líf- láts 1949, hefði verið sauklaus og þeir menn, sem dæmdir voru um leið og hann, þar af tveir til lífláts, og var lífláts- dómunum fuilnægt.sem kunn- ugt er. Rakosi var höfuðákær- andi Rajks, en nu skellti hann skuldinni á yfirmann lögreglu- málanna,' er nú situr í fangelsi. Við réttarhöldin játaði Rajk á sig allar sakir, m. a. föðurlands svik, flokkssvik og Titoisma, og tók hin mikla játning hans fjórar klukkustundir. Nú er ját að, að hann hafi verið kúgaður til þess að gera játninguna. — Talsmaður júgcelavnesku stjórnarinnar sagði, er kunnugt varð um þessa játningu Rakosi, að þetta væri aðeins byrjunin á játningum, sem búast mætti við frá hinum löndunum, sem að skipan Stalins snerust gegn Júgóslavíu, svo sem Búlgaríu og Rúmeníu, ög frá iRúmeníu hafa þegar borizt fregnir, sem benda til að spá hins júgóslav- neska talsmanns muni reynast rétt. Tborez og Togliatti á fundi. Kommúnistaleiðtogar Frakk lands og Ítalíu hafa hitzt á fundi í Rómaborg. Látið var uppi, að Thorez hefði farið Rosafregn — ný mynt. Vísir ei’ ekki vatnir aö eyða rúmi í að mótmæla rosa- fregnum MáuudagsblaSsiiís. En ein gKK fregn birtist í því blaði í gær, sem ekki má láta ómótmælt, ef einhverjir kynnu að leggja trúnað á hana. Blaðið segir að hag- fræðinganefndin, sem ríkis- stjórnin skipaði, hafi lagt ti! að skipt væri um myní og væri nú í aihugun 'að inn- kalla allt fé og greiða 10 aura fyrir hverja krónu, en skatt- leggja allar eignir tífalt á við það, sem nú er! Vísir getur fullyrt, að fregn þessi er uppspuni frá rótum. Engar slíkar tillögur voru í áliti hagfræðinganna og engar umræður eða bolla- leggingar hafa farið fram um það efni sem rosafrétt Mánu- dagsblaðsins greinir. mennt er talið að umræðuefn- ið hafi verið ágreiningurinn í kommúnistaflokkum tveggja fyrrnefndra landa út af „nýju línunni“ frá Moskvu. Hvítt svart — svart hvítt. Brezka blaðið Manchester Guardpn segir að augljóst sé, að kommúnistar kalli svart hvítt og hvítt svart, eftir því sem tímarnir breytist og þeim þyki bezt henta. Ásakanir Krusjevs t birtar í Kína. í hinu kommúnistiska Kína hefur nú loks verið birt frásögn Pravda um ásakanirnar á hend- ur Stalin — en án nokkurrar umsagnar. — Mao tse Tung hefur sem kunnugt er verið tal inn meðal mestu aðdáenda Stalins. Þögnin hefur einkennt leiðtoga hins kommúnistiska Kína um hina breyttu afstöðu valdhafa Ráðstjórnarríkjanna, er lýsir sér í því, að Stalin er fordæmdur, en hin „samvirka forysta“ lofuð. En nú er Mik- oyan á leið til Peking með skýringarnar, hvernig sem þær nú láta í eyrum hins kínverska einræðisherra 1 Peking. Boðin samvinna. Sami söngur kyrjaður. Allt bendir til, að nú verði sami söngur kyrjaður meðal kommúnista hvarvetna, sam- kvæmf fyrirskipunum frá Moskvu — og raddir hinna óá- nægðu fái ekki að heyrast. Á flokksþingi kommúnista í Bret landi, gerðust athyglisverð tíð- indi. Samþykkt var að sam- fylkja með Verkalýðsflokkn- um. Hinn áhrifalausi kommún- istaflokkur, sem fékk 34.000 at kvæði í seinustu þingkosning- um, taauð 12 milljóna flokki upp á samvinnu, sem jafnvel hinir róttæku í Verkalýðs- flokknum vilja ekki líta við. Þar næst ger'ist það, að á lok- uðum 6 klst. fundi, var sam- þykkt traust á kommúnista- flokk Ráðstjórnarríkjanna, og látið í ljós að hið nýja viðhorf muni hafa heillavænleg áhrif! Beöiö koounglegrar Orðrómur er á kreiki um, að hiim ungi konungur í Irak, en hann er tvítugur, hafi kvon- fang í huga. í Arabalöndunum gengur þrálátur orðrómur um, að til- kynnt verði bráðlega trúlofun hans og Aishu prinsessu, hinnar fögru dóttur Mohammed ben Youssefs. soldán í Marokko. Rauðmaginn kostar 2 kr. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. Algert fiskleysi má heita hjá Olafsfjarðarbátum og var ekki róið sl. viku. Hins vegar hefhr rauð- magaveiði verið ágæt. Mest- allur aflinn er saltaður eða rejrktur} en nokkuð selt nýtt til Akureyrar. Iíefir framboð á rauðmaga verið svo mikið í Olafsfirði, að harni er seld- ur á 2 kr. stk. Nýlega er lokið í Ólafs- firði skíðanámskeiði á veg- um Jónasar Ásgrímssonar skíðakappa frá Siglufirði. Skíðamót Ólafsfjarðar fór fram um fyrri helgi og var þátttaka mikil. Hrídge: Sveit Brynjólfs ísiandsmeistarl. íslandsmeistaramótimu í sveitakeppni í bridge lauk sl. miðvikudag og varð sveit Brynj ólsf Stefánssonar hlutskörpust með 11 stig. Sveit Harðar Þórðarsonar varð næst, einnig með 11 stig, 3. sveit Ármanns Jakobssonar, Siglufirði, 8 stig, 4. sveit Hjalta Elíassonar, 7 stig, 5. sveit Ingv- ars Helgasonar, 6 stig. 6. sveit Reynis Eyjólfssonar, Hafnar- firði, 5 stig, 7. sveit Óla Arnar Ólafssonar, Akranesi, 5 stig og 8. sveit Elínar Jónsdóttur, er hlaut 3 stig. í 8. og síðustu umferð, sem spiluð var á miðvikudaginn fóru leikar þannig, að Ármann gerði jafntefli við Brynjólf, Hörður vann Óla Örn, Reynir vann Ingvar og Hjalti vann il- ínu. í sveit íslandsmeistaranna eru auk Brynjólfs Stefánssonar þeir Eggert Benónýsson, Kristj- án Kristjánsson, Ólafur Hauk- ur Ólafsson og Stefán J. Guð- johnsen. Bretar gagnrýna hásætisræðn. Ummæli Páls Gvikkjakou- ungs í hásætisráðunni, við setningu nýja gríska þingsins, sæta gagnrýni í brezkum blöð- um. Var Kýpurbúum. heitið stuðn ingi í sjálfstæðisbaráttunni og minnst forystu kirkjunnar lof- samlega og Makariosar sérstak- lega getið sem leiðtoga í göÞ'gri baráttu. Blöðin spyrja hvað sé göfugt við baráttu þaí- sem beitt se morðum og önnur myrkraverk framin, alið á hatri, og óþrosk.. aðir unglingar æstir upp til mótþróa. Lantlburður af flski I Vestmanitaeyjum. Víðast annars staðar er góður afli í net, en línubátar voru í höfn um páskana. Hjá Vestmannaeyjabátum ness í morgun og landar þar 100 vlestum af karfa, en áður var hyífur verið mokafli undanfarna daga og hefur meiri afli borizt á land, bæði í gær og eins á laugardaginn, heldur en nokk- uru sinni áður á þessari vertíð. Línubátar hafa haldið kyrru fýrir í öllum verstöðvum yfir páskana þar til í nótt að þeir réru að nýju og er afbragðs- veður hvarvetna í dag. Afli netabáta hefur víðast hvar verið góður og sums stað- ar afbragðsgóður eins og t. d. hjá Vestmannaeyjabátum, sem hafa fengið allt upp í 60 lestir í róðri. Akranes, Línubátar hafa ekki róið frá því fyrir hátíðar, en netabátar voru að veiðum á fimmtudag- inn, laugardaginn og 1 gær og hafa yfirleitt veitt ágætlega. Á fimmtudaginn réru að vísu tveir línubátar og fengu 7 og 7% lest. Þá réru einnig tveir netabátar og fékk annar þeirra (Böðvar) 18 lestiiy en hinn 6 lestir. Á laugardaginn lönduðu þrír netabátar, Hrefna tæpum 23 lestum, Böðvar 21 lest og Freyja 6V2 lest. í gær bættust tveir netabát- ar í hópinn er komu þá úr sín- um fyrsta róðri með net. Ann- ar þeirra, Farsæll, fékk 26V2 lest, en hinn, Fram, landaði 22 lestum. Þá fékk Böðvar 15Vi lest og Freyja 16% lest. í morgun hafði heyrzt í línu- bátunum, sem allir eru á sjó í dag, og láta þeir mjög illa af veiðinni. Patreksfjarðartogarinn Ólaf- ur Jóhannesson kom til Akra- hann búinn að landa 250 lestum af afla sínum í Reykjavík. Hafnarfjörður. Línubátar hafa eltki róið frá því fyrir páska. í gær komu fjórir bátar úr útilegu, sá hæsti Ársæll Sigurðsson, með 58 lestir eftir þrjár lagnir. Hin- ir voru með 30-50 lestir hvor. í morgun komu fjórir útilegu- bátar með 50—60 lestir hver; eftir 5 lagnir. í morgun kom einn landróðrabátur með á að gizka 20 lestir eftir tvær næt- ur. Það er Jóhannes Einarsson.. í dag eru allir bátar frá Hafnarfirði á sjó. Keflavík. Þaðan réru línubátar ekki frekar en úr öðrum verstöðv- um, en afli netabátanna var yfirleitt tregur alla dagana. —* Hæsti netabáturinn í gser var Geir goði með um 10 lestir. í dag er allur flotinn á sjó. Sandgerði. Landlega hefur verið hjá Sandgerðisbátum frá því fyrir helgi, enda róa allir bátar það- an m.eð línu og enginn með net. í dag eru allir bátar á sjó. Vestmannaeyjar. Þar hefur verið óhemju veiði um páskana, þá dagana sem róið hefur verið, en þó hefur veiðin verið mjög misjöfn hjá einstökum bátum. Á laugardaginn bárust 13— 14 hundruð lestir á land í Vest- mannaeyjum og í gær var bú- izt við að aflinn væri enn meiri, Framh. á 4. slðu. Verður Truman í kjöri? Uppástungur um það ræddar vestra. Háværar raddir heyrast nú tim hað innan demokrataflokks ins í Bandaríkjunum, að Harry S. Truman fyrrverandi forseti verði valinn forsetaefni flokks- ins í kosningunum næsta hausí. Bent er á það, að flokkurinn eigi engan mann, sem jafnist á við Truman, sem hafi ávallt reynst grunnreifur bardaga- maður, og reynsla hans sem forseta muni stórum auka lík- urnar fyrir sigri demokrata, en þær hafi minnkað nokkuð að undanförnu vegna togstreit- unnar milli Kefauvers og Stevensons. Demokratar munu leggja á- herzlu á það í kosningabarátt- unni, að þótt Eisenhower verði í hjöri, verði raunverulega kosið um þann tnann, sem verði fyrir valinu sem varaforseta- efni hans; þar sem gera megi ráð fyrir, að hann verði fljót- lega að taka við af Eisenhower heilsu hans vegna. John J. Sparkman, öldunga- deildarþingmaður, sem var framboðsfélagi Trumans 1952, sagði í fyrri viku, að „heilbrigði Eisenhowers“ yrði aðalmálið í kosningunum, — það sem um sé að ræða, sé hvort þjóðin eigi að velja sér forseta, sem fyrir- sjáanlega verði ekki forseti út kjörtímabilið. Sparkman var valinn til þess af miðstjóm. demokrata, að flytja ræðu um yfirlýsingu Eisenhowers, að hann gæfi kóst á sér sem vara- forsetaefni. Vitnaði Sparkman í ummæli Eisenhowers sjálfs um, að heilsu hans væri þánnig háttað, að hann yrði að skipu- leggja vándlega störf sín, til að forðast ofþreytu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.