Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						47. árg.

Miðviluidaginn 2. cktóber 1957

231. tbl.

Sítdarleysið er útvegs-

mönnum áhyggjuefni.

Lítið hefur verið fryst af síld í

béifu'óg lítið búið að salta

upp í samninga.

Frá fréttariturum á Akra-

nesi og Keflavík í morgun.

Aðeins fjórir reknetabátar

frá Akranesi voru úti í nótt og

urðu þeir ekki varir við síld.

Hinir bátarnir bíða átekta, því

eJvki er ósennilegt að einhyer.

breyting geti orftið á aflabrögð-

um á næstuant

* Það ber nokkuð á því að sjó-

merm vilji fara í land, því mikil

eítirspurn. er eftir 'vihnuáfli. í

lahdi. Á hinn bóginn yilja út-.

vegsrnenn, eins og skýrt vár'frá

í Vísi í gær halda bátunnm úti,

í þeirri von sð síldin komi.

Er mönnum síldarléýsið mik-

áð áhyggjuefni, og ekki sízt

¦¦vegná þess að engin síld hefur

""---"¦ i.*—¦ii'i    - '  i    — ¦       i        | '

F.Í.B.

f jorir ökumenn

fá viðurkenningu.

ISins og frá hef ur verið skýrt i

biöðum veitir Félag íslenzkra

bifreiðaeigénda sérstaka viður-

kenningu þeim sem athygli vekja

á sér fyrir gætilegan og- sk'yn-

stunlegan akstur.

- Fyrsta kvöldið var viðurkenn-

=ing ákveðin til' fjðgurra köu-

¦'ing ákveðin til fjöggurra öku-

irtöldum bifreiðum: R-2543.

(vöí-ubifreið) Eigandi Ólafur

Betúelsson, Langholtsv. 156. R-

4458. Eigandi Verzl. Gttðm. Guð-

jónssonar, Skólavörðust. 21A.

R-3031. Eigandi Þorsteinn Skúla-

son, Mávahlið 31. R-4021. Eigandi

•örn Geirsson, Kvisthaga 29.

Félagið hefur óskað þess að

þeir vitji viðurkenninganna á

skrifstofu félagsins að Skóla-

vðrðustíg 16, en hún er opin alla

virka daga nema laugardaga

milli kl. 1—4 e. h.

verið fryst- til beitu fyrir kom-

andi  vertið  og  sárálhið  verið ,¦

saltáð:

A.llmargir bátar frá Keflavík

fóru á sjó í nótt, en þó ekki

nserri allir. Flestir fengu enga

veiði'að undanteknum tveim'ur

" bátum. Var annað 'Vestmanna-

' eyjabátui', sem mun. hafa. verið

annaðhvort á heínileið, eða að

koma f rá Vestmannaeyjum, sení

lóðaðl síld í Grindavíkursió og

jlagði net sín þar, Fékk bátur-

jinn  80  tunnur. Enginn  annar:

bátur var á þessum slóðum.   ;

Annar bátur, sem var stadd-

ur 35 sjómílur  norðvestur  af

Skaga fékk 35  tunnur, en á

þeim slóðum hefur ekki feng-

ist nein síld undanfarið. Alí-j

margir aðkomubátar, sem róiðj

hafa fráKeílayík  hafa 'faríÓ*'

(heím en munu þó ætla að koma

Grafið niður á margar beina-

grindur á Arskógsströnd.

Voru alfs 5 ocja 6 talsins og eru senni-

lega frá m&öidum.

i Þetta er mynd af nýjustu há~

lofta-eldf laug, sem framleidd

hetur veriff í Bahdaríkjununjj

Boehig IM-99. Var myndin

tekin, ér henni var skótið í loft

upp frá Patrickflrrfstöðmni á

Floridaskaga.

aft'ur éf síld fer að veiöast-að

ráði.

Stjórnarskrá Perons

afnumin.

Þingið í Argentínu hefir

samþykkt, að stjórnarskráin frá

1853 sé hin lögmæta stjórnar-

skrá landsins.

Bráðabirgðastjórnin felldi

stjórnarskrá Perons úr gildi

fyrir misseri og var stjórnlaga-

þing kvatt saman til þess að

greiða atkvæði um þá ráðstöf-

un. Það voru 105 þingmenn af

205, sem staðfestu þessar gerð-

ir bráðabirgðastjórnarinnar. —

í .þriggja daga umræðu héldu

þeir því fram, að Peron-stjorn-

arskráin væri enn lög í land-

inu.

SamveMisráistef na um efna-

hagsmál ai ári.

llacmillan hafnar kröffu kraía

um nýjai* kosningai'.

Ráðstefnu  fjármálaráðherra Krafan uiíi nýjar

brezka  samveldisins  er  lokið, kosningar.

en hún  var  haldin  í Quebec,'   Jafnaðarmenn  kyrja  sama

Kanada.                    j sönginn  á  þingi  Verkalýðs-

Ákveðið var að stofna til sam flokksins í Brighton og þeir

veldisráðstefnu á næsta ári umj hafa gert' undanfarna mánuði:

efnahagsmál og verði einkum Að með fjármálastefnu stjórn-

miðað að eflingu viðskipta inn- arínnar sé stefnt í beinan voða

an samveldisins og að því að. og beri að stofna til kosninga

efla gengi sterlingspunds, sem þegar í stað. Blöð íhaldsflokks-

sé öllu samveldinu mikilvægt, ins gagnrýna forsprakkana fyr-

að sé sem traustast.           ir þetta brölt, og segja þeim

Ráðstefnan lýsti yfir ein- nær, að sinna þjóðmálunum af

dregnu fylgi sínu við efnahags- festu og raunsæi, og allar þeirra

málastefnu brezku stjórnarinn- fullyrðingar um áætlanir og:

ar, að því er tekur til varna skipulagninga sem lífselixirj

gegn dýrtíðinni og' til þess að! við' öllum efnahags- og atvinnuj

treysta gengi sterlingspunds.j lífsmeinum 1 áti annarlega í

Tóku þeir sérstaklega fram, að eyrum, því að þessi elixir hafij

þeir styddu viðleitni og ákvarð-! ekki dugað, er þeir sjálfir voru

Trá írélíáritára Vísis

Alaireyri i moi"gUn.

Við gröft fyrir vatUsleiðslu að

liæmuíi Hellu á Árskóg-sstrÍHHl

við Eyjaíjörð h:i í';» ' .funtlizt

uokkrar beinagrintlur af fólld.

Bærinn að Hellu brann siðast-

liðinn vetur, og er þar nú nýtt

íbúðarhús í smíðum í stað þess

gamla. Siðustu dagana hefur

verið byrjað á gi-eftri fyrir vatns .

le'ðslu að. húsinu og var ; þá

komið - niður á nokkrar beina-

grindur,. 5 eða 6 talsins í á að

gisha, 'eins metei-s dýpi. Beina.-

grindurnar voru' heillegar og ein

þeiira \-iitist vera af sérstakiega

stórvöxnum manni. Við þá 'beina-

grind fúndust einhverjar kistu-

leyfar, en við hinar beinagrind-

urnaT sáust ekki'merki neins um

búnaðar.

Var  þjóðminjaverði  gert  að-i

vart um beinafundinn áður en

frekara var aðhafst við gröftinn

én  þar  sem  beinafundir  éru(

næsta algengir við húsagröft og j

annað jarðrask taldi h'ann 'ekki |

ástæðu til að íara norður né i

sinna þessu frekar úr þvi ekki

ftmduzt neinar fornminjar.

'Á Hellu var hálfkirkja í ka-

þols'kum sið og er hennar meðal

anhars getið í kirkjuskrá Ólafs

biskups Rögnvaldssonar írá

1461, Þar hefur þvi verið graf-

•reitur fyrr á öldum og má teljn

líklegt að beinagrindurnar séu

Irá þe.im. tima. þvi óvist er aft

kirkja haff verið á Héllu eftir

siðaskiptin, '                '

« Jléttarhöld i mðli BJaasar..

fyrrverandi   forsætisráðh.]

Júgóslavíu, hefjast á föstu-.

dag næstkomandi. Mál það,.

sem hér um raeðtr, er jhÖfðaií

af stjórrúnni vegna ummeela

" i  bók  hans ntn  komniiín-

ismaiui.

-j^- Utanríkisráðherrá Marokkó,.

Ahméd Balafréj, hefir rættj

við Ðulles utánrikisráðlierra:

Bandaríkjanna. Hinn fyrr-

nefndi lét, að viðtaíinu löknu,

í Ijós mikla ánægju yfir á-

huga og velvilja Banuaríkj-

anna í garð Marokkó.

Bíll skemmisl

við Rauðavatn.

Snémmá í morgun var bil ek-

ið út áf á Suðurlandsbraut viS

Rauðavatn.

Bíllinn, sém var frá Akur-

éyri var svo illa farinn, að veg-

farendúr sem fyrstir sáu til

bílsins, töldu að slys hefði orð-

ið bg kvöddu þyí til bæði'sjúkra

bifreið og lögréglu. Sem betur

fór munu meiðsli þó ekki hafa

hlotizt af'og bifreiðarstjórimv

komst með. strætisvagni í þæ-<

inn.     .                 I

Orsakir útafakstursins eru

taldar þær að sprungið hafi á

framhjólj og' bilstjórinn við það

misst stjórn á bifreiðinni og.

sögðu vegfarendur hana iila

útleikna.                   ;

Slys.    .                ;  ",

í gærdag var enn eitt um-

ferðarslysið hér í bænum er;

sex ára dréngur rakst á bíl á

Skúlágötunhi og meiddist.

Hatm var fluttur í slysavarð-

stofuna en Vísi er ókunnugt

um meiðsli hans.

Aiþjóða kjarnorkumáiasfofnunin

tekur til starfa.

Yfir 60 þjóðir sitja ráðstefnu í

Vínarborg.

anir Peters Thornycrofts fjár-

málaráðherra í þessu.

20.478.

í gær liöfðu yfir 20 þúsund

manns skoðað sýninguna

„Fjölskykla þjóðanna" eða

nánara tiltekið 20.478.

Fer nú að nálgast það

niark, að þriðji hver íbúi

Reykjavíkur hafi skoðað

þessa merku sýningu.

Munu hér vera „slegin öll

met" í aðsókn á sýningu hér

í bæ, miöað við tímann, seni

sýningin hefur staðið.

við völd.

Macmiilan hafnar kröfunum.

Macmillan forsætisráðherra

hefflr nú opinberlega hafnað

kröfunum um nýjar kosning-

ar, heldur muni stjórnin halda

fast við stet'nu sína i efnahags-

málum. Myndi hún gera allar

þær ráðstafanir sem hún teldi

nauðsynlegar á sviði efnahags-

málanna.

Viðræður

eni   hafnar   í

.Wasing'ton milli Júgóslavíu

og Bandaríkjanna um efna-1

háesrhál.

í gær hófst í Vínarborg fyrsta

ahnenn    ráðstefna    Alþjóða

kjarnorkumálastofnunarirfnar.

Fulltruar 62Ja Jijóða taka þátt

í henni.

Af þessum 68 þjóðum eru 48

aðilar að stofnuninni, en hinar

aukafélagar enn sem komið er.

Auk þess eru sjö þjóðir, sem

hafa fullgilt samning um aðild

að stofnskránni, og' eru plögg

þar að lútandi á leið til Was-

hington, að því er Paul R. Jolles

framkvæmdastjóri undirbún-

ingsnefndar hefir .tilkynnt. —

Þessi lönd eru:

Vestur-Þýzkaland, Grikk-

land, ítalía, Para.guay, Perú oc

Thailand. Munu þau or'ðnir lög-

giltir aðilar þegar ráffstefnari

verður sett.

Sumar þjóðir senda tvo fuli-

trúa á ráðstefnuna, aðrar allt að

30. í sendinefndum munu vera

að meðaltali 7 menn.

Höfuðhlutverk ráðstefnunnar

er að hrinda af stað starfsemi

stofnunarinnar, og segir Jolles

það mega telja merkan viðbur;3

í sögunni. er slík stofnun tekur

til starfa.

Ræðui' flyíja við setninguiia

dr. Adolf Schaerf forseti Aust-

urríkis og var formaður Sam-

einuðu þjóðanna Ralph Bunche,

sem var bráðabir'gðaforseti

stofnunarinnar.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8