Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Kkkert felaS er ©dýrara f áskrift en Vísir.
L4tl9 hana  fœra yður fréttir og annað
lectrarefni  helm  —  án  fyrirhafnar  af
yðar hálíu.
Sfml 1-18-60.
wis
Munið. að þeir, sem gerast áskrifendnr
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Þriðjudaginn 4. marz 195$
Orðseifding Frakfca til Riissa
birf í gærkvöldi.
Rússar neita að ræða sameiningu
Þýzkalands á fundi stjórnarleiðtoga.
Rússar hafa nú stungið upp á
fundi utanríkisráðherra í næsta
mánuði og fimdi stjórnarleiðtoga
í júní.
Fastaráð Norður-Atlantshafs-
varnarbandalagsins kemur sahi'-
an til fundar í París í dag til þess
að ræða tillögur sovétstjórnar-
innar um fund í næsta mánuði,
en um tillögur þeirra varð kunn-
Ugt við birtingu orðsendingar-
innar til frönsku stjórnarinnar.
Orðsendingin til Bandaríkja-
stjórnar eða greinargerðin, sem
afhent var nýlega, hefur hins-
vegar ekki enn verið birt, en er
talin muhu vera sama eða svip-
aðs efnis.
Viðræður Eisenho'wers og
Menshikovs í gær snerust um
tillögur sovezku stjómarinnar
og er haft eftir fréttamönnum,
aö afstaða ríkisstjórna jafnt Sov-
étríkjanna sem Bandaríkjanna,
sé að fara gætilega, og reyna að
ná samkomulagi, er unnt verði
að byggja á til farsællegrar
íramtíðarlausnar vandamála.
Tilhögun su, sem
Bússar vilja
er á þessa.leið: Fund utanrík-
ísráðherra sitji fulltrúar jafn-
margra landa 'úr austri og vestri,
úr austri Sovétríkin og til dæm-
Ss Pólland, Tékkóslóvakía og
Rúmenía, en úr vestri Stóra
Bretland, Frakkland, Bandarikin
og Italía, auk utanríkisráðherra
írá löndum utan varnarbanda-
laga.
Til fundar stjórnaiieiðtoga
verði vísað málum varðandi
kjarnorku og afvopnun, eld-
flaugastöðvar og aðrar herstöðv
ar, nema Þýzkalandsmálið, —
það eigi ríkisstjórnir Austur- og
Vestur-Þýzkalands að i-æða og
gera út um sín í milli. Utanrik-
isráðherrafundurinn ræði um
dagskrá og slík mál til un'dirbún-
ings fundi stjói-narleiðtoga, er
haldinn verði í jú'ní.
í Washington
er talið, að bandaríska utanrík-
isráðuneytið hafi til athugunar
endurskoðun á afstöðu sinni
varðandi kjarnorkuvopn, og
muni m. a. íhuga að fallast á
ban'n við kjarnorkuvopnaprófun-
um, en ekki að framleiðsla þeirra
verði bönnuð þegar í stað.
f París og London
er talið, að af fundi utanrikis-
ráðherra verði, en þótt vitað sé
að á þeim fundi verði erfitt að
ná samkomulagi um ýmis atriði,
muni þó sá verða endirinn, að
fundur stjórnarleiðtoga verði
haldinn, þar sem og almennings-
álitið í heiminum hallist alger-
lega á þá sveif, að reynt verði að
ná samkomulagi á slíkum fundi,
er þjóðunum sé trygging í gegn
styrjöldum.
Stjórnarkreppa
í Aþenu.
. Griska stjórnin hefur heðLst
lausnar og nýjar kosningar látn-
ar fara fram innan tíðar.
Páll konungur ræddi við Papp-
andrea og aðra flokksleiðtoga í
gær.         í
Nlðurstaðan varð sú, að for-
seta Rauðakross Grikklands var
falið að mynda embættismanna-
stjórn fram yfir nýjar kosningar.
Karamanlis baðst lausnar fyr-
ir sig og ráðuneyti sitt í gær,
eftir að 15 þingmenn höfðu til-
kynnt, að þeir gætu ekki lengur
stutt stjórnina vegna kosninga-
lagafrumvarps hennar.
Erfiðleíkar á innaniandsffogi.
Ekkert flogið til Eyja í viku.
f gær og á sunnudag voru
erfiðleikar á innanlandsflugi
vegna dimmviðris og jafnframt
vegn hvassviðris í gær.
'Á sunnudaginn var aðeins
flogið til Akureyrar, og í gær
aðeins til Akureyrar og ísa-
fjarðar, en er á daginn leið
lokuðust flugvellirnir sökum
dimmviðris og hvassviðris og
var þá ekkert flogið úr því.
f dag eru horfur aftur á
móti allgóðar til innanlands-
ílu<?s o% vellirnii yfirleitt opnir.
Er á ristlun að fljúga í dag til
Egilsstuða, Akureyrar, Siglu-
fjarðar, Blönduóss, Sauðár-
króks, Fagurhólsmýrar og
Hornafjarðar.
Auk þess er á áætlun að
fljúga til Vestmannaeyja, eri
Jbar  er völlurinn 'lokaður  og
hefur verið það nú samfellt í
heiia viku sökum hvassviðris.
Utanlandsflugi hefur verið
haldið uiTpi samkvæmt áætlun.
í gær fór flugvél til Lundúna
frá Flugfélagi íslahds og á
laugt.rdaginr ^ór vél frá sama
félagi til Ö'sló, Khafnar og
Hamborgar.
-k Af fé því, s*-m Bretar verjá
tii vopna, er 80% .a-'tð trl
„venjiuegra. vopr.a". í ¦_
hermálaraðhérra bnðsins "-" S
umra^ðFina i neðri .;.;.». >f-
unni í g:»i-. Væri hvi ekki
sannleihii.ium samkvæmtj að
stjórnin byggfíí allt á kjam-
orkuvopnum og eMilaug'
Það er ekki kviknað í skipinu, sem myndin er af, eins og virðast mætti í fljótu bragði, en
myndin er af brezku flugvélaskipi, er marga s orrustuflugvélar  af  Sæhauka-gerð hefja sig
til fiugs — eða réttara sagt er skotió í loft upp af hilfari skipsins.
Fréttakerfi
í ólestri.
Tíminn veit ekki um
kosníngaúrslit.
Allir vita, hversu ákaflega
framsóknarmenn börðust fyr-
ir kommúnista í Iðju og Tré-
smiðafélaginu fyrir og um
helgina. Framsóknarmenn í
þessu félögum voru boðaðir
á fund í skrifstofu Framsókn
arflokksins, svo að þeir gætu
fengið þar línuna milliliða-
laust, og fullyrt er, að flokk-
ui'inn hafi lagt fram tugi þús
unda, svo að hægt væri að
flytja sem flest atíci'æði á
kjörstað. Allir vita nú, hver
úrslitin urðu. Barátta konun-
únista og franisóknar varð
árangurslaus, og tekur Tím-
inn þetta svo nærri sér, að
hann treystir sér ekki til að
birta eitt orð um úrslitin í
dag. Einhvern tíma hefði það
þótt saga til næsta bæjar, að
hið „víðfeðma" fréttakerfi
blaðsins brygðist svo gersam-
iega.
Rannsókn e morðmál-
inti halelið áfram.
Hinn ákærði úrskurðaour í geSheál-
brigðisrannsókn.
Rannsókn á morðmálinu að
Eskihlíð' 12 B stóð yfir í allan
gærdag og komu bá nokkurar
nýjar upplýsingar fram, til við-
bótar þeim sem Vísir skýrði
frá í gær.
Þess skal fyrst og fremst geta
að nafn mannsins var ekki
birt rétt í blaðinu í gær. Heitir
hann Guðjón (ekki Guðlaugur)
Magnússon Guðlaugsson.
Fyrir rétti í gær játaði hann
að hafa neytt áfengis ásamt
unnustu sinni á laugardagi'nn íur og læsti sig inni í herbergi
j og frameftir kvöldi, en þá hafi !á heimili sínu. Sýndi hann eng-
komið upp missætti milli þeirra ! an mótþróa og opnaði herberg-
og þá hafi hrotist út hjá sér;ið þegar lögreglan kom heim
áragömul afbrigðisemi, án þess til hans síðdegis á sunnudag-
a. lent í lungun og á aðalæð frá
hjarta.
Að ódæði þessu loknu stakk
morðinginn hnífnum undir
skápbrún í herberginu þar sem
hnífurinn fannst þegar lög-
reglan kom á vettvang. Kvað
Guðjón ofsahræðslu hafa grip-
ið sig, er hann sá hvað hann
hafði gert, yfirgaf þá morð-
staðinn og fékk sér leigubíl um
nóttina, fyrst til Keflavíkur,
þar sem hann hafði skamma
viðdvöl, og sfðan til Grindavík-
Fékk tundurdufl
í
vorpuna.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri, í gær.
í vikunhi sem Ieið kom Ak-
v'í>yrartogarinn Harðbakur  af
yeiðuni  meti  ?,C7  lestir  eftir
1  '/2 dágs útívist.
Aflinn fór aílúr í vinnslu í
þó að hann teldi sig hafa nokk-
ura ástæðu til þess eða gera sér
grein fyrir því af hverju hún
stafaði. En nokkru fyrir mið-
nættið þegar missætti þeirra
stóð sem hæzt, réðist Guðjón á
unnustu sína með blaðlöngum
eldhúshníf og stakk hana fleiri
en einni stungu. Höfðu þær m.
ínn.
Guðjón hefur borið það fyrir
rétti að unnusta hans hafi allt-
af verið honum góð.
Guðjón hefur verið úrskurð-
aður í gæzluvarðhald og til
geðheilbrigðirannsóknar, og
yfirheyrslur í máli hans halda
áfram í dag.
Toffarhtn fékk
vír í skriífuna.
Fœreyskur togari, sem stadd-
ur var í gær við Malarrif, bað
urrí aðstoð, vegna þess að vír
hafðl *arið í skrúluna.
Kosgéigar í Súdan
«-» Imndi &lcBs:*a
«<•/ ósht'éiandi.
Kosningaúrslitin í Sudan munu
ekki verða kunn fyrr en langt
er liðii'i á þennan mánuð.
I  þessu  viðáttuirdkla  landi
verða kjósendur oft að íerðast
Annar fœreyskur togari, sem „^^ dagleieiir til þess að tamv
útgerðarfélags-|var á svipuðum slóðum, kom ast á kjörstað. Ibúar landsins
! honum til aðstoðar. Aðrar frétt-
h\ '¦  iVystihús
h, -.    ¦                    I honum til aðstoðar. Aðrar frétt- J eru um \ milijon og nestir 0.
Harðbakur fór þegar aftur á ir hafa ekki borizt af togurun-1 læsir og óskrifandi.
veiðar, en er hann hafði verið J um> °S er talið líklegt, að annað', Kjósendur velja sér atíkvæða-
þrjá daga á veiðum fékk hann! hvort hafi tekizt að losa vírinn! 5^5^ eftir myndum þeim, sem
| tundurdufl í vörpuna og varð úr skrúfunni eða að skipin séu; a þeim eru. Á einum er mynd af
Hafhárverkamenn í Melböí te lað fara með það inn á Sauð- a leið til hafnar. Færéysku tog-| fu, a öðrum ljón, hönd, spjót eða
hverfa aftur til vinau á'árkrók til þéss að fá það gértrárarrv-' höfðu-. ékkl kö-nið. f.il- exi - eh slík eru einkenni flokk-
mánudag^  '              íóvirkt:'                     l í^/iJ^Æaa-'í'íEo'rguB.       anne.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8