Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 26.08.1958, Blaðsíða 1
q i y ii. árg. Þriðjudaginn 26. ágúst 1958 187. tbl. Landsráð Grænlands vi 12 m. Mveiðilögsögii. Skorað á færeyska sjémenn að virða Hin nýju fiskveiðitakmörk Islands. Verður æðarfugli útrýmt í Noregi? Frá fréttaritara Visis. — Osló í gær. Æðarfuglinn fækkar nijög í Noregi þrátt fyrir að hann var alfriðaður 1946, og óttast menn að hinn arðbæri og gæfi fugl 1)111 næstu mánaðamót munu deyi út þar. væntanlega fyrstu skreiðarsend- Þótt undarlegt megi virðast tn»ar at framleiðsliuuii 1958 fara é 9 Orusgur markaður og stöðugt verð á skreið. Arsframleiðslan tæpar 7 þús. lestir. Einkaskeyti til Vísis. Khöfn í morgun. kvörðun lögþingsins. Þá hefir er maðurinn versti óvinur æð- Erlendur Patursson, formaður arfuglsins í Noregi. T. Soot Landsráð Grænlands hefur færeyska sjómannafélagsins Ryen, sem á stór varplönd hef- samþykkt kröfu um tólf mílna'skorað á færeyska sjómenn að ur skrifað grein er birzt hefur meðlul1ir þess ern fiskveiðilögsögu við Grænland, tryggja það, að skip, sem þeir í norskum blö&um og þar sak- ef slík útfærsla verði fram- ráða sig á til veiða við ísland, ar hann landa sína um að eiga kvæmd við ísland og Færeyj- 'muni virða hin nýju fiskveiði- mestan þátt í því að æðarfugl- ar. Landsráðið hefur lýst yfir því, að það sé sammála afstöðu dönsku stjórnarinnar í málinu. Eftir yfirlýsingu H. C. Han- sens forsætisráðherra um, að á- kvörðun lögþings Færeyinga um útfærslu fiskveiðilögsög- unnar verði ef til vill ekki framkvæmd fyrsta september, hafa tveir stjórnmálaflokkar í Færeyjum, Fólkaflokkurinn og Sjálfstjórnarflokkurinn sam- þykkt sameiginlega yfirlýsingu um, að þeir haldi fast við á- takmörk íslendinga. Tyrkir samþykkja Kýpurtiliögur. Utamúkisráðuneyti Tyrklands hefiu' tilkynnt, að það fallist fyr- ir sitt leyti á tillögur Breta um bráðabirgðastjórnarforni Kýp- ur. Áður hafði gríska stjórnin vis- að þessum tillögum á bug. Þá jhafði Makarios erkibiskup, leið- V |,|,.» | \«iOI togi grískumælandi manna á Ysuklioio kostaði IO kr. J eynni, hafnað tillögunum, sem I hann taldi óaðgengilegar með Það er ekki fjarri sanni að öllu, og EOKA-samtökin hafa nú gegn segja að verð á fiski í soðið fari nú orðið eftir lögmálinu imi fram boð og eftirspum. Kílóið af frystri ýsu kostaði ekki nema 18 — átján — krónur í einni fiskbúð bæjarins í morg- un, og frystur þorskur kostaði 14 krónur kílóið á sama stað. En verð á honum var 12 kr. í öðrum þeim fiskbúðum, sem fréttamað- urinn spurðist fyrir um verð hjá. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að ekki hefur verið um auðugan garð að gresja í fiskbúð um bæjarins upp á síðkastið, ný ýsa ekki sést í háa herrans tið, nema rétt á einstöku stað. Hins- viegar hefur ekki, svo vitað sé, veiúð um að ræða skort á fryst- um fiski. En þegar verðið á hon- um er komið upp í átján krónur, ja, þá er nú skörin farin að fær- ast upp í bekkinn. Friðrik einróma kjormn stcr- meistari. Stjórn Alþjóðaskáksambands- is kom saman á fund í Dubrov- ik í Júgóslavíu í gær. Á þeim fundi var formlega mþykkt, að Friðrik Ólafsson yldi tekinn í tölu stórmeistara skák. Var gerð samþykkt um tta, og var hún einróma. — Préttir höfðu engar borist af kmótinu í Portoroz áður en ir fór í prentun. hert baráttuna Kýpur. Bretum á inum fækkar ár frá ári þó að hann hafi verið friðaður. Segir hann að þeir sem eigi varplönd eða sái um varplönd sem eru í eigu ríkisins þurfi að ganga með skotvopn til þess að bægja veiðiþjófum frá. eru hirt og fuglinn skotinn. úr landi. Um 70 prósent af skreið arframleiðslu landsins er seit á vegum Skreiðarsamlagsins, en 130 talsins, dreifðir um allt land. Formaður félagsstjórnar Skreið -er Óskar Jónsson og átti Visir stutt samtal við hann í gær um viðhorfið i skreiðarmálum. — Það lætur nærri að skreið- pökkunarhæf, en hún er nú a5 verða það svo búazt má við að útfljitningur hefjist um næsta mánaðamót. — Er búið að selja alla fram- leiðsluna? — Skreiðin er ekki seld fyrir- fram á Afrikumarkað, en það ssm fer til Italíu er selt fyrir- fram og okkur hefur tekist að selja það bezta af skreiðarfram- leiðslu okkar þangað, en eins og kunnugt er hafa Norðmenn Egg og dúnn það hafa verið um 1000 tonl1um minna. Svo má búast við 2 til 300 Andnazistalög úr gildi fallin. Þegar bandamenn hernámu vesturhéruð Þýzkalands, settu þeir þau hernámslög, að naz- istaflokkurinn væri bannaður. Síðan hefir það gerzt, að lög þessi hafa fallið úr gildi, en í staðinn hefir vestur-þýzka þingið samþykkt lög, sem nefna engan sérstakan flokk á nafn armagnið sé um 6500 tonn af sterk ítök á Ítalíumarkaðnum. harðri skreið. Þetta er heldur Okkur hefur þó tekist að selja meira magn en í fyrra. Þá mun skreið þangað á góðu verði sem nálgast það sem Norðmenn fá fyrir sína framleiðslu. Má það tonna. aukningu í haust og má kallast viðunanlegt þar eem því gera ráð fyrir að heildar- Lofóten skreið hefur um áratugi magnið nálgist 7000 tonn. Um verjð þekt og viðurkend vara á endanlegar tölur er ekki hægt að. Italíu. segja, en vanalega er lítið hengt^ — Afrikumaðurinn upp á haustin eða fyrripart vetr- ar. Enn er ekkert farið út af þessa árs framleiðslu því fram að þessu hefur skreiðin vart verið en banna alla flokksstarfsemi, sem miðar að upplausn lýðræð- isins. Þetta er ný háskólabygging í Bagdad, byggð í útjarðri borgarinnar. Upphaflega var ætlunin, að hún yrði konungshöll. Sjávarútvegsmálaráðherra málpípa stjórnariimar í landhelgismálmu. Viötöl við hann birtast í fjölda erlendra biaða, en aðrir ráðherrar þegja. Undanfarið hafa hvað eftir annað borizt fregnir nm það frá París og ra’.mar öðrum höfuðborgum einnig — að land- helgismálið sé til umræðu á vegum Atlantshafsbandalags- í París. Hér á landi fá menn lítið um þetta að vita hjá ríkisstjórn- inni, enda þótt sum blöð henn- ar viðurkenni, að slíkar við- ræður eigi sér stað, en eitt þeirra, Þjóðviljinn, telur slíkt af og frá, þar sem engin nefnd héðan hafi verið send til París- ar og ekki sé um neitt að semja í þessu máli. Hefur Þjóðviljinn haft þetta hvað eftir annað eftir Lúðvík Jósepssyni, og hann hefur einnig sagt þetta við marga erlenda fréttamenn, sem hir.gað eru komnir og feng- ið hafa viðtal við hann um landhelgismálið. Mikið er skrifað um ísland í erlend blöð um þessar mundir, eins og nærri má geta, og herma fregnir, að mönnum þyki ein- kennilegt, hve mikið sé um Framh. á 8. síðu. og þá aðallega Nigería tekur bróður- partinn af allri íslenzku skreið- inni. Eins og ég gat um þá hefur ekki verið mikið selt fyrirfram, en við erum að byrja að gera samninga. Markaðshorfur eru Framhald á 5. síðu Nasser ræðir við Israelsmenn. Nasser hefir boðið háttsettum ísraelskum lierforingja til Egyptalands. Gestur hans er Yeruham Cohen, einn af þekktustu for- ingjum israelska hersins og kunningi Nassers, síðan þeir sömdu um vopnahlé á Negev- auðninni fyrir tíu árum. Ekkert er látið uppi um, hvaða málefni þeir muni ræða. Lömunarveikilyf til inntöku. í Bandaríkjunum eru menn nú að gera tilraunir með nýtt lyf gegn lömunarveiki. Sá er munurinn á þessu og bóluefninu, sem kennt er við Salk, að ekki þarf að sprauta því nýja í menn — það er tekið inn, eins og fjölmörg önnur lyf. Rannsóknir fara enn fram á því, hvort það ber nægan ár- angur. Samrrkj ubii um £ jölgar. A.-þýzka stjórnin tilkyr.nir, að stofnuð hafi verið 1465 sam- yrkjubú á fyrri hluta ársins, svo að heildartalan er orðin yfir 8000. Á samyrkjubúunum eru um 281 þús. og erja þeir um það bil 30 alls ræktarlands í landinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.