Alþýðublaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 1
Símar blaðsinss Ritstjórns 14901, 10277. Prentsimðjan 14905. Símar 'niaðslns: ii-ifcSfl! AuglýsÍBgar 149®»’. Auglýslngar og af- greiðsla: 14900. XXXVIII. árg. Miðvikudagur 23. október 1957 139. tbl. Nýi 75 lesta stálbátur kom til Þennan dag fyrir einu ári báru stúdentar, verkamenn og rifhöf- undar fram kröfur um úrbætur á sfjórnarfari kommúnismans En krölunum var svarað með skolhríð ALLL'R hinn frjálsi heimur minnist þess í dag, að ár er liðið frá'því, að ungverska þjóðin reis upp gegn kúgurum sín- um. Það var einmitt 23. október 1956, að þeir atburðir gerðust í Budapest, er leiddu til byltingarinnar. Byltingin hófst í raun- inni með kröfugöngu rithöfunda, stúdenta og verkamanna. Þessir aðilar höfðu haldið með sér fjölmarga fundi næstu daga á undan og orðið ásáttir um ýrnsar kröfur til breytingar á stjórnarfarinu. Ungverskir rithöfundar báru síðan fram eftirfarandi kröfu í sjö liðum, er þeir kváðu kröfur ungversku þjóðarinnar um beytingar á HINN 18. október s. 1. af- henti Haraldur Guðmundsson forseta Tékkóslóvakíu trúnað- arbréf sitt sem sendiherra ís- lands í Tékkóslóvakíu með bú- setu í Oslo. (Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 21. október 1957). mönnum og sérfræðingum. Hið niðurlægjandi launakerfi og hin smámunalega trygg- ingalöggjöf, sem þjóðin ó við að búa, verði endurbætt. Stétt arfélög fari með umboð verka- manna og gæti hagsmuna þeirra. 5) iNý stefna verði tekin upp í landbúnaðarmálum. Bænd- Framhald á 2. síðn. iKynningakvöld AM þýöuflokksfélag- annaí hinu kommúnistiska stjórnar- fari. 1) Vér kréf jumst sjálfstæðr I ar þjóðlegrar stjórnarstefnu, á | sósialistiskum grundvelli. S'kipti vor við önnur ríki og sérstaklega við Sovétríkin og alþýðulýðveldin, skulu byggjast á jafnréttisaðstöðu. Vér heimtum endurskoðun á öllum milliríkjasamninguni, svo að þeim þjóðum, er þar eiga hlut að máli, verði tryggt hliðstæð réttindi. 2) Vér krefjumst þess, að endir sé bundinn á núverandi stjórnarstefnu gagnvart þjóð- ernislegum minnihlutum, en hún er einungis til þess fall- inn að efla fjandskap milli þjóða. Vér viljum eiga sanna einlæga vináttu við banda- menn vora. 3) Vér krefjumst aö fá að vita undanbragðalaust deili á efnahagslegu ástandi lands ins. 4) Stjórn verksmiðjanna verði falin í hendur verka dagsl i ALÞ YÐUFLOKKSFELOG- S IN í Hafnarfirði lialda kynn-S • ingarkvöld fyrir almenning $ næstkomandi fimmtudags- • kvöld 24. þ. m. í Alþýðuhús- Sandgerðis í Frétt til Alþýðubl. Sandgerði í gær. Nýr 75 lesta stálbátur kom til Sandgerðis í gærmorgun. landi ög hlaut nafnið Rafnkell Kom hann frá Austur-Þýzka- Gk-510. Eigandi bátsins er Guðmundur Jónsson, útgerð- armaður Rafnkellsstöðum í Garði en hann á fyrir bátana Víði II. og Mumma. Rafnkell var fimm og hálf- an sólarhring á leiðinni frá Autsur-Þýzkalandi til Sand- gerðis og fór að jafnaði níu sjómílur og fékk vont veður á leiðinni. í reynsluför sigldi Rafnkell 10Vi sjómílu. Skipstjóri á bátnum verður Garðar Guðmundsson, sonur eigandans en með honurn heim voru þeir Eggert Gísla- Álisherjarþinoið ræddi í gærkvöldi ákæru Sýr- lendinga gœrmorgun son skipstjóri, Vilhjálmur Ás- mundsson 1. vélstjóri, Kristj- án Guðmundsson annar vél- stjóri og Magnús Berentsson þriðji vélstjóri. Ferðin gekk vel þrátt fyrir vont veður. Báturinn Htur vel út og verður gerður út frá Garði. — Hann hefur 280 hest afla vél. — Ól. Vilhj. New York (NTB). ALLEHE'RJARÞINGIÐ hóf í gærkvöld umræður um ákæru ^ | Sýrlendinga á hendur Tyrkjum ^ I um ögrun Tyrkja við öryggi S inu við Strandgötu, kl. 9 síð-^ Sýriendinga, og heimsfriðinn. S degis. — Spiluð verður fé-^ , Fulltrúi Tyrkja lagði til að um- S Iagsvist, flutt ávarp og gam^ 1 ræðum yrði fretsað þangað til S anþáttur. — Aðgangur að\ árangur næðist af tilraunum Sþessum kynningarkvöldum \ Saud konungs. Sverður ókeypis. Er hér um\ S nýbreytni að ræða í starf-S S semi Alþýðuflokksfélag-S S anna í Hafnarfirði. — AllirS Elísabel drottning komin lil LONDON, þriðjudag. Elísa- bet drottning og Filippus her- togi, maður hennar, komu aftur til London síðari hluta dags í dag, eftir að hafa lokið hinni op inberu ehimsókn sinni til Kan- ada og Bandaríkjanna. Elísabet drottningarmóðir og Anna, dóttir þeirra hjóna, tóku á móti þeim á flugvellinum. Þær fóru upp í flugvélina þeg ar, er hún hafðiveriðstöðvuð,en skömmu síðar buðu Macmillan og aðrir ráðherrar drottningar- hjónin velkomin heim. Mikili mannf jöldi var á flugvellinum að bjóða drottningu velkomna. Norski sendiherrann, sem er aldursforseti diplómata í Lond- on, bauð þau einnig velkomin. ‘ velkomnir í Alþýðuhúsið á S fimmtudagskvöldið. Mollet tekurað Aðild Bandaríkjanna að Bagdad-banda- faginu eitl aðaiumræðuefni Macmillans og isenhowers. Viðræður hefjast í dag Einnig rætt um nánari samvinnu í her- og efnahags- málum og um skjótari efnahagsaðstoð I Félagið Frjáls menninq vottar ungverksu þjóðinni virðingu sína eg samúð Hyggst efna til samltomu 3. nóvember n. k. til minningar um byltinguna STJÓRN og framkvæmdanefnd félagsins Frjálsrar menn- j ingar kom saman til fundar í gær í tilofm af hví, að í dag er ár liðið frá því, er ungverska þjóðin rris uon til r inhuga baráttu gegn kúgui'um sínum. Gerði félagið ályktuu í tilefpi þessa. Formaður félagsins, Tómas Guðmundsson skáld, kvaddi blaðamenn á sinn fund í gær og' skýrði þeim frá þessu. Skýrði hann svo frá, að eftirfarandi á- lyktun hefði verið gerð af fé- laginu Frjáls menning: 1) Félagið Frjáls menning vottar ungversku þjóðinni virðingu sína og samúð, og harmar þá ógæfu frjálsra þjóða, að hafa ekki getað kom ið henni til liðs í þeirri frels- isbaráttu, sem hún háði við miskunnarlaust ofbeldi. 2) Félagið fordæmir árás- arstyi'jöld Sovétríkjanna á hendur Ungverjum sem hróp- legt afbrot gegn grundvallar- lögmáli í sambúð siðaðra þjóða. Það fordæmir í nafni mannúðar og mannréttinda hinar hryllilegu ofsóknir, mannrán, fangelsanir og af- tökur, sem lialdið er uppi gegn ungverskum föðurlands- vinum, körlum og konum, sem Framhald á 2. síðu. un í Frakklandi Lolts búizt við skjótri lausn á stjórnarkreppunni París. þriðjudag, (NTB). SKJÓT lausn á stjórnarkrepp unni í Frakklandi er nú væntan leg, eftir að Guy Mollet, leið- togi jaínaðarmanna, tók í dag að sér að reyna aftur að mynda 24. stjórn landsins frá stríðs- lokum. Meðal stjórnmála- manna í París er sagt, að Moll- et muni vera búinn að mynda stiórn á föstudag, ef eitthvað alveg óvænt. gcrist ekki. Mollet tók stjórnarmyndunina að sér. er hann hafði rætt iiið erfiða efnahagsástand landsins við Coty forseta og Antoine Pinay, leiðtoga hinna óháðu íhalds- manna í þinginu. I viðræðum þessum skírskotaöi forsetinn til þessara tveggja stjórnmálaleið- toga að reyna að komast að samkomulagi, er geti bjargað Frakklandi út úr þeim erfið- leikum, esm það nú á í. LONDON, þriðjudag. Eitt af aðalumræðuefnunum á fundi þeirra Eisenhowers Bandaríkja forseta og Macmillans forsætis ráðherra Breta verðujr hvort Bandaríkjamenn skuli gerast fullkomnir meðlimir Bagdad- bandalagsins, sem fimm af löndunum í Austurlöndum nær eru aðilar að, segja áreiðanleg ar heimildir í London í dag. Það er lögð áherzla á, að við- ræðurnar um þetta atriði verði alveg jafn mikilvægar og um íillöguna um nánari samvinnu Bretlands og Bandaríkjanna að því er snertir skipti á atóm- íeyndarmálum og smíði gervi- mána og eldflauga. Bandaríkjamenn eru aðilar að hernaðar- og efnahagsmála- nefndum Bagdad-bandalagsins, og nefndinni, sem vinnur gegn auknum áhfifum Rússa í ná- lægari Austurlöndum, en þau eru ekki aðili að Bagdad-sátt- málanum. í höfuðborgum ýmissa Bag- dad-ríkja álíta menn, að Banda ríkiamenn verði að vinda bráð- an bug að því að styrkja and- kommúnistísk lönd í nálægari Austurlöndum, síðan Sovétrík- in náðu áhrifum sínum í Sýr- landi og beita þvingunum vi$ Tyrki. Líta menn svo á, að á’ meðan Bagdad-ríkin hafi ekki neina örugga sönnun um, að þau geti reitt sig á stuðning Bandaríkjanna, geti stefna Rússa í Austurlöndum nær veikt aðstöðu bandalagsins. —- Þess er þó vænzt, að vegna hinnar styrku afstöðu, sem Tyrkir hafi tekið gagnvart á- kærum Rússa og Sýrlendinga um hernaðarundirbúning geg'n Sýrlandi, er búizt við, að þess- ari spennu linni, en Rússar muni hins vegar reyna til við Jórdaníu og írak. Viðræður þeirra Macmill- ans .og Eisenliowers hefjast á miðvikudag ,og er búizt við, Framhald á 6. síðu. FerSalangs saknað LÖGREGLAN og Flugbjörgun- arsveitin auglýstu í gærkvöldi í útvarpinu eftir norsknm manni, sem í gærmorgun lagði af stað úr Reykjavík og ætlaði upp í skíðaskála í Hveradölum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.