Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Talsimi
500
(Ritstjórn)
M9RGUNBLAÐID
Talsimi
48
(afgreiðsla)
Reykjavík,  7. nóvember 1913.
Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
1. árgangur,  6. tölublað
I. O. O. F. 951179 — I.
Bio
Bio
Biografteater
Keykj avlkur.
Sæbúinn,
Aukamynd.
Konungsdóttirin indverska.
Sorgaileikur í 3 þáttum.
Hr. Kakerlak á ferðalagi.
Aukamynd.
Bio~haffif)úsið
(ingangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum á la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
Jtartvig TJiefsen
_________________Talsimi 349.
a  Wfa Bíó =
Hðtel fsland
Mynd elskhugans
ítölsk listmynd.
Stórfagurt landslag.
Aukamynd:
Borgundarhólmsúrið.
Mjög hlægilegt.
Hetjkið
Godfrey Phillips tókbak og cigarettur
sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur.
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Leví.
1  Sæ|oj
M    I  A
Sælgætis- og tóbaksbúBin   !
i71   LANDSTJARNAN   {=
á Hótel Island.        j
Skrifsfofa
Eintskipaféíags ístands
A nnfiirrtríVitl    ft
Austurstræti 7
Opinjd. 5—7.
Talsími 409.
PxixtxLgjrjrjLmcriTfrrrrrE
H. Benediktsson.
Umboðsverzlnn. — Heildsala.
Hvar verzla menn
Keizt?
Þar aem vörur eru vandaðaetar!
f>ar sem úr mestn er aÖ velja!
í>ar sem verö er bezt eftir gæðnm!
Hver uppfyllir bezt
þessi skilyrði?
óefað
Vöruhúsið
Reykjavík.
Erlendar símiregrtir
Yoða slys á Frakklandi.
London 6. nóv. kl. 6
Hraðlestin frá París til Melun á Frakklandi, rakst á póstlestina, er
var d leið til Parísarbor^ar 01? voða-tjón varð aý.   Fjöldi  fólks fótust 0%
enn fleiri meiddust.  Slysið skeði skamt ýrd Melun, en ýregnir um pað  ónd-
kvamar enn.
Fjárhagsáætlun
Reykjavíkur 1914.
Eins og getið var í Morgunblað-
inu í fyrradag kom frumvarpið um
fjárhagsáætlun Reykjavíkur til fyrri
umræðu í bæjarstjórninni í gær.
Ef að líkindum ræður og venju
munu þó eigi allir liðir frumvarps-
ins staðfastir standa í meðferð bæjar-
stjórnarinnar á frumvarpinu, eins og
fjárhagsnefndin, þeir borgarstjóri,
Halldór Jónsson og Lárus H. Bjarna-
son, hefir frá því gengið.
Fjárlaga-fundirnir, ef svo mætti
segja, eru merkustu fundirnir, sem
bæjarstjórn heldur á árinu og mun
Morgunblaðið gera sér far um að
skýra sem rækilegast frá þeim. Ekki
hefir bæjarstjórn sama sið og al-
þingi að halda eldhúsdaq við fjárhags-
áætlunarumræðurnar.
Væri það þó hentugra fyrir ráð-
herra Reykjavíkur eða borgarstjór-
ann, að réttu nafni, að fá aðfinninga-
hríðina alla í einu, en á þá smá-
skamtavísu, sem tíðkast á fulltrúa-
þingi Reykjavikur.
Það er fróðlegt að bera saman
þetta þrent: reikninq bajarins 1912,
jjdrhagsdatlun 1913 og ýrumvarp til
fjárhaqsáatlunar 1914, í aðalatriðum
Tekjur og gjöld bajarins voru:
Reikn. 1912: Áætlun 1913: Frv.'14:
kr. 643.780    349.603   372.704.
Hinn mikli munur á reikningnum
1912 og áætlununum stafar af því,
að í reikningnum er tekið með stór-
eflis lán af hafnarfé, sem hleypir
reikningnum mjög mikið upp.
Aðaðal-tekjuliðirnir eru þessir:
1.   Aukaútsvör. Þau námu á
reikningnum 1912 rúmum 115.000
kr., samkvæmt áætlun 1913 rúmum
117.000 kr., en samkvæmt frumv.
1914 141.000. A þessum lið er
því hækkunin frá því í fyrra 24.000
krónur.
2.   Tekjur aý vatnsvéitunni. Þær
voru samkvæmt reikningi 1912 nær
53 ^/a  þus.  kr.,  samkvæmt  áætlun
1913  50.000 kr., og samkv. frumv.
1914  52.000 kr.
3.   Tekjur aý Gasstöðinni, samkv.
reikningnum 1912 nær 30.000 kr.,
samkvæmt áætlun 1913 30,000 kr.
og samkvæmt frumvarpinu 1914
34.000 kr.
4. Eftirstoðvar fra f. á. voru
samkvæmt reikningnum 1912 56.000
kr. rúmar, samkvæmt áætlun 1913
35.000 kr. og samkvæmt frumvarp-
inu 1914 30.000 kr. Þær fara þann-
ig lækkandi allmjög.
Aðrir tekjuliðir eru helztir: gjald
af bygðri og óbygðri lóð 1912:
nær 13.000 kr., 1913: 12.400, 1914:
12-600, Elliðaárveiðar kringum 6—
7000 o. s. frv.
Þá koma qjaldliðirnir:
1.  Gasstöðin er hæst á útgjaldahlið-
inni. Til hennar fóru samkv. reikn.
1912 74.000 rdm kr. (nál. 29.000
í vöxtu og afbor£;anir og nálægt
45.000 til aukningar); samkvæmt
áætlun 1913: 65.000 kr. (afb. og
vextir 30.000 og aukning 35.000);
samkv. frumv. 1914: 69.000 kr. (af-
borgun og vextir 34.000, til aukn-
ingar 35.000).
2.   Fdtakraframfari varð samkv.
reikningi 1912 rúm 48.500^., samkv.
áætlun 1913 38.000 og samkv. frv.
1914 48.000.
3.   Barnaskóli Reykjavikur kostaði
samkv. reikningi 1912 rúm 37.000
kr., samkvæmt áætluni9i3: 38.500
kr. og samkv. frv. 1914: 40.400 kr.
4.   Vatnsveitan hefir kostað í reikn.
1912 41.550kr., samkv. áætlun 1913:
33.550 kr. og samkv. frv. 1914:
35.000 kr.
5.   Vegagerðir og holrasi kostuðu
1912 samkv. reikn. nær 75.000 kr.,
samkvæmt áætlun 1913* 39.000 kr.
og eftir frumv. 1914: 33.640 kr.
6.   Þurfamenn annarra sveita tóku
í sinn hlut 1912 10.563 kr., 1913
(samkv. áætlun) 7.200 kr., en 1914
samkv. frumv. 10.000 kr.
7.   Til stjórnar kaupstaðarins (borg-
arstjóra, bæjarstjórnar, bæjargjaldkera
o. s. frv.) fóru 1912 nær 10.900 kr.,
2913 samkv. áætlun 11.500 kr. og
1914 samkv. frumv. 12.500. Fer sú
hækkun sumpart til aukins kostnaðar
við innheimtu.
8.   Til lö^azlu fóru 1912 samkv.
reikningi rúmar 7.700 kr., 1913 sam-
kvæmt áætlun 8.300 kr., en samkv.
frumv. 1914 9.000 kr. Frumv. fer
fram á að hækka laun Þorvalds
Björnssonar og Jónasar Jónssonar um
200 kr. til hvors þeirra, og laun
Sighv. Brynjólfssonar 100 kr.
9.   Vextir og afborganir af Idnum
námu samkv. reikn. 1912 nær 220
þús. kr., samkv. áætlun 1913 29.000
kr. rúmum og samkv. frv. I9i4rúm-
um 41.000 kr.
Að öðru leyti mun Morgunblaðið
ræða fjárhagshorfur bæjarins og ýmis-
legt í því sambandi innan  skamms.

Skuldir Reykjavíkur.
Reikningskil yfir skuldir Reykja-
vikur eru komin út, til 31. des. 1912.
' Þá skuldaði  bærinn  alls  krónur
1.680.499.73  aur.,  eða hátt  upp í
ijoo.000 krónur.
Þessir sjóðir og stofnanir áttu
mest hjá bænum: Hafharsjóður
46.000 kr., Landssjóður nál. 35.500
kr., Hannesar Arnasonar sjóðurinn
22.000 kr., íslands banki 94.500 kr.,
Veðdeild Landsbankans nál. 485.000
kr., Bikuben í Khöfn nál. 193.000
kr., lifsábyrgðarfélagið Hafnia í
Khöfn nál. 146.000 kr., lífsábyrgðar-
félagið Danmark nál. 145.000 kr.,
íslands banki (reikningslán) 233.000
kr., Landsbankinn vixillán 35.000
krónur.
Skuldaraukning á árinu 1912 hefir
orðið um 114.000 kr., en á árinu
hefir þetta verið gert til varanlegra
umbóta:
Makademisering Austurstr. 9000
kr., hellulagðar gangstéttir 3.248 kr.
holræsi samkv. áætlun 43.560.27 aur.
holræsi utan áætlunar 12.707.38 aur.,
vatnsæð að Grímstaðaholti 5.317.52
aukning gasstöðvarinnar 45.408.93,
gufutromlan 8.800, til slökkvistöðv-
ar og brunasíma 19.149.93 eða alls
rúmar 147000 kr.
-----       m**m
Símfréttir.
.   -.IH.«n
Afli á Akranesi.
Fréttaritari Morqunblaðsins i Akra-
nesi símaði í dag, að afli væri góð-
ur þar þessa dagana. Höfðu vélar-
bátar í gær fengið frá 400 til 600
á skip, og 1 róðrarbátur frá 40 til
60 í hlut. Má það heita góður afli
um þetta leyti árs. —     Gisli.
Vestmanneyjnm, fimtudag.
Símað er frá Vestmanneyjum, að
afli hafi þar verið með minsta móti
þetta ár, siðan vélabátar byrjuðu fyrst
að ganga þaðan. Alls eru bátarnir
um 70, og hafa flestir aflað miklu
ver en í fyrra. Alitið, að um 10
þús. skpd. verði útflutt úr Eyjum í
ár. —
Mikið er kvartað yfir hafnarkysi,
og álíta menn, að þegar nýja höfn-
in, sem alþingi í sumar veitti ríflegt
fé til, er fullger, muni það hjálpa
útveginum mikið. Ef til vill muni
iðgjald vátrygginga á vélabátum lækka.
Askriftalistar ganga milli Eyjabúa
um að gjörast hluthafar í félagi, sem
koma  vill  á raflýsingu í Eyjunum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28