Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudag
21.
nóv. 1913
MORGUNBLAniD
1. árgangr
20.
tölublað
Ritstjórnarsími  nr. 500
Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.
ísafoldnrprentsmiðja
Aíareiðslusimi nr.  48
I. O. O. F. 9511219
Bio
Biografteater
Reykjavlkur.
Bio
Aðalumtalsefnið í bænum
næstu daga verður
.Bassermanns-Filmen'
i Gamla Bíó.
Bio-kafftyúsið
(inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum á la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
ffarfvig Jliefsen
Talsími 349.
Nýja Bíó
Þrír félagar.
Norræn listmynd.
Leikin af frú Aggerholm,
herrum  Aggerholm og Henry
Seemann.
Heijkið
Godfrey Phillips tókbak og cigarettur
sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu
i London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur.
Fæst í tóbaksverzlun
_____  H. P. £evl
3IF=U
Sælgætis- og tóbaksbúði
£   LANDSTJARNAN
á Hótel Island.
L.
J
SArifsfofa,
Eimskipaféíags Islands
Austurstræti 7
Qpin kl. S—7-        Talsími 409.
rflJAlAAUUL.
•••••*»•*•*•»
H. Benediktsson.
Umboðsverzlun. — Heiidsala.
ftirrr-----jggB£SSg£
Brlendar símfregnir
Kaupmannahöýn 20/n U. j.
»Fjalla-hyvindur« Jóhanns Sigurjónssonar var leikinn í ýyrsta skifti í
Stockhólmi í gar, og tóku dhorýendur honum með fádama fðgnuði. Blððin
í dag bera einróma lof á leikritið.
London 20/n kl. 6lf).
Stórorusta í Mexiko. Uppreistarmenn hafa unnið fullkominn sigur d
stjórnarhernum.
Bæjarstjórnarftmdur
20. nóv. 1913.
Fjárhagsácetlun ipi4 átti að vera
1. mál á dagskrá, en var frestað.
Breyting á vatnsskattinum þess efnis,
að lækka gjöld fyrir vatnssalerni úr
6 krónum niður í 2 krónur árlega,
vakti nokkrar umræður.
Sveinn Bjðrnsson flutti þessa tillögu,
benti á þrifnaðaraukann, sem af vatns-
salernum leiðir og þvi sjálfsagt, að
bæjarstjórnin hlynni að útbreiðslu
þeirra. Ráðið væri að lækka gjaldið.
Knstján Þorgrimsson kvaðst enga
ástæðu sjá til þess að létta þessu gjaldi
af mönnum, sem ráð hafi á að láta
saur sinn í postulínsskálar (ilátin).
Taldi vatnssalerni hættuleg fyrir hol-
ræsin, þau mundu stýflast vegna þess,
að menn notuðu sykurtoppapappir í
stað hins rétta pappírs. Þetta kvaðst
bæjarfulltrúinn hafa frá eigi óábyggi-
legri manni en Magnúsi Vigfússyni.
Jón Þorláksson mælti með lækkun
gjaldsins. Þessi stýflun, sem Kr. Þ.
talaði um, lenti i húsæðunutn og
kæmi því mönnunnm, sem sykur-
toppapappírinn nota, sjálfum i koll.
Trygqvi taldi mikið tap að því að
missa áburðinn, og væri hann því
fremur á móti vatnssalernum; vildi
eigi láta lækka meir en í 3 kr.
L. H. B. vildi lækka gjaldið niður
í 4 kr.
Kn. Z. vildi afnema þetta gjald
með öllu. Tillaga Sv. Bj. um lækk-
un úr 6 niður i 2. kr. var samþ.
Salernahreinsun. Borgarstjóri gat
þess, að fáanlegur væri samningur
um að fá salerni hreinsuð 7 mánuði
ársins vikalega og 5; mán. á tveggja
vikna fresti — fyrir sama verð og
bæjarstjórn gerði ráð fyrir að hálfs-
mánaðarleg hreinsun mundi kosta.
Knud Zimsen réðst mjög á nefnd
þá, er fjallað hefir um salernahreins-
unina. Taldi nefndina hafa haft það
eitt i huga að spilla hreinlætisástandi
bæjarins. (Kr. Ó. Þ.: þetta er ósvif-
iðl borgarstjóri hringdi).
Kr. 0. Þ. Aðdróttanir Zimsens
voru óviðeigandi. En því ræðst
hann svona á nefndina? Af þvi að
hann selur færri W. C. áhöld. (Hringt
af borgarstj.)
Su.nir vildu fresta þessu máli, en
niðurstaðan varð, að samningurinn
var samþ.
Lýsisbraðsla i Effersey. G. Zoéga
kaupm. sótti um að mega bræða lýsi
áfram í Effersey, að eins færa skúr-
ana til.
Móti þessu lagðist Tryggvi af al-
efli, kvað það eintóman hringlanda-
skap af bæjarstjórn að leyfo þetta.
Kendi um undirróðri bak við tjöldin.
L. R. B. andæfði Tryggva og
bað hann vera eigi svo vondan út
i giút Geirs. Honum hefði eigi
orðið bumbult að þefaaf öðrum grútil
Samþykt var að lokum að leyfa
Geir bræðsluna til ársloka 1914 —
gegn 200 kr. gjaldi minst.
Fleiri mál voru eigi tekin fyrir á
undan matarhléi, en kl. 9 hófst fund-
ur af nýju um fjárhagsáætluuina.
Þær umræður koma í blaðinu á
morgun.                 Comes.
^-»***
'------¦  DAGBÓíflN.  n=a
Afmœlf 21. nðv.
Anna Halldórsdóttir húsfrú.
Gnðrún Guðmundsdóttir hásfiú.
Jobanna Sveinbjömsdöttir —
Kristbjörg Helgadóttir    —
Kristine K. Einarsson    —
Pálmi Pálsson adjunkt 56 ára.
Ólafar Th. Gnðmundsson 40 ára.
Veðrið i gær. Frost um land alt, nema
í Vestmannaeyjum, þar var -f- 0,5. I Rvik
+¦ 0,5, ísafirði -^- 0,2, Akureyri -i- 2,5,
Grimsstöðum -^ 7,0 og Seyðisfirði -^ 1,2.
Háflóð er kl. 10,51 síðd.
Sólaruppras kl. 9,17.
Sólarlag k). 3,08.
Tungl 3 kv.
Vesta fór frá Leith i gærkvöld. Kem-
ur við i Færeyjnm.
Fálkinn fór héðan seint i gærkvöld. í
Vestmanneyjum staðnæmiet skipið litið eitt
og hefir boóið til BÍn nokkrum eyjabúum
Fer þaðan áleiðis til K.hafnar siðdegis i
dag.
Fangar í hegningarhúsinn ern nú auk
Júliönn og Jóns, tveir kvenmenn og sex
karlar.
íslenzkur iðnaður. Th. Thorsteinsson
kaupmaður hefir komið á fót netaverk-
smiðju hér i bænum. Var það þarft verk
og er vonandi að útgerðarfélögin islenzku
sjái sér hag i þvi að skif ta við verksmiðj-
nna og styðja nm leið innlendan iðnað.
Netavörnr sinar og flest er að útgerð lýt-
nr hefir Thorsteinsson til sýnis i búð sinni
i Ansturstræti við hliðina & fataverzlun-
inni. Fr Öllu smekklega og haganlega
fyrir komið og hefir ekki sést önnur eins
gluggasýning hér i bœ áðnr.
Forstöðumaðnr verksmiðjnnnar er glimn-
kappinn Sigurjón Pétursson og hefir hann
annast sýningnna.
Leikfélag ReykjaYíknr
Laugardaginn 22. nóv. 1913
kl. 872 siðdegis:
Trú og heimili
eftir
Karl Schönherr,
sjónleikur í 3 þáttum.
Tekið við pöntunum í bóka-
verzlun ísafoldar (ekki í síma).
Uppboð
í ðag kl. 11 á Laufásveg 5
Þar verður selt:
brak, mjög mikið,
2 magasín ofnar
1 þvottapottur
tómar tunnur
girðingagrindur
hurðir
gluggar
og margt fleira.
Ársrit Heilsuhælisfélagsins er nýlega
komið út. Viljnm ver benda mönnnm á
að kynna sér bækling þennan rækilega,
þvi hann mælir miklu betur með stofnun-
inni en langar og þreytandi lofrœðnr. Aldrei
verðnr það þó of vel brýnt fyrir mönnnm,
hver lifsnauðsyn það er fyrir þjóðina að
hlynna sem bezt að Heilsnbælinu. Þar
eiga allir Islendingar að leggjast á eitt
og vinna sem ötulast. Ártiðaskráin er 1
þetta skífti kr. 4214.25 og er þvi fé sýnu
betnr varið en i kranza, sem e n g n m eru
að liði né ánægju. Við erum fátækir,
þvi neitar enginn. £n við knnnnm heldnr
ekki sð fara með það fé. sem við eignm.
Artíðaskráin er gleðilegnr vottnr þess að
hleypidóuram er að fækka. En hvenær
verðnr þjóðin svo mentuð, að hún leggi
þar á vöxtu alt það fé, sem hun hing-
að til hefir borið i hang með feðrnm
sinum?
Vanalegt verð á minningarskildi er 2
kr. Ætti engnm að vera það ofætlun að
láta það fé af mörknm, ef hann hefir efni
á þvf að kaupa kranz fyrir 6—10kr.
Menn eiga einnig að styrkja Heilsuhælið
með gjöfum og á h e i t u m . Öllnm verð-
ur að ósk sinni, þeim er á það heita.
Prentvillur voru i grein hr. Á. Th. i
blaðinn í gær: efsta röddin i 16.
1. a. 0. k að vera festa i röddinni
og i 23. 1. a. n. stendnr liðsmenn, en
á að vera listamenn. Þetta ern allir
góðir menn beðnir athuga.
Fasteignasala. L&rus Larnsson selur Joni
Þorkelssyni húseign nr. 6 við Bröttu-
götu.  Dags. 22. júli.  Þingl. 20. nóv.
Stefania Á. Sveinbjarnardóttir selur Q-uð-
mnndi Þ. Sveinbjarnarsyni húseign nr. 2
við Spitalastig. Dags. 30. sept. Þingl.
20. nóv.
Gannlaugur Pétursson selur Pétri S.
GunnlangBsyni 504 fer áln. lóð við Fram-
nesveg.  Dags. 14. nóv.  Þingl. 20. nóv.
Marz kom i gær af fiskiveiðum og hafði
aflað nm 400 körfur.
Snorri Goði kom í gær af fiskiveiðum
og hafOi aflaO um 1000 körfur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 89
Blašsķša 89
Blašsķša 90
Blašsķša 90
Blašsķša 91
Blašsķša 91
Blašsķša 92
Blašsķša 92