Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag

26.

nóv. 1913

&UNBLADID

1. árgangr

25.

tölublaö

Ritstjórnarsírai  nr. 500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.

Isafoldarprentsmiðja

Afgreiðslusími nr.  48

I. O. O. F. 9511289

Bio

Biografteater

Reykjavíkur.

Bio

Lifandi fréftabtað.

Peronese sfrandar.

Ceyfon.

TruQQur tif dauðans.

Háfu þvoffakonurnar.

Bio~kaffif)úsið

(inngangur frá Bröttugötu) mælir með

sínum á la cart© réttum, smurðu

brauði og miðdegismat,

Nokkrir menn geta fengið

fult fæði.

ffarfvÍQ TJieísen

Talsimi 349.

Reykið

Godfrey Phillips tóbak og cigarettur

sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu

í London 1908

sjö gullmedalíur

og tvær silfurmedalíur,

.     Fæst i tóbaksverzlun

H. P. Leví.

\   Sa

U

Sælgætis og tóbaksbúðin

LANDSTJARNAN

á Hótel Island

iin   I

j

Skrifstofa

EimskipaféfaQs ísíands

Austurstræti 7

Opin kl. 5—7.        Talsími 409.

• » • • m&»0MÆJL*gÆJL0 »••>•»#• •

Yacuom Oil Company

p hefir  sínar  ágætu  oliubirgðir

handa eimskipum hjá

H. Benediktssyni.

Kaupmenn og útgerBarfélög

munið það.

Símar: 284 og 8,

W*           |ódj[rast

Vöruhúsinu.

Isafold

kemur ekki út í dag.  Næsta

blað á laugardag.

Ttldan

fundur í kvöld kl. 8»/, í Báruhúsinu

uppi.  Allír meðlimir beðnir að mæta.

S t j ó r n i n.

1

Nýja Bíó.

Vaíd konunnar,

Leikrit í tveim fiáttinn.

Erfðaskrá Bínu,

gamanleikur frá Kaup¦nannahöfn.

Þar leika m. a.:  Frk. Ebba Tbomsen, frú Amande Lund,

H. Seemann og Chr. Schröder.

Af því ao myndirnar eru langar, byrja sýningar stundvíslega.

I^=i Eríendar símfregnir. n=^l

London 22. nóv. kl. 6 síðd.

Stórornsta í Mexiko.

Frá Nezv York er símað, að alt sé komið í bál o% brand í Mexiko.

Orusta var / $œr milli byltin^armanna o% stjórnarliða os; varð mannýall

aýarmikið á báðar hliðar. Búist er við að Bandameun skerist alvarleqa

í leikinn.

Ferdinand Búlgarakonuugur segir af sér.

^Altalað er, að Ferdinand Búl^ara konunqur muni œtla að segja aj

sér. Er hann mjb% heilsubilaður o% hefir brytt á qeðveiki hjá honum siðustu

vikurnar.

Jupille-standmyndiu í Parisarborg.

Eins og margir munu vita, stendur fyrir frnman Pasteur-stofnunina :

París, standmynd af unglingspilti, sem er að berjast við óðan hund. Saga

myndarinnar er einkennileg.

Árið 1885 tók smali nokkur eftir óðum hundi, sem fiaug á börn er

voru að leika sér. Hann hljóp að og frelsaði börnin, en hundurinn beit hann

í hendinn. Hundurinn var drepinn og pilturinn fluttur til Parisarborgar

til Pasteurs, sem frelsaði lif hans. Árið áður hafði Pasteur haldið fyrirlest-

ur um bóluefni sitt gegn hundaæði. Þegar Pasteur stofnunin var

sett á stofn, var Jupille ráðinn dyravörður; en hann er það, sem myndin

hefir verið gerð eftir. Þetta skeði 14. nóv. 1888 og Pasteur stofnunin

hefir því nýlega haldið 25 ára afmæli sitt. Myndin þykir afbragðsgóð

og á að votta Pasteur þakklæti fyrir það, sem hann hefir gert í þágu

mannkynsins.

Á myndinni hér að ofan sést Jupille sjálfur.

Vi:

saumsvomr.

I«L

Smávörur.

Þeir,  sem  vilja  fá góðar

vörur með lágu verði, verzla í

Nýju verzluninni

í Vallarstræti.

,nioi!up.i:[>pn> a \( IJÞ |  jojjasu-uoAa

Kaupið Morgunblaðið.

Umboðsverzlon. — Heildsala.

Maguús Th. S. Blöndahl.

Skrifstofa og sýnishornaaafn

Lækjargata 6 B (uppi).

Selur að eins kaupmönnuno og kanpfélögnm.

Auglýsið í Morgunblaðinu.

Símskeyti!

Dagblaðið »Vísir« virðist beina

því að oss, að vér höfum notað sím-

skeyti hans, er vér gáfum út fregn-

miða vorn um »Kong Helge«-slysið

í fyrradag. Vér tökum það þess-

vegna fram, að sé svo, þá er sii að-

dróttun á engu bygð — ®ðru en

tómri góðvild í vorn garð! Því

pað má »Vísir« vita, að erlendar

fregnir geta komið — og koma líka

— til annara hér í bæ, en hans.

Fregnina fengum vér á undan hon-

um, enda var fregnmiði vor kominn

út um allan bæ, áður en »Vísir« birti

tíðindin. Hvernig í dauðanum hefð-

um vér átt að geta fengið vitneskju,

um skeytið til Vísis, áður en hann

birtist? Enda varla trúlegt að rit-

stjórinn hafi að vana að hlaupa út í

bæ með símfregnir þær, er blaðinu

berast, áður en það er prentað.

Hvernig á eiginmaður-

inn að vera?

Svar nr. 34.

Góðan eiginmann álít eg þann,

er breytir svo, að konan og börnin

elski hann og virði, umfram alt í

þessum heimi; þá mun konan fús

að taka þátt í lífsbaráttunni með hon-

um i hverri mynd sem hún kann

að vera, og er þá tilgangi hjóna-

bandsins náð.

V....

Svar nr. 35.

Góður eiginmaður er sá, er æfir

»Mín aðferð« daglega og kennir hana

konu sinni og börnum.

Mulleristi.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 113
Blašsķša 113
Blašsķša 114
Blašsķša 114
Blašsķša 115
Blašsķša 115
Blašsķša 116
Blašsķša 116