Morgunblaðið - 20.12.1913, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.1913, Blaðsíða 1
JLaiifjard. 20. des 1913 MORGUNBLAÐID 1. árgangr 49. tölublað RitstjórnaTSÍmi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 140 I. O. O. F. 9512199 Bio Bíografteater Reykjavíkur. Bio ,En Rekrutfra 64‘ Leikrit frá striðinu 1864. Aðalhlutv. leikur Carlo Wieth. Mörg atriði leiksins eru sönn og áhrifamikil. Bio - kaffifyúsið (inngangur frá Brottugötu) mælir með sínum a la carte réttum. smurðu brauði og miðdegismat, Nobkrir menn geta fengið f u 11 f æ ð i . Jiartvig Tlielsen Talsími 349 Heijkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst í tóbaksverzlun H. P. Leví. Má eg minna yður á sælgætis- kassana í Land- stjörnunni fyrir jólinl Sími 389. Skrifstofa Eimskipofétags ístands Austurstraiti 7 Opin kl. 5—7. Talsími 409. Notið seudisvein frá sendisveínaskrifstofunni. S í m i 4 4 4. jjrnjí mim nom tmrg Yacnum Oil Company hefir sínar ágætu oliubirgðir handa eimskipum hjá H. Benediktssyni- Kaupmenn og útgeröarfélög munið það. Símar: 284 og 8. niimmiimTnTímcti Husgögn smfðuð. Myndír innrammaðar. Alt smlði vel af hendi leyst. Sig. Skagfjörð trésm. Grjðtagötu 14. Laugardaginn 24. jan. Í914 verður aíment g r í m u b a 11 í Hegkjavíhur-klúbb. f^=i Erlendar símfregnir. i=^l Grikkir og* Tyrkir London 18. des., kl. j síðd. Lnoland qerir pd tillöqu til sátta, að eyjarnar í Œqeahafi skuli skijt- ast tnilli Grikkja oy Tyrkja. Panamaskurðurinn. London 18. des. kl. 7 siðd. Símað er jrá New-York, að stórkostleg Jjdrsvik kafi komist upp um pá, er við skurðgröjtinn á Panama eru riðnir. Eru pað sérstaklega birgða- salar peir, er selt haja ejni og áhöld til skurðgrajtarins. (Símskeytin hafa tafist vegna símslita). Njósnarmálið í Svíþjóð. Khöjn 19. des. kl. 4 síðd. Njósnarmálið mikla versnar með degi hverjnm. Talið er víst, að aðal- aðsetur njósnarjlokksins rússneska hafi verið í Khöjn, og búast má við rann- sókn mikilli út af pvi. Athugasemd. (Aðsent). í grein i Morgunblaðinu i gær: »Ein leiðinc, stendur það, að þjóð- kirkjuprestunum verði afhent alt það fé, er safnast kann í kassana á Austur- veili annað kvöld, til útbýtingar meðal fátæklinga í söfnuðinum. En hvernig stendur á því að Jrikirkjupresturinn fær engan skerf af því fé til fátæk- linganna í sínum söfnuði ? »Harpa« lék á horn á Austurvelli hérna um kvöldið og hafði þar sam- skotakassa. Eitthvað hafði komið þar inn af fé, og er mér sagt, að það hafi þeir einnig fengið til út- hlutunar, þjóðkirkjuprestarnir. Þetta virðist mér ranglæti. í frikirkjusöfnuðinum er áreiðan- lega helmingur allra fátæklinga bæj- arins, og þeir sem gefa fé til jóla- glaðnings fátækum, munu alls ekki ætlast til að þeir séu settir ’njá. A. 3. C. Vér erum hér á sama máli. Al- menn samskot eiga að skiftast milli þeirra, sem bráðust nauðsyn ber til að hjálpa, áti tillits til í hvaða söfn- uði þeir eru. En vér álitum, að hér sé að eins um athugaleysi að ræða, en ekki neina hlutdrægni. Þeir sem standa fyrir skemtuninni munu hafa viljað láta það sjást að þeir væru ekki að vinna fyrir sjálfa sig, og þvi valið þá leiðina, að afhenda einhver- jum valinkunnum mönnum kassana, áðtir en þeir væru opnaðir. Vér mæltumst til þess við Hörpu, er hún afhenti oss samskotaféð, að hún gæfi helming þess til frikirkju- prestsins. En henni fanst féð svo lítið, að ekki tæki að skifta þvi. Nú vildum vér beina þeirri áskor- un til allra viðkomenda, að sjá svo um, að mannúðarverk þeirra verði eigi til þess að auka sundrung og óánægju meðal þeírra er gefa. Þvi með þvi móti er góðu málefni stefnt í óvænt horf. Ekki veitir af að sem flestir taki hér höndum saman, ef einhver á að ve:ða árangur. Símfréttir. Siglufirði i gcer. Hér var byrjað á því í vor að reisa skólahús, mikið og vandað. Það var vigt í gær með mikilli viðhöfn. í öllu húsinu er raflýsing, vatns- veita og ýms önnur nýtízkuþægindi, sem nú er farið að nota i slikum húsum. Herbergi með húsgögnum til leigu. Afgr. visar á. Nýkomiö mikið lirval af nýjum vörum í Nýju verzlunina í Vallarstræti. I®” Afsláttur geiinn af öllum vörum til jóla. Umboðsverzlnn. — Heildsala, Magnús Th. S. Blöndabl. Skrifstofa og synishornasafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kanpmönnnm 0g kanpfélögnm. Alklæöi og Dömuklæði afarmargar og ódýrar tegundir. Sturla Jónssoon. Sjálfstæðisfélagsfundur laugardaginn 20. des., kl. 8 x/2 siðdegis í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg (uppi)- Fundarefni: Merkjalínur o. fl. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. Verzlunarmannafélagið. Enginn fundur i kvöld, en skemtifundur laugard. 27. des. Munið það félagar. Til jóla verður gefinn 6 °/0 afsláttur af öllum vörum frá hinu lága verði, í verzlun Ingvars Pálssonar, Hverfisgötu 13. Hvað eru margir aurar i glasinu í einum búðarglugganum hjá Jóni Zoéga? Hver sá, sem kaupir fyrir i krónu, fær að geta. Hver fær verðlaunin ? Mikið úrval af rammalistum kom nú með »Botnia« til trésmiðavinnustofunnar, Laugaveg r. Hvergi eins ódýr- ir í bænum! Myndir innramm- aðar fljótt og vel. Komið og þér munuð sannfærast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.