Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Laugard.
15.
maí 1915
2. at gangr
190
íöluhlað
Ritstjórnarbími  nr. 500
Ritstjóri:  Vilbjálmpr Finsen.
Isaíoidarprentsmiðia
Afgreiðslustmi nr  499
BIO
RI nt     Reykjavíknr
° I Ul   Biograph-Theater
-------'     Talsfmi 475.
Prófessor
Skepticus
Stór leynilögreglusjónleikur í 3
þáttum, útbiíið og skreytt eðli-
legum  litum
hjá Pathé Fréres i Paris
Spennandi að efni og ágætlega
leikinn.
Theodor Johnson
Konditori og Kafé
stærsta og fullkomnasta kaíShús
í höfuðstaðnum.
—  Bezta dag- og kvöldkaffé.  —
Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—lix/s
Conditori & Café
Skjaldbr eið
iegursta kaffihús bæjarins.
Samkomustaður allra bœjarmanna.
Hljómleikar  á  virkum dö^um kl.
9—11V2) sunnudögum kl. 5—6.
A.V. Mikið úrval aj á%œtis kökum.
Ludvig Bruun.
Ullar-prjóna-
tuskur
keyptar hæzta verði gegn peningum
eða vörum
í Vðruhúsinu.
Uppboð
Miðvikndaginn 19. þ. m. kl. 1 e.h.
verður að Deild í Bessastaðahreppi
selt við opinbert uppboð 2 kýr,
1 hryssa, vagn, aktýi, hjall-
Ur, bátur, hey o. fl.
A,|s. Gerdt Meyer Brnnn, Bergen
býr til síldarnet, troll-tvinna,
Manilla, fiskilínur, öngultauma
og allskonar veiðarfæri. Stærsta
yerksmiðja Noregs i sinni röð.
Árleg framleiðsla af öngultaum-
um 40 miljón stykki. Verð
og gæði alment viðurkend.
vllStellÍllÍ'S italska hampnetjagarn,
fjór- ogfimm-þætt,meðgrænum
miða við hvert búnt, reynist
w eftir ár langbezt þess netja-
garns er flyzt hingað.
í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá
G. Eiríkss, Reykjavik.
Uppboðið
í GODTHAAB
sem fresfað var vegna £>mnans,
fíaléur afram i éag fíl. %
i portinu í cffcstfíússfr. 11.
Ttleðaí annars verða seldir ofnar
og aðrir sfeypfir tnunir
1
Jón Kristjánss.
læknir
fluttur á Bókhlöðustíg 10.
Tina tfsp ij rnuféla g ið
Tram
Aðalfundur  verður  haldinn sunnudaginn 16. þ. m. kl. 1 e. h.
/ Lækjargöfu 10 B
(hjá Gunnari Thorsteinsson).
Stjórnin.

ErL símfregnir
Opinber tilkynning
M brezkn utanríkisstjórninni
i London.
Brezku orustuskipi sökt
500 menn farast?
Tveimur tyrkneskum fallbyssubátum
sökt í Marmarahafi.
London, i^. maí.
Flotamálastjórnin  tilkynnir að or-
ustuskipið »Goliath«, sem var smíð-
að árið 1898, hafi verið skotið tundur-
skeytum i Hellusundi að næturlagi.
Gerðu þá tyrkneskir sprengileyðar
árás." Skipið átti að verja annan her-
arm Frakka, Asíumegin við sundið.
Menn eru hræddir um að 500
manns hafi farist af skipinu.
Brezki kaibáturinn E 14, sem fór
inn i Marmarahaf fyrir nokkru,
segist hafa sökt tveimur tyrkneskum
fallbyssubátum og stóru tyrknesku
flutningaskipi.
Goliath var 12.950 smálestir að
stærð og skreið \^x\% mílu á klukku-
stund. Skipið hafði 4 fallbyssur 12
þumlunga og 12 fallbyssur 6 þuml.
viðar.
NÝJA  BÍ Ö
Gullkálfúrinn.
Sjónleikur í 3 þáttum.  Gerist
í Astralíu og á Englandi.
Aðalhlutverkin leika:
Frú Ellen Aggerholm,
frú Dinesen,
hr. Olav Fönss.
Mjndin er framúrskarandi góð
og ágætlega leikin.
Sýning i dag kl. 9 — io.
Fjalla-Eyvindur
verður leikinn
sunnudag 16. þ. mán.
í Iðnó kl. 8 síðd.
Aðgöngumiða  má  panta  í
Bókverzlun Isafoldar.
Námsskeiðið
í Borgarnesi.
Borgarnes cr snoturt uppvaxandi
kauptún meS 2—300 íbúum að sagt
er. — Venjulega er þar stórviðburSa-
lítið og friðsamt cins og í öðrum góð-
um kauptúnum þessa lands.
En nú um páskana mátti sjá að
eitthvað nýtt var á eeyði. Uppi var
fótur og fit og gesta von í hverju húsi.
Bánaðarsambandið hafði sem só boðað
til húsmæðra-námsskeiðs er halda skyldi
vikuna eftir páskana. — A annan
páskadag fóru þær að drífa að hús-
mæðurnar og heimasæturnar úr Borg-
arfirði og af Mjrunum, og var brátt
kominn á kaupstaðinn einhvér sam-
komu hátíðabragur, sem allir kannast
við hér á landi, þar sem haldnir eru
stórir fundir eða samkomur. — Veður
var gott þann dag og reykirnir úr
strompunum bentu á að nú tók að
hitna á kaflikötluuum í hinum gest-
risnu bylum Borgnesinga.
Um kvöldið voru komnir allir þeir
sem áttu að prédika fyrir fólkinu á
námsskeiðinu og voru það húsfrúrnar
R. Kristensen í Einarsnesi, Ragnhildur
Pétursdóttir frá Viðey og Þórunn
Sivertsen frá Höfn. Frá Búnaðarfélagi
Islands var þar staddur Einar garð-
yrkjufræSingur Helgason til þess aS
halda fyrirlestur um garðyrkju, og aS
tilhlutun alþýSufræSslu Stúdentafólags-
ins Halldór Jónasson frá EiSum, er
átti aS flytja nokkur erindi sem
tilbreytingu frá aðalefni námsskeiSsinB.
— KallaSi nú forgöngumaður skeiðs-
ins, Hjörtur alþm. Snorrascn, þessi
öll á fund  til þess að skifta verkum.
—  Varð  aðalgangUrinn aá,  aS  Einar
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4