Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sumiuíl.

7.

Jan.  1917

4 argangr

64.

tölublað

Ritstjórnarsími  nr.  500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.

ísafoldarprentsmiðja

Afgreiðslusími nr.  500

Gnmin bío

Manndrápsfleytan.

Spennandi sjónleikur í 3 þáttum.

Yerzlunarmannafél. Rvíkur

heldur

tramhaldsfund aðalfundar

fpriðjudaginn næstkomandi, 9. janúar, í Bárubúð kl. 9 síðdegis.

Mjög áríðandi a« allir meðlimir mæti á fundinum.

Stjórnin.

Verkmannafélagið

Hlíf.

Aðalfundur félagsins verður haldinn í Good-Templarahúsinu i Hafnar-

firði fimtudaginn 11. janúar næstkomandi, kl. 873 eftir hádegi.

Dagskr á:

1.  Kosin stjórn.

2.  Lagðir fram reikningar.

3.  Önnur mál.

Mætið stundvíslega.                                 Stjórnin.

Hafmagnið fiemur

og ný hús verða ekki talin fullkomin nema rafleiðslur séu lagðar um

leið|og ^húsið er bygt. Ef þér ætlið að byggja á komandi sumri, þá

finnið mig og leitið upplýsinga um kostnað o. fl.

ff ¦ Eins og þér vitið fellur ferð til Bandaríkjanna í vor og þar verzla

eg^aðallega.  Komiö í tíma.

S. Hjarfansson,

Lindargötu 2.                Reykjavik.

V. K. F. Pramsókn

heldur aukafund í G.-T.húsinu niðri í kvöld 7. þ. m. kl. 8 síðdegis.

Rætt [verður um kaupgjald o. fl. Fastlega skorað á allar félagskonur að

tnæta á fundinum.  Tekið á móti nýjum meðlimum.

Stiórnin.

í auglýsingunni í gær misprentaðist fimtudag, fyrir sunnudag.

Syndir annara

verða leiknar

kvöld

í Iðnaðarmannahúsinu

kl. 8.

Ttki!) á móti pBntunum i Bókvertl. i««-

foldar nema þá daga Mem leilcib er. Þa

eru aSff.gjjBar teldir i lOnó. — Pantana $i

vitjab  ]ft  kl. S þann dag $em leflcid $r

núw bíó

Hver er

þjófurinn?

Stórkostlegur sjónleikur í þrem

þáttum, 80 atriðum.

Else Frölich,   Carl Lauritzen,

Robert Schmidt

leika aðalhlutv. 1 þessari ágætu mynd.

Börn f á ekki aCfgang að þessari mynd,

en sérstök sýning fyrir þau I kvöld 6-7

Tölusett sæti.

Nýi dansskólinn.

Fyrsta æfing skólans i þessum mánuði (jan.) verður annað kvöld, mánud.

kl. 9 e. h. í Báruhúsinu.  Listi til áskriftar fyrir nemendur liggur frammi í

Litlu búðinni.

Itngur maður

vanur ritstörfum

óskar eftir skrifstofuvinnu

nokkra tima á dag.

Ritstj. visar á.

Hið íslenzka kvenfélag

heldur fund  mánudaginn  8. þ. m.

kl. 8 slðdegis.

Matarepli

afbragðs g"óð

íást hjá

H. P. Duns.

<Ri&liufyrirfastrar

i étef&l.

(Ingólfsstræti og Spitalastig).

Sunnudaginn 7. jan. kl. 7 síðd.

E f n i:   Fjögur  mikil heimsriki

og  Anti  kristur.  Hefir hinn síðar-

nefndi  dvalið  hér,  eða  mun hann

koma?

Allir velkomnir.

O. J. Olsen.

Myndir sýndar til skýringar.

Bibliufyrirlestur

í  Hafnarfirði  —  i samkomuhúsinu

S a 1 e m við Gunnarssund.

Sama  dag  kl. 3.30 síðdegis.

Efni:  Tildrög ófriðarins mikla i

ljósi heilagrar ritningar.

Allir velkomnir.

O. J. Olson.

I. 0. 0. F. 98176 - III

Erí. símfregmr

Opinber tilkynning frá brezku utan-

rikisstjórninni i London.

London, ódagsett.

Tiðindalitið á öllum vigstöðvum nema i

Rúmeniu. Þar halda óvinirnir áfram að

sækja fram, en hœgt og er þeim veitt œ

meiri mðtspyrna. Það getur verið að þeir

haldi áfram að sækja fram, en það er

ólfklegt að það breyti aðstöðunni svo

nokkru nemi. Það getur verið að gagnsðkn

Rússa dragist á langinn, en hún er án

efa í undirbúningi. Úrslitum þessarar viður-

eignar má eigi búast við fyr en snemma

á næsta sumri.

Annars staðar hefir Þjóðverjum veitt

miður i viðureigninni og aðstaða þeirra

hefir versnað. Það er vetrarbragur á

ðllum hernaðarframkvœmdum i Frakklandi,

en það er haldið áfram þegar það er unt

fyrir tíðinni. Bandamenn hafa miklu betra

stórskotalið og flugsveitir og hefir það

unnið ðvinunum mikið tjðn.

Það er eftirtektarvert að skýrsla Haigs

hershðfðingja um viðureignina hjá Somme

sýnir Ijðslega, að staðhæfing Þjððverja um

að sðknin hafi mishepnast, er algerlega

röng. Þjððverjar hafa teflt fram rúmlega

hálfum her á þessum stað og hefir það

mjðg hindrað fyrirætlanir ðvinanna, að

fieir hafa stððugt orðið að hafa svo marga

menn þarna. Hjá Verdun og hjá Somme

hafa Bretar og Frakkar, auk mikilla og

þýðingarmikla landvinninga, handtekið tölu-

vert meir en hundrað þúsund Þjððverja.

Þá er og áreiðanleg sönnun fengin fyrir

þvi, að Miðrikin eru mjðg farin að finna

til eklu á hrávðrum, sem nauðsynlegar eru

til hergagnaframleiðslu. Vafalaust er það

ein af aðalástæðunum fyrir þvi að ðvinirn-

ir hafa gert tilraunir til þess að ná friðar-

samningi nú þegar.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8