Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						

Hfánudag

8.

jan.  1917

MOBGUNBLADID

4, argangr

65

tölnblaO

Ritstjórnarsími  nr.  500

Ritstjóri:  Vilhjáimur Finsen.

Isafoldarprentsmiðja

Afgreiðslusimi nr.  500

ilO

Reykjavíkur    |R|l}

Biograph-Theater  I   **

Talsími 475

<3?rogram satnRv.

g&íuauglijsingum.

língur maður

vanur ritstörfum

óskar eftir skrifstofuvinnu

nokkra tíma á dag.

Ritstj. vísar á.

Matarepli

afbragðs góð

tást hjá

H. P. Duus.

Sumarlandið

draumalandið.

1.

Andrew Jackson Davis, Ameriku-

\maður merkilega skygn eða ófresk-

vx, kallaði biistaði framliðinna, sem

hann þóttist sjá í vitrunum, sumar-

landið. Lýsir hann þeim stöðum

mjög fagurlega, og er eftirtektarvert,

hversu lýsingar hans minna á það

sem griskir fornmenn sögðu nm

iílysion; en svo nefndu þeir sælu

stað framliðinna, er þeir hugðu vera.

1 Elysion er altaf sumar og altaf

dagur sögðu þeir, þvf að sólin sezt

þar aldrei. Sama segir Swedenborg

um Himnariki. Sólin sezt þar aldrei

segir hann og er altaf á sama stað á

himninum; er hjá Swedenborg sér-

stakur kafli um áttirnar i Himna-

riki.

Það má vel gera sér grein fyrir

þvi, hvernig slikar lýsingar muni

vera til komnar. Gerum ráð fyrir

hnetti, sem er orðinn mjög gamall

og hefir fengið bundinn möndul-

snúning sem kallað er, það er að

segja, er jafnlengi að snúast kring-

nm sjálfan sig eins og að fara kring-

um sól sina. Öðrumegin á slíkum

hnetti væri altaf nótt, en hinumegin

altaf dagur; og frá sama stað i ljós-

-heimi hnattar þess að sjá, væri sól-

in altaf á sama stað á loftinu. Lifið

i slikum hnetti mundi vera oiðið

smjög margbreytilegt og  fulikomið,

gerum við ráð fyrir;  það hefði haft

svo langan tíma til að þróast.

Gerum nú ráð fyrir að einhver á

jörðu hér kæmist í hugsamband við

einhvern i Ijósheimi þessa gamla

hnattar, þannig að hann hygðist

sjálfur sjá »sæi hugaraugum* það

sem ljósbeimsbuanum bæri fyrir

augu; — að þannig lagað samband

getur átt sér stað er fullkomlega

víst og við þetta munu eiga hin

eftirtektarverðu orð Plótíns: svo að

hinn skynjandi er eins og tvöfaldur

(eða í tvennu lagi); mun eg rita

nánar um þetta í annað skifti. —

Gerum ennfremur ráð fyrir, að

jarðarbdinn ímyndaði sér að það

sem hann sæi með sinni innri sjón

(vitussínterior) eins og hann mundi

nefna það, væti »hinumegin« í ein-

hverjum óstaðlegum heimi, anda-

heimi eða himnariki; gerum enn

ráð fyrir að það sem »andasjáandinn«

sæi fyrir augu ljósheimsbúans, af-

lagaðist talsvert i hinni jarðnesku

meðvitund, sakir hleypidóma og van-

þekkingar jarðarbda. Það sem vér

mundum fá út, ef vér gerðum ráð

fyrir öllu þessu sem nefnt var og

svo því að hinn skygni reyndi að

segja frá þvi, sem fyrir hann hefði

borið, yrði einmitt slíkar lýsingar

á himnariki sem er að finna hjá

Svedenborg og fleiri vitranamönnum.

II.

Þegar vér höfum skilið þetta, sem

nú var á vikið, sjáum vér að það

má fá eigi litla vitneskju um þróun

lifsins miklu lengra fram en komið

er á jörðu hér, og að visu eigi eir-

ungis i guðsríkisáttina, heldur einn-

ig i Vitisáttina eða þar sem safnað

er afli, auð og ýmiskonar magni

með því og á þvi að kúga og kvelja

aðra, bæði mannlegar verur og dýr.

Getur verið býsna hátt risið, og frá

stórum tiðindum að segja i slikum

stöðum, en reiðir þó alt til falls,

þar sem ekki er bygt á hinni réttu

undirstöðu. En það er i hinni réttu

undirstöðu að skilja að hver einstak-

lingur er vísir til þess se-rt á að

verða óendanlegt. Fyr er ekki rétt

stefnt, en til þess stefnir, að hver

einstaklingur fái þátt í öllu lífi, og

alt líf þátt í hverjum einstökum. í

allri heimspeki og goðsögum mörg-

um og trúfræðum, er einhver við-

leitni á að skilja þetta, eða eitthvað

af þessu sagt. Af þessu segir i

sögunai um ásmegin Þórs; megin-

gjarðimar eru orkusamband hans við

Æsi aðra. Af sliku segir í sögunni

um hinar níu mæður Heimdallar.

Þetta er það, sem Kristur á við,

þegar bann segir: verðið allir eitt.

Og trviin á þrieina guði á rót sina

i þvi, að mjög fullkomnum verum

hefir þetta tekist, að sameina ein-

staklingseðli á mjög háu stigi og

sameðli, koínónia og idíósis, eða

eigining og samning.

núm Bto

Dómsdagur.

Stórfenglegur sjónleikur

i 5 þattum og 100 atriBum.

Aðalhlutverkin leika:

Oíaf Tönss — Trú Trífz-Pefersen

Ebba Tfjomsen — Carf Laurifzen

Tfíf Bíúfecber

og margir aðrir ágætir leikendur.

Þetta er ein af hinum stærstu og íburðarmestu

kvikmyndum, sem Nordisk Films hefir tekið. —

Þegar hún kom fyrst á markaðinn, var hún sýnd

í heilan mánuð í Paladsleikhúsinu, jafnan tyrir

fullu húsi, og keptust blöðin um það að lofa hana,

enda er hún framúrskarandi tilkomumikil.

Tölusetta aðgöngumiða má panta í síma

107 allan daginn og i sima 344 e. kl. 8.

Menn  skulu  ekki  sleppa  því tækifæri  sem  hér

geíst til þess að sjá fallega mynd og áhrifamikla.

Nýi dansskólinn.

Fyrsta æfing skólans i þessum mánuði  (jan.)  verður  1  kvöld,* mánud.

kl. 9 e. h. i Báruhúsinu.

Nokkrir nemendur geta eno komist að og skrifað  sig  á lista sem

liggur frammi i

Litlu búðinni.

III.

En byrjunin til þess að finna vis-

indalega hvernig þessu víkur við, er

gerð með því að skilja að draum-

lifið verður fyrir saroblöndun með-

vitundanna. í draumi finst hverjum

hann vera annar maður, og hann

lifir i svefni, meira eða minna af-

lagað, það sem einhver annar lifir

í vöku, eða fær þátt i þvi. Þegar

.sofandi maður hugsar »eg«, þá er

það ekki sama »eg«ið eins og þeg-

ar hann vakandi hugsar »eg«. En

orðið »eg« eða »ek« þýðir liklega

einmitt »eg vaki*. Ef menn vilja

hugleiða, hversu merkileg byrjun er

gerð með þvi að skilja eðli drauma,

þá mun þeim verða ljóst, hversvegna

guðinn griski brýndi svo fyrir mönn-

unum að þeir skyldu laera að þekkja

sjálfa sig. Allur heimurinn gægist

inn i huga mannsins, ef hann hefir

vit á að taka eftir þvi. En þó getur

þetta ekki  orðið verulega að  gagni

l fyr  en  margir  eru  í  þessu  efni

farnir að skilja á rétta leið.

Enginn skilji mig svo sem eg

tnuni ætla að fara að hvetja menn

til að lifa draumalífi líkt og Biidda-

trúin hvetur til. Þetta vort lif er

fyrir oss leiðin til fullkomnunar.

Takist oss ekki að gera þetta lif

íullkomið, þá verður fullkomnun

ekki vort hlutskifti.

Hér er auðvitað gert ráð fyrir þvi

að maðurinn lifi aftur og aftur. En

hinsvegar þykist eg mega vera nærri

viss um að mennirnir á jörðu hér

hafi ekki lifað áður. Þetta er byrjun-

in fyrir oss hér. Þeir sem halda að

hver maður hafi lifað oft áður á

jörðu hér, hafa ekki áttað sig nógu

vel á því sem jarðfræðin kennir og

dýrafræðin og enn önnur fræði.

Hið illa er örðugleiki sem sá

kraftur sem er rót lífs vors er að

leitast við að sigra. í óendanlegri

tilveru leitar sá kraftar sem Iífið er

af,. appi alla möguleika  tii ills  og

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4