Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag

17.

1an.  1917

M0R6UNBLAÐID

4. argangr

74.

tðlublað

Ritstjómarsimi  nr.  500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.    j

Isaf o' darprentsmiðja

Afgreiðslusimi nr.  500

ÖÍÖI    Reykiavlkur     R|Q

"'"I  Biograph-Theater  lMIU

Talsfmi 475

Af

glapsiigum

(Bort fra Synden).

Akaflega  spennandi  sjónleikur

í 4 þáttum.

Aðalhlutverkið  leikur  hia  heims-

fræga italska leikkona

Mlle Marie Carmi.

hin saraa sem lék aðalhlutv. i hinni

ágætu mynd >Svar,klæd<in hefndar-

konan<, eem sýnd »ar i Gl. Bió i fyrra.

Tölus. sæti kosta 60, alm. 40.

Börn fá ekki aðgang.

K. F. U. K.

Smámeyjadeildin. Fundur

í kvöld kl. 6. Allar telpur

eru velkomnar.

K. F. U. M.

U.-D. Fundur í kvöld kl. 8»/i

Allir piltar, utan félags sem inn-

an, eru velkomnir.

Amerlskur

Segldúkur

fyrir smá og stór skip,

<er í mestu úrvali og ódýrastur

i

Veiðarfæraverzluninni

UVERPOOL.

Madressur  og  koddar

selt mjög ódýrt bjá

Eggert Kristjánssyni,

Grettisgötu 44 A.

::Sími 646.

Skíðafélag Reykjavíkur

heldur  skiðanámsskeið  þann  27.

febr.  til  4.  marz þ. á.  Umsóknir

séu komnar til herra Steind. Bjórns-

ssonar, Tjarnargötu 8, fyrir 20. febr.

Stjóinin-

Innilegt þakklæti fyrir auOsýnda samúð, við fráfall og

jarðarför konu minnar, frá mér og drengjunum.

Sveinn Hallgrímsson.

I. S. I

I S. I.

verður haldinn  miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 9 síðdegis í Iðnó (uppi).

D a g s k r á samkvæmt lögum félagsins.

Stjórnin.

DANSKENSLA.

I kvðld kl. 9 byrjar kensla á almennum dönsum.  Éf fleiri vilja

vera með, láti þ.-ir mig vita.

Stefania Guðmundsdóttir, heima kl. 3—5.

Dansleik

heldur Iðnaðarmannafélagið

laugardag- 20. þ. m. kl. 9 síðdegis.

Aðgöngumiða  selur  úrsmiður  Jón  HermannssOD,  Hverfis-

götu 32.

Skemtinefndin.

ErL símfregir

frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl.

Kaupmannahöfn, 15. jan.

í friðarskilmálum sín-

um krefjast bandamenn

J)ohh, að Belgía verði sjált-

stætt ríki og að Belgum

séu goldnar fullar skaða-

bætur. Sömu kröfu gera

þeir hvað Serbíu og Mon-

tenegro viðvíkur. Knn-

fremur að I»jóðverjar láti

at hendi ÖU héruð, sem

þeir hafa tekið.

lííkjinn skal skitta eftir

þíóðerni íbúanna.

Tyrkir láti at hendi oll

löud sín í Norðurálfu.

ítalska bryndrekanum

Magherita hefir verið sðkt

af þýzkum kaf báti.

Þýzkur katbátur hefir

þrðngvað sænsku póst-

skipi til þess að varpa

tyrir borð 700 póstpokum.

Svíar grarair yfir þessu.

Eimskipafél

þriggja ára í dag.

Eimskipafélag íslands var stofnað

17. janúar 1914. Fylgdu hugirlands-

manna þeitri félagsstofnun með meiri

eindrægni og bjartari framtiðarvon-

um, heldur en nokkru öðru þjóð-

arfyrirtæki. Og sá mikli og al-

menni áhugi, sem þá kom fram,

spáði góðu um framtið félagsins og

þótti mönnum það gleðilegt tákn

tímanna, að hér var sem islenzka

þjóðin hefði að lokum funuið það

mál, er hún gat öll og óskift fylkt

sér um. Hið eina, sem menn höfðu

að óttast var það, að dthaldið yrði

eigi jafn gott og byrjunin, að áhug-

inn mundi dofna þegar fyrsta sprett-

inum væri lokið. En svo hefir ekki

farið.

Eimskipafélagið er nú þriggja ára

í dag og óhætt er að fullyrða það

að það á ekki minni itök i hugum

og hjörtum landsmanna heldur en

þá er það var fyrst stofnað. Það

kom bezt fram þá er »Goðafossc

strandaði.  Það slys vakti alþjóðasorg,

núfn bíó

Stóri

gimsteinninn

Stórkostlegur leynilögreglusjón-

leikur í þrem þáttum,

leikinn af ameriskum leikendum.

Það getur tæpast áhrifameiri

leik heldur en þar sem sýnd

er viðureign hinnar fögru jung-

frú Grace og Armands greifa

við þorparann James Heriot —

forsprakka glæpamannafélagsins

»Hauskúpan<--------

Myndin er leikin í Suður-Afr.,

N.-York, Parfs, London.

Myndin stendur yfir i1/^ kl.st.

Tðlusett sæti.

Skyr

fæst  á  Grettisgðtu  19 A.

en jafnframt óbifanlegan vilja manna

til þess að fylla þegar i skarðið.

Og öllum mun hafa þótt vænt um

það hvað Eimskipafélagsstjórnin brá

fljótt við og afréð að kaupa þegar

skip i stað Goðafoss.

Það færi náttúrlega vel á þvi að

starfsemi félagsins á undanförnnm

árum yrði eitthvað lýst á þessum

degi. Vér hyggjum að henni sé

bezt lýst í bréfi þvi, er stjórnin

sendi fyrir einum mánnði til allra

hlutafjársafnenda á landinu, ogleyf-

um oss þvi hérmeð að birta það

orðrétt:

Reykjavik, 16. des. 1916.

Eins og kunnugt er, varð félag

vott fyrir því hörmulega slysi,

að missa skipið »Goðafoss«, sem

strandaði á Straumnesi við Aðalvik

30. nóv. þ. i. Og þar sem sigling-

ar til landsins og við strendur þess

voru alls ónógar áður vegna skipa-

fæðar, þá er slys þetta tilfinnanlegt,

ekki að eins fyrir félagið, heldur og

fyrir alla landsmenn.

Þegar eftir að vonlaust var orðið

um að skipið næðist út, og sjópróf

hafði verið haldið, hélt félagsstjórnin

fund, og var þar ákveðið að kaupa

skip í stað »Goðafoss« sem fyrst,

svo framarlega sem það fæst með

þolanlegum kjörum, og nægilegt fé

verður fyrir hendi til kaupanna.

Ástæðan til þessarar ákvörðunar

var sú, að vér þóttumst sjá fram á

það, að algerð vandræði gætu af því

hlotist fyrir landsmenn, ef skipum

þeim, sem til landsins sigla, fækk-

aði nú frá því, sem verið hefir.  Ef

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4