Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Laugard.

20.

jan.  1917

Ritstjórnarsími  nr.. 500      |    Ritstjóri:  Vilh)almur Finsen.    |

Isafoldarprentsmið]a

Afgreiðslusími nr.  500

|>  Gamía Bio  <

Landshöfðingjadæturnar

Sjónleikur i 3 þáttum

eftir skáldsögunni »Liandshötðirigjadæturnar«

eftir Marika Stjernsted

Myndin er sænsk, efnisrík og snildar vel leikinn af hinum

góðkunnu leikumm:

Lilli Beck

Bich. Lund              John Eckmann

Karlm. alullarpeysur

og einnig færeyskar peysur,

eru nú komnar í

Austurstræti 1.

Ásg. Gr. Gunnlaugsson & Co.

..   „.j    .       ¦-¦      ,.|l          I  I    .1    ¦             II!    II ¦¦  II -IW.....¦.......¦!¦   Niallíll    ¦!¦.....................  ¦  ............   -II...........-

Goff

f)ús með

einni ÍÞúð

6—8 fjerbergi

óskasf fií haups

eða íeigu frá 14. maí

n. A.  Tilboð merM 145 sendisf

afgreiðsíu ötaðsins furir 26. þ. mán.

Öngultaumar, Önglar,

og línui" í Lóðafás og Uppistöður

ódýrast

í Veiðarfæraverzl. Liverpool.

AUir duglegir drengir vilja vinna sér inn peninga og

jþað geta þeir, ef þeir koma í Félagsbókbandið, Ingólfsstræti 20.

Flýtið ykkur núl

Tifkynning.

Sökum lítilsháttar viðgerðar verður

cSlaMarasfofan i cföafnarsfr. 16 loRuö

frá því á laugardagskvöld til kl. i á mánudag.

Kjatfan o$ Sigurður Olafssynir.

Niðursoðið kjöt

irá Beauvais

t>ykir hezt á ferðalagi.

Beauvais

Leverpostej

er hezt.

g   Syndir annara  ,

_        veiða leiknar

I sunnudaginn 21. jan. kl. 8 siðd.

í Iðnaðarm húsinu.

Tclciö d raéti pBntunwm i Bðkvercl. l$a-

foldar ntima þá áaga $em leikið tr. Þa

eru aðg.miSar teldtr i ISnó. — Pantana té

vitjað fyrir kl. t þann dag tem leikið  er

Jarðarför Kristinar Guðtnundsdíttur

fer fram laugardaginn 20. þ- m. kl.

I siðd. fri heimili minu, Norðurstig

3B.

Agnes Gestsdóttir.

Skósmíðavinnustofa

mín i kjallara Hjálpræðishersins^ inn-

gangur frá 'götunni, leysir fijótt og

vel af hendi

allar viðgerðir.

Ole Thorsteinson.

cZiBlíujyrirhstur

í Hafnarfirði

í samkomuhiisinu  » S a 1 e m «  við

Gunnarssund,  sunnudaginn 21. jan.

kl. 3,30 siðdegis.

E f n i:  Ein af merkustu vitrun-

um, sem sögur hafa frá að segja.

Allir velkomnir:

O. J. Olsen.

ErL símfregir

frá frétlaritara ísafoldar og Morgunbl.

Kaupmannahöfn 18. jan.

Áblaupi Þjóðverja í nánd

við Biga hejftr verið hrund-

ið. Er nú sókn af Bússa

hálfu.

I»að er húist við að sókn

Bússa í Moldauhéraði muni

bera góðan árangur. Þar

er barist mjög ákaft nú.

Egil Petersen, danski

teiknarinn, er látinn.

Kaupm.höfn 19. jan

Stor orusta er nu háð í

nánd við Galatz í Búmeníu.

Sprenging varð í tund-

urrúmi japanska herskips-

ins Thukubas í Jokohama-

höfn. Týndu þar 400manna

lííi.

Sinuts hershðfðingi Búa

er kjörinn í hið sameinaðá

herráð bandamanna.

1

71ÚW BÍÓ

prógram

í kvöídí

Frá fundi

bæjarstjórnar 18. januar.

Húsakaup.

Samþykt var umræðulaust og með

öllum greiddum atkvæðum, að kaupa

hús Sigurðar Þórðarsonar við Norð-

urstíg. Kaupverðið er svo sem menn

vita kr. 4600,00. Er þetta ágætt að

bæjarstjórn skuli viðurkenna það svo

augljóslega að bærinn þarf sjálfur að

eiga hús, til þess að hann sé ekki

á flæðiskeri staddur þegar að kallar.

Hitt vita liklega allir, að eigi bætir

þetta neitt úr húsnæðiseklunni í bæn-

um, enda er það ekki tilgangurinn,

heldur er þetta forsjá, sem gætir alt

of lítið á öðrum sviðum. Eigi skyldi

þó taka henni illa þegar hún kem-

ur fram.

Dýrtíðarupphót.

Svo sem flestir vita hefir bæjar-

stjórn samþykt áður, að gjalda verka-

mönnum sínum dýrtiðaruppbót. Er

sii uppbót þó eigi nándar nærri nóg

til þess, að hrökkva fyrir þvi hvað

nú er dýrara að lifa en verið hefir

áður, eða þegar laun þes^ara manna

voru ákveðin. En auðvitað voru þau

ákveðin eftir því hvað mikið þurfti

til lifsframfæris þá, og ættu því jafn-

an að hækka eða lækka eftir því hvað

gildi peninga er mikið.

Um nýárið, þegar allir verkamenn

bæjarins áttu að fá greidda dýrtíðar-

uppbót sina, var kennurum barna-

skólans eigi greidd hún eins og endra-

nær. Ástæðan var sú, að eigi var

fullkomlega ákveðið hve mikil lann

þeir skyldu fá, en dýrtiðaruppbótin

er ákveðin eftir laununum.

Nú vildi svo til, að eftir þetta

samþykti þingið þingsályktunartillögu

um það, að greiða öllum starfsmönn-

um landssjóðs dýrtíðaruppbót. Þar

i meðal eru barnakennarar. Nú fanst

skólanefnd höfuðstaðarins það óþarfi

að bæjarsjóður greiddi kennurunum

lika dýrtiðaruppbót og lagði þess

vegna til, að þeim skyldi ekki greidd

nein  dýrtíðaruppbót fyrst um sinn.

Sparsemin er auðvitað góð, en svo

má fram fara að hún verði skyld

nánasarskap. Og meiri nánasarskap^

tir  þekkist  varla heldui  en þessi.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4