Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						JMiðvikud.

24.

Jan.  1917

4 argangpr

81.

tölublað

Ritstjórnarsími nr.  joo

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.    |

Isafoldarprentsmiðja

Afgreiðslnsimi nr.  500

fc„„ IkS

Biograph-Theater

Talslmi 475

cRrocjram samfiv.

goiuauglýsingum.

g. F. U. M.

U.-D. Fundur í kvöld kl. 8V,

Allir piltar, utan félags sem inn-

an, eru velkomnir.

Hérmeð tilkynnist, að faðir minn,

Jðhannes Oddsson, lézt að heimili

minu þ. 22. Þ. m., og fer jarðar-

förin fram að forfallslausu þ. 26.

þ. m. og hefst með húskveðju kl. IIV2.

Vegamótastíg 9, Rvik, 23 jan. 1917.

Davið Jóhannesson.

Sturla Júnsson

hefir  fengið  með  »Islandinu«:

Ullargarn

marga liti.

Alklæði.

dömukamgarn, seviott.

Morgunkjólatau,

stórt úrval.

Flannelette,

sirts, tvisttau, léreft.

Silkitau,

stórtgúrval.

Rekkjuvoðir,

lakaléreft.

Vaxdúka.

AlfatnaOi,

fataefn:.

Regnkápur,  Regnfrakka,

Vetrarfrakka,

Frakkaefni,

Flauelisbönd,

silkibönd, teygjubönd.

Axlabönd.

Regnhlífar,   Göngustafi.

Hálslín,

slifsi, slaufur o. m. fl.

1

Smurningsolían

cylinder  og  lager,  sem  vér  seljum,  er viðurkend að vera sú bezta og

jafnframt ódýrasta eftir gæðum, sem til landsins flyzt.

— — Mótorbátaeigendur  ættu sjálfs sín vegna aðj/eyna olíuna. — —

Reynslau er bezt.

ASG. G. GUNNLAUGSSON & Co.

Indriði Helgason seyðisfírði

útvegar alt tem að rafstöðvum lýtur svo sem: Vatnsturbinur, vind-

mótora, rafmagnsvélar (Dynamos) og rörleiðslur; hefir alt af fyrirliggj-

andi birgðir af innlagningaefnl, lömpum, eldunaráhöldum

og ofnum. Utvega enn fremur: vatnsleiðslupipur, vatnssalerni, baðker,

baðofna (fyrir rafm., gas eða steinoliu, nýtt modell) þvottaker og ah þ. h.

Alt frá beztu verksmiðjum í Noregi, Ameríku og Sviss.

Athygli skal vakin á því, að sökum flutningsörðugleika er nauðsyn-

legt að panta þær vörur, sem ekki eru birgðir af, með nægum fyrirvara.

Upplýsingar og tilboð ókeypis.

Þau beztu meðmæli er

Netav. Sigurj. Pjeturssonar

œqstvetd

hefir nokkra sinni fengið, er þessi sannleikur

sem allir eiga að læra:

>Heyrið morgunsöng á sænum«,

sjáið hlaðast fley,

öll af þorski voðavænum

-- veiðist smátt nú ei.

Net og vörpur veiði halda

venju betur í ár.

Rausnarlega rekkar gjalda

að reynast netin skár.

0nglunum þart ekki að lýsa

eða taum og streng.

Langa, skata, lúða og ýsa

lýsa bezt þeim íeng.

Fiski er ausið upp á Fróni,

engin grið hann fær.

Sjómenn þakka Sigurjóni

svona veiðiklær.

TíásetaféíagsmaÓur.

Bifreiðin R. E. 21

fæst ávalt um bæinn frá kl. io á morgnana til n á kvöldin, á kaffihús-

inu »Eden« við Klapparstig, sími 649.

Fastar ferðir til Hafnarfjarðar kl. 10, 1 og 6 þegar fært er.

Magnús Skaftfjeld.

bifreiðarstjóri.

T

nQjn bíó

Þegar

hættan er mest.

Sjónleiknr i 3 þáttnm leikinn af

Nordisk Pilms Co. AOalhlntverkin

leika hinir góðknnnn leikendnr

Ebba Thomsen, Alf Bliitecher.

Það er eigi yandalannt. at> ]ýsa

ófriði með lifandi myndum bto afl

vel fari, en hér er þó hrikaleiknrinn

— þegar þjóðir vegast — sýndnr

svo vel að fnrðu gegnir,

verður haldinn

fimtndaginn 25. t>. m. kl. ö síðd.

í Bárabúð.

Aríðandi að allir félagar mæti.

Menn sýni skírteini sin við inng.

Afmælisfagnaður

Hringsins

verður haldinn föstudaginn 26. þ. m.

Listinn liggur frammi í bókverzlun

ísafoldar í dag og á morgun.

Fjölmennið.

Skemtinefadin.

Erl símfregir

fri frétiaritara ísafoldar og Morgunbl.

K.höfn 23. jan.

Grimmilegrar orustur i

KínnonÍH

Uppreist í Tripolis.

— Skotfæraverksmiðja í

London heflrsprungið í loft

upp. Hundrað menn biðu

bana og 400 særðust.

Jakob Knudsen rithöf-

undur er látinn.

Mikil benzíuþurð í Kaup-

mannahöfn.

Jakob Christian Lindberg Knudsen

er fæddur árið 1858. Var faðir hans

þá kennari við Rödding háskóla í

Norður-Slésvik, en gerðist seinna

prestur á Jótlandi. J. Knudsen las

guðfræði og útskrifaðist árið 1881.

Gerðist hann þá kennari í Askov og

var það þangað til 1890. Gegndi

síðan prestsembætti í sjö ár í Melle-

rup hjá Randers, en eftir það gaf

hann sig eingöngu við ritstörfum og

hafa verið gefnar út margar bækur

eftir hann.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4