Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fimtudag

25.

jan.  1917

4 argangr

82.

tölublað

B|í'   Ritstjórnarsími  nr.  500

Ritstjón:  Vilhjálmur Finsen.

Isnf oldarprentsmiðj a

Afgreiðslnsimi nr.  $oo

BIO  .JSastS- |BI0

Biograph-'

Talslmi 475

Ast hugvits-

uiariiisins.

Áhrifamikill sjónl. í 4  þáttum.

Vel leikinn  og afarspennandi.

Skógarviöur

til sölu.

5 kr. 100 kilogröm.

Einnig  skógarklippur  til þess að

kurla viðinn með.

Morgunblaðið

bezt.

Dómsmálafréttir.

Yfirdómur 22. janúar.

Málið: Margrét Zoega

gegn ráðherra íslands f.

h. landssjóðs.

Málið höfðaði M. Z. fyrir bæjar-

þingi Rvíkur gegn landssjóði til skaða-

böta fyrir atvinnutjón vegna bann-

laqanna, vissa upphæð á ári eða i

einu lagi 100 pús. kr., eða þá að

óvilhallir dómkvaddir menn mettu

tekjur hennar síðustu árin af áfeng-

isveitingum og skaðabætur miðuðust

þar við.

Árið 1882 hafði maður hennar,

Einar Zoega, fengið leyfi með amt-

mannsbréfi til þess að reka hótel,

með aðrar veitingar en áfengi, en

árið eftir, 1883, var leyfið vikkað

einnig til áfengis — og hélt hann

því til dauðadags. Samkvæmt vin-

sölu og veitingalögunum frá 1899

greiddi hann svo hið tilskylda ár-

gjald. Að honum látnum settist ekkj-

an i rétt hans, enda þótt það hafi

að skoðun sumra orkað tvímælis,

hvort lögheimild væri fyrir þvi, sem

þó yfirrétturinn taldi ekki rétt að

hrófla neitt við.

Undirrétturinn sýJcnaði landssjóð-

inn af kröfum M. Z., og áfrýjaði

hiin þeim dómi. Telur hún bann-

lögin frá 30. júlí 1909 alls ekki hafa

svift sig heimildinni til vinveitinga,

eQ á það gat yfirdómurinn ekki fall-

lst> þar sem það ríður beint í bág

"2™ tilgang laganna. Skaðabótanna

krefst áfrýjandi samkv. 50. gr. stjórn-

arskrárinnar, hún hefði haft »Hfstíð-

Carl Höepfncr

Sími 21.

Reykjavík.

Fyrir kaupmenn:

Laukur

Karteflur.

Musik for Alle, 5. bindi

kemur  með  Botniu  i.  febr.  Tekið  á móti pöntunum í þessari viku.

Bókin er  uppseld frá forlaginu og verður ekki

prentuð attur. Efnisskrá fæst ókeypis.

Hljóðfærahús Reykjavikur.

Horninu á Pósthússtræti og Templarsundi, opið 10—7

Nótttr

nótnapappír

nótnablek

kom með Islandi

Verkmannafélaglð Dagsbrún

heldur  fund  í  G.-T.-húsinu  fimtudaginn  25.  þ.  m., kl. 7^/2 síðdegis.

Dagskrá:  Kanphækkun o. fl. áriðandi félagsmál.

Aðalfundur

V. K- F. Framsókn verður haldinn fimtudaginn 25. þ. m. á

venjulegum stað og tíma. Kosm verður stjórn, lagðir fram endurskoð-

aðir ársreikningar, og ýms önnur mál til umræðu.

Konur, fjölmennið.                            Stjórnin.

Bezt að anglýsa i Morgunblaðmu.  ^^

cflrssM&mfun cSénsRóla tfficyRjaviRur

verður haldin

laugard. 27. þ. m. í Iðnaðarmannahúsinu og hefst kl. 9 siðd.

Aðgöngumiðar verða seldir hjá Haraldi Sigurðssyni Hverfisg. 32

(úrsmíðavinnustofu Jóns Hermannssonar) og Halldóri Oddssyni (skósmiða-

vinnustofu Hróbj. Péturssonar). Einnig verða seldir aðgöngumiðar í skól-

anum á kvöldin til föstudags.

Skemtinefndin.

areinkarétt« o. s. frv. Eigi taldi yfir-

dómurinn þetta hafa við rök að styðj-

ast,og þótt rétturinn hafi verið >ótíma-

bundinn* og »6takmarkaður«, þá gæti

hann þó ekki heimfærst undir ákvæði

50, gr. stj.skr. (eignarrétt og annað

skylt), og ekki heldur gerðu aðfl.-

bannslögin ráð fyrir neinum skaða-

bótum til þeirra, er hætta yrðu vín-

sölu vegna þeirra. Þess konnr al-

menn leyfi yrðu að vera þvi skilyrði

bundin, að atvinnan væri yfirleitt

leyfð i landinu, og gætu alls eigi

bundið hendur löggjafarinnar um þau

efni. Bæri áfrýjanda því enqar skaða-

batur. Bæjarþingsdómurinn var þvi

staðýestur, en málskostnaður falli niður.

Háöldruð skáldkona.

Á Breiðabólstaðargerði í Suður-

sveit austur er öldruð kona, Oddný

Sveinsdóttir að nafni. Er hán nú

rösklega hálftíræð, fædd árið 1821

og hefir verið alblind nú í 35 ár,

eða frá sextugs aldri, en ern að

öðru leyti og gædd miklu andans

íjöri. Hún er mæta-vel hagorð og

skal hér nú sýnd staka, er hiin

sendi um síðastliðin áramót syni

sinum Jóni Jónssyni Austmann, nú til

heimilis í Bjarnaborg hér í bæ. fón

er maður tæplega sextugur, en hefir

verið blindur í full 15 ár. Er hann

þrekmaður hinn mesti til lífs og

sálar og skáld gott.

núm bíó

Þegar

hættan er mest.

Sjónleiknr i 3 þáttnm leikinn af

Nordisk Films Co. AðaJhlntverkin

leika hinir góöknnnn leikendur

Ebba Thomsen, Alf Bliitecher.

Það er eigi randalansí aO lýsa

ófriði með lifandi myndum evo að

vel fari, en hér er þó hrikaieiknrinn

— þegar þjóðir vegast — sýndnr

svo vel að fnrðn gegnir,

I

| Syndir annara

8         vetða leiknar

sunnudaginn 28. jan. kl. 8 siðd.

i Iðnaðarm.húsinu

m   i síðasta sinn.

Tétíð d móti pBntunum t' Sókverel. I$a-

foldar nema þd daga $em leikid er. Þa

eru adg.miðar teldir i Idnó. — Pantana lé

vitjai fyrir M. « þann dag ttm leticib tr

. F. U. M.

A. D. tundur í kvöld kl. 8*/i

Allir  ungir  menn  velkomnir.

Staka Oddnýjar er svona:

Arið nýja Guð þér gefi

gott og mæðu án,

unun drýgi, angur sefi,

efli gæði og lán!


Frá Rússum.

Etgi er víst betra ástandið hjá

Rússum innanlands, heldur en hjá

hinum ófriðarþjóðunum. Óánægjan

með það ástand, sem nú er, og friðar-

þráin, mun hafa gripið þjóð-

ina all-föstum tökum. Fréttaritari

>Timesc i Petrograd símar um jól-

in (7. jan.) að þjóðin sé þá alt ann-

an en vongóð um horfurnar innan-

ríkis. Alt er þar á hverfandi hveli

og þjóðin sjálf hikandi. Sézt þetta

bezt á því, að ekki verða ráðherrar

langlífari þar heldur en hér, þeir er

fara með innanríkismál. Blaðið

Novoe Vremya gerir ráðherraskiftin

að umtalsefni og kemst að þeirri

niðurstöðu að dómsmála- og land-

búnaðarráðheirar sitji nú að jafnaði

í hálfan fimta mánuð að völdum,

en innanríkisráðherra í þrjá mánuði.

A hálfu öðru ári hefir verið skift

sex' sinnum  um innanrikisráðherra.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4