Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						"Laugard.

27,

Jan, 1917

4. argangr

84.

tölublað

Ritstjórnarsími  nr  500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.

Isafoldarpreutsmiðja

Afgreiðslusími nr.  500

ilOj

Reykjavlkiir

Biograph-Theater

Talsími 475

BIO

Gott gjaforö

Fram úr hófi skemtileg gam-

anmynd í 3 þáttum.

A.ð alhlutverkið leikur

frægasti skopleikari heimsins

Efni myndarinaar er um ákafí

baráttu milli

Billy og Henry LelMiaon

sem báðir vilja  ná sér í unga

fallega stdlku sem á

2 Miljónir.

Þar sem Caplin á í hlut getur

engin staðist hlátri I

Gamanmynd

Hver kysti hana?

mjög skemtileg gamanmynd.

Aldrei hefir hér sést skemti-

legri mynd.

2 stofur

o g  e 1 d h li s óskast til leigu 14.

maí  næstk.  Tilboð leggist á skrif-

stofu Morgunblaðsins sem fyrst,

merkt »Húspláss«.

Hjúkrun

1

Maria Maack

hjúkrunarkona     Kirkjustræti 8 B.

Tekur að sér að stunda veika.

K. F. U. ffl.

A morgun kl. 10:

Sunnudagaskólinn.

Foreldrar!  Hvetjið  börn yðar

að koma þangað.  ___________

Kanpið Morgnnblaðið.

Skaðabæíur

Jtanda farþegunum á ,Flóru' í júlí siðastliðnum verða

öorgaðar á skrifstofu landsféhirðis frá kl. 10--2 dag-

ieqa^ að undanteknum 1., 2. og j. degi hvers mán-

aðar.

Landsfét)irðir.

DÝRTÍÐARUPPBÓT

fyrrum embættismanna (ekki presta), embættismannaekkna

og sýslunarmanna, verður borguð á skrifstofu landsféhirðis

frá  kl.  io~2  daglega,  að  undanteknum 1., 2. og 3. degi

bvers mánaðar.

Landsféhirðir

Musik for Alle, 5. bindi

kemur með Botniu i. febr. Tekið á móti pöntunum í þessari viku.

Bókin er uppseld frá forlaginu og verður ckki

prentuð aftur. Efnisskrá fæst ókeypis.

Hljóðfærahás Reykjavíknr.

Horninu á Pósthússtræti og Templarsundi, opið io—7

Nótur

nótnapappir

nótnablek

kom me5 Islandi

éíiBliujtfrirfesfur

í Hafnarfirði

i  samkomuhúsinu  > S a 1 e m «  við

Gunnarssuad,  sunnudaginn 28. jan.

kl. 3,30 síðdegis.

Efni: Anti-Kristur hinn mikli.

Hver er hann? Og hvenær kemur

hann?

Allir velkomnir:

O. J. Olsen.

Bezt að anglýsa i Morgnnb!,

ntíw bíó

500 krónur

fyrir laugardagskvöld!

Ohemju  hlægilegur sjónleikur

í 3 þáttum eftir

Paul Sarauw.

Aðalhlutverkið leikur:

Carl Alstrup.

Það er dauður maður sem ekki

hlær að þessari mynd.

Amerískur Segldúkur!

fyrir

róðrarbáta, vélabáta  kúttera og trawlara

frá nr, 1 upp í nr. 10, fæst með mjög lágu verði

í Veiðarfæraverzluninni Liverpool.

Fyrirlestur

flytur

sr. Friðrik Friðriksson

um Ameríku

i  Þjóðkirkjanni  í  Hafnarfirði,  sunnndaginn 28. þ. m. kl. 7% síðdegis.

Lúðraflokkur K. F. U. M. spilar.   Loftur Guðmundsson leikur á orgelið.

Aðgöngumiðar kosta  50 aura fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn

og fást í brauðbúð Einars Þorgilssonar og við innganginn.

Jörð fíí söfu.

Hálf jörðin Bakki í Ölfusi fæst til kaups og ábúðar í næstu far

dögum. Hálflendan gefur af sér 700 hesta af heyi, mest alt kúgæft, þar

af 80 hestar taða. Tún og engjar girt. Heyhlaða sem tekur 6—700

hesta af heyi, og öll hiis í góðu standi.

Semja ber við Guðm. G o tt s k á lk ss o n, eiganda og ábúanda

jarðarinnar.

Hrakningar.

Vélbáturinn,"sem menn voru hálf-

hræddir um að hefði farist úrSand-

gerði, kom hingað i fyrrakvöld seint.

Hafði brezkur botnvörpungur hilt,

hann í hafi 60—70 sjómílur undan

Snæfellsjökli og þareð vélin var bil-

uð, dróg botnvörpungurinn hann til

hafnar.

Skipverjar höfðu lagt 5 bjóð er

vélin bilaði. Mistu þeir þá lóðina

og settu upp segl og ætluðu að

sigla til lands. Kom nú í ljós að

ioggið  var t ólagi og lentu  þeir

uppundir Mýrum. Tóku þeir síðan

stefnu á Keflavík, en nú var kominn

ofsastormur með sjógangi miklum,

svo eigi varð siglt, og hrakti bátinn

undan veðrinu.

Leki kom að bátnum og stóðu

skipverjar að austri og við dæluna

og voru orðnir þjakaðir mjög og

matarlausir þá er botnvörpungurinn

fann þá. Var hann á leið vestur en

snéri til Reykjavíkur með vélbátinn

i eftirdragi.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4