Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðvikud.

lasi.  1917

4. argangr

88.

töiublað

Ritstjórnarsími  nr  500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.

Isafoldarprentsmiðja

Afgreiðslusimi nr.  500

Rííil    Reykjavíknr

tv\  Biograph-Theater

Talsími 475

Æfisaga

fangans nr. 555.

Atakanlegur sjónleikur

í 5 þáttum,  165 atriðum.

Mynd  þessi  er  aíbragðsgóð,

efnið  fagurt,  snildailega  vel

leikin og spennandi frá upphafi

til enda.

Pantið tölus. sæti i síma 475.

4EE3E

Kenslu

^

í  ensku  og  dönsku veitir

fröken Katrín Guðmundsson.

Upplýsingar  i  Kaupangi.

LHeima  frá  4—7.

nr=====it=l

2E

^yggiogarlöð.

Bornlóð rétt við Miðbæinn fæst

kt. pi Allar frekari upplýsingar

geíuí uodirritaður.

Ltas Fjeldsted,

yfirdómslögm.

'.U.

U.-D. Fundur í kvöld kl. 8»/,

Ai.iir piltar, utan félags sem inn-

an, eru velkomnir.

Skógarviöur

til  sölu.

5 í*r. 100 kilogrom.

Einnig skógarklippur til þess að

kurla viðinn með.

Skógræktarstjórinn.

Hásetafélagsfundur

verðnr Ha'dinn í Birubúð fimtudag-

inn 1. febr. kl. 4^/2 síðdegis.

Rxtt verður um breytingnr á auka

lögum féligsins

Adðandi að menti sæki fundirm.

Stjórnin.

Morgunblaöiö

bezt

Pað tilkynnist vinum og vandamönnum að mín hjartkæra

eiginkona, Guðný Jóhannsdóttir, andaðist að heimili okkar

þann 29. þ. m.  Jarðarförin verður ákveðin siðar.

Grímsstöðum, 30. jan. 1917.

Jón Thorsteinsson.

¦¦¦¦¦BnaHHHannBHBnnHanBni

Aðalfundur

h/f.  »Borgc,  verður haldinn sunnudaginn 4. febr. k). r síðdegis

i Good-Templarahusinu uppi.

D a g sk r á

samkvæmt 13. grein félagslaganna.

Endurskoðaður reikningur félagsins og tillögur stjórnarinnar

liggja daglega frammi, frá kl. 12 til 2 í Nýlendugötu 10.

Reykjavík, 25. jan. 1917.

Stjórnin.

Sjúkrasamlag Reykjavikur.

Þeir af samlagsmönnum, sem eiga ógreidd gjöld fyrir síðastliðið ár

e;u vinsamlega ámintir um að greiða þau fyrir 5. febrúar þ. á.

Stjórnin.

Bæjarskrá Reykjavtkur Í9Í7.

JTlarkmiðið:

Ekkerí beimili án Bæfarskrdrinnar.

Vegna anna í prentsmiðjunum getur Bæjarskráin ekki komið út fyr

en kringum 10. febr.

Eon er því tími til þess að koma að auglýsingum.

Ættu kaupmenn og aðrir ekki að sitja sig úr færi að auglýsa i henni,

þvi að hún kerost áreiðanlega ínn á hvert einasta heimili.

I henni verður:

1.  Gatnaskrá, þar sem talið er hvert einasta hús í bænum og þeir

sem í þeim búa, 18 ára og eldri.

2. Nafnaskrá, þar sem 8000—9000 bæjarbúar verða skráðir í staf-

rofsröð, ásamt utanáskrift þeirra.

3.  Félög og stofnanir, allar upplýsingar um opinberar stofnanir,

öll félög bæjarins, opinbera sjóði, póstgjöld, símagjöld og opinber gjöld

— yfirleitt hverskonar fróðleikur, sem nauðsynlegur er í handbók

fyrir hvern mann.

4. Atvinnuskrá, þar sem ekki ætti að vanta einn einasta atvinnu-

rekanda bæjarins, sjálfs hans vegna.

5. Auglýsingar um alt milli himins og jarðar, þar sem enginn

kaupmaður má láta sig vanta.

6.  Uppdráttur af Reykjavík, öllum götam, með nöfnum, helztu

opinbernm byggingum, gerður af mælingameistara Ólafi Þorsteinssyni

cand. polyt og skorinn af Rikarði Jónssyni — í mælikvarðanum 1 : $°o°>

þ. e. á stætð við Isafoldarsíðu.- Er þetta hin fyrsta tilraun til að útvega

almenningi nothæfan uppdrátt af höfuðstaðnum.

Þrátt fyrir allan hinn mikla fróðleik, hverjum manni nauðsynlegan,

sem Bæjarskráin felur i sér, mun séð um, að hún verði það ódýr,

að hún nái peim tilgangi sínum að komast inn á hvert

heimili.

Og enginn vafi á því, að hiin breiðist einnig mikið út uro landið.

Munið því kaupmenn og aðrir atvinnurekendur, að þér gerið sjálfum

yður mestan skaðann með þvi að láta yður vanta með auglýsingar og

atvinnuskrásetning i Bæjarskrána.

Snúið uður d skrifstofu Isafoídar næsfu daga.

1

níjfm bíó

Skipstrand

í Kattegat.

Sjónleikur í 3 þáttum.

Mynd þessi sýnir mjög glögt

hið margbreytilega sjómannslíf,

i bliðu og stríðu og hið ein-

manalega líf þeirra, sem eiga að

gæta vitanna og leiðbeina með

því sjómönnunum.

Tölusetí  sæti.

K. F. U. S.

Smámeyjadeildin. Fundur

í kvöld kl. 6. AUar telpur

eru velkomnar.

Talsímagjðldin.

Um daginn birtum vér fyrirspurn

frá einum kaupanda Morgunblaðsins

um hvernig á því stæði, að talsima-

gjöld — leiga á talstmatækjunum,

væru töluvert hærri hér í bæ, en

allstaðar annarsstaðar á landinu. Vér

bjuggumst við þvi, að landsímastjórn-

in mundi gera grein fyrir þessu, en

sú hefir ekki orðið raunin á.

í blaðinu »Vestri« sáum vér fyrir

nokkru auglýsingu frá landsimastjórn-

inni þar sem sagt er að leiga á tal-

síœatæki á ísafirði sé 40 krónur

yfir árið. Þegar talsimaskráin svo

kom út, þá er V12 a^ árinujer liðinn,

fórum vér að athuga þetta og urð-

um þess þá vísari, að á Akureyri

ísafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum

Hafnarfirði, og Sigíufirði, er leigan

40 krónur á ári, á Norðfirði, Eski-

firði, Keflavík, Stykkishólmi, Ólafs-

vík og Sandi, er leigan 36 kr. —

en hér í Reykjavik hefir hr. Forber?

nyleqa hœkkað kiquna upp í 52 kr.

á ári.

Hvernig stendur á þessu? Eftir

hverju er hér farið? Eða er þetta

alt af handahófi gert?

Fyrir almenningi lítur ráðstöfun

landsímastjórans þannig út, sem að

hann hafi ákveoið leiguna á Norð-

firði, Eskifirði, o. s. frv. á 36 kr.

vegna þess að á þeim stöðum eru

þeir færri sem talsima leigja en á

ísafirði, Akureyri, o. s frv., en þar

sé leigan aftur lægri en í Reykjavik,

af því að talsímanotendur séu flest-

ir í höfuðstaðnum. Með öðrum

orðum, því fleiri sem taka síma á

leigu á sama stað, því hærri

verða þeir að gjalda leiguna. Nti er

það alþekt setning sem einnig gildit

yið  slíkar stofnanir  sem  síma,  að

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4