Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mánudag
5.
marz 1917
4 argangr
121.
tölubiað
Ritstjórnarsími  nr  500
Ritsttön:  Vilhjálmur Fin'ers
Isafoldarpreutsmiftja
Aígreiftslusimi nr.  500
Reykjaxfkur |$j
Biograph-Theater
Talsími 475
Laglega ekkjan
Amerískur gamanleikur í 3 þátt.
100 atriðum,
ieikin af hinum góðkunnu leik-
urum  Vitagraphs í New-York.
Myndin er.fram úr hófi skemti-
leg, jjfnt fyrir eldri sem yngri.
ErL símfregnir
frá fréttar. ísafoldar og Morgunbl.
Khöfn, 3. marz.
Bretar hafa tekið mörg þorp
og sækja stöðugt fram hjá An-
cre. —
Komiat hefir upp um tilraun
til þess að gera bandalag milli
Mexiko og Japan gegn Banda-
rikjum Norður-Ameríku. Japan-
ar þverneita að gera slika samn-
inga.
Kola og steinolíueklan fer vax-
andi í Danmörku.
— Járnbrautaferðir hafa verið
minkaðar um l/8,
Tvo amerísk skip hafa komist
til Frakklands þrátt fyrir hafn-
bann Þjóðverja.
Vildu Ameríkumenn fá vissu
fyrir því, að hafnbann Þjóðverja
vaeri ekki fullkomið.
Sir Doiiglas Haig
um stríðið.
Hér fer á eftir brot úr viðtali,
Bem hæstráðandi enska hersins
[ Frakklandi hefir átt við fransk-
^ blaðamann.
»Þér látið i ljósi«, segir Sir
"aig yið blaðamanninn, »aðdáun
^**f á því, sem fyrir augun ber
^rHa á vígstöðvunum. Eg vildi
6sl?a,  að þér hefðuð haft ástæðu
* eHn þá meiri aðdáunar, því að
Pótt vér höfum lagt mikið á okk-
' þá er enn þá mikið ógert og
alt af mikið verkefni fyrir hönd-
01 þangað til stríðinu lýkur.
Aoalverkefnið er og hefir verið
það, að varaliðið sé í allan máta
jafnvígt framliðinu.
Nú er svo komið, að vér höf-
um alveg nóg af skbtfærum. En
það sem okkur enn þá vantar
eru fallbyssur og járnbrautir.
Aldrei höfum vér of mikið af
byssunum. Það eru verkfæri,
sem ekki verða smíðuð á einum
degi, en hins vegar slitna þær
fljótt. Þó vil eg taka það fram,
að fallbyssur vorar hafa enst fram
yfir allar vonir. Samt sem áður
megum við ekki reiða okkur á
það,  heldur smíða byssur áfram.
Sama er að segja um járnbraut-
irnar, þetta ómissanlega hernað-
artæki á landi. Fyrir nokkrum
vikum var járnbrautarkerfi okk-
ar mjög ófullnægjandi. Osam-
ræmið milli þess, hvað skipað
var á land til okkar, og þess,
sem járnbrautirnar gátu flutt, var
talið að.
Eftir beiðni minni komu for-
stjórar enskra járnbrautarfélaga
hingað til að skoða með eigin
augum ástæðurnar og allir sögðu
þeir á einn veg: >Hvað vantar
yður? Það, sem yður vantar
skuluð þér fá«. — Eg fékk alt, sem
eg bað um, og meira en það, því
að félögin sýndu svo mikla ósér-
plægni, að þau létu jafnvel taka
járnbrautarkafla til að fullnægja
þörfum okkar*.
Er Douglas Haig var spurður
um, hvað Bretar gerðu fyrir
bandamenn sina, svaraði hann:
»Vér sjáum vinum okkar, sér
í lagi Rú88um, ítölum og Rúmen-
um, fyrir allskonur efnum. Þetta
er skylda, sem við megum ekki
láta undir höfuð leggjast vegna
þess, að hvergi má á allri her-
línu bandamanna vera illa við-
búið svæði Samræmi og styrk-
ur á allri herlínunni er okkar
fyrsta boðorð.
Annað er það, sem vér megum
aldrei missa sjónar á, að vestur-
vígstöðvarnar eru merkasta svæð-
ið á herlínunnif.
Þá var Haig spurður, hvort
hann teldi að úrslitaorustur ófrið-
arins mundu háðar á vestur-víg-
stöðvunum. Til þessa svaraði
hann:
»Eg er sannfærður um það, og
þess vegna verðum vér að búa
þar bezt um okkur, bæði til sókn-
ar og varnarc.
»Haldið þér«, mælti blaðamað-
urinn, »að úrslitasigri verði náð
með því, að rjúfa herlínur Þjóð-
verja* ?
»Einmitt á þann hátt hugsa eg,
að úrslitin gerist«, svarar Haig.
»Þessi skotgrafaviðureign hlýtur
að þoka fyrir viðureign á ber-
svæði með meiri hreyfingum, og
það er einmitt sú viðureign, sem
Jíijja Bíó <|
FAÐIR.
Mjög átakanlegur brezkur sjónleikur i þrem þáttum,
leikinn af ágætum leikendum.
Mynd þessi er eigi að eius ágætlega leikin heldur einnig
efni hennar þannig, að það hlýtur að koma við beztu tilfinn-
ingar manna. Þar að auki er hún alveg ný og óslitin og þvi
miklu meiri ánægja að horfa á hana en gamiar og slitnar myndir.
Tölusett sætl milli kl. 9—ÍO.
Tóm steinolíuföt
eru keypt í verzluninni
Verðandí^
Hafnarstræti 18.
ykurseðlar
¦
Mánudaginn  5.  marz verða sykurseðlar afhentir þeim,  sem fengu
sykurseðla 26. febrúar.
Þeir, sem hafa fengið sykurseðla seinna en 26. febrúar fá aftur seðla
sama vikudag og í fyrra skiftið.
Afhending fer fram i Iðnaðarmannahúsinu kl. 9—5 hvern virkan dag.
Borgarstjórinn í Reykjavik, 26. febrúar 1917.
K. Zimsen.
við teljum að vér munum hafa
hagnað af. Vesturherlína Þjóðverja
verður áreiðanlega rofin af her
Frakka og Englendinga«.
»Og haldið þér að þetta gerist
á þessu ári?«
»Þetta ár mun bera úrslitin í
skauti sínu að því er viðureign
á landi snertir. Á þessu ári munu
Þjóðverjar fá það, sem þeim dugir
til að vera úr sögunni í hernað-
arlegu tilliti. Ekki er það held-
ur ómögulegt, að friður komist á
í ár. Auðvitað óskum vér þess
allir og munum gera alt sem í
okkar valdi stendur til þess að
svo verði.
Eg vildi gjarnan nota tækifærið
til að segja eins djarflega og leyf-
ast má við þjóð mína og sam-
herja hennar: Ef Þýzkaland, sem
er mikil þjóð — það er að segja
að tölunni til — verður ekki ger-
samlega yfirunnin á þessu ári, þá
hikum við ekki við að halda stríð-
mu áfram.  Vegna öryggisokkar
Morgunblaðið
bezt.
og friðarins í heiminum, má ekki
semja frið án sigurs — án fulln-
aðarsigurs, því að ófullkominn sig-
ur mundi gefa Þjóðverjum færi
á að undirbúa nýjan ófrið í ná-
inni framtíð«.
Er Haig var spurður um, hvort
hann treysti brezka hernum til
þess síðasta, þá svaraði hann:
»Eg get reitt mig á hann. Hug-
rekki hermannanna er meira en
nokkur getur gert sér hugmynd
um. Við erum allir á einni skoð-
un um það, að barist skuli til
úrslita.
Eg er áreiðanlega í samræmi
við stjórn mína, land mitt, herlið
mitt og franska hermenn, þegar
eg fullyrði, að nauðsynin á þv
að sigra og trúin á sigur sé einn
og sami hluturinn*.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4