Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þriðjud.
6.
*narz 1917
á. argangr
122
tðlublaö
Ritstjórnarsími  nr  500
Ritstjóri:  Vilhjálmur FÍQsen.
Isafoldarprentsmiðja
Afgreiðsiusími nr.  joo
!
BIO
Reykjavfknr
Biograph-Theater
Talsími 475
Hin  mikla  mynd  Paladsleik-
bússins
¦3
Reiði guðanna
Stórfenílegur sjónl. í 4 þáttum
120 atriðum,
leikinn af japönskum leikurum.
Aðalhl.v. leikur
Tosru Aoki,
japönsk hirðleikmær.
Leikurinn  fer  fram  í  Japan,
'efnið| er>far-eftirtektarvert|og*
átakanlegt.  Útbúnaður myndar-"
innar^er'mjög fáséður^'þarj'eð*
myndin aðallega er 'tekin undir
hinu  mikla  eldgosi  Sakura
Zima-fjallsins í Japan.
iTölusett  sæti kosta 60, úm.
40 aura, barnasætt"i 5 aura. __
Kafbátahættan.
Bæða Carsons flotamálaráðherra.
_________Nú verð eg að minnast
á kafbátahernaðinn. Af honum staf-
ar engin ný hætta. Sú hætta hefir
vofað yfir oss i marga mánuði og
íarið vaxandi. Eg talaði um þetta
eftii hér í þinginu 15. november,
hér um bil mánnði áður en eg tók
við því starfi er eg nú hefi og þótt
mönnum hafi þótt sú ræða nokkuð
Htilsviði, þá langar mig til þess að
endurtaka nokkur orð ur henni,
til þess að sýna það, að þegar eg
tók við forstöðu flotamálastjórnar-
innar, þá hafði eg þó gert mér
grein fyrir kafbátah-ettunni. Eg
öiælti þá á þessa leið: »Það er
_2gnslaust að loka augunum fyrir
P*í, að i framtíðinui bíða vor mikl-
"lr siglingaörðugleikar. Og það er
eÍRÍ nema rétt eftir öðru að fela
^fbátahættuna úti í hornum blað-
antia. Það er gagnstaust að loka
augunum fyrir því, að um kafbáta-
^ttiaðinn segjum vér Þjóðverjum
ekkert annað en það sem þeir
*«a.«
Eg  ætla  i  dag  að breyta  sam-
*v*mt  þvi sem  eg sagði  þá.  Eg
issi vel hverja ábyrgð eg  tók mér
H  kQH J___  r  (   _„_________¦_:__.   _3_.___lSc
að
"endur þá er eg gerðist  flotaráð-
ierra, en eg fullvissa þingið um það,
,  síðan eg tók við  þessari  stöðu,
hefi __   ,.           r         *   v
:M
eg vakinn og sofinn uunið  að
að   útrýma   kafbátahættunni.
ehn  eru að spyrja mig um þetta
^eir
segja: »Eruð þér vongóður eða
^dnufur^   g^ er hvorugt.   En
y da mín er sti, að  segja þinginu
^,  P.óðinni  frá  hættunni eins og
er-  Hiin er alvarleg.  Hún er
próttafélag Reykjavikur.
Afmælisíag'BBður
félagsins  verður  haldinn  miðvikudagiun 14. þ. m. kl. Sl/Z siðd. í Iðnó,
með dansleik.
— Beztu skemtikraftar bæjarins aðstoða. —
Félagsmenn mega taka gesti með sér.
Aðgöngumiða  geta  félagsmenn  vitjað til Arna og Bjarna,
Laugavegi 5.
Nefndin.
Tlyi damskólitm
ÆfiDg í kveld kl. 9 í Bárubúð.
Hw
arna-dansæfingar
Eg  kenni  börnnm  dans einn mácnð ennþá.  Þau börn,  sem ætla
að iæra, mæti á æfingu í Iðnaðarmannahiisinu i kvöld kl. 6.
Stefanía Guðmundsdóttir.
Félagar munið eftir ársskemtuninni föstudaginn 9. þ. m.
í Iðnó, kl. 8V2 síðdegis.
Félagar vitji aðgöngumiða sinna í leðurverzlun }óns Brynjólfssonar.
Nýtízku-dansaæfing
verður í Iðnaðarmánnahúsinu í kvöld kl. 9.
Stefanía Guðmundsdóttir.
Nýja Fordbifreiðin
R. E. 27.
fæst  ávalt  til leigu i lengri og skemmri ferðir, fyrir sanngjarna borgun.
Bifreiðarstöðin er
Kaffihúsið  Fjallkonan,  simi 322.
Karl Moritz,
bifreiðarstjóri.
ógurleg. Og ekkert ráð hefir enn
verið fundið til að afstýra henni.
Eg get fullvissað yður um það, að
vér, sem erum i flotamálaráðuneyt-
inu höfum unnið hvíldarlaust að því,
að afstýra kafbátahættunni, en það
dugir  ekkert  eitt  töfraráð til þess.
Samt sem áður þykist eg viss um
það, að öll þau ráð, sem vér höf-
um fundið, muni verða til þess að
draga mikið úr kafbátahættnnni.
Það er bezt að eg segi þinginu hvað
vér höfum gert. Innan flotamála-
stjórnarinnar  höfum  vér sett  á fót
ntim bíó
cfrrógram somRv,
?}@íuaucjlijsincjum.
and-kafbátanefnd og skipa hana hin--
ir hæfustu Og fróðustu menn sem
hægt er að fá i flotaliðinu. Þeir
gera ekkert annað heldur en 30
reyna að finna einhverjar varnir
gegn knfbátunum. Stuttu eftir að
fohn Jellícoe kom í flotastjórnina,
sendi hann út áskoiun til allra
manna í flotanum, um það að láta
sig vita, ef þeim dytti eitthvað í
hug, sem verða mætti til þess, að
draga ilr kafbátahættunni. Auk þess-
arar nefndar er stofnað sérstakt
ráðuneyti sem eingöngu fæst við
uppgötvanir og rannsóknir.1 Fisher
lávarður er þar formaður og honum
til aðstoðar hafa verið fengnir hinir
hæfustu visindamenn í þessu landi.
Fisher lávarður á að segja þeim
hvers landið þarfnast og þeir eiga
að finna ráð við örðugleikunum. Og
á meðal þeirra eru áreiðanlega mestu
menn þjóðarinnar. Þeir fórna oss
gáfum sinum, og um sjálfan mig
get eg sagt það, að trúi því aldrei
að annar eins maður og Fisher lá-
varður muni liggja á liði sínu þeg-
ar hann veit það, að þjóðin er i
voða stödd.
En ef einhver getur bent á betta
fyrirkomulag — geti einhver bent á
að breyta fyrirkomulaginu til batnað-
ar, þá mua mér þykja vænt um það.
Siðan eg kom í flotastjórnina hygg
eg að hver einasta ráðlegging sem
sem komið hefir — og þær hafa
komið margar — hafi verið athuguð
gaumgæfilega.
Kaupför vopnuð.
Eitt hefir bjálpað oss mjög mikið
og það er að vopna kaupför. Og
eg hefl fylgt árangnum af því með
mikilli athygli. Þér getið haft það
eftir mér, að síðustu tvo mánuðina
hefir vopnuðum kaupförum fjölgað
um 47.5°/o, en eg býzt eigi við þvi
að þér skiljið §amt sem áður hversu
mikið starf það hefir verið. í fyrsta
lagi urðum vér að fá fallbyssur, svo
varð að koma þeim fyrir á skipun-
um og síðast en eigi sizt, þurftum
vér að fá menn til þess að fara með
fallbyssurnar. En eg þori að full-
yrða það, að það gengur æ betur
með hverjum deginum að vopna
skipin. Þingið mun sjá það að það
er rétt af oss að vopna kaupförin
þá er eg segi því frá hversu mikill
munur er á þeim skipum, vopnuð-
*) Ráðuneyti þetta heitir Board of
Inventions and Research.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4