Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Tðstudag

9.

naarz 1913

L4DI

4. argangr

tðlubíað

Ritstjórnarsimi  nr  500

Kitst]ón:  yílhjáimur Finsen.

Isat oldarpren ts mið ja

Afgieiðslusími nr.  500


I. 0. 0. F. 24759 Fl.

ftlfll     Reykjavlkni'

***vl  Biograph-Theater

Talslmi 475

Hin  mikla  mynd  Paladsleik-

hússins

ReiBi guðanna

Stórfenglegur sjónl. i 4 þáttum

120 atriðum,

leikinn af japönskum leikurum.

Aðalhl.v. leikur          /

Tosru Aoki,

japönsk''Jrirðleikmær.

Leikurinn fer fram í Japan,

efnið er afar-eftirtektarvert og

atakanlegt. Útbánaður myndar-

innar er mjög fáséður, þar eð

myndin aðallega er tekin undir

hinu mikla eídgosi Sakura

Zima-fjallsins i Japan.

Tölusett sæti kosta 60, ilm.

40 aura, barnasæti 15 aura.

Nýja Fordbifreiðin

R. E. 27

fffist ávalt til leigu i lengri og skemmri

ferðir, fyrir sanngjarna borgnn. Bifreið-

a/stöðin er Kaffihúsið Fjallkonan, sími 322.

Karl Moritz,

bifreiðarstjíri.

Straks

.getur  efnileg  stúlka  komist  að  í

husstjórnardeild Kvennaskólans

sökum veikinda annarar stúlku.

Ingibjörg H. Bjarnason.

Undstjórnin leigir skip.

Þessa dagana hefir Landstjórnin

'fcst leigU á norsku flutningaskipi,

er Escondito heitir. Er það um

*4oo smálestir að stærð og er nú á

, )eið til Ameríku. Tekur landsstjórn-

10 v'io skipinu þar, og er búist við

>3 það verði fermt um 16. þ. m. í

>íew York>

I«eigan kvað vera 85 þús. krónur

4 Mnuði.

¦stt

^kipið á að flytja hingað matvör-

Daufdumbra

óskar að fá leigða hæfilega íbúð, minst 9 góð herbergi, má vera 14—15

herbergi, helzt í sama húsi, en komið getur til mála að taka tvö sam-

liggjandi hiis.

Leigan greiðist fyrirfram.

Tilboð sendist forstöðukonu skólans á Spítalastíg 9,

fyrir 15. þ, m.

Viðeyjarstöðin

ræður nokkrar duglegar stúlkur til

fiskvinnu

yfir næstkomandi verkunartímabil.

Upplýsingar á skrifstofu stöðvarinnar í V i ð e y.

Simi 232.

.         _____________•___________________________

Merkúr.

Félagar!  Miieið eftir skemtuninni

í kvöld

Skemtikvöld

Verzlunarm.félags Reykjavíkur

Meðlimir  vitji  aðgöngumiða til hr. Árna Einarssonar (verzl.

Einars Arnasonar) fyrir kl. 3 á morgun.

Stjórnin.

NB.  Menn  verða  að hafa trygt sér aðgöngumiða áður en skemt-

unin byrjar, því engum verður selt viO innganginn.

Danskensla.

Að eins einn mánuð enn, kenni eg Bostou, One Step og Lanciers

Þeir sem ætla að taka þátt í náminu, láti mig vita fyrir næsta þriðjudag.

Stefanfa Gnðmundsdöttir, heima kl. 3—5.

Dattskensla fyrir börn.

Enn get eg tekið nokkur börn i danskenslu.  Þeir sem ætla að láta

börn sin læra, láti mig vita fyrir næsta þriðjudag,  síðar verða þau ekki

tekin.

Stefanía Guðmundsdóttir, heima kl. 3—5.

ntim BÍÓ

I VtljaSans ásf.

Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn

af dönskum leikurum.

Aðalhlutverkin leika:

Ebba Thomsen, Gyda Aller,

Alf Bliitscher,   Adolf Funder.

Börn innan 16 ára fá ekki aðgang

Islendinga-fundur

í Kaupmannahöfn.

Svo sem skýrt er frá í símskeyt-

inu í blaðinu í dag boðuðu nokkrir

landar til almenns íslendinga-fundar

í Kaupmannahöfn, til þess að reyna

að ráða fram úr þeim vandræðum,

sem að höndum hafa borið vegna

siglingateppunnar. Verður ekki á

skeytinu séð hvaða ráð landarnir

helzt ætla sér að nota til þess að

komast heim, en engum vafa mun

það undirorpið, að tilgangur fundar-

ins hefir verið sá, að greiða fyrir

burtför frá Kaupmannahöfn, sem

skjótast að unt er. En það mun

tæplega vera í annað hús að venda

til þess að koma þvi í framkvæmd,

en til dönsku stjórnarinnar, fá hana

til þess að senda herskip hingað

með þá íslendinga, sem þurfa og

vilja komast heim.

Það mun nú fengin vissa fyrir

því, að skipin Gullfoss og Lagar-

foss, sem bæði liggja i Kaupmanna-

höfn, fá ekki leyfi brezku yfirvald-

anna til þess að sigla hingað til ís-

lands án viðkomu i Englandi, en

það hefir Eimskipafélagsstjórninni

þótt of mikil áhætta eins og nú

standa sakir. Enda er nú verið að

reyna að fá leyfi fyrir skipin til þess

að fara beint til Ameríku, en það

mun löndunum, sem heim þurfa að

komast frá Danmörku, vitanlega

þykja krókur á leiðinni.

Liklega hugsa landarnir sér aðal-

lega að fá herskip til fararinnar,

enda óhugsandi að þeir komist heim

á annan hátt fyrst um sinn að minsta

kosti. Er vonandi að danska stjórn-

in taki vel þeirri málaleitan, þvi að

mjög getur verið bagalegt fyrir t. d.

kaupmenn að þurfa að vera lengi

að heiman. Má vænta þess, að lands-

stjórnin geri sitt ítrasta til þess að

flýta heimför Islendinganna sem

mest má verða og gerði hún það

bezt með þvi, að reyna að hafa

áhrif á dönsku stjórnina.

Kaupsýslumenn héðan að heim-

an — fiá Reykjavik og grend —

munu vera 29 talsins í Kaupmanna-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4