Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Töstudag
16.
marz 191Q
4. argangr
132,
tðlublaO
Ritstjórnarsími  nr  500
Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.
Isafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr.  500
I. 0. 0. F. 54789 — 0.
G'mla Bio
Orusfan
við Somme
verður sýnd
í síðasta sinn í kvöld,
Æ
Nýja Fordbifreiöin
lí. Vj. 27
íæBt  ávalt' til leigu i lecgri og skemmri
ferðir, fyrir sanngjarDa borgnn.  Bifreið-
arstöðin er Kaffihúsið Fjallkonan, simi 322.
Karl Moritz,
bifreiðarstjjri.
Alíiance«
í gærmorgun kl. um io1/^ tókst
björgunarskipiou »Geir« að draga
dönsku skonnortuna »AUiance« af
grunni. Hafði mestum hluta var-
anna verið skipað á land og hefir
verið unnið að því dag og nótt.
Kafarar frá >Geir< höfðu þéttað göt-
in á skipinu, svo að það gat flotið.
Var »Alliance« dregin upp að hlið
björgunárskipsins og lá þar í gær.
Verður nú gert við skipið hér til
bráðabirgða, liklega í Slippnum.
Stjórn bæjarsímans.
I greininni sem eg ritaði um dag-
"Jno í Morgunbl. um hækkunina á
talsimaleigunni og afstöðu landssíma-
stjórnarinnar til bæjarsímans, tók eg
Það fram, að landssimastjórinn hefði
reiknað sér »aukatekjur« fyrir að
»stjórsa stúlkunum á miðstöðinni«.
^etta vakti töluverða eftirtekt í bæn-
^oi, því að það var ekki alment kunn-
^gt áður, að landssímastjórinn hefði
Wnnig misbriikað stöðu sína til eigin
hagstnuna, Enda átti þetta auðvitað
a° fara ósköp leynt.
Til þess að sýna inönnum
**¦*¦,  að  fleirum  en  mér  synist
erli landssímastjórans varhugavert,
l'a eg að biðja Morgunbl. að birta
*aflj
5 úr þingræðu, sem einn af gætn-
istu
og  orðvörustu  þingmönnum
flutti í neðri deild 23. ág.
1913, þá er fjárlögin voru til um-
ræðu. Ræðumaðutinn var Olafur
Briem:
Þ;tð skaut þvi einhver fram við 2.
umr. að það vildi við brenna, að
símanum og símastjórninni væri gert
hærra undir höfði en öðrum stofn-
unum iandsins. El} enginn gat þess
þá, að það væri harla einkennilegt,
sem kom fram í nefndaráliti fjárlaga-
nefndar viðvikjandi fjárveitingu til
bæjarsímans í Reykjavík. í fjárlög-
um 13. gr. D.' III 2 b. er veitt til
stjórnarkostnaðar við símann 1400
kr. Ná er það uppvíst, að alltnikill
hl«ti af þessari upphæð gangi til
landssimastjorans í'yrir stjórn bæjar-
símans. Fjárlaganefndin lætur þetta
að miklu leyti átölulaust viðgangast,
jafn vel þó að hér sé auðsjáaníega um
algerða misbrúkun f|árins að ræða.
Laun Lndssímastjórans hafa verið
ákveðin fullhá, þar sem hann hefir
ekki "að eins hið fastákveðna kaup
3500 kr., heldur einnig 1500 kr.
persónnlega launaviðbót, svo að hpnn
hefir alls 5000 kr. og hefir því aldrei
verið til þess ætlast að hann fengi
neina viðaukaboreun fyrir að stjórna
bæjarsímanum. Það hafa allir talið
heyra undir hans verkahring.--------
Orð hr. Ölafs Briem þarfnast engra
skýringa. Þau sanna fullkomlega
það, sem eg hefi áður sagt, að það
er í algerðu heimildarleysi að For-
berg landssímastjóri reiknar sér auka-
þóknun fyrir að stjórna bæjarsíman-
um. Mundi eg ekkert vera að fár-
ast út úr 'þessu ef hann stjórnaði
símanum vel. En það er svo langt
frá því að svo sé. Þar er flest alt
af handahófi — og allir vitum vér
hvernig starfræksla simans er.
fón fónsson.
Tlwa Bið'
ðisuiisrnar
Stórkostlegur  glæpamannasjónleikur  í  4 þáttum, leikinn af
G A U M O N T-félaginu
sýodor
i síðasía sinni i kvöld
Tölusett sæti.
Nokkrir drengir
geta fengið
./

Fiskveiðaraar.
Gullnáman okkar íslendinga, fisk-
veiðarnar, hafa eigi brugðist á þessu
ári framar venju. í hvert sinn sem
á sjó gefur, er hlaðafli á hverja
fleytu, og þá berst hér á land tuga
þúsunda og jafnvel hundruð þúsunda
virði af fiski. Jarlinn er nýlega
kominn inn, eftir fárra daga útivist,
hlaðinn ágætis fiski og með 100
tunnur lifrar! Það er vist einsdæmi.
Og þilskipið Asa kemur inn með
15 þúsund af vænum fiskil Þeir
sem lítið eða ekkert þekkja til út-
gerðar, geta ekki gert sér neina hug-
mynd um það hvað þessar tölur
þýða.
I fiskiverunum hér fyrir sunnan
hlaða vélbátarnir þegar fært er á sjó.
Og þeir eru eigi fáir.  En vont er
að selja Niðurjöínunarskrána.
Þeir komi á skrifstofu Tsafoldar fyrir hádegi í dag.
Tlyir dansskór fií söíu
f)já Síefaníu Guðmimdsdóttur.
sem bjargað hefir verið úr seglskipinu Alliance
verða seldar áuppboðikl. 4í dag,
þar sem þær liggja.
Eldspýtur -- Hafrar
Cemasii.
Uppboðsskilmáiar verða birtir á sölustaðnum áður en uppboðið
hefst.
Uppboðið heldur áfram á hverjum degi kl. 4,
þangað til a 11 a r vörurnar hafa verið affermdar.
það hvað tiðin er hvikul. Hver land-
legudagur er sama sem stórtap fyrir
útgerðina og landið yfirleitt.
Úr öðrum veiðistöðvum 'koma
einnig aflafréttir. í Höfnunum var
mokafli á mánudaginn, en síðan hefir
varla gefið á sjó þar. í Vestmanna-
eyjum er einnig nóg af fiski, og á
Eyrarbakka og Stokkseyri hefir aflast
fremur vel. Eins er fyrir vestan.
Frá ísafirði  er  oss  sagt að þar sé
góður afli hvenær sem á sjó gefur.
Miðin umhverfis ísland bregðast
eigi, allra sizt þegar íslendingar sitja
að þeim einir. En það þarf veiðar-
færi, kol, salt og steinolíu til þess
að hægt sé að stunda fiskveiðar.
Og þyngra væri það en tárum tæki
ef útgerðin stöðvaðist í vor, þegar
tíðiu fer að batna, vegna þess að
skortur verði á þessum bráðnauðsyn-
legu vörum.
\'
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4