Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						'Sunrmd.
18,
paarz 1911?
B!-             —*-

4. arg'aí'gjr
134
tðlublað
•   Ritstjórniirsími  nr  500
Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.
Is-fokUrpíentsmiðja
Afgreiðslusimi nr.  500
Jáfningin
(Milauo-Film)
Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn
af ágætum ítölskum leikurum.
Efni myndarinnar er áhrifamikið
afarspennandi og sérlega vel
leikin.
Nýja Fordbifreiöin
R. E. 27
íæaí ávalt til leigu i lengri og skemmri
ferðir, fyrir uanngjarna Lorgnn. Bifreið-
arstööin er Kaffihusið Fjallkonan, simi 322.
Kapl Moi'ítz,
bifreiðarstjjri.
Sendisvein
vantar hálfan eða allan daginn.
J, Aall-Hansen,
Þingholtsstræli 28.
Jarðarför elskaðrar konu minnar, sem
tló á Vífilstaðahæli 12. þ. m. fer fram frá
þjóðkirkjú Hafnarfjarðar þriðjudaginn hinn
20. þ. m. og hefst kl. 12 á hádegi.
Stóra-Lambhaga, 16. marz 1917.
Guðmundur Ólafsson.
Aíþyðufræðsla Stúdentafélagsins.
Guímundur landMnir Björnson
talar um:
Dularfylstu fyrirbrigðin á jörðunni,
baráttuna við þau frá alda öðli og
sigurför visindanna á 19. öld,
sunnudag 18. marz 1917 kl. s síðd.
í Iðnaðarmannahúsinu.
Inngangur 15 aurar.
éiíBliujyrÍrÍQSirar
i c5c/e/.
(Ingólfsstræti og Spítalastig).
Sunnudaginn 18. marz. kl. 3.30 síðd.
Efni:  Vegna hvers trúa svo fáir
^iblíunni á þessum timum?
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
Fyrirlestur í  Salem í Hafnarfirði
*!• 8 síðdegis.
heldur Árni Pálssem bókavðrður
fyrirlestur
mánudaginn 19. þ. m. kl. 9 í Bárcbuð.
Aðgöngumiðar  fást  í  bókverzlun ísafoldar í dag og á minudaginn
og við innganginn.
Erl símfregnfr
frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl
Kaupmannahöfn 16. marz.
Mssakeisari hefir lagt
niðiir völd og er fangi
rússneska þingsins.
Rikiserfingínn hefir ver-
ið kjörinn keisari, en Mi-
chael storfnrsti, bróðir
keisarais, er rikisstjóri
sem stendur.
Þingnefndin, sem mynd-
aði hina nýju stjórn, hefir
valið sór ráðnneyti ur
flokki frjálslyndra.
— Stjórnmálasambandí
milli Kina og Þýzkaiands
hefir verið slitið.
Khöfn ié. marz
Barist á %ötum Petro-
grad. Sagt er ad tveir af
rdðherrum keisarans hafi
vetið dreþnir.
Hermálaráðherra Frakka
heúr sagt af sér.
Klna hefir lagt hald á
þýzk skip í kínverskum
höfnumy
ErL símfregm'r
Opinber tilkynning frá brezku utan-
rikisstjórtiinni í London.

London, 16. marz.
Helztu tiðindin, sem gerst hafa þessa
síðast liðnu viku, eru þau, að Bretar
náðu Iriis. sem er á miðju 12 milna fram-
sóknarsvæði þeirra hjá Ancre, og að ÞJóð-
verjar yfirgáfu Loupartskðg og Grevilies,
svo að Bretar sækja nú beint fram að
Bapaume. Sézt það á hinu skjótlega
undanhaldi Þjóðverja frá Loupart-skógi og
öðrum stöðum þar í grend, að þeir geta
eigi haldið uppi langri vörn á hálsinum
milli Bapaume og Monehy og verður þeim
þvi stöðugt óhægra að verja Bapaume.
Allar Ifkur benda til þess, að Þjóðverjar
stöðvi eigi undanhaldið.
Framsókn Breta hefir þreytt mjög aftur-
fylkingar þeirra, og hefir, framsðknin verið
svo hröð, að óvinunum hefir eigi unnist
tími til þess að ónýta skotgrafir sinar,
svo sem þeirraervenja. Bretar hafa flutt
stórskotalið sitt fram með hraða miklum,
og ðvinirnir veita þeim mun minna viðnám
sem lengra dregur. Þjóðverjar hörfa á
öllu svæðinu suður að Peronne og grimmi-
leg gagnáhlaup þeirra hafa eigi getað
hnekt framsíkn vorri. Frakkar hafa aukið
hriðina að Þjóðverjum hjá Saint Michiel
og einnig hjá Verdun. í öllum orustum um
þær stöðvar er nokkru varða, hafa Frakkar
borið hærra hlut og hafa sótt fram i hvert
skifti, sem þeir hafa hrundið áhlaupum
Þjóðverja. Og svo leið vikan, að þeir
hiifðu lagt undir sig mikið land og þó
beðið litið manntjón i samanburði við
Þjóðverja.
Rúmenski herinn hefir nú verið endur-
bættur. Er honum nú stjórnað af ungum
herforingjum og hafa orðið á honum góðar
breytingar, bæði betri stjórn og traust her-
mannanna til liðsforingjanna. í Trotusdal
hefir staðið látlaus orusta, og hefir ýms-
um veitt betur, en annars staðar hafa
hörkufrost hindrað orustur, nema f smáum
stil, og hefir Rúmdnum og Rússum þá
jafnan veitt betur.
Á vfgstöðvum ítala stendur stórskotaliðs-
viðureign, hvenær sem veður leyfir.
Á Balkan hefir eigi annað gerst en það,
að Bretar sóttu fram i Doiran-héraði eitt
þúsund metra á tveggja milna svæði og
mættu engri mótspyrnu. Eru nú 200
metrar á milli þeirra og skotgrafa Búlgara
ntim bíó
Armur iaganna
Stórfenglegur ítalskur leynilög-
reglusjónieikur í 3 þáttum,
72 atriðum.
Leikinn af ágætum leikendum.
Mynd þessi er jafn spennandi
frá upphafi til enda, efnisrík
og vei leikin.
Hj álpræðí sherínn
i Hafnarfirði.
Samkoma verður haldin sunnu-
daginn 18. kl. 8, stjórnað af adj.
H a r I ý k.
Hornaflokknrinn spilar.
ftalir sðttu talsvert fram fyrir austan
Monastir eftir ágæta framgöngu.
Þá er Tyrkir höfðu beðið mikinn ósigur
hjá Diala fjóti, fðru Bretar yfir Tigris eg
tóku Bagdad. Tyrkjaher hörfaði úr borg-
inni, en ibðarnir fögnuðu Bretum vel og
þvi að vera lausir undan grimd Tyrkja.
Tyrkir skyldu eftir hergögn sín og flest-
ar fallbyssur. Flýðu þeir óreglulega norð-
ur á bóginn og rak riddaralið flóttann, en
fallbyssubátar gerðu mikinn usla i liði
þeirra. Maude hershðfðingi sótti 15 mftur
norður á bðginn um nóttina, sundraði aft-
ur liði Tyrkja og setti útvarðastöðvar
30 milur upp með fljótinu frá Bagdad.
Ennfremur tók hann borgina Bakaba.
Fyrir þessa ágætu stjörn hafa Bretar orðið
frægir i Austurlöndum. Hafa þeir farið
140 mflur með nægilega mikinn hér og
tekið Bagdad að lokum. Tyrkir halda
undan i sömu átt áleiðis til Persiu, en sá
her Tyrkja, sem Rússar hafa sigrað hjá
Hamadan og Kermanshad flýr undan og
ætlar sér að fara til Bagdad. Eru
horfur illar fyrir hvorutveggja her Tyrkja.
Smuts hershöfðingi, sem nú er kominn
til Lundúna, segíst vona, að ekkert geti
dregið fall Austur-Afriku á langinn nema
rigningatfð. Það séu nú eigi nema brlitlar
leyfar Þjóðverja eftir. Hann álitur að það
sé mesta heimska að láta Þjóðverja fá
þessa nýlendu.
Kafbátahernaður Þjéðverja ber enn eng*
an árangur. Vikuna sem endaðf li. marz
hafa 1959 skip farið og 1985 komið.
13 skipumminni en I600smál.og fjðrum
stærri hefir verið sðkt. Sextán skip hafa
komist undan árásum kafbátanna.
Það er eigi búist við því að stjórnar-
byltingin i Rússlandi og rikfsstjórn dumunnar
muni hafa nein önnur áhrif á hernaðinn,
en að styrkja þjóðina ' þeim ásetningi að
vinna sigur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8