Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						k
Fimtudag
Jnarz 19í"i
4 argangr
138,
tðluhlað
Ritstjórnarsimi  nr  500
j    Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.
Isafoldarprentsmið j a
Afgreiðslusími nr.  500
lf||    Reykjavíknr    glí)
Taisími 475
Sfelsjáka konan
Sjónleikur í 3 þáiturri,
útbúinti hjá Pathé Fiéres í París.
Afbragðsvel leikinn.
^Börn íá ekki aðgang.
Nýja Fordbifreiðin
R. E. 27
fæst ávalt til leigu i lengri og skemmri
ferðir, fyrir sanngjarna borgun. Bifreið-
arstöðin er Kaffib.Ú6Íð Pjallkonan, siini 322.
Ksri Moritz,
bifreiðarstjjri.
D. M. F. IðQDD
heldur
afmælisfagoað
í GoodTemplarahúsinu laugardaginn
24. þ. m. fcl. 9 síðd.
Kaffidrykkja —Söngur — Upplestur
Gamanleikur  —  Frjálsar skemtanir
og Dans.
Aðgöngumiðar fást hjá Arsæli Arna-
syni bóksala og í verzl. Liverpool
og kosta 1 krónu.
Ungmennafélagar fjölmenniðl
Expedít sökt
Flutninga skipið Expedit íór héðan
ineð síldarfarm til Felsenborg í Skot-
landi. Kom hingað skeyti frá skip-
stjóianum um það að hann færi það-
an á föstudag 16. þessa mán. áleiðis
til Ht.ill farmlaus. En frá Huil átti
skipið að flytja vörur og sigla svo
til Newcastle.
Zöllner stórkaupmaður simnði til
firma sins í Newcastle ogvildi að það
leigði »Expeditt til þess að sigla
hingað, en fékk í gær skeyti um
það, að skipið væri sokkið. En eigi
sézt það á skeytinu hvort það hefir
heldur farist á tuudurdufli eða ver-
ið skotið í kaf af þýskum kafbáti,
pótt bið síðara sé sennilegra. Og
ekkert hefir heldur frézt um það
hvort skipshöfnin hefir bjargast eður
eigi.
Bifreiðin R. E 21
fæst leigð um bæinn og nágrenni, fyrir vanalegt verð, afgreiðsla á Kaffi
húsinu »Eden«, sími 649, fer til Hafnarfjarðar 2 og 3 ferðir á dag, þegar
fært er.  Afgreiðslan í Hafnarfirði er í Gunnþórunnarbúð, sími 28.
Magoíis Skaftfjeld.
Stephans-kvöld
verður  ha'.dið  í B á r u b ú 8 föstudaginn 23. þ. m. kl. 9 siðdegis.
Húsið opnað kl. 8*/r
SKEMTISKRÁ:
1.  Sungin kvæði eftir Stephan G. Stephansson,
(Karlakór, söngmenn úr 17. júní).
2.  Prófessor Ágúst H. Bjamason lýsir skáldskap Stephans G.
S t e p h a n s s 0 n a r  og  les  upp  sýnishorn af mörgum ágætustu
ljóðum hans.
Einsöngur:  Jóhanna Björnsdóttir.
Hermann Jónasson segir frá unglingsárum St. G. St.
Bíkarður Jón.sson:  Rímnalög (vísur eftir St. G. St.).
Aðgöngumiðar  seldir  í Bókverzlun ísafoldar fimtud. og föstud., og
við innganginn; kosta kr.  1,25, 1,00 og 0,75.
Agóðinn rennur í hoimboðssjód skáldsins.
Heimboðsnefadin.
Verkmannafélagið Dagsbrún
heldur fund í kvöld i Goodtemplarahúsinu kl. 7.*/» siðdegis.
Ei indi flutl og fleira.                   S T J Ó R NI N.
Dansíeik
heldur
Tlíji cfansskólinn
fyrir nemendur sína, laugardaginn 24. marz 1917 kl. 9 síðd. í Bárubúð.
Aðgöngumiða má vitja í Litlu búðina.
Hrakningar og mannrannir.
Svo sem kunnugt er hraktist Aurora
burtu frá Rossflóa í maímánuði 1915
og urðu þar eftir nokkrir menn. Þeg-
ar Shackleton hafði bjargað förunaut-
um sínum lagði hann aftur af stað
til þess að bjarga þeim, er eftir urðu
hjá Rossflóa. Hefir hann nú sent
brezkum blöðum fregnir frá Welling-
ton á Nýja Sjálandi af þeim hrakn-
ingum og mannraunum, sem þeir
félagar höfðu komist í þar syðra.
Hinn 11. marz fór Aurora frá Hut
Point til Evanshöfða. Þremur dög-
um siðar kom landgönguflokkurinn
til Hut Point. Hafði suma menn-
ina kalið, svo að þeir voru illa til
reika og flestir hundar þeirra dráp-
ust í höndunum á þeim.
Eigi komust þeir til Evanshöfða
fyr en 1. júni og þá komust þeir
að raun um það að Aurora var farin,
Þar voru nægar matvælabirgðir, eld-
spýtur, sela- og pingvin-kjöt. En
aðalkolabirgðirnar, sem Aurora hafði
nQm bíó
Skrífarinn
Sjónleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverkin leika
Olaf Fönss og
Elsa Frölich
af  svo  mikilli  snild, að unun
er á að horfa.
Önnur hlutverk leika:
Philip Bech
Aage Hertel
Anton de Verdier.
og síðast en ekki sizt In%a litla,
sem enginn mun geta gleymt,
er þessa mynd 'sér.
Tölusett sæti.
1 eða 2 herbergi
óskar  einhleypur  maður  frá 14. mai'.
Tilboð  merkt  »G.  S.«  sendist  af-
greiðslu MorgunblaSsins.
flutt þar á land, höfðu skolast út f
sjó aftur með boðum eftir jakahrun.
Verst var það að Áurora hafði eigi
enzt tími til þess að koma á land
fatnaði handa mönnunum og olli það
þeim mestum vandræðum.
9. október lögðu þeir af stað frá
Evanshöfða til þess að gera forðabúr
á tilteknum stað á 79. gráðu suður-
breiddar. Fóru þeir þangað fjórar
ferðir. Siðan heldu þeir lengra suð-
ur og fóru í tveimur flokkum. í
öðrum þeirra voru þeir Mackintosh,
Wild og Smith, en í hinum Joyce,
Hayword, Richards Cope, Jack og
Gaze og höfðu þeir fjóra hunda.
Á 80. gráðu suðurbr. sendi Joyce
þá Jack, Gaze og Cope aftur og
komust þeir til Hut Point 15. janú-
ar 1916 og höfðu þá farið ijomil-
ur á 9 dögum.
Sunnan við 80. gr. suðurbr. slóg-
ust þeir Mackintosh i för með Joyce.
22. janúar voru þeir komnir á 83.
gr. en þá veiktist Smith afskyrbjúg
og skildu beir hann þar eftir. 26.
janúar gerðu þeir seinasta forðabúrið
hjá Mount Hope og sneru við það aftur
29. janúar komu þeir aftur þangað
er þeir höfðu skilið Smith eftir og
var hann þá svo veikur að þeir urðu
að leggja hann á sleða og aka hon-
um. Tóku nú hinir einnig að kenna
skyrbjúgs og var því hraðað ferðum
svo sem unt var. Mackintosh var
þeirra  veikastur,  en gat þó gengið.
Þrátt fyrir alt þetta gekk þeim
sæmilega vel fyrstu 180 mílurnar.
En þá fór færð og veður að versna
og þeir að þreytast, svo að eigi gátu
þeir farið nema stuttar dagleiðir. —«
Tóku  þeir  sér  auka-matbirgðir ur
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4