Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mánudag

26.

marz 1911

4. argangr

142.

tölublað

Ritstjórnarsími  nr.  500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.

Isafol darpren tsmið j a

Aígreiðslusími nr.  500

Gamia Bio

Franskur gamanleikur í 3 þáttátn

um

óheppinn sijórnarráðsskrifara.

SýnduT í síðasta sinn

í kvöld,

Guðiaug H Kvaran

Amtmannsstíg 5

Sníður og mátar allsk. kjóla og kápur.

Saumar líka ef óskast.

Ódýrast í bænum.

Hvítt öl

Nána 1 dýrtiðinni ættu menn aö

nota Hvítt öi i mat og með mat, til

þess afJ spara sykur og mjólk. OiiO

er drjúgt, ljúffengt, ódýrt og holt.

mmmmmsmamBmmmmmmm

t

Reykjavík  á nú á bak að sjá elzta borgara sínum og merk-

um manni og nýtum.

Hann  andaðist í gærmorgun  snemma eftir ekki langa legu.

Hafði verið skorinn upp við  blöðrusteinssýki, en þoldi ekki leguna

og fekk lungnabólgu, sem varð

banamein hans.

Geir Zoega er fæddur hér í

Reykjavík 25. maí 1830 og befir

alið allan aldur sinn bér í

bænum. Foreldrar bans voru

þau Jóhannes Zoega og Ingi-

gerður Ingimundardóttir frá

Bakka á Seltjarnamesi. En

faðir Jóhannesar og afi Geirs

heitins var Jóhannes Zoega

hinn eldri og fiuttist hann hing-

að til lands frá Danmörku, en

Zoega-ættin er upprunalega

ítölsk aðalsætt. Jóhannes eldri

kvæntist íslenzkri konu, ætt-

aðri úr Landeyjum, og er ættin

sem nú er orðin fjölmenn í

landinu, öll frá honum komin.

Á unga aldri stundaði Geir

beitinn sjómensku og lagði jafn-

framt gjörva hönd á margt

annað. Þannig varð hann snemma leiðsögumaður útlendra ferða-

tnanna. Leysti hann það vel af hendi, sem hans var von og vísa,

og þegar Danakonungur kom hingað 1874 var Geir fenginn til að

Vera fylgdarmaður hans.

Um 1870 mun Geir heitinn hafa byrjað hér fiskveiðar með

þilskipum. Hétu fyrstu skipin Fanny, Reykiavík og Gylfi og smám

saman bættust fieiri við. Vandfengnir voru i þann tíð menn er

stjórn gátu haft á þilskipum, en honum var sýnt um að fá dug-

lega menn í þjónustu sína. Má þar fyrst og fremst telja þá Síg-

Urð Símonarson og Markús Bjarnason Stýrimannaskólastjóra.

Var það mest fyrir forgöngu Geirs, að Markús sigldi til útlanda

til að afia sér svo mikillar þekkingar í stýrimannafræði, að hann

gæti tekist á hendur kenslu skipstjóraefna handa þilskipunum.

Á síðari árum fór Geir að fækka við sig fiskiskipum og loks

^ætti hann algerlega við útveg sinn. Þá voru botnvörpuskipin farin

a3 tíðkast hér og mun hann ekki hafa haft svo mikla trú á þeirri

^ýbreytni að hann færi að breyta til sjálfur. Enda átti hann þá

laögan starfstíma að baki og mátti unna sér hvíldar það sem eftir

Var æfinnar.

Verzlun rak hann um langt skeið og var sá tilgangur hans

Vindlaskari

(til  notkunar  í  verzlun)  óskast  til

kaups nú þegar.

Engilbert Hatberg-

Morgunblaðið

bezt

núm bíó

rifarinn

Sjónleikur í 3 þáttum.

Síðasta sinn i kvðld.

Consert

heldur

Theódór Arnason fiðluleikari

með aðstoð frú Valborg Einarr»sou

í Báruhúsinu miðvikudaginn 28. marz 1917, kl. 9 síðdegis.

Aðgöngumiðar kosta kr. 1,25; og eru seldir í Bókverzlun ísafoldar,

Hljóðfærahiisi Reykjavikur og Bókaverzlun Sigfiisar Eymuadssonar.

Klassisk og nýtísku musik

fyrir klaver, tvíhent og fjórhent, eina fiðlu, tvær fiðlur, fiðlu og klaver,

Orgelnótur og nótur fyrir einsöng og margraddaðan söng. Söngleikir

með teksta, til notkunar við viðvaningaleika. AUskonar æfinganótur til

kenslu.

HljóðfæFahúeið,

Hornið á Pósthússtræti og Templarasundi.  Simi 656.

Btúkuð hljóðfæri keypt og tekin í skiftum fyrir ný.

Skaufaféíagið

fyeídur lokadansíeik íaugardaginn 31, marz.

Fimm manna orkester.

Allar aðrar upplýsingar gefnar i Bókverzlun ísafoldar.

Stjórnin.

að geta sjálfUr séð skipum sínum" og verkamönnum fyrir sem fiest-

um nauðsynjum. Mun Geir sonur hans hafa tekið við verzluninni

í vetur.

Æfl Geirs heitins er svo nátengd sögu þessa bæjar, að hér er

skarð fyrir skildi. Um langt áraskeið hefir hann verið einn hinn

nýtasti borgari bæjarfélagsins. Ein sterkasta stoðin og elsta í bæj-

arfélaginu er fallinn með láti hans.

Geir heitinn var höfðinglegur á velli. Rausnarmaður var hann

í lund og yrði ofiangt upp að telja allar þær stórgjafir sem þau

hjóniu hafa gefið til ýmrsa fyrirtækja og stofnana. Þeir menn

sem hann tók trygð við munu aldrei hafa fyrir hitt vinfastari og

raunbetri mann. Hófsmaður var hann og reglusamur mjög, gekk

ríkt eftir að menn ræktu vel það sem þeim var trúað fyrir, en

hataðist við leti og ónytjungshátt. Minnisgóður var hann með af-

brigðum og manna fróðastur um sögiF'bæjarins. Orðhepni hans er

viðbrugðið, og meinyrtur gat hann verið er svo bauð við að horfa.

Tvíkvæntur var Geir heitinn og var fyrri kona hans Guðrún

Sveinsdóttir, systurdóttir Jóns Thorstensen landlæknis og var ekkja

eftir Kristján Þorsteinsson kaupmann, aldavin Geirs. Er dóttir

þeirra frú Kristjana, kona Th. Thorsteinson kaupmanns. Seinni

kona hans var Helga Jónsdóttir frá Ármóti og lifir hún mann sinn

ásamt fjórum börnum þeirra, einum syni og þrem dætrum. — Fóst-

ursonur hans var Geir Tómasson Zoega, bróðursonur hans, núver-

andi rektor. Ein systir hans er lifandi enn í Kaupmannahöfn,

Magdalena, ekkja Helga Helgesen skólastjóra.

Nafn Geirs Zoéga mun lengi í minnum haft og geymast í sögu

bæjarins.  Því hann var brautryðjandi.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4