Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						iLaugardag

óla

maiz 1917

4. argangr

147,

töiubiað

Ritstiórnarsími  nr.  joo

Ritstjóri:  Vilhjáltnur Finsen.

Isafoldirprentsrniðja

Afgreiðslusimi nr.  $oo

Gúmía Bíó

Stndiherra ríkisins.

Afarspenn.mdi spæjararnyr.d í ^ þáttum,

leikirs af góðkunnum dörsskum kikurum, svo sem:

Anton de Verdier — Elien Rissow

Alfi Zmgenberg — Tronier Funder,

og litlu stúlknnni Lilian Zangonberg.

sem margir þekkjt fyrir hennar ágæta leik.

Frá 1. aprfl næstk. verður

afgreiðsloíími kndsféMrðis

síðari hluta dags,

frá kl, 4—5 og 3 fyrstu daga mánaðarins frá kl. 4 — 6.

Landsféhirðir.

mm

Jarðarför Geirs Zoéga kaupmanns fer fram mánudag-

inn 2. apríl og hefst með húskveðju á heimili hins látna

kl. 11V* fyrir hádegi.

71ý~uppfekið:

Harfmannafafnaðir

fallegir og sterkir, frá kr. 22—65.

língfmgaföf

frá kr. 18—55.

Mf <£ Tfvergi befra né meira úrval í bæmttn. & 0

Gerið kaup furir páskana í

*&sct. Ǥ?, Sunnlaugsson & 60.

Austurstræti i.

Siglingamar.

<íullfoss og ísland koma.

Eru þetta gleðitíðindi fyrir

o'ckux íslendinga og rætist nú

betur úr en á horfðist um hrið.

Og ef við fáum »Sterling« og

»Lagarfoss« líka, þá er okkur

áreiðanlega borgið.


Símskeyti barst stjórnarráðinu

gærmorgun  frá  stjórnarskrif-

tofunni i Kaupmannahöfn um

^m það að »Gullfoss« og »ís-

Wd« hefðu fengið leyfl til þess

*ö fara frá Kaupmannahöfn beina

*eið til íslands með fullan farm.

Ul)i »Lagarfoss« og »Sterling« er

elíki getið, en liklegt er að hið

atöa verði látið yfir þau skip

|anga, ef útflutningsleyfi fæst

pir »Sterling«.

Já, okkur er borgið, ef skyn-

samlega er að farið. Það má ekhi

fylla skipin allskonar rusli, sem

við höfum litið eða ekkert við

að gera. Fyrst verður að hugsa

um það, að við fáum hinar helztu

lífsnauðsynjar. Og þetta verður

helzt með þvi móti að lands-

stjórnin ákveði það, hverjar vör-

ur skipin skuli flytja, bæði í þess-

ari för  frá  Danmörku  og eins

Það tilkynnist hér með ættingjum og

vinum að jarðarför Sigvalda Jónssonar, er

anclaðist hinn 25. þ. m., er ákveðin þriðju-

daginn 3. apríl kl. II'/2 f. h. frá heimili

hins látna, Bakkastíg 8.

Aðstandendur hins látna.

fyrstu ferðirnar milli íslands og

Ameríku. Þvi að sjálfsögðu verð-

ur »Grullfoss« sendur til Ameriku

undir eins og hann hetír losað

vörur sínar hér og eins »Lagar-

foss« (ef hann fæst). Frá Dan-

mörk þurfum við að fá matvæli

(rúgmjöl og annan kornmat,

kartöflur, viðbit o. s. frv.). Frá

Vesturheimi þurfum við fyrst og

fremst að fá kol, olíu og jafnvel

salt, svo að útgerðin stöðvist eigi.

Og meðan við erum að draga að

okkur þessar nauðsynjar, meiga

skipÍD eigi flytja neinn óþarfa,

og það verður landsstiórniu að

sjá um.

Erl simfregnir*

frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.).

K.höfn 30. marz

—  í Rússlandi er mikil

hreyfing i þá átt að ríkið

verði gert að lýðveldi.

Þjóðverjar hafa unnið á

við Baranovvitsb og Frakk-

ar við Oise og Coucy. Hafa

þeir náð affur úr höndum

Þjóðverja 200 þorp síðustu

vikuna.

I Champagno er barist

ákaflega.

í»ýzka stjórnin heíir lagt

löghald á allar lantlbún-

aðarafurðir í ríkiuu.

Ensku spítalaskipi hofir

verið sðkt.

— Vopnað kaupfar frá

Bandaríkjunum liggur nú

í Liverpool.

ítalir hafa iátið undan

síga, en þó ekki að marki.

Ný stjórn er komin á

laggirnar i Finnlandi og

er hún skipuð 6 jafnaðar-

mönnum og 6 mönnum

kosnum af héruðunum.

71ÍJJ7J BÍÓ

mtf

prógram

í kvöfcfí

Gafnagerð í sumar.

Viðtal við borgarstjóra.

Mörgum mun vera forvitni á

að vita, hvað götur í bænum á-

ætlað er að verði »makademi-

seraðar« í sumar. Það er ætíð

stöðugt spursmál í bænum á vor-

in, þegar frost er að fara úr jörðu

og götur höfuðstaðarins eru ófær-

ar nema fluglinum fljúgandi. Eru

allir sammála um, að göturnar

séu bænum til háborinnar skamm-

ar og að bráðnauðsynlegt sé að

koma þeim í viðunaulegt horf

hið fyrsta.

En það er hægra sagt en gert.

Borgarstjóri hefir verið og er

allra vilja gerður til þess að

bæta þetta — en það vantar fé.

Og mönnum mun yfirleiít finnast

að útsvörin séu orðin nógu há.

Vér höfum grenslast eftir því

hjá borgarstjóra hvaða götur

myndu verða »makademiseraðar«

í sumar. Göturnar eru þessar:

alt Kirkjustræti frá Aðalstræti

austur fyrir dómkirkjuna, Póst-

strætí milli Kirkjustrætis og

Ansturstrætis, Lækjartorg og

Laugavegur frá Skólavörðustíg

að Klapparstíg. Um leið á að

flytja söluturninn burt af Lækjar-

torgi.

Þannig er áætlunin. En bærinn

á að eins eina mulningsvél og

það kemur mikið undir tiðinni

hvort það tekst að koma öllu

þessu í framkvæmd á komanda

sumri.

Undirbúningur hefir verið gerð-

ur raikill í vetur. Borgarstjóri

hefir haft fjölda manns í vinnu

við grjótmulning, stóran og smá-

an stéttarsteina-gerð o. fl., svo

sem mest geti verið tilbúið þeg-

ar strætisgerðin verður hafin.

Hefir bærin lítið seít af muln-

ingi í vetur, því hann þarfnast

hans sjáfur í göturnar.

Auk þeBsa er í ráði að endur-

bæta nokkrar götur með ofani-

burðí á þeim köflum þar semt;

þær eru verstar.

Borgarstjóri  hefir aldrei  veitt

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4