Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						I»riðjudag

3.

apri|, 1917

4. argangr

150

tölublað

Ritstjórnarsími  ur.  500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.

Isafoldarprentsmiðja

Afgreíðsipsimi nr.  500

m

Reykjavtkur

Biograph-Theater

Talsími 475

BIO

Vegna  áskorana  verður  sýnt

i kvöld

Gott gjaforl

Fram úr hófi skemtileg gam-

anmynd í 3 þáttutn.

Áðalhlutverkið leiknr

frægasti  skopleikari heimsins.

Efni myndannnár er um ákafa

bsráttu milli

Billy og.Henry Lehmann

sem báðir vilja ná sér i unga,

fallega stálku sem á

2 rniljónir.

Þar sem Cap'in á i h'.ut getur

enginn staðist hlátri!

Hver kysti hana?

GarnanmyndTrnjög skemtileg.

Ekta Tango.

Nýársnóttiii.

Fimtutjasta sýningin,

Fáum þeirra sem koma hér í

leikhús að staðaldri mun geta dul-

ist sá þreytukendi alvörublær, sem

oftast hvilir á andliti áhorfend-

anna flestra. Svipur sem bet-

ur hæflr við jarðarfarir en sjón-

leika. Og sjaldgæft er það, að

fólk viðurkenni að það skemti sér

í leikhúsinu, því allur þorri manna

virðist verða að gagnrýnendum

þegar þangað er komið.

Sunnudagskvöldið var að þessu

leyti heiðarleg undantekning. —

Fólki varð á sú skissa, að gleyma

alvörusvipnum heima og í stað

hans skein gleði út úr hverju

andliti. Og ekki virðist þurfa að

taka það fram, að sá svipur hæfir

betur leikhúsgestum en sá fyr-

nefndi. Fólk hlifði heldur ekki

lófunum. — Klappið hristi loftið

eins og skriðufall.

En það var líka ástæð& til að

vera í góðu skapi. Sá fátíði við-

burður, að leikinn sé 50 sinuum

sami leikurinn i þessum litla bæ,

bendir á svo margt gleðilegt. Fyrst

og fremst það, að við eigum leik-

, rit, sem fólk vill horfa á, og leik-

endur, sem geta borið leikinn fram

á sómasamlegan hátt.

Salurinn í Iðnó var skreyttur

eftir föngum með flöggum og yflr

aviðinu var gipsmynd af höfundi

Nýársnæturinnar. Leikið var á

hljöðfæri á undan leiknum og

*öilli þátta.  En á undan sjálfum

Aðaffundur Soguféiagsins

verður haldinn í lestrarsal þjóðskjalasafnsins, þriðjudaginn 3. apríl

kl. 5 síðdegis.

StjórnitK

N

m   .             Mikið af nótum fyrirliggjandi.

m  g i               Nótur  fyrir  piano-sóló og  söng ný-

komnar.

S!mi 656

Hljóðíæraliús Reykjavíknr,

Hornið á Templarasundi og Pósthússtræti.

Jiatímattnafafttadir

fallegir og sterkir, frá kr. 22—65.

Ifttgtingaföf

frá kr.318-55.

Tfvergi befra né meira úrval í bætmrn.

Gsnð fcaup fyrir páskartaf

<Jlsg. <&. é^unnlaúgsson S Qo.

Austurstræti r.

* m

leiknum  var  Ijóðaformáli  eftir

Bjarna frá Vogi, sagður fram af

þeim frú Stefaniu Guðmundsdótt-

ur,  Guðrúnu  og Emiliu Indriða-

dætrum og Jens B. Waage.  Leiks-

lokin  urðu  þau  að höfundurinn

var margsinnis kallaður fram og

síðast lyftu álfameyjarnar honum

á skyldi.

Leikfélagið hafði efnt til sani-

sætis fyrir höfundinn á eftir leikn-

um.   Var   þar   samankomið

um 80 manns.  Þar fluttu ræður

fyrir föður Nýársnæturinnar, þeir

Jakob Möller formaður Leikfélags-

ins og Einar H. Kvaran skáld, en

Indriði mintist Leikfélagsins og

Bjarni frá Vogi leikenda.  Skemti

fólk sér að loknum snæðingi við

dans fram á rauða nótt.

*           *

*

Þjóðleikhús-hugmyndin   hefir

vonandi  fengið  byr  undir báða

vængi við atburðinn í fyrradag

Það hefir verið sýnt að hér vant-

ar hvorki leikritaskáld né leik-

endur, og að ekki er samandi sið-

aðri þjóð, að láta leiklistina lifa

á  útigangi  lengur.  Á  morgun

verður þjóðleikhúsmálið til um-

ræðu í Stúdentafélaginu og er Ind-

riði Einarsson málshefjandi.

Jarðarför Geirs Zoéga.

Hún hófst með húskveðju

kl. IIV2 í gær. Fluttimágur hins

framliðna, síra Halfdór Jónsson

prestur að Reynivöllum í Kjós

húskveðjuna. En að því loknu

var líkið flutt í kirkjuna.

Dómkirkjan var öll skreytt

svörtum klæðum og ljós öll kveikt.

Inn í kirkjuna var kistan borin

af nánustu vandamönnum hins

merka heiðursmanns, þeim Geir

T. Zoega rektor, Geir Zoega yngra

kaupm. Geir Zoega landsverk-

fræðingi, Helga Zoega kaupm.

Th. Thorsteinsson kaupm., John

Fenger stórkaupm., Sigurjóni Jóns-

syni verzl.stj. og Borgþóri Jósefs-

syni bæjargjaldkera. Kistan sjálf

var fagurlega skrýdd og á henni

útskorin skip, akkeri 0. fl. vel

viðeigandú

Líkræður í kirkjunni fluttu Jón

Helgason biskup og sír. Jóhann

Þorkelsson dómkirkjuprestur. En

að þeim loknum báru 8 Odd-

fellowar kistuna út í líkvagninn,

þeir Aug. Flygenring, Th. Thor-

steinsson, Ólafur Amundason, Jes

Zimsen,  Guðm.  Olsen  og  Nic.

n&tn bíó

1

I bófaklóm.

Gamanleikur í 3 þáttum leikinn

af Nordisk Films Co.

Aðalhlutv. leika:

Carl Alstrup, Else Frölicb,

Lauritz Olsen, Marie Dinesen.

sýné

síéasfa sinn í éag,

v. F. U. EL.

Saumafundur kl. 5 og

Bibliulestur i kvöld kl. 8*/,

Allir ungir menn velkomnir.

Bjarnason kaupmenn og Sighvat-

ur Bjarnason bankastjóri og Jón

Þórarinsson fræðslumálastjóri.

Inn í kirkjugarðinn báru 8

skipstjórar kistuna, þeir Hjalti

Jónsson, Oddur Jónsson, Páll

Halldórsson, Edilon Grímsson,

Hannes Hafliðason, Jón Olafsson,

Finnur Finnsson og Þorst. Júl.

Sveinsson.

Jarðarför Geirs Zoega var 'ein-

hver hin hátíðlegasta og fjöl-

mennasta, sem hjer hefir fram

farið um margra ára skeið, eins

og líka vera bar þegar jafn

merkur maður var til grafar

borin.

—««¦

Börnin og tóbakið.

Hafið þakkir fjölda foreldra, rit-

stjóri, fyrir greinina í Morgun-

blaðinu á sunnudaginn var um

kafnhússetur barna. Mér þykir

vænt um kaffihúsin að mörgu leyti,

meðal annars vegna þess að eg

þarf ekki að gera heimili mínu

neina fyrirhöfn þótt eg mæti kunn-

ingja mínum á förnum vegi og

langi til að gefa honum kaffisopa

og rabba við hahn stundarkorn,

en get tekið hann með mér »inn

á kaffihús«, — ef mér leyfist að

skrifa daglega málleysu.

En ef kaffihúsin fara að venja

til sín börn, er sitja þar að katfi-

drykkju fram ytír skikkanlegan

háttatíma barna, þá fer flestum

foreldrum að sárna.  »

Ef eigendur kaffihúsanna vildu

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4