Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mánudag

16.

apríl  1917

4. argangr

161

tölublað

Ritstjórnarsími  nr  500

Ritstjóri:  Vilhjáltnw Finsen.

Isifoldarprentsmiðja

Afgreiðsiusími nr.  500

>¦¦

Gamla Bio

I

(The Girl of Mysteri).

9., 10., 11. og 12 þáttur

verða sýudir

mánudags-, þriðjudags- og mið-

vikudagskvöld kl. 9.

Aðg.m. má panta í síma 475

til kl. 5.

Til þess að komast hjá troðn-

ingi verða pantaðir aðgöngum.

afhentir í Gamla Bíó frá kl. 6

síðdegis, og það sem afgangs

kann að vera selst þar.

Tf/ískonar

blómsturfræ og matjurtafræ, Begon-

ier, Ladioles, Ranuncler, Anemoner,

nýkomið með Islandi.

Warie Jiattsett.

Wúð,

2—4  herbergi,  óskast til leigu 14.

maí eða sem fyrst.

Há leiga borguð fyrirfram, efvill.

Rhstj. visar á.

Erl simfregnir

frá frétiaritara Isaf. og Morgunbl.).

Kaupm.höfn 14. april.

Hlé heflr orðið á Tiður-

eigninni á vesturvígstöðv-

unum vegna stórhríðar,

en nú hafa baudamenn

hafið sókíi aftur.

Róosevclt verður yfir-

foringi þess hers Ameríku-

manna, sem til Evrópu

fer.

Brasilía hefir slitið

stjórnmalasambandi við

t»ýzkaland.

-?•*

lífsfyhki  -  -  Bróderingar

Jivenboíir

ásami fleirum smávörum utjkomið fií

Ásg, G, Gunnlaugsson & Co*

Austurstræti 1.

mleikar.

Einar Hjaltested

söngvan

heldur hljómleik í Bárubúð

sumardaginn fyrsta og föstudaginn 20, april

kl. 9 síðd. bæíi kvöldin,

með aðstoð hr. Bmil Thoroddsen

Aðgöngumiðar  kosta  kr.  i.oo og 1.50 og fást í Bókaverzlun Sigf.

Eymundssonar og Bókverzlun ísafoldar.

Regnfrakkar

kotim með e.s. „Edina"

í Yerzlun Marteins Einarssonar,

Laugavegi 44.

Æfing í nýtízkudönsum

verður  mánudaginn  16.  þessa mánaðar í Iðnó kl. 9 síðdegis.

Stefanía Guðmundsdóttir.

\ Leiðrótting".

í grein um Mentaskólann í Morg-

unblaðinu á lauta'daginn stendur, að

»rektor hafi látiðviðgangast, að nokkr-

ir nemendur mynduðu með sér fé-

lagsskap til þess að vernda bannlög-

in, en hafi bannað öðrum nemend-

um að mynda nokkurt félag til and-

róðurs gegn þeim lögum*.

Þetta er engan veginn rétt, að eg

hafi leyft að mynda félagsskap »til

þess að vernda bannlöginc.

Snemma í þessum mánuði kom

nemandi til min og spurði, hvort

eg hefði á móti því, að nokkrir

nemendur stofnuðu stúku í skólan-

um. Eg svaraði, að mér þætti óvið-

kunnanlegt að yera að stofna nýjar

stiikur i bannlaudinu, en ef þörf

þætti á slíku félagi, þá kysi eg held-

ur, að stofnað væri til bindindisfé-

lags, sem laust væri við Goodtempl-

arregluna, en nemandinn hélt þvi

fram, að það mundi verða affarasælla

fyrir bindindið, að það væri i stúku-

formi, og lét eg þá tilleiðast að lofa

samþykki mínu til þess með vissum

skilyrðum, ef til kæmi, þvi að eg

taldi mér vera skylt að styðja að

allri bindindissemi meðal nemenda.

Mér kom þá eigi til hugar, að stofn-

un slíkrar stiiku kynni að verða skoð-

uð sem stofnun »félags til þess að

vernda bannlöginc, og eg er enn

sannfærður um að í þessu tilfelli var

það að minsta kosti eigi aðalatriðið,

það því fremur sem mér er kunnugt

um, að sumir af nemendum þeim,

sem ætluðu að ganga í félagið, voru

ákveðnir andbanningar, enda þótt

þeir vildu ganga í bindindi. Ef eg

hefði rent grun i, að nokkur ástæða

væri til að líta svo á sem þessi fé-

lagsstofnun væri i pólitiskum tilgangi,

mundi eg á engan hátt hafa leyft

hann i skólanum fremur en félag

andbanninga.

774/7/7 BÍÓ

h

Tilhugalíf.

Gamansaga mjög vel leikin.

Piparsveiun segir frá því hvers-

vegna hann ekki giftist, og

ástæðurnar eru fullgildar — það

er dauður maður sem ekki getur

brosað að því.

í kofa fiskimanusins.

Sjónleikur leikinn af Vitagraph

í Ameriku.

Chaplin leikur ankreitis.

L. F. K.. Ri

Fundur í Iðnó í kvöld kl. 9.

Mikilsverð mál á dagskrá.

Fjölmenniðl      Stjórnin.

Eg get frætt menn á því, að nú

er þessi margumrædda stúka al-

gerlega laus við Mentaskólann og

hefir í rauninni altaf verið það. í

nafni hennar er ekkert, sem minnir

sérstaklega á Mentaskólann; stúkan

heitir »Mínerva nr. 172«; hún hef-

ir aldrei haft neinn fund i skólan-

um, jafnvel ekki stofnfundinn, og

þó að meiri hluti meðlimanna kunni

enn að vera skólanemendur, þá fá

þar inntöku bæði karlar og konur,

sem ekki eru i Mentaskólanum, eins

og í hverja aðra stúku.

Það hefir áður verið réttilega haft

eftir mér í Morgunblaðinu, »að mér

þætti það óviðeigandi, að skóla-

nemendur hefðu opinber afskifti af

landsmálum í skólans nafni.c

Skoðun min er sú, að eigi sé til

þess ætlast, að skólinn eigi að vera

pólitísk stofnun, og að eigi sé rétt

að leyfa i skólanum, og að nokkrn

leyti undir vernd hans, pólitísk fé-

lög, sem kunna að vekja æsingar

og ósamlyndi meðal nemendanna

og draga úr áhuga þeirra við námið.

Um þetta atriði er mér óhætt að

segja, að samkennarar mínir eru mér

allir samdóma, og eg býst við, að

flestir foreldrar og vandamenn nem-

endanna séu það einnig. Hins veg-

ar dettur mér eigi i hug að meina

nemendum að kynna sér þau mál,sem

eru á dagskrá og ræða þau sin í

milli í þeim félögum, sem þeir hafa

í skólanum. Eg læt það afskiftalaust,

hvort þeir eru langsum eða þvers-

um í landsmálum; en að þeir sem

pólitískt skólafélag fari að berjast

fyrir annari hvorri stefnunni út á

við, það vil eg eigi leyfa. Og eins

og eg sé ekkert þvi til fynrstöðu,

að einhverjir nemendur gangi i bann-

vínafélag, sem er laust við skólann

og skólinn ber enga ábyrgð i, eins

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4