Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag

18»

apríl 1917

4. argangr

163.

töiubl&ð

Ritstjórnarsími  nr.  500

Ritstjóri:  Vilhjáimur Finsen.

Isafoídarprentsmiðja

Afgreiðslusini nr.  $00

Gamla Bio

LUCILLE

LOVE

(The Girl of Mysteri).

9,10,11. og 12 þáttur

verða sýndir í kvöld

í síðasta sinn.

¦

1

Aðg.m. má panta í síma 475

til kl. j.

Gullhólkar

og handhringar

mikið úrval, Vallarstræti 4.

Kr. B. Símonarson.

íbúö,

.2—4  herbergi,  óskast til leigu 14.

mai eða sem fyrst.

Há leiga borguð fyrirfram, efvill.

Ritstj. visar á.

Samvinna,

Flestir þeirra sem komnir eru til

vits og ára munu finna til pess, hve

miklu vandlifaðra er á þeim alvöru-

tímum, sem nu standa yfir en ella.

Þær svo kölluðu hlutlausu þjóðir eru

i raun og veru ekki hlutlausar nema

að nokkru leyti. Sleppa við blóðs-

úthellingar og hryðjuverkin — að

minsta kosti á þessu landi. En við-

skiftaóeyrðirnar eru litlu minni með

hlutlausum en ófriðarþjóðunum.

íslendingar fóru snemma að kvarta

undan ófriðarokinu. Jafn framt því,

sem gullið sópaðist inn i landið,

kváðu við kveinstafir af hverju lands-

horni. Samgöngurnar Hðu ekkert

við ófriðinn, nema hvað vöruverð

hækkaði, bæði vegna verðfalls pen-

inga og dýrari skipaleigu. En sann-

að er það, að peningalega hefir ófrið-

urinn orðið oss tit hagnaðar, en ekki

til hins gagnstæða.

I raun og veru varð ástandið hér

Einar Hjaltested

syngur annað kvöld

1

Bárunni.

/

Oss þykir leitt að verða að tilkynna viðskiítavinum

vorum, að vér höfum fengið tilkynningu um, að eimskipið

»Kolaastind<, sem vér höfðum leigt undir steinolíu hingað,

og koma átti um miðjan april, er ekki væntanlegt fyr en í

byrjun júnímánaðar, í fyrsta lagi. Ástæðan til þessa er

mánaðartöf í brezkri eftirlitshöfn.

Reykjavík 16. april 1916.

éfiié islanzfla ShinoliufííuíqfQÍag.

Ltfsíijhki  -  ~  Bróderingar

Jivmbofír

ásamt fíeirum smávörum uýkomið tií

Asg. G. Gunnlaugsson & Co.

Austurstræti 1.

ekki athugavert fyr en með byrjun

febiúarmánaðar. Þá lokuðust leið-

irnar út i heim og áður en leið á

löngu, varð skortur yfirvofandi á ýms-

um nauðsynjum. Kol og salt mun

að þrotum komið og viðbitsskortur

hefir verið megn hér í bænum und-

anfarið.

Stjórnarráðið hefir farið að dæmi

erlendra þjóða og komið á seðlaút-

býtingu á steinolíu, kolum, korni og

sykri. Ea til þessa hefir sú úthlut-

unaraðferð að eins gilt i Reykjavik

og Hafnarfirði. Út um land hefir

lítið sem ekkert verið flutt af vörum

enn þá, en þar munu sýslunefndir

og hreppsnefndir eiga að annast út-

hlutunina.

Hinn n. þ. m. gefur stjórnar-

ráðið út reglugerð, samkvæmt heim-

ild  ófriðarlaganna  frá I. febr. þ. á.

og er þar tilkynt að stjórnin taki

til umráða alt korn og smjörlíki,

sem flutt sé til landsius. Mun það

hafa verið talið nauðsynlegt til þess,

að stjórnin gæti haft nægt eftirlit

með þvi, að úthlutunin yrði sem

réttlátust.

Að voru áliti er þetta skref dá-

lítið varhugaveit. Þess ber að gæta

að kaupmennirnir, sem vörur þess-

ar eiga, hafa upp á eigin ábyrgð ög

áhættu keypt vörurnar. Þeir hafa

leigt skipt og borgað hálfa leiguna

fyrirfram, *en ef skipið svo ferst, fá

þeir ekki leiguna endurgreidda af

eigendum en verða að eiga undir

því að vátryggingarfélagið seint og

siðar meir bæti þeim skaðann. Vá-

trygging á leigunni verða þeir að

borga nemur hún mikiu. Alt þetta

hafa  kaupmennirnir orðið að borga

I-

núw bíó

Finar fjaðrtr

Amerískur  sjónleikur í einum

þætti,  um  gæfu  og ást lista-

manns.

Svika-baróninn.

Framúrskarandi hlægil. gaman-

leikur,  leikinn  af  amerískum

leikendum.

Chaplin sem leikari og

vinmikona.

Spreng-hlægileg mynd.

Hérmeð þakka eg öllum þeim, sem i

banalegu og við jarðarför húsbónda míns,

Einars Brynjóifssonar frá Pálshúsum, sýndu

mér hjálpsemi og hluttekningu.

Pálshúsum 17. apríl 1917.

Júliana Björnsdóttir.

úr eigin vasa og er það áhætta, sem

þeir sennilega kunna illa við að hafa

tekið á sig til þess að landstjórhin

taki af þeim vörurnar. Ennfremur

hafa margir þessara kaupmanna, sem

vörur eiga nú erlendis keypt þær

fyrir löngu, en vitanlegt er að vör-

ur hafa hækkað um 10—15% á

síðustu tveim mánuðum, og mundu

þeir því gjarnan fremur vilja selja

vörurnar aftur erlendis og njóta

þannig verðhækkunarinnar, en að

flytja þær hingað og láta taka þær

af sér.

En af þessu getur leitt, að vörur

þær, sem íslendingar eiga 'geymdar

erlendis og hafa fengið útflutnings-

leyfi á, kæmu alls ekki hingað. Og

i þvi liggur hættan. Því óvist er

hvort stjórninni tækist nú, þegar

naumt er orðið um nauðsynjar er-

lendis, að fá vörur keyptar hjá verzl-

unarhúsum ytra, og útflutningsleyfi

á þeim nú. Það er áríðandi, að ekki

sé tekið fram fyrir hendurnar á

kaupmönnum, svo þeir missi áhuga

á, að ná sem mestu af vörum til

landsins. En eftir því sem heyrst

hefir á ýmsum þeirra, kennir nokk-

urrar óánægju með þessa siðustu

ráðstöfun stjórarinnar.

Hitt hljóta þeir einnig að sjá, að

stjórnin má ekki láta verzlunina af-

skiftalausa. Hún þarf að hafa hönd i

bagga með, að það sem hingað kem-

ur af vörum kæmi sem jafnast nið-

ur á landsbria. En eru ekki aðrir

vegit færir, sem allir meiga vel við

una?

Er það ekki kleyft, að koma á

seðla-útbýtingu  um land alt?  Með

##"###  Nýju  KliH YJHSPOBIN  íást hjá bóksðlum.  # 4 # * *

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4