Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fimtudag

19.

apríl  1917

Ritstjórnarsími  nr  500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.

Isafoldarprentsmiðja

Aígreiðslusími nr.  500

Gamla Bio

Fjórfla program af

(The Girl of Mysteri).

13.14.15. og 16 þáttur

verða sýndir

sumardaginn fyrsta kl. 6, 7, 8,

og 9 og föstudags- og laugar-

dagskvöld kl. 9. — Tölusett

sæti á allar sýningarnar má

kaupa í Gamla Bíó í dagkl. 2—4.

Gullhólkar

og handhringar

mikið úrval, Vallarstræti 4.

Kr. B. Símonarson.

* F II

*»  JBa  t  W •

A.-D. í kvöld:

Sumarfagnaður M. 8.

Áríðandi að allir starfsflokk-

ar mæti.

Víðavangshlaup.

fyrsta sumatdag 191S fór þannig, að

önnur sveh vann það með 17 stigum.

I  sveit.

2. var Ólafur Sveinssnn.

4-  — Guðm. Kr. Guðjónsson.

5-  — lón Þorkelsson.

8. — Magnús Ármannsson

19 stig

II. sveit.

var Jón Jónsson ljósm.

— Ottó Bj. Arnar.

— Tómas Þorsteinsson.

— Ágúst Ármannsson.

17 stig

Fyrsti maðurinn (J. J.) rann skeið-

ið á enda á 9 mín. 22 sek., en sá

siðasti var 10 min. 32 sek. Vega-

lengdin var frá Austurvelli—Kirkju-

stræti — Suðurgötu, suður fyrir

Tjörnina; upp hjá Laufási að sunn-

anverðu á Laufásveginn, og þaðan

skemstu Ieið niður á Austurvöll.

B.

Innilegt þakklæti mitt og bama minna fyrir auðsýnda

hluttekningu við andlát og jarðarfðr míns elskaða eigin-

manns, Magnúsar sál. Stephensen landshöfðingja.

Elin Stephensen.

Vér látum ekki hjá líða að tilkynna hérmeo heiðruðum

viðskiftavinum vorum, að norska eimskipið Kolaastind, sem vér

höfðum tekið á leigu og átti að færa oss miklar birgðir af stein-

olíu innan skamms tíma, hefir verið skotið í kaf. Vér höfum

þegar gert ráðstafanir til að útvega skipakost á ný og svo fremi

sem þær umleitanir bera árangur, mun það þegar tilkynt.

Reykjavik 18. april 1917.

cJCié islanzRa stainoliuRluíafáíag.

Með skipunum Gullfossi og íslandi fengum vér samtals

234 tunnur af steinolíu. Verð þeirrar steinolíu varð fyrir »Sólarljós«

kr. 51,00 og fyrir »Odin< kr. 49,00 fyrir 100 kg. með trétunnunni.

En eftir beiðni stjórnarráðsins höfum vér látið mestan hluta oliu

þessarar af hendi við landsstjórnina.

Dansleik

heldur nýi dansskólinn fyrir nemendur sína laugardaginn 21. apríl

1917 kl. 10 e. h. í Báruhúsinu

(BrRasf&rmusiR.

Aðgöngumiða má vitja í Litlu Búðina.

NB. Síðasti dansleikur skólans.

CERES

fer til Fleetwood föstudaginn 20. þ. m. kl. 12 á hádegi

C Zimsen

Vefnaðarvörukaupmenn hafa

komið sér saman um að loka

verzlunum sínum

kl. 12 í dag.

nQjn bíó

Fínar fjaðrir

Amerískur sjónleikur i einum

þætti,  um  gæfu  og ást lista-

manns.

Svika-baróninn.

Framúrskarandi hlægil. gaman-

leikur,  leikinn  af  amerískum

leikendum.

Chaplin sem leikari og

vianukona.

Spreng-hlægileg mynd,

4 sýningar í dag; frá kl. 6—10

Viðavangshlaup

fer fram

f DAG

ef ekki hamlar ilt veður.

Nánar í Sumarblaðinu.

Borgir i eldinum.

Herlínurnar á vesturvígstöðvunum

eru að breytast við framsókn banda-

manna. Þeir eru nú sem óðast að

taka aftur borgirnar, sem þeir mistu

í byrjun ófriðarins. Peronne og Ba-

paume eru fallnar og nú sækja

bandamenn fram og eru komnir að

Lens og St. Quentin. Eru þetta alt

svo mikilsverðir staðir, að vert þyk-

ir að lýsa þeim nokkru nánar.

Saint Quentin er í héraðinu Aisne

og stendur við Somme-fljót. Búa

þar nál. 50 þúsund matms. Þar er

mikill baðmullar- og ullar-iðnaður,

vélsmíðastöðvar, sykurgerð, pappírs- og

sápugerð. Verzlun er þar mjög mikil,

því í bænum mætast margar járn-

brautar línur Norður-Frakklands. Frá

hemaðar sjónarmiði er það því mik-

ils virði að hafa borgina á sínu valdi,

enda hefir sókn bandamanna mjög

beinst að borginni síðan vorsóknin

byrjaði.

Lens, sem Bretar, samkvæmt sið-

ustu símfregnum, eru i þann veginn

að taka, stendur skamt fyrir norðan

Arras og mætast þar einnig margar

járnbrautir. Eru þar 24 þdsund ibúar.

Þar eru miklar kolanámur og er

borgin og héraðið þar umhverfis

mikilsvert i þvi tilliti.

Cambrai er borg suðaustur af

Arras, sem áreiðanlega mun heyrast

nefnd áður en langt um líður. Borg-

arbúar eru 19 þiisundir. Borgin er

ágætlega víggirt og hefir sérlega mikla.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4