Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						^?Bunnudag
íipríl  1917
argan g*
Í67.
tðluhlað
Ritstjórnarsimi  nr  500
Ritstjóri:  Vilhjáimiir Finsen.
Isafoldarprentstniðja
Afgreiðslusimi nr.  500
|>  Gamía Bíð  <J
Timta program af
Lucille Love
17., 18, 19. og 20. þáííur
verða sýndir sunnudag k'. 6, 7, 8 og 9 og mánudagskvöld ki. 9
í síðasta sinu.  Tölusett sæti á allar sýningar.
Til þess að komast hjá troðningi verða aígöngumiðar seldir
í GamUi Bio frá kl. 2—4 í dag.
17. og 18. þaitor
fara  fraru  í  Loubeque  dular-
fulla húsi í San Francisc.
19. og 20. þáttur fara fram
í Mexico.
Ciarche sk:p;tjóri grenslast
eftir hvert bifreiðin keyrði með
Lucille Love.
Thoœpson, þjónninn semfytst
stal skjö uoum fyrir Loubeque,
kemur nú aftur t:l sögunnar.
*Æeé e.s. *3slanó
hefi eg fengið
mótorlampa.
Þeir sem pantað hafa lampa hjá mér eru beðnir að vitja þeirra hið
fyrsta, því annars verða þeir seldir.
Vald. Poulsen, Klapparstig í
^fferzlun, meé íaísverðum vörum, íiísoíu
áti  á  landi.  Arðvænlegur staður.  Góðir borgunarskilmálar.  Tit greina
getur komið að aðrar eignir yrðu teknar í skiftum.
Lysthafendnr seodi  adressu  sína  til Morgunblaðsins, í lokuða um-
slagi, merkt „100"» sem fyrst.
Námsskeið
fyrir stúlkur sem vilja læra kjóla- og
dragtasaum m. fi., lengri eða skemmri
tima, eftir vild. TJmsóknir komi
fyrir 1. mai. Nánari upplýsingar á
Hverfisgötu 37.
Vitborg Vilhjáimsdóttir.
Gullhólkar
og handhringar
mikið úrval, Vallarstræti 4.
Kr. B. Símonarson.
K. F. U. M
Y.-D.  Fundur kl. 4 í dag. - -
-Allir drengir 10—14 ára velkomnir,
Kl. SVa'.  Almenn samkoma
Alþýðnfræðsla StMentafélagsins,
Jón Jacobson
talar um
íslendingasögnr
í Þýðing, íjóði, leik og söng
sunnudag 22. april 1917 kl. S síðd.
í lðnaðarmannahúsinu.
Inngangur 15 aurar.
ifiiBlíujyrirlesfrar
i Sefeí.
(Ingólfsstræti og Spitalastíg).
Sunnudaginn 22. apríl kl. 7 siðd.
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
Hið ísl. kvenfélag
heldur fund, mánudaginn 23. þ. m.
Erl  simfregnir
frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl
Kaupm.höfn 20. april.
Frakkar tílkynna að
sóknin í Aisne-héraði og
Chatnpagne haldi áfram.
Segjast hafa hancltekið 17
þús. ósærða þýzka her-
menn.
Bretar tilkynna að í
tramsókninni hjá Arras
hafi þeir handtekið 14
þús. Þjóðverja.
í»íóðverjar viðurkenna
að þeir liaíi haldið undan
á 195 kílómetra svæði.
Þýzkir jafnaðarmenn
krefjast þess að stjórnin
birti opinherlega friðar-
skilmála sína.
Þjóðverjar tilkynna að
þeir haíi lagt hafnbann á
Bandaríkin í Norður-Ame-
ríku.
Nýja stjórnin í Rússlandi
hefir neitítð að ganga að
sérfriðarskilmálum Þjóð-
verja og Austurríkis-
manna.
*
Kaupm.höfn 20. april.
Orusturnar á vesturvfg-
stöðvunum ganga banda-
mðnnum í vil. Frakkar
hafa tekið 17 þúsund tanga
Bissing, landstjóri Þjóð-
verja í Belgiu, er látinn.
Matvælasköratun helir
verið komið á í Kristianiu.
Fyrir danska þingið hefir
verið lagt frumvarp til
laga um ráðstafanir til að
auka matvælaframleiðslu
í landinu.
níjfin BÍÓ
A glðfunarbarmi
Sjócleikur í 3 þáttum,
leikinn af mikilli snild af þeim
Carlo Wieth,
Fiú Fritz Petersen,
Carl Lauritzen o. fl.
I mynd þessari fer saman
skemtilegt efni og góð meðferð
þess, eins og vænta má þar sem
Carlo Wieth er einn af aðal-
lcikendunum.
Tölusett sæti má panta í síma
107.
Konungurinn fer héðan
tíl Stokkhólms á mánu-
daginn kemur.
Von Bissing
hershöfðingi tók við landstjórn i
Belgiu þegar Goltz var sendur suður
til Tyrklands.
Kaupmannahöfn 21. apr.
Brefar f)afa fekið Lens.
Umhyggja og
ættjarðarást.
Þýðing sú er birtist í föstudags-
bkði Mbl., er dágott sýnishom
hngsunarháttar hess, sem rikjandi er
hjd dr. Valtý Guðmundssyni og hans
nótum. Getum vér ekki látið hjá
líða, að athuga blaðaskraf doktorsins
nokkru nánar, því að mergurinn
málsins er i rauninni mikis verður,
þó doktórnum takis að sníða utan
um hann innlimunarhjúp.
íslendingar munu flestir samdóma
um að landið geti ávaxtað mikið fé.
Og að það litla fjármagn sem til er
i landinu, komi alls ekki að þeim
notum, sem það annars gæti, vegna
peningaeklunnar. Að atvinnuvegirn-
ir bíði árlega stórtjón við peninga-
ekluna. — Þess vegna verði að út-
vega fé.
Aform eins og þau sem dr. Val-
týr lætur uppi, eru því vís til að
ganga í augu á athugalaasu fólki.
Þarna er um mikla peninga að ræða,
og því þá ekki að taka þeim fegins
hendi, munu margir segja.
En böggull fylgir skammrifi og
hann sá, að dönsku félögin, sem
legðu til féð til járnbrautalagninga,
— þær virðast liggja doktornum
þyngst á hjarta —, eiga að fá land-
ið sem næst liggur brautunum ókeyp-
is. Þangað vill svo doktorinn senda
danska menn, sem fái þetta land
með aðgengilegum kjörum.   Land-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8