Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						S»riðjudag

24.

apríl 1917

4. argangr

169.

tölublað

Ritstjórnarsími  nr  500

Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.

Isafoldarprentsmiðja

Afgreiðslusimi nr.  500

I

I

|>  Gamía Bíó  <|

6. prógram a/

Lucíííq Love,

21, 22., 22., 24., 25. og 26. þáííur

verða sýndir i kvöld og næstu kvöld, fram til sunnudags.

Sýningin stendur yfir 1^/2 kl.st.

Aðg.m. kosta eins og áður 70, 50 og 25 aura.

Tölusett sæti má panta i síma 475 til kl. 5.

Pantaðir aðgöngumiðar afhendast í Gamla Bio kl. 7—8.

I

Æfing í nýtízkudönsum

verðnr í kvöld kl. 9 i Iðnó.

Steíanía Guðmundsdóttir.

^fferzíun, meé íaísveréum vörum, íilsölu

<áú  á landi.  Arðvænlegur staður.  Góðir borgunarskilmálar.  Til greina

getur komið að aðrar eignir yrðu teknar i skiftum.                i

Lysthafendur  seudi  adressu  sína  til Morgunblaðsins, í lokuðu um-

slagi, merkt „100", fyrir lok þessarar viku.

c£ S. C?.

c7. Ǥ?. t3.

(þróttafélag Raykjavíkur

heldur

kvöidskemtun

Æmtudaginn 26. þ. m. kl. 9 síðdegis i Iðnó.      Húsið opnað kl. 8V«.

Skemtiskrá:

Suðm. Björnson landlæknir:  Upplestur.

Theodór Arnason:  Fiðluleikur.

Fimleikaflokkur I. R. sýnir fimleika.

Skrautsýning (Nýjasta nýtt).

cfiezfa RvolósRamtun arsins.

Aðgöngumiðar seldir i Bókverzlun ísafoldar og kosta 1 krónu sæti,

7$ aura standandi.

HérmeB tilkynnist að okkar hjartkæri sonur, Eiríkur Óskar

Þorsteinsaon rakari, verQur JarBsettur fimtudaginn 26. þ. m. og hefst

með hú8kveOju á heimili hins látna, Laugaveg 38 B., kl. 11'/2 f. h.

Guðrún Vigfúsdóttir,  Þorsteinn Þorsteinsson.

Bezt er að búa að sínu.

(Niðurl.)

Þá vildi eg  leiða  athygli að sæ-

þörungunum.

í 20. árgangi  Búnaðarritsins  árið

1906  er fróðleg  grein eftir  Helga

Jónsson, grasafræðing: >Nokkcr orð

um  notkun  sæþörunga*,  og  enn-

fremur  er  í  24.  árgangi Búnaðar-

ritsins, árið 1910, grein eftir Ásgeir

sál. Torfason efnafræðing um  efna-

greining  á  þörungum  þeim,  sem

hr. Helgi Jónsson skrifaði um.  Eru

báðar  þessar  greinar mjög fróðleg-

ar og vildi eg benda almenningi  á

að kynna sér þær. í grein sinni seg-

ir H. J., að gróðurinn við strendur*

íslands sé »tiltölulega miklu fjölbreytt-

ari og þroskameiri  en gróðurinn  á

landi,«  einkum  séu  sæþörungarnir

mjög  blómlegir  við  suðvesturhluta

landsins.  Varla getur það verið efa-

mál,  að  lán væri  það,  ef við fær-

um  nú  að  nota  okkur af þessum

þroskamikla sævargróðri,  sem í sér

hefir  falið  mikið  af þeim  efnum,

sem gefa korninu gildi þess til mann-

eldis.  Hér skal þó að eins drepið á

tvær af þessum sæjurtum,  sem sé

sölin og purpura-himnuna, þótt fleiri

mætti nefna.        ,

Sölin (Rhodymenia palmata) þekkja

sjálfsagt margir og fáir eru þeir vist,

sem eigi hafa heyrt þeirra getið að

einhverju góðu. Það yrði hér of-

langt mál að fara að taka upp alla

efnagreiningu Ásgeirs sál. Torfason-

ar um sölin; en hér skal að eins

tekið upp niðurlagið, er segir: »Á

efnagreiningunni sést að söl eiga

fullkomlega skilið að þau hafa þótt

góð fæða. Köfnunarefnasamböndin

eru mikil og auðmelt. Að vísu er

askan mikil, en sjálfsagt er hægt að

minka hana að mun með þvi, að

leggja sölin í ósalt vatn. Áð líkind-

um færi þá meiri hluti matarsalts-

ins (Na Cl) og talsvert af öðrum

söltum burtu.« En þetta er einnig

það, sem reynslan hefir kent mönn-

um fyrir löngu. Þannig segir í ferða-

bók E. Ó. og B. P., bls. 444, að á

Breiðafjarðareyjum séu sölin þvegin

upp úf ósöltu vatni áður en þau

séu þurkuð, þvi að með þessu móti

verkist þau betur og verði sætari.

En i Saurbænum segja þeir að þess

þurfi ekki með, því að þar rennur

ósalt vatn um fjöruna þar sem grös-

in vaxa. Svo segir ennfremur í um-

getinni ferðabók, bls. 483, að Barða-

strandasýslu séu sölin látin í báta

og þeir fyltir ósöltu vatni. Séu söl-

in látin liggja i vatninu i sólarhring,

en síðan breidd á jörðina til þurts.

Þegar búið var að þurka sölin voru

þau látin i tunnur eða önnur lik

ílát og geymd þannig. Eftir nokk-

urn tima sezt þá á sölin hvitleitt

og sæt dust, sem nefnt er hneita.

ntím bíó

L

mtt

prógram

í hvöld!

Kvenfélag Fríkirkjunnar

heldur fund

25. þessa mán.

á venjulegum stað og tíma.

Frá því í fornöld og öld eftir öld

hafa  menn  hér á landi neytt sölva

og jafnan hafa þau þótt góð og holl

fæða.  Af oftnefndri ferðabók E. Ó.

og B. P. og fleiri öðrum ritum má

sjá,  að  sölva hefir verið neytt svo

að kalla daglega, að minsta kosti alt

fram  að  19.  öldinni.  En  úr  þvi

virðist fara að draga úr notkun sölv-

anna  til  manneldis,  og  á siðustu

timum  mun  hún  hafa lagst niður,

að  minsta kosti  á flestum efnaðri

heimilum.  Að vísu get eg ekki sagt

að  eg sé  þessu  nákunnugur.   En

eg  get ekki leitt hjá mér að minn-

ast eins dæmis, sem eg þekki.  Það

var  fyrir  mörgum  árum  að  eg

var gestur á alkunnu rausnarheimili

i grend við Reykjavík.  Við sátum

þar við morgunverð, og eins og lög

gera  ráð  fyrir var þar margbrotinn

og  góður  matur fram borinn.  En

á  borðum  var  lika  meðal  annars

diskur fullur af velverkuðum, hvítum

sölvutn.  Lagði einkennilegan ilm af

þeim.  Það var eitthvað farið að tala

um  sölin,  og sagði hin elskuverða

húsmóðir þá, að þar í húsinu væro

söl [borðuð  jafnaðarlega;  heimilis-

fólkinu  þætti  þau sælgæti og bætti

hún brosandi við:  »Mér virðist það

annars  vera skortur á réttu uppeldi

að kunna ekki að borða söl«. Svona

leit  hún  nú á sölin og heimafólk

hennar sjálfsagt líka.  Víst væri það

enginn skaði, ef fleiri — húsmæður

og aðrir — vildu Hta eins á þetta

og hún, eigi sist á þessum timum.

Sölin munu venjulega hafa verið

borðuð hér á landi hrá eða ósoðin -

með harðfiski og smjöri. Þar á móti

virðast þau sjaldan hafa verið borðuð

soðin, og kemur það ef til vill af

því að soðin söl þykja vera nokkuð

væmin. Það þarf að krydda þau.

En um krydd hefir oft verið lítið

hér á landi.

I öðrum löndnm eru sölin briikuð

ýmist hrá eða soðin. í hinni fróð-

legu ritgerð sinni: »Um manneldi«,

prentaðri 1868, segir Jón landlæknir

Hjaltalin,  að sölin hafi á Faereyjum

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4